Fleiri fréttir Skip Eimskips missti nokkra gáma í sjóinn Gámaskipið Dettifoss statt í aftakaveðri norðvestan Færeyja. 22.12.2014 20:39 „Það líður öllum vel í hjartanu núna“ Aðeins tók um hálfa klukkustund að hífa upp tólf hross sem drukknuðu í Bessastaðatjörn á dögunum. 22.12.2014 19:57 Fimmtán hundruð missa atvinnuleysisbætur á næsta ári Tæplega fimmtán hundruð manns munu að óbreyttu missa rétt til atvinnuleysisbóta á næsta ári vegna styttingar bótatíma. Búist er við því að helmingur þessa fólks muni leita til sveitarfélaga eftir fjárhagsaðstoð en kostnaður vegna þessa hefur tvöfaldast á síðustu fimm árum. 22.12.2014 18:45 Innkalla kókosolíu frá Himneskt Aðskotahlutur fannst í einni krukku. 22.12.2014 18:44 Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22.12.2014 18:24 Vopnuð kona handtekin á Glerártorgi Ógnaði starfsfólki í verslun með hnífi að sögn lögreglu. 22.12.2014 17:32 Dæmi um að afgreiðslufólk sé slegið utan undir í jólaösinni „Orðbragðið sem við þurfum að sitja undir er ólíðandi. Maður verður stundum ógeðslega reiður þegar maður verður fyrir svona framkomu,“ segir kona sem hefur starfað við afgreiðslu í hálfan áratug. 22.12.2014 17:28 Búast við mikilli umferð um kirkjugarða Lögreglan mun fylgjast sérstaklega með umferð við Fossvogskirkjugarð og Gufuneskirkjugarð og greiða fyrir umferð eins og hægt er. 22.12.2014 16:48 Dómurinn staðfestur yfir Jónínu Ben Jónína Benediktsdóttir var í janúar 2013 dæmd í þrjátíu daga fangelsi fyrir ölvunarakstur og var svipt ökurétti ævilangt. 22.12.2014 16:34 Tveir handteknir í Vestmannaeyjum Menn um tvítugt brutust inn í hús við Bröttugötu og stálu þaðan ýmsum verðmætum. 22.12.2014 15:44 Aldrei fleiri pakkar undir jólatré Kringlunnar Snjallsímaleikurinn Kringlujól spilar þar stórt hlutverk. 22.12.2014 15:31 Fundað í Karphúsinu Saminganefndir Læknafélagsins og ríkisins hittust á fundi í Karphúsinu klukkan tvö. 22.12.2014 14:53 Leitað að vinningshafa í EuroJackpot Tölurnar sem gerðu vinningshafann þrettán skattfrjálsum milljónum ríkari eru 10, 11, 25, 32 og 49. 22.12.2014 14:36 Atkvæðagreiðsla hafin: Þessi tíu koma til greina sem „Maður ársins“ Hver finnst þér eiga titilinn skilið? 22.12.2014 14:35 490 ökumenn stöðvaðir Lögreglan heldur nú úti sérstöku umferðareftirliti. 22.12.2014 14:21 750 nýjar stúdentaíbúðir á næstu 5 árum Viljayfirlýsing undirrituð í dag. 22.12.2014 14:13 Biður Færeyinga afsökunar og vill að Egill Helga bjargi málunum Eiður Svanberg Guðnason verður seint talinn til aðdáenda sjónvarps- og útvarpsmannsins Andra Freys Viðarssonar. 22.12.2014 14:12 Víða hálka Stórhríð á fjallvegum. 22.12.2014 14:07 Þorláksmessa í miðborginni Jólatónlist mun óma og jólasveinar heilsa upp á jólabörn. Tenóarnir þrír halda tónleika og jólavættirnar á sínum stað. 22.12.2014 13:34 Búið að hífa öll hrossin upp Farið verður með þau á urðunarstöðina við Álfsnes. 22.12.2014 13:23 Jóhann Páll forviða vegna velgengni Ófeigs Útgefandinn man ekki annað eins en bók Ófeigs Sigurðssonar er nú í 5. prentun hjá Odda og verður prentuð í 11 þúsund eintökum. 22.12.2014 13:06 Eldur í húsi á Bragagötu Slökkvistarf gekk greiðlega og unnið er að reykræstingu. 22.12.2014 12:41 Siggi hakkari í tveggja ára fangelsi Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, hefur verið dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. 22.12.2014 12:15 Nýjar reglur ferðaþjónustu fatlaðra skerða ferðafrelsið Fatlaðir einstaklingar gagnrýna nýjar verklagsreglur við ferðaþjónustu fatlaðra. Ákvæði um hámarksferðir í mánuði mismuna fötluðum að þeirra mati. Eftir áttatíu ferðir í mánuði þarf fatlaður að bíða til mánaðamóta. 22.12.2014 12:00 Mögulega einhverjir borgarbúar með fullar sorpgeymslur fyrir jól Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. 22.12.2014 11:56 Vísindamenn þreyttir á fundum vegna Bárðarbungu Veður hefur ekki leyft ferðir á Bárðarbungu undanfarnar vikur og ekki er útlit fyrir að hægt verði að fara þangað fyrr en eftir hátíðarnar. 22.12.2014 11:41 Byrjað að slá böndum um hrossin Þyrla er væntanleg á vettvang um tólf leytið og þá verður byrjað að hífa hrossin upp úr vökinni. 22.12.2014 11:39 275 útskrifaðir frá Mími Nemendur úr sautján hópum tóku stoltir við umslögum á þessum gleðidegi. 22.12.2014 11:35 Tífalt dýrara að bíða en framkvæma Þegar komið er að illa förnu landi vegna jarðvegs- og gróðureyðingar er endurheimt þess margfalt dýrari aðgerð en sú að koma í veg fyrir skaðann í tíma. Eyðingaröflin láta fátt ósnert, hvort sem það eru lífsskilyrði fugla eða fiskurinn í ánum. Þau hafa líka áhrif á veðurfarið. 22.12.2014 11:16 Nornahraun nær yfir 80 ferkílómetra lands Virknin á gosstöðvunum í Holuhrauni minnkar jafnt og þétt. Gæti þó haldið áfram næstu árin, segir eldfjallafræðingur. Smágos í Tungnafellsjökli er hugsanlegt en þar er aukin jarðskjálftavirkni. Nornahraun stækkar, en hægt núorðið. 22.12.2014 11:14 Ósáttir við „grímulausan áróður gegn trúleysi“ „Ef kristnin væri ekki til þá er ég hrædd um að við værum týnd,“ er meðal þeirra svara sem hin tólf ára Jósefína fær við spurningu um líf án kristinnar trúar. 22.12.2014 11:08 Kannabis, amfetamín, sveppir og skjaldbökur Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið tvær kannabisræktanir og lagði hald á hin ýmsu efni. 22.12.2014 11:01 Þrjár hinna fjögurra fræknu vilja að konurnar berjist við karlana um titilinn Íþróttamaður ársins Fjórar konur hafa orðið Íþróttamaður ársins. Þær vilja fæstar skipta titlinum í karla- og konuflokk en hafa þó ýmsar hugmyndir varðandi kjörið. 22.12.2014 11:00 Tíu framúrskarandi nemendur hljóta fjárhagsstyrk frá HÍ Verkefnastyrkir Félagsstofnununar stúdenta verða afhentir í dag, mánudaginn 22. desember kl. 14, í Stúdentakjallaranum á Háskólatorgi. 22.12.2014 10:35 Vegagerðin hefur áður fengið athugasemdir Við fjárhagsskoðun vegna ársins 2013 gerði Ríkisendurskoðun fjölda athugasemda við verklag Vegagerðarinnar. Engin stofnun fer beinlínis með það hlutverk að vakta opinbera samninga þannig að farið sé að lögum, segir forstjóri Ríkiskaupa. 22.12.2014 09:45 Þjónusta Vegagerðarinnar um jólin Stefnt er að því að leiðir með sjö daga þjónustu verði almennt færar upp úr klukkan tíu á hátíðardögum. 22.12.2014 09:42 Segja óvissu fylgja framlaginu Stjórn starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK hefur ákveðið að afþakka 200 milljónir króna sem Alþingi veitti til starfsins í fjárlögum fyrir árið 2015. 22.12.2014 09:30 Kjarasamningur við FÍA samþykktur Félagsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. og Icelandair ehf. 22.12.2014 09:27 Hestarnir mögulega dregnir upp með þyrlu Hugsanlegt er að hestarnir í Bessastaðatjörn verði hífðir upp með þyrlum í dag 22.12.2014 09:22 Fáir í göngufæri við vínbúðir í Reykjavík Fyrirkomulag reksturs vínbúða ÁTVR í Reykjavík styður ekki markmið aðalskipulags um að sem flestir geti nýtt sér verslun fótgangandi svo hverfi verði sjálfbærari. 22.12.2014 08:45 Er sagt vera einn grænasti áfangastaðurinn Snæfellsnes er einn af 100 grænustu áfangastöðum heims, samkvæmt nýbirtum lista samtakanna Green Destination. Um er að ræða verkefni sem kallað er Global Top 100. Þar er tekið saman yfirlit yfir þá hundrað staði í heiminum sem þykja skara fram úr á sviði umhverfismála. 22.12.2014 07:15 Stjórnsýsluúttekt hafin á samningum ráðuneytis Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að hefja stjórnsýsluúttekt á samningum ríkisins við Rannsóknir og greiningu ehf. Forkönnun sögð gefa fullt tilefni til að skoða málin betur og kanna hvort gerðir samingar standist lög og reglur. 22.12.2014 07:15 Vegir lokaðir vegna snjóflóðahættu Súðavíkurvegi og Ólafsfjarðarvegi var lokað í gærkvöldi vegna snjólflóðahættu og Siglufjarðarvegur er líka lokaður vegna ófærðar og snjóflóðahættu. Ekki er vitað hvort flóð hafa fallið á þessa vegi í nótt, en það verður kannað strax í birtingu og staðan endurmetin. 22.12.2014 07:05 Flugmaður neitar sök vegna brotlendingar við sumarhús Marteinn Einarsson, sem ákærður er vegna brotlendingar flugvélar nærri Flúðum í apríl 2010, neitaði sök við þingfestingu málsins hjá Héraðsdómi Suðurlands. Farþegi sem slasaðist krefst einnar millljónar í miskabætur. 22.12.2014 07:00 Þegar við húkkuðum far með halastjörnu Uppgötvanirnar voru margar á árinu og afrekin fjölbreytt. Vonbrigðin voru einnig til staðar. Á ýmsum sviðum tóku vísindamenn höndum saman, á öðrum tókust þeir á. 2014 var ár framfara en við sáum vísindamenn einnig gera það sem þeir gera svo vel, að horfast í augu við óvæntar breytur og vonbrigði. Hér er það helsta í vísindum á árinu 22.12.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skip Eimskips missti nokkra gáma í sjóinn Gámaskipið Dettifoss statt í aftakaveðri norðvestan Færeyja. 22.12.2014 20:39
„Það líður öllum vel í hjartanu núna“ Aðeins tók um hálfa klukkustund að hífa upp tólf hross sem drukknuðu í Bessastaðatjörn á dögunum. 22.12.2014 19:57
Fimmtán hundruð missa atvinnuleysisbætur á næsta ári Tæplega fimmtán hundruð manns munu að óbreyttu missa rétt til atvinnuleysisbóta á næsta ári vegna styttingar bótatíma. Búist er við því að helmingur þessa fólks muni leita til sveitarfélaga eftir fjárhagsaðstoð en kostnaður vegna þessa hefur tvöfaldast á síðustu fimm árum. 22.12.2014 18:45
Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22.12.2014 18:24
Vopnuð kona handtekin á Glerártorgi Ógnaði starfsfólki í verslun með hnífi að sögn lögreglu. 22.12.2014 17:32
Dæmi um að afgreiðslufólk sé slegið utan undir í jólaösinni „Orðbragðið sem við þurfum að sitja undir er ólíðandi. Maður verður stundum ógeðslega reiður þegar maður verður fyrir svona framkomu,“ segir kona sem hefur starfað við afgreiðslu í hálfan áratug. 22.12.2014 17:28
Búast við mikilli umferð um kirkjugarða Lögreglan mun fylgjast sérstaklega með umferð við Fossvogskirkjugarð og Gufuneskirkjugarð og greiða fyrir umferð eins og hægt er. 22.12.2014 16:48
Dómurinn staðfestur yfir Jónínu Ben Jónína Benediktsdóttir var í janúar 2013 dæmd í þrjátíu daga fangelsi fyrir ölvunarakstur og var svipt ökurétti ævilangt. 22.12.2014 16:34
Tveir handteknir í Vestmannaeyjum Menn um tvítugt brutust inn í hús við Bröttugötu og stálu þaðan ýmsum verðmætum. 22.12.2014 15:44
Aldrei fleiri pakkar undir jólatré Kringlunnar Snjallsímaleikurinn Kringlujól spilar þar stórt hlutverk. 22.12.2014 15:31
Fundað í Karphúsinu Saminganefndir Læknafélagsins og ríkisins hittust á fundi í Karphúsinu klukkan tvö. 22.12.2014 14:53
Leitað að vinningshafa í EuroJackpot Tölurnar sem gerðu vinningshafann þrettán skattfrjálsum milljónum ríkari eru 10, 11, 25, 32 og 49. 22.12.2014 14:36
Atkvæðagreiðsla hafin: Þessi tíu koma til greina sem „Maður ársins“ Hver finnst þér eiga titilinn skilið? 22.12.2014 14:35
Biður Færeyinga afsökunar og vill að Egill Helga bjargi málunum Eiður Svanberg Guðnason verður seint talinn til aðdáenda sjónvarps- og útvarpsmannsins Andra Freys Viðarssonar. 22.12.2014 14:12
Þorláksmessa í miðborginni Jólatónlist mun óma og jólasveinar heilsa upp á jólabörn. Tenóarnir þrír halda tónleika og jólavættirnar á sínum stað. 22.12.2014 13:34
Jóhann Páll forviða vegna velgengni Ófeigs Útgefandinn man ekki annað eins en bók Ófeigs Sigurðssonar er nú í 5. prentun hjá Odda og verður prentuð í 11 þúsund eintökum. 22.12.2014 13:06
Siggi hakkari í tveggja ára fangelsi Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, hefur verið dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. 22.12.2014 12:15
Nýjar reglur ferðaþjónustu fatlaðra skerða ferðafrelsið Fatlaðir einstaklingar gagnrýna nýjar verklagsreglur við ferðaþjónustu fatlaðra. Ákvæði um hámarksferðir í mánuði mismuna fötluðum að þeirra mati. Eftir áttatíu ferðir í mánuði þarf fatlaður að bíða til mánaðamóta. 22.12.2014 12:00
Mögulega einhverjir borgarbúar með fullar sorpgeymslur fyrir jól Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. 22.12.2014 11:56
Vísindamenn þreyttir á fundum vegna Bárðarbungu Veður hefur ekki leyft ferðir á Bárðarbungu undanfarnar vikur og ekki er útlit fyrir að hægt verði að fara þangað fyrr en eftir hátíðarnar. 22.12.2014 11:41
Byrjað að slá böndum um hrossin Þyrla er væntanleg á vettvang um tólf leytið og þá verður byrjað að hífa hrossin upp úr vökinni. 22.12.2014 11:39
275 útskrifaðir frá Mími Nemendur úr sautján hópum tóku stoltir við umslögum á þessum gleðidegi. 22.12.2014 11:35
Tífalt dýrara að bíða en framkvæma Þegar komið er að illa förnu landi vegna jarðvegs- og gróðureyðingar er endurheimt þess margfalt dýrari aðgerð en sú að koma í veg fyrir skaðann í tíma. Eyðingaröflin láta fátt ósnert, hvort sem það eru lífsskilyrði fugla eða fiskurinn í ánum. Þau hafa líka áhrif á veðurfarið. 22.12.2014 11:16
Nornahraun nær yfir 80 ferkílómetra lands Virknin á gosstöðvunum í Holuhrauni minnkar jafnt og þétt. Gæti þó haldið áfram næstu árin, segir eldfjallafræðingur. Smágos í Tungnafellsjökli er hugsanlegt en þar er aukin jarðskjálftavirkni. Nornahraun stækkar, en hægt núorðið. 22.12.2014 11:14
Ósáttir við „grímulausan áróður gegn trúleysi“ „Ef kristnin væri ekki til þá er ég hrædd um að við værum týnd,“ er meðal þeirra svara sem hin tólf ára Jósefína fær við spurningu um líf án kristinnar trúar. 22.12.2014 11:08
Kannabis, amfetamín, sveppir og skjaldbökur Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið tvær kannabisræktanir og lagði hald á hin ýmsu efni. 22.12.2014 11:01
Þrjár hinna fjögurra fræknu vilja að konurnar berjist við karlana um titilinn Íþróttamaður ársins Fjórar konur hafa orðið Íþróttamaður ársins. Þær vilja fæstar skipta titlinum í karla- og konuflokk en hafa þó ýmsar hugmyndir varðandi kjörið. 22.12.2014 11:00
Tíu framúrskarandi nemendur hljóta fjárhagsstyrk frá HÍ Verkefnastyrkir Félagsstofnununar stúdenta verða afhentir í dag, mánudaginn 22. desember kl. 14, í Stúdentakjallaranum á Háskólatorgi. 22.12.2014 10:35
Vegagerðin hefur áður fengið athugasemdir Við fjárhagsskoðun vegna ársins 2013 gerði Ríkisendurskoðun fjölda athugasemda við verklag Vegagerðarinnar. Engin stofnun fer beinlínis með það hlutverk að vakta opinbera samninga þannig að farið sé að lögum, segir forstjóri Ríkiskaupa. 22.12.2014 09:45
Þjónusta Vegagerðarinnar um jólin Stefnt er að því að leiðir með sjö daga þjónustu verði almennt færar upp úr klukkan tíu á hátíðardögum. 22.12.2014 09:42
Segja óvissu fylgja framlaginu Stjórn starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK hefur ákveðið að afþakka 200 milljónir króna sem Alþingi veitti til starfsins í fjárlögum fyrir árið 2015. 22.12.2014 09:30
Kjarasamningur við FÍA samþykktur Félagsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. og Icelandair ehf. 22.12.2014 09:27
Hestarnir mögulega dregnir upp með þyrlu Hugsanlegt er að hestarnir í Bessastaðatjörn verði hífðir upp með þyrlum í dag 22.12.2014 09:22
Fáir í göngufæri við vínbúðir í Reykjavík Fyrirkomulag reksturs vínbúða ÁTVR í Reykjavík styður ekki markmið aðalskipulags um að sem flestir geti nýtt sér verslun fótgangandi svo hverfi verði sjálfbærari. 22.12.2014 08:45
Er sagt vera einn grænasti áfangastaðurinn Snæfellsnes er einn af 100 grænustu áfangastöðum heims, samkvæmt nýbirtum lista samtakanna Green Destination. Um er að ræða verkefni sem kallað er Global Top 100. Þar er tekið saman yfirlit yfir þá hundrað staði í heiminum sem þykja skara fram úr á sviði umhverfismála. 22.12.2014 07:15
Stjórnsýsluúttekt hafin á samningum ráðuneytis Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að hefja stjórnsýsluúttekt á samningum ríkisins við Rannsóknir og greiningu ehf. Forkönnun sögð gefa fullt tilefni til að skoða málin betur og kanna hvort gerðir samingar standist lög og reglur. 22.12.2014 07:15
Vegir lokaðir vegna snjóflóðahættu Súðavíkurvegi og Ólafsfjarðarvegi var lokað í gærkvöldi vegna snjólflóðahættu og Siglufjarðarvegur er líka lokaður vegna ófærðar og snjóflóðahættu. Ekki er vitað hvort flóð hafa fallið á þessa vegi í nótt, en það verður kannað strax í birtingu og staðan endurmetin. 22.12.2014 07:05
Flugmaður neitar sök vegna brotlendingar við sumarhús Marteinn Einarsson, sem ákærður er vegna brotlendingar flugvélar nærri Flúðum í apríl 2010, neitaði sök við þingfestingu málsins hjá Héraðsdómi Suðurlands. Farþegi sem slasaðist krefst einnar millljónar í miskabætur. 22.12.2014 07:00
Þegar við húkkuðum far með halastjörnu Uppgötvanirnar voru margar á árinu og afrekin fjölbreytt. Vonbrigðin voru einnig til staðar. Á ýmsum sviðum tóku vísindamenn höndum saman, á öðrum tókust þeir á. 2014 var ár framfara en við sáum vísindamenn einnig gera það sem þeir gera svo vel, að horfast í augu við óvæntar breytur og vonbrigði. Hér er það helsta í vísindum á árinu 22.12.2014 07:00