Fleiri fréttir Stefna að því að sækja hrossin á morgun Tólf hestar fundust drukknaðir í Bessastaðatjörn fyrr í dag. Hestarnir hafa farið út á ísinn einhvern síðustu daga og ísinn gefið eftir. 21.12.2014 22:10 Fjöldi Norðmanna hjálpuðu einstæðum íslenskum föður "Saga okkar hefur vakið upp tilfinningar hjá fólki. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta allt saman,“ segir Hagbarður Valsson. 21.12.2014 21:38 Demba á geðdeild í gær „Ég er spennt yfir því að fá að vita hvaða gjöf kemur frá þessari uppákomu.“ 21.12.2014 19:58 Hænan Guðrún Ragnheiður með átján unga Hænan Guðrún Ragnheiður á bænum Rima í Biskupstungum í Bláskógabyggð þykir einstök því hún elur upp átján unga. 21.12.2014 18:58 Virðisaukaskattskerfið eitt það óskilvirkasta innan OECD Fyrrverandi fjármálaráðherra og formaður fjárlaganefndar sammála formanni sendinefndar AGS um að best væri að hafa eitt virðisaukaskattsþrep. 21.12.2014 18:54 Segja heimsóknir skólabarna í kirkjur vera tímaskekkju Landstjórn Ungra vinstri grænna segir slíkar heimsóknir vera trúarinnræting og þær hampi einu trúfélagi og sjónarmiðum þess umfram önnur. 21.12.2014 17:35 Meiðsl voru minniháttar Harður árekstur tveggja bíla varð á horni Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á ellefta tímanum í dag eins og Vísir greindi frá. Annar bíllinn lenti uppi á vegriði. 21.12.2014 17:24 "Hélt að vélin hefði orðið fyrir skoti“ Kolbrún Hildur Gunnarsdóttir var um borð í vél Icelandair sem varð fyrir eldingu í aðflugi til Billund í Danmörku í gær. 21.12.2014 16:18 Óvenjumörg útköll vegna vatnsleka í borginni Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir óvenjumörg útköll í jólamánuðinum, og aðstæður víða erfiðar. 21.12.2014 15:18 Sækja slasaðan göngumann í Esjuhlíðum Maðurinn var á ferð með félögum sínum þegar hann datt og er talið að hann sé fótbrotinn. 21.12.2014 14:22 Tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn Svo virðist sem hestarnir hafi farið út á ísinn og hann látið undan. Einar Bollason hjá Íshestum segir málið skelfilegt og að starfsmenn séu allir í losti vegna málsins. 21.12.2014 14:07 Ríkisstjórnin sparar milljarð með minni atvinnuleysisbótum Fyrrverandi fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina spara milljarð með því að stytta rétt til atvinnuleysisbóta um hálft ár. Ekki ríkisstjórn ríka fólksins segir Vigdís Hauksdóttir. 21.12.2014 13:04 Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Harður tveggja bíla varð á horni Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á ellefta tímanum. 21.12.2014 11:37 Rafmagnslaust í Árneshreppi Rafmagnslaust er nú á austanverðum Vestfjörðum, frá Bæ og að Krossnesi. 21.12.2014 11:18 Fréttir vikunnar á Vísi: Bjössi í World Class, barin grátandi kona og Caruso-slagurinn Þó fjárlög hafi verið afgreidd á þinginu nú í vikunni voru að aðrar væringar sem vöktu fremur athygli lesenda Vísis en vikan var tíðindamikil þó nú sé tekið að líða að jólum. 21.12.2014 11:00 Nú tekur daginn að lengja á ný Í dag eru vetrarsólstöður og stysti dagur ársins. Útlit er fyrir hvít jól um land allt, en búist er við stormi á annan dag jóla. 21.12.2014 10:31 Þurftu að beita klippum eftir árekstur á Sæbraut Í dagbók lögreglu segir að stúlka sem var á gangi í Hafnarstræti í Reykjavík í nótt fékk hlut í höfuðið sem virðist hafa komið frá efri hæðum húss við götuna. 21.12.2014 09:17 Skíðasvæðin opin víða um land í dag Opið er í Bláfjöllum, Hlíðarfjalli, Ísafirði, Siglufirði og Sauðárkrók. 21.12.2014 08:59 Lögregla varar við miklum vatnselg Jólagleðin hefur greinilega náð tökum á starfsmönnum lögreglunnar. 20.12.2014 22:33 „Hver einasta mínúta frá þessum degi er greypt í hugann“ Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því að snjóflóðin féllu á Neskaupstað þar sem tólf manns létust. Guðrún Kristín Einarsdóttir, formaður Norðfirðingafélagsins í Reykjavík, segir alla Norðfirðinga hugsa heim á þessum degi. 20.12.2014 22:01 „Þetta er eins og sveitasíminn í gamla daga“ Hafnfirðingurinn Guðrún Magnúsdóttir á í miklum vandræðum með símann á heimilinu þessa dagana. 20.12.2014 20:23 Hellisheiði og Hvalfjarðarvegur aftur opin Búið að opna Hellisheiði en þar er snjóþekja og þoka en greiðfært er í Þrengslum og Sandskeiði. 20.12.2014 20:06 Jólalegt í miðbænum Þrátt fyrir veður og vind var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag og jólaandi í hverju horni, enda aðeins fjórir dagar til jóla. 20.12.2014 20:00 Ísland gæti verið í vitorði um stríðsglæpi Formaður Menningar- og friðarsamtaka kvenna vill að rannsakað verði til hlýtar hvort íslensk stjórnvöld hafi átt aðild að fangaflugi Bandaríkjamanna um Ísland. 20.12.2014 19:58 Veisluborðið svignar í árlegu gestaboði Nönnu Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur og rithöfundur hélt árlegt jólaboð sitt í dag með tugum gómsætra rétta. 20.12.2014 19:54 Ekki meiri hætta á að klipið verði af náttúrupassa en öðrum sköttum Ríkissjóður klípur oft duglega af eyrnarmerktum sköttum í önnur verkefni. Iðnaðarráðherra vonar að það gerist ekki með fé sem innheimtist með náttúrupassa. 20.12.2014 19:42 Lögregla bar út tölvur og fleira af heimili Hilmars Leifssonar Lögregla og sérsveitin tóku þátt í aðgerðum á heimili Hilmars Leifssonar í dag þar sem bornar voru út tölvur og aðrar eigur. 20.12.2014 19:34 Fallegustu jólahúsin í Árborg verðlaunuð Þrjú jólahús og eitt fyrirtæki í voru verðlaunuðí dag fyrir að vera fallegustu jólahúsin í sveitarfélaginu Árborg. 20.12.2014 19:01 Iðnaðarráðherra með stokkbólgið hné Gömul íþróttameiðsl hafa tekið sér upp hjá Ragnheiði Elínu Árnadóttur. 20.12.2014 17:25 Hangikjöt langvinsælasti aðalrétturinn 71,4% ætla að borða hangikjöt á jóladag en MMR kannaði á dögunum hvað fólk ætlaði að borða í aðalrétt þann 25. desember. 20.12.2014 16:13 Björgunarsveitir kallaðar út á Hellisheiði Björgunarsveitir frá Hveragerði og Þorlákshöfn hafa verið kallaðar út vegna ófærðar á Hellisheiði. 20.12.2014 15:40 Veginum um Hvalfjörð lokað vegna veðurs Búið er að loka veginum um Hvalfjörð vegna veðurs og ófærðar en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Höfuðborgasvæðinu. 20.12.2014 14:25 Ísraelsher gerði loftárásir á yfirráðasvæði Hamas á Gaza Ísrael gerði í nótt, loftárásir á yfirráðasvæði Hamas á Gaza ströndinni. Talsmaður Ísraelhers sagði að árásirnar væru svar við flugskeytum sem skotið var frá Gaza til suðurhluta Ísraels í gær. 20.12.2014 13:56 Flugvél Icelandair varð fyrir eldingu í aðflugi til Billund Flugvél Icelandair varð fyrir eldingu í morgun þegar hún var í aðflugi til Billund í Danmörku. 20.12.2014 13:38 Meðallaun lækna frá 608 þúsundum til 1,7 milljónir Samninganefndir skurðlækna og almennra lækna funda hjá Ríkissáttasemjara í dag. Ekki búist við löngum fundum. 20.12.2014 12:30 Hættuleg Gies-kerti innkölluð 20.12.2014 12:00 Erlendir miðlar fjalla um „Apartheid“ kokteil Icelandair Erlendir miðlar hafa vakið athygli á "Apartheid-kokteilnum“ sem var til sölu á Reykjavík Marina hótelinu. 20.12.2014 11:40 Leikskólabörn gáfu þeim sem minna mega sín jólagjafir Leikskólabörnin á Björtuhlíð við Grænuhlíð mættu í Kringluna fyrir helgi til að setja pakka undir jólatréð. 20.12.2014 10:20 Skíðasvæðin á Siglufirði og Ísafirði opin í dag Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið í dag frá kl 11-16 en í tilkynningu frá starfsfólki skíðasvæðisins kemur fram að veðrið sé gott, það sé logn og þriggja gráðu frost. 20.12.2014 09:47 Skartgripaþjófur í Vogahverfinu Töluverð ölvun var í miðborg Reykjavíkur í nótt og hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. 20.12.2014 09:36 Fleira launafólk sækir sér aðstoð Jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar í 86. sinn. Um 2.000 umsóknir vegna úthlutunar hafa borist í ár en að baki hverri umsókn eru mismargir. 20.12.2014 09:30 Einn á vakt vegna manneklu í fangelsi Forstöðumaður fangelsisins að Kvíabryggju þarf reglulega að gæta fanganna einsamall vegna manneklu. Trúnaðarmaður fangavarða segir þetta ógna öryggi. 20.12.2014 09:15 Borgar tvöfalt í hjartanu Starf Gísla Rafns Ólafssonar sem yfirmaður neyðarmála hjá NetHope felst í að mæta fyrstur á svæðið þar sem hörmungar geisa. Frá því í haust hefur hann barist við útbreiðslu ebólu og er útnefndur maður ársins hjá Time fyrir framlag sitt. 20.12.2014 09:00 Andleg heilsa barna getur liðið fyrir tímaskort og fátækt Andleg vanlíðan er tíðari hjá börnum foreldra sem oft eru í tímahraki. Áhrif fátæktar á andlega líðan eru minni hér en annars staðar á Norðurlöndum. 20.12.2014 08:30 Vilja að ferðamenn á Íslandi auki neyslu Auglýsingaverkefnið Ísland allt árið verður framlengt út árið 2016 undir merkjum Inspired by Iceland. Fjölga á ferðamönnum að vetri til og fá þá til að auka neyslu sína árið um kring. Markmiðið er að minnst 90 prósent verði ánægð með Ísland. 20.12.2014 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stefna að því að sækja hrossin á morgun Tólf hestar fundust drukknaðir í Bessastaðatjörn fyrr í dag. Hestarnir hafa farið út á ísinn einhvern síðustu daga og ísinn gefið eftir. 21.12.2014 22:10
Fjöldi Norðmanna hjálpuðu einstæðum íslenskum föður "Saga okkar hefur vakið upp tilfinningar hjá fólki. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta allt saman,“ segir Hagbarður Valsson. 21.12.2014 21:38
Demba á geðdeild í gær „Ég er spennt yfir því að fá að vita hvaða gjöf kemur frá þessari uppákomu.“ 21.12.2014 19:58
Hænan Guðrún Ragnheiður með átján unga Hænan Guðrún Ragnheiður á bænum Rima í Biskupstungum í Bláskógabyggð þykir einstök því hún elur upp átján unga. 21.12.2014 18:58
Virðisaukaskattskerfið eitt það óskilvirkasta innan OECD Fyrrverandi fjármálaráðherra og formaður fjárlaganefndar sammála formanni sendinefndar AGS um að best væri að hafa eitt virðisaukaskattsþrep. 21.12.2014 18:54
Segja heimsóknir skólabarna í kirkjur vera tímaskekkju Landstjórn Ungra vinstri grænna segir slíkar heimsóknir vera trúarinnræting og þær hampi einu trúfélagi og sjónarmiðum þess umfram önnur. 21.12.2014 17:35
Meiðsl voru minniháttar Harður árekstur tveggja bíla varð á horni Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á ellefta tímanum í dag eins og Vísir greindi frá. Annar bíllinn lenti uppi á vegriði. 21.12.2014 17:24
"Hélt að vélin hefði orðið fyrir skoti“ Kolbrún Hildur Gunnarsdóttir var um borð í vél Icelandair sem varð fyrir eldingu í aðflugi til Billund í Danmörku í gær. 21.12.2014 16:18
Óvenjumörg útköll vegna vatnsleka í borginni Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir óvenjumörg útköll í jólamánuðinum, og aðstæður víða erfiðar. 21.12.2014 15:18
Sækja slasaðan göngumann í Esjuhlíðum Maðurinn var á ferð með félögum sínum þegar hann datt og er talið að hann sé fótbrotinn. 21.12.2014 14:22
Tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn Svo virðist sem hestarnir hafi farið út á ísinn og hann látið undan. Einar Bollason hjá Íshestum segir málið skelfilegt og að starfsmenn séu allir í losti vegna málsins. 21.12.2014 14:07
Ríkisstjórnin sparar milljarð með minni atvinnuleysisbótum Fyrrverandi fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina spara milljarð með því að stytta rétt til atvinnuleysisbóta um hálft ár. Ekki ríkisstjórn ríka fólksins segir Vigdís Hauksdóttir. 21.12.2014 13:04
Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Harður tveggja bíla varð á horni Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar á ellefta tímanum. 21.12.2014 11:37
Rafmagnslaust í Árneshreppi Rafmagnslaust er nú á austanverðum Vestfjörðum, frá Bæ og að Krossnesi. 21.12.2014 11:18
Fréttir vikunnar á Vísi: Bjössi í World Class, barin grátandi kona og Caruso-slagurinn Þó fjárlög hafi verið afgreidd á þinginu nú í vikunni voru að aðrar væringar sem vöktu fremur athygli lesenda Vísis en vikan var tíðindamikil þó nú sé tekið að líða að jólum. 21.12.2014 11:00
Nú tekur daginn að lengja á ný Í dag eru vetrarsólstöður og stysti dagur ársins. Útlit er fyrir hvít jól um land allt, en búist er við stormi á annan dag jóla. 21.12.2014 10:31
Þurftu að beita klippum eftir árekstur á Sæbraut Í dagbók lögreglu segir að stúlka sem var á gangi í Hafnarstræti í Reykjavík í nótt fékk hlut í höfuðið sem virðist hafa komið frá efri hæðum húss við götuna. 21.12.2014 09:17
Skíðasvæðin opin víða um land í dag Opið er í Bláfjöllum, Hlíðarfjalli, Ísafirði, Siglufirði og Sauðárkrók. 21.12.2014 08:59
Lögregla varar við miklum vatnselg Jólagleðin hefur greinilega náð tökum á starfsmönnum lögreglunnar. 20.12.2014 22:33
„Hver einasta mínúta frá þessum degi er greypt í hugann“ Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því að snjóflóðin féllu á Neskaupstað þar sem tólf manns létust. Guðrún Kristín Einarsdóttir, formaður Norðfirðingafélagsins í Reykjavík, segir alla Norðfirðinga hugsa heim á þessum degi. 20.12.2014 22:01
„Þetta er eins og sveitasíminn í gamla daga“ Hafnfirðingurinn Guðrún Magnúsdóttir á í miklum vandræðum með símann á heimilinu þessa dagana. 20.12.2014 20:23
Hellisheiði og Hvalfjarðarvegur aftur opin Búið að opna Hellisheiði en þar er snjóþekja og þoka en greiðfært er í Þrengslum og Sandskeiði. 20.12.2014 20:06
Jólalegt í miðbænum Þrátt fyrir veður og vind var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag og jólaandi í hverju horni, enda aðeins fjórir dagar til jóla. 20.12.2014 20:00
Ísland gæti verið í vitorði um stríðsglæpi Formaður Menningar- og friðarsamtaka kvenna vill að rannsakað verði til hlýtar hvort íslensk stjórnvöld hafi átt aðild að fangaflugi Bandaríkjamanna um Ísland. 20.12.2014 19:58
Veisluborðið svignar í árlegu gestaboði Nönnu Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur og rithöfundur hélt árlegt jólaboð sitt í dag með tugum gómsætra rétta. 20.12.2014 19:54
Ekki meiri hætta á að klipið verði af náttúrupassa en öðrum sköttum Ríkissjóður klípur oft duglega af eyrnarmerktum sköttum í önnur verkefni. Iðnaðarráðherra vonar að það gerist ekki með fé sem innheimtist með náttúrupassa. 20.12.2014 19:42
Lögregla bar út tölvur og fleira af heimili Hilmars Leifssonar Lögregla og sérsveitin tóku þátt í aðgerðum á heimili Hilmars Leifssonar í dag þar sem bornar voru út tölvur og aðrar eigur. 20.12.2014 19:34
Fallegustu jólahúsin í Árborg verðlaunuð Þrjú jólahús og eitt fyrirtæki í voru verðlaunuðí dag fyrir að vera fallegustu jólahúsin í sveitarfélaginu Árborg. 20.12.2014 19:01
Iðnaðarráðherra með stokkbólgið hné Gömul íþróttameiðsl hafa tekið sér upp hjá Ragnheiði Elínu Árnadóttur. 20.12.2014 17:25
Hangikjöt langvinsælasti aðalrétturinn 71,4% ætla að borða hangikjöt á jóladag en MMR kannaði á dögunum hvað fólk ætlaði að borða í aðalrétt þann 25. desember. 20.12.2014 16:13
Björgunarsveitir kallaðar út á Hellisheiði Björgunarsveitir frá Hveragerði og Þorlákshöfn hafa verið kallaðar út vegna ófærðar á Hellisheiði. 20.12.2014 15:40
Veginum um Hvalfjörð lokað vegna veðurs Búið er að loka veginum um Hvalfjörð vegna veðurs og ófærðar en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Höfuðborgasvæðinu. 20.12.2014 14:25
Ísraelsher gerði loftárásir á yfirráðasvæði Hamas á Gaza Ísrael gerði í nótt, loftárásir á yfirráðasvæði Hamas á Gaza ströndinni. Talsmaður Ísraelhers sagði að árásirnar væru svar við flugskeytum sem skotið var frá Gaza til suðurhluta Ísraels í gær. 20.12.2014 13:56
Flugvél Icelandair varð fyrir eldingu í aðflugi til Billund Flugvél Icelandair varð fyrir eldingu í morgun þegar hún var í aðflugi til Billund í Danmörku. 20.12.2014 13:38
Meðallaun lækna frá 608 þúsundum til 1,7 milljónir Samninganefndir skurðlækna og almennra lækna funda hjá Ríkissáttasemjara í dag. Ekki búist við löngum fundum. 20.12.2014 12:30
Erlendir miðlar fjalla um „Apartheid“ kokteil Icelandair Erlendir miðlar hafa vakið athygli á "Apartheid-kokteilnum“ sem var til sölu á Reykjavík Marina hótelinu. 20.12.2014 11:40
Leikskólabörn gáfu þeim sem minna mega sín jólagjafir Leikskólabörnin á Björtuhlíð við Grænuhlíð mættu í Kringluna fyrir helgi til að setja pakka undir jólatréð. 20.12.2014 10:20
Skíðasvæðin á Siglufirði og Ísafirði opin í dag Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið í dag frá kl 11-16 en í tilkynningu frá starfsfólki skíðasvæðisins kemur fram að veðrið sé gott, það sé logn og þriggja gráðu frost. 20.12.2014 09:47
Skartgripaþjófur í Vogahverfinu Töluverð ölvun var í miðborg Reykjavíkur í nótt og hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. 20.12.2014 09:36
Fleira launafólk sækir sér aðstoð Jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar í 86. sinn. Um 2.000 umsóknir vegna úthlutunar hafa borist í ár en að baki hverri umsókn eru mismargir. 20.12.2014 09:30
Einn á vakt vegna manneklu í fangelsi Forstöðumaður fangelsisins að Kvíabryggju þarf reglulega að gæta fanganna einsamall vegna manneklu. Trúnaðarmaður fangavarða segir þetta ógna öryggi. 20.12.2014 09:15
Borgar tvöfalt í hjartanu Starf Gísla Rafns Ólafssonar sem yfirmaður neyðarmála hjá NetHope felst í að mæta fyrstur á svæðið þar sem hörmungar geisa. Frá því í haust hefur hann barist við útbreiðslu ebólu og er útnefndur maður ársins hjá Time fyrir framlag sitt. 20.12.2014 09:00
Andleg heilsa barna getur liðið fyrir tímaskort og fátækt Andleg vanlíðan er tíðari hjá börnum foreldra sem oft eru í tímahraki. Áhrif fátæktar á andlega líðan eru minni hér en annars staðar á Norðurlöndum. 20.12.2014 08:30
Vilja að ferðamenn á Íslandi auki neyslu Auglýsingaverkefnið Ísland allt árið verður framlengt út árið 2016 undir merkjum Inspired by Iceland. Fjölga á ferðamönnum að vetri til og fá þá til að auka neyslu sína árið um kring. Markmiðið er að minnst 90 prósent verði ánægð með Ísland. 20.12.2014 08:00