Fleiri fréttir

Demba á geðdeild í gær

„Ég er spennt yfir því að fá að vita hvaða gjöf kemur frá þessari uppákomu.“

Meiðsl voru minniháttar

Harður árekstur tveggja bíla varð á horni Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á ellefta tímanum í dag eins og Vísir greindi frá. Annar bíllinn lenti uppi á vegriði.

Tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn

Svo virðist sem hestarnir hafi farið út á ísinn og hann látið undan. Einar Bollason hjá Íshestum segir málið skelfilegt og að starfsmenn séu allir í losti vegna málsins.

Nú tekur daginn að lengja á ný

Í dag eru vetrarsólstöður og stysti dagur ársins. Útlit er fyrir hvít jól um land allt, en búist er við stormi á annan dag jóla.

„Hver einasta mínúta frá þessum degi er greypt í hugann“

Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því að snjóflóðin féllu á Neskaupstað þar sem tólf manns létust. Guðrún Kristín Einarsdóttir, formaður Norðfirðingafélagsins í Reykjavík, segir alla Norðfirðinga hugsa heim á þessum degi.

Jólalegt í miðbænum

Þrátt fyrir veður og vind var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag og jólaandi í hverju horni, enda aðeins fjórir dagar til jóla.

Fleira launafólk sækir sér aðstoð

Jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar í 86. sinn. Um 2.000 umsóknir vegna úthlutunar hafa borist í ár en að baki hverri umsókn eru mismargir.

Einn á vakt vegna manneklu í fangelsi

Forstöðumaður fangelsisins að Kvíabryggju þarf reglulega að gæta fanganna einsamall vegna manneklu. Trúnaðarmaður fangavarða segir þetta ógna öryggi.

Borgar tvöfalt í hjartanu

Starf Gísla Rafns Ólafssonar sem yfirmaður neyðarmála hjá NetHope felst í að mæta fyrstur á svæðið þar sem hörmungar geisa. Frá því í haust hefur hann barist við útbreiðslu ebólu og er útnefndur maður ársins hjá Time fyrir framlag sitt.

Vilja að ferðamenn á Íslandi auki neyslu

Auglýsingaverkefnið Ísland allt árið verður framlengt út árið 2016 undir merkjum Inspired by Iceland. Fjölga á ferðamönnum að vetri til og fá þá til að auka neyslu sína árið um kring. Markmiðið er að minnst 90 prósent verði ánægð með Ísland.

Sjá næstu 50 fréttir