Fleiri fréttir Landsvirkjun styrkir viðamikla rannsókn á urriða og bleikju Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar mun styrkja umfangsmikla rannsókn á urriða- og bleikjustofnum á vatnasviði Efra-Sogs. 26.3.2015 17:30 Héldu að mótmælendur hefðu kveikt í tunnu við Alþingi Í ljós kom að um minniháttar mál var að ræða. 26.3.2015 17:26 Má ekki bera Beinteins sem millinafn Eiginnöfnin Aðalvíkingur, Eskja, Rósalía, Arngarður, Þórbjarni, Mói og Kai samþykkt. 26.3.2015 16:24 Páskaegg lækkað í verði hjá þremur verslunum Lækkað hjá Nettó, Bónus og Fjarðarkaupum en hækkað í verslunum Iceland, Víðis, Nóatúns og Samkaups-Úrvals. 26.3.2015 16:15 Vilja setja lög um uppljóstrara Vilja að gerður verði greinarmunur á innri og ytri uppljóstrum. 26.3.2015 15:44 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26.3.2015 15:35 Þrjú stærstu félögin leggja fram kröfugerð Samið verður fyrir um 5200 manns innan BSRB. 26.3.2015 15:23 Vilja að leitað verði umsagna vegna nýju Reykjavíkurhúsanna Kynningin að mestu leyti byggð á húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2011. 26.3.2015 14:55 Tillögur að nýjum Reykjavíkurhúsum í Vesturbugt og Kirkjusandi Borgarráð fjallaði í morgun um skýrslu starfshóps um Nýju Reykjavíkurhúsin sem ætlunin er að rísi, meðal annars í Vesturbugt og á Kirkjusandi. 26.3.2015 14:08 Nexpo verðlaunin afhent á morgun Fimmta sinn sem verðlaunað er fyrir árangur í vef- og markaðsmálum en í ár verða einnig veitt verðlaun til sprotafyrirtækja. 26.3.2015 13:58 Gagnrýnir töf á friðlýsingum svæða Formaður Vinstri grænna gagnrýnir umhverfisráðherra harðlega fyrir tafir á framkvæmd vilja Alþingis um friðlýsingu svæða. 26.3.2015 13:51 Skátar fagna fánafrumvarpi forsætisráðherra Aukin notkun íslenska fánans ýtir undir þjóðarstoltið. Fáninn átti undir högg að sækja en nýtur nú vaxandi vinsælda. 26.3.2015 13:48 Þingmenn geti sætt þriggja ára fangelsi misnoti þeir aðstöðu sína Þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp til laga á Alþingi um hagsmunaárekstra þingmanna. 26.3.2015 13:46 Þrír ákærðir í bensínsprengjumálinu á Akureyri Köstuðu bensínsprengju á bíl starfsmanna lögreglustjórans á Akureyri og ógnuðu honum með hnífi. 26.3.2015 13:10 BHM heldur verkfallsboðun til streitu BHM telur atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hafa verið löglega. Formenn Starfsgreinasambandsins funda um lögmæti sinna aðgerða. 26.3.2015 12:29 Apríl alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum "Hvað ætlar þú að gera þegar barn, unglingur eða fullorðinn einstaklingur segir þér frá?“ 26.3.2015 12:24 Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26.3.2015 12:09 Inflúensan að ganga niður: Hátt í 30 þúsund smituðust Inflúensan var heldur skæð í ár en er loks að ganga niður að sögn Haralds Briem, sóttvarnarlæknis. 26.3.2015 12:00 Berbrjósta konur velkomnar í Laugardalslaugina "Við höfum aldrei skipt okkur af þessu,“ segir forstöðumaður laugarinnar. 26.3.2015 11:54 Vilja að sextán ára fái að kjósa Fjórir þingmenn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kosningaaldur verði færður úr átján árum í sextán ár. 26.3.2015 11:45 Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26.3.2015 11:33 Magnús hættir sem ríkissáttasemjari Sagði upp í lok febrúar. 26.3.2015 10:58 Könnun Persónuverndar á lokastigum frá því í nóvember Persónuvernd hóf könnun á því hvort stjórnmálaflokkar haldi lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks í júlí í fyrra. 26.3.2015 09:43 Vill aftur ólögmætt útboðsgjald Félag atvinnurekenda krefur atvinnuvegaráðuneytið um endurgreiðslur. 26.3.2015 09:30 Vilja nýta gömul reiðhjól Barnaheill safna fyrir börn. 26.3.2015 09:15 Vekja börnin til umhugsunar Forseti borgarstjórnar ræddi við börnin um jafnrétti. 26.3.2015 09:00 Umboðsmaður efast um lögmæti synjunar Umboðsmaður Alþingis dregur lögmæti synjunar Héðins Unnsteinssonar um vistun á geðsviði Fjórðungssjúkrahúss á Akureyri í efa. 26.3.2015 08:15 Ísfirðingur spyr um Frakklandsferð Ísfirðingurinn Kristín Hálfdánsdóttir hefur sent bæjaryfirvöldum bréf með spurningum um ferð embættismanna til Les Sables-d'Olonne í Frakklandi. 26.3.2015 08:00 Tveir virtir óperusöngvarar fórust í slysinu Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari segir að það ríki mikill söknuður og sorg í samfélagi söngvara. 26.3.2015 08:00 Rýmri fánalög í nýju frumvarpi Reglur verða einfaldaðar. 26.3.2015 07:45 Ríkisstjórnin hefur lagt fram minna en 50% boðaðra þingmála Aðeins 23 þingfundardagar eru eftir fram að sumarhléi Alþingis. Ný þingmál þurfa að berast fyrir lok mars. Ríkisstjórnin hefur aðeins lagt fram um 40% af áætluðum málum. Stór og stefnumarkandi mál bíða enn. 26.3.2015 07:30 Nýtt frumvarp um naut Bændur fagna breytingunni. 26.3.2015 07:15 Merktu 19.046 fugla og bættu Íslandsmet Alls hafa verið merktir 668.144 fuglar á Íslandi frá 1921. Fjöldamet var sett í fyrra. Mest var merkt af auðnutittlingi, en peðgrípur og mistilþröstur voru merktir í fyrsta sinn. Elsti fuglinn sem endurheimtist var súla sem var merkt í Eldey 1982. 26.3.2015 07:00 Ná ekki að veiða um 50.000 tonn af loðnu Loðnuvertíðinni er gott sem lokið og ljóst að spár hafa gengið eftir hvað varðar válynd veður og aflabrögð. Nokkrar útgerðir ná ekki kvótum sínum og tapið metið á um þrjá milljarða. Nokkur skip þrjóskast við veiðar; önnur leita af sér allan grun. 26.3.2015 07:00 Umhverfisstofnun leyfir 1.200 tonna eldi í Önundarfirði Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir 1.200 tonna eldi fyrirtækisins Ís 47 á silungi og þorski í Önundarfirði á Vestfjörðum. 26.3.2015 07:00 Bónus oftast með lægsta verðið Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þrjátíu og átta mismunandi páskaeggjum. 26.3.2015 07:00 Þarf aukna fræðslu og úrræði fyrir þolendur Um 30 fatlaðir þolendur ofbeldis hafa leitað til Stígamóta undanfarið ár. Ráðgjafi segir staðreynd að fatlað fólk verði fyrir meira ofbeldi en aðrir og mikilvægt sé að hafa þjónustuna þannig að fólk fái að taka þátt í samfélaginu á eigin forsendum. 26.3.2015 07:00 Námslánin eru að sliga háskólamenn Þriðjungur félagsmanna BHM skuldar fimm milljónir eða meira í námslán. Verkföll eftir páska verði ekki samið. Segja endurgreiðslu námslána rýra kaupmátt. 26.3.2015 07:00 Fluguveiðinördar í hundruða vís hittast RISE-kvikmyndahátíð fluguveiðimanna á Íslandi er sú fjölmennasta í heimi, og slær við hátíðum í Evrópu, Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Málstofa um stangveiði og umhverfisvernd er í boði auk veiðisýningar. 26.3.2015 06:00 Eldri nemendur í Ingunnarskóla fá að mæta seinna með góðum árangri "Krakkarnir eru alsælir með þetta. Þau koma hressari inn í skóladaginn, kennararnir segja að þau séu betur upplögð til vinnu og mæti frekar á réttum tíma,“ segir Guðlaug Erla Gunnarsdóttir skólastjóri. 26.3.2015 00:01 Gaf Kvennaathvarfinu fullan poka af spjaldtölvum Afþakkaði afmælisgjafir en bað gesti um að leggja eitthvað af mörkum fyrir gjöfinni til Kvennaathvarfsins. 25.3.2015 22:25 Hefur áhyggjur af því að Geysissvæðið verði „geld kýr“ Landeigendur óttast óafturkræfar skemmdir á vinsælasta ferðamannastað landsins. 25.3.2015 21:54 Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25.3.2015 19:51 Erfðaspegill þjóðarinnar er öðrum fyrirmynd Íslensk erfðagreining kynnti í dag nýjar rannsóknargreinar sem varpa nýju ljósi á þróun og starfsemi gena og áhrif þeirra á sjúkdóma. 25.3.2015 19:30 Fjórtán manns sagt upp hjá Fjarðalaxi Starfsmennirnir starfa við vinnslu og pökkun á Patreksfirði. 25.3.2015 19:12 Sjá næstu 50 fréttir
Landsvirkjun styrkir viðamikla rannsókn á urriða og bleikju Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar mun styrkja umfangsmikla rannsókn á urriða- og bleikjustofnum á vatnasviði Efra-Sogs. 26.3.2015 17:30
Héldu að mótmælendur hefðu kveikt í tunnu við Alþingi Í ljós kom að um minniháttar mál var að ræða. 26.3.2015 17:26
Má ekki bera Beinteins sem millinafn Eiginnöfnin Aðalvíkingur, Eskja, Rósalía, Arngarður, Þórbjarni, Mói og Kai samþykkt. 26.3.2015 16:24
Páskaegg lækkað í verði hjá þremur verslunum Lækkað hjá Nettó, Bónus og Fjarðarkaupum en hækkað í verslunum Iceland, Víðis, Nóatúns og Samkaups-Úrvals. 26.3.2015 16:15
Vilja setja lög um uppljóstrara Vilja að gerður verði greinarmunur á innri og ytri uppljóstrum. 26.3.2015 15:44
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26.3.2015 15:35
Þrjú stærstu félögin leggja fram kröfugerð Samið verður fyrir um 5200 manns innan BSRB. 26.3.2015 15:23
Vilja að leitað verði umsagna vegna nýju Reykjavíkurhúsanna Kynningin að mestu leyti byggð á húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2011. 26.3.2015 14:55
Tillögur að nýjum Reykjavíkurhúsum í Vesturbugt og Kirkjusandi Borgarráð fjallaði í morgun um skýrslu starfshóps um Nýju Reykjavíkurhúsin sem ætlunin er að rísi, meðal annars í Vesturbugt og á Kirkjusandi. 26.3.2015 14:08
Nexpo verðlaunin afhent á morgun Fimmta sinn sem verðlaunað er fyrir árangur í vef- og markaðsmálum en í ár verða einnig veitt verðlaun til sprotafyrirtækja. 26.3.2015 13:58
Gagnrýnir töf á friðlýsingum svæða Formaður Vinstri grænna gagnrýnir umhverfisráðherra harðlega fyrir tafir á framkvæmd vilja Alþingis um friðlýsingu svæða. 26.3.2015 13:51
Skátar fagna fánafrumvarpi forsætisráðherra Aukin notkun íslenska fánans ýtir undir þjóðarstoltið. Fáninn átti undir högg að sækja en nýtur nú vaxandi vinsælda. 26.3.2015 13:48
Þingmenn geti sætt þriggja ára fangelsi misnoti þeir aðstöðu sína Þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp til laga á Alþingi um hagsmunaárekstra þingmanna. 26.3.2015 13:46
Þrír ákærðir í bensínsprengjumálinu á Akureyri Köstuðu bensínsprengju á bíl starfsmanna lögreglustjórans á Akureyri og ógnuðu honum með hnífi. 26.3.2015 13:10
BHM heldur verkfallsboðun til streitu BHM telur atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hafa verið löglega. Formenn Starfsgreinasambandsins funda um lögmæti sinna aðgerða. 26.3.2015 12:29
Apríl alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum "Hvað ætlar þú að gera þegar barn, unglingur eða fullorðinn einstaklingur segir þér frá?“ 26.3.2015 12:24
Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26.3.2015 12:09
Inflúensan að ganga niður: Hátt í 30 þúsund smituðust Inflúensan var heldur skæð í ár en er loks að ganga niður að sögn Haralds Briem, sóttvarnarlæknis. 26.3.2015 12:00
Berbrjósta konur velkomnar í Laugardalslaugina "Við höfum aldrei skipt okkur af þessu,“ segir forstöðumaður laugarinnar. 26.3.2015 11:54
Vilja að sextán ára fái að kjósa Fjórir þingmenn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kosningaaldur verði færður úr átján árum í sextán ár. 26.3.2015 11:45
Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26.3.2015 11:33
Könnun Persónuverndar á lokastigum frá því í nóvember Persónuvernd hóf könnun á því hvort stjórnmálaflokkar haldi lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks í júlí í fyrra. 26.3.2015 09:43
Vill aftur ólögmætt útboðsgjald Félag atvinnurekenda krefur atvinnuvegaráðuneytið um endurgreiðslur. 26.3.2015 09:30
Umboðsmaður efast um lögmæti synjunar Umboðsmaður Alþingis dregur lögmæti synjunar Héðins Unnsteinssonar um vistun á geðsviði Fjórðungssjúkrahúss á Akureyri í efa. 26.3.2015 08:15
Ísfirðingur spyr um Frakklandsferð Ísfirðingurinn Kristín Hálfdánsdóttir hefur sent bæjaryfirvöldum bréf með spurningum um ferð embættismanna til Les Sables-d'Olonne í Frakklandi. 26.3.2015 08:00
Tveir virtir óperusöngvarar fórust í slysinu Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari segir að það ríki mikill söknuður og sorg í samfélagi söngvara. 26.3.2015 08:00
Ríkisstjórnin hefur lagt fram minna en 50% boðaðra þingmála Aðeins 23 þingfundardagar eru eftir fram að sumarhléi Alþingis. Ný þingmál þurfa að berast fyrir lok mars. Ríkisstjórnin hefur aðeins lagt fram um 40% af áætluðum málum. Stór og stefnumarkandi mál bíða enn. 26.3.2015 07:30
Merktu 19.046 fugla og bættu Íslandsmet Alls hafa verið merktir 668.144 fuglar á Íslandi frá 1921. Fjöldamet var sett í fyrra. Mest var merkt af auðnutittlingi, en peðgrípur og mistilþröstur voru merktir í fyrsta sinn. Elsti fuglinn sem endurheimtist var súla sem var merkt í Eldey 1982. 26.3.2015 07:00
Ná ekki að veiða um 50.000 tonn af loðnu Loðnuvertíðinni er gott sem lokið og ljóst að spár hafa gengið eftir hvað varðar válynd veður og aflabrögð. Nokkrar útgerðir ná ekki kvótum sínum og tapið metið á um þrjá milljarða. Nokkur skip þrjóskast við veiðar; önnur leita af sér allan grun. 26.3.2015 07:00
Umhverfisstofnun leyfir 1.200 tonna eldi í Önundarfirði Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir 1.200 tonna eldi fyrirtækisins Ís 47 á silungi og þorski í Önundarfirði á Vestfjörðum. 26.3.2015 07:00
Bónus oftast með lægsta verðið Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þrjátíu og átta mismunandi páskaeggjum. 26.3.2015 07:00
Þarf aukna fræðslu og úrræði fyrir þolendur Um 30 fatlaðir þolendur ofbeldis hafa leitað til Stígamóta undanfarið ár. Ráðgjafi segir staðreynd að fatlað fólk verði fyrir meira ofbeldi en aðrir og mikilvægt sé að hafa þjónustuna þannig að fólk fái að taka þátt í samfélaginu á eigin forsendum. 26.3.2015 07:00
Námslánin eru að sliga háskólamenn Þriðjungur félagsmanna BHM skuldar fimm milljónir eða meira í námslán. Verkföll eftir páska verði ekki samið. Segja endurgreiðslu námslána rýra kaupmátt. 26.3.2015 07:00
Fluguveiðinördar í hundruða vís hittast RISE-kvikmyndahátíð fluguveiðimanna á Íslandi er sú fjölmennasta í heimi, og slær við hátíðum í Evrópu, Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Málstofa um stangveiði og umhverfisvernd er í boði auk veiðisýningar. 26.3.2015 06:00
Eldri nemendur í Ingunnarskóla fá að mæta seinna með góðum árangri "Krakkarnir eru alsælir með þetta. Þau koma hressari inn í skóladaginn, kennararnir segja að þau séu betur upplögð til vinnu og mæti frekar á réttum tíma,“ segir Guðlaug Erla Gunnarsdóttir skólastjóri. 26.3.2015 00:01
Gaf Kvennaathvarfinu fullan poka af spjaldtölvum Afþakkaði afmælisgjafir en bað gesti um að leggja eitthvað af mörkum fyrir gjöfinni til Kvennaathvarfsins. 25.3.2015 22:25
Hefur áhyggjur af því að Geysissvæðið verði „geld kýr“ Landeigendur óttast óafturkræfar skemmdir á vinsælasta ferðamannastað landsins. 25.3.2015 21:54
Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25.3.2015 19:51
Erfðaspegill þjóðarinnar er öðrum fyrirmynd Íslensk erfðagreining kynnti í dag nýjar rannsóknargreinar sem varpa nýju ljósi á þróun og starfsemi gena og áhrif þeirra á sjúkdóma. 25.3.2015 19:30
Fjórtán manns sagt upp hjá Fjarðalaxi Starfsmennirnir starfa við vinnslu og pökkun á Patreksfirði. 25.3.2015 19:12