Fleiri fréttir

Nexpo verðlaunin afhent á morgun

Fimmta sinn sem verðlaunað er fyrir árangur í vef- og markaðsmálum en í ár verða einnig veitt verðlaun til sprotafyrirtækja.

Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með

Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum.

Vilja að sextán ára fái að kjósa

Fjórir þingmenn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kosningaaldur verði færður úr átján árum í sextán ár.

Ísfirðingur spyr um Frakklandsferð

Ísfirðingurinn Kristín Hálfdánsdóttir hefur sent bæjaryfirvöldum bréf með spurningum um ferð embættismanna til Les Sables-d'Olonne í Frakklandi.

Merktu 19.046 fugla og bættu Íslandsmet

Alls hafa verið merktir 668.144 fuglar á Íslandi frá 1921. Fjöldamet var sett í fyrra. Mest var merkt af auðnutittlingi, en peðgrípur og mistilþröstur voru merktir í fyrsta sinn. Elsti fuglinn sem endurheimtist var súla sem var merkt í Eldey 1982.

Ná ekki að veiða um 50.000 tonn af loðnu

Loðnuvertíðinni er gott sem lokið og ljóst að spár hafa gengið eftir hvað varðar válynd veður og aflabrögð. Nokkrar útgerðir ná ekki kvótum sínum og tapið metið á um þrjá milljarða. Nokkur skip þrjóskast við veiðar; önnur leita af sér allan grun.

Þarf aukna fræðslu og úrræði fyrir þolendur

Um 30 fatlaðir þolendur ofbeldis hafa leitað til Stígamóta undanfarið ár. Ráðgjafi segir staðreynd að fatlað fólk verði fyrir meira ofbeldi en aðrir og mikilvægt sé að hafa þjónustuna þannig að fólk fái að taka þátt í samfélaginu á eigin forsendum.

Námslánin eru að sliga háskólamenn

Þriðjungur félagsmanna BHM skuldar fimm milljónir eða meira í námslán. Verkföll eftir páska verði ekki samið. Segja endurgreiðslu námslána rýra kaupmátt.

Fluguveiðinördar í hundruða vís hittast

RISE-kvikmyndahátíð fluguveiðimanna á Íslandi er sú fjölmennasta í heimi, og slær við hátíðum í Evrópu, Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Málstofa um stangveiði og umhverfisvernd er í boði auk veiðisýningar.

Sjá næstu 50 fréttir