Fleiri fréttir

Krakkar í Vesturbyggð fá talþjálfun um netið

Bæjarstjórinn í Vesturbyggð segir tilraunaverkefni í vetur með talþjálfun í gegn um netið fyrir börn hafa tekist vonum framar. Sami háttur sé á íslenskukennslu fyrir börn af erlendum uppruna. Skoða nú sálfræðiþjónustu fyrir börn um netið.

Engar viðræður í gangi um þinglok

Rammaáætlun verður á dagskrá þingsins á morgun. Stjórnarandstaðan reiðubúin til að ræða það mál lengi enn. Engar viðræður hafnar um hvernig haga skuli þinglokum.

Akureyri á að vera kolefnishlutlaus bær

Hafin er vinna innan Akureyrarkaupstaðar um að gera bæinn kolefnishlutlausan. Með samstilltu átaki verður í fyrsta sinn reynt að kolefnisjafna heilt samfélag á Íslandi.

Ráðum engu um verðmyndun í milljarða afurðaflokki

Vert er að ræða hvort sölumálum á mjöli og lýsi sé ekki betur borgið hjá öflugum sölusamtökum ólíkt því sem nú er. Ísland ræður engu um verðmyndun á markaði eftir samþjöppun risafyrirtækja í Noregi og Danmörku.

Bakkaði að eldhúsglugganum

Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs segist hafa orðið steinhissa enda ljóst að bílstjórinn megi ekki gera þetta.

Staðan flókin og viðkvæm segir formaður VR

Engin niðurstaða náðist á samningafundi VR og Flóabandalagsins með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara. Staðan er flókin og viðkvæm segir formaður VR.

Fundað í Karphúsinu í dag

Félögin funduðu í tæpa sjö klukkustundir á föstudag og var jákvætt hljóð í samningamönnum eftir að þeim fundi lauk.

Brakið besta norræna glæpasagan

Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur hefur verið valin besta norræna glæpasagan sem kom út í Bretlandi á síðasta ári.

Rafhlaða fyrir breytta tíma

Auðkýfingurinn og frumkvöðullinn Elon Musk freistar þess að umbylta orkugeiranum. Uppfinningin er fullkomlega tilgangslaus á Íslandi en er þó ágæt áminning um það hversu heppin við erum. Tesla Energy annar ekki eftirspurn og reisir risaverksmiðju.

Ætla í skemmtigarð og moka í sumar

Bræðurnir Rúnar Daði Vatnsdal og Emil Orri Vatnsdal Sveinssynir eru frá Akureyri, en fluttu til Noregs með mömmu sinni og pabba um áramótin.

Sjá næstu 50 fréttir