Fleiri fréttir

Um 40 hjálparbeiðnir bárust

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins höfðu borist 37 hjálparbeiðnir um miðjan dag í gær vegna vatnsleka í íbúðarhúsum. Flestar bárust þær frá íbúum í Hátúni og þar í kring.

Laus úr gæsluvarðhaldi

Maður sem grunaður er um aðild að grófri líkamsárás og frelsissviptingu þann 6. ágúst síðastliðinn hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi en þetta kemur fram í dómi Hæstaréttar.

Mikill gufustrókur frá Holuhrauni

Skjálfti upp á 4,5 stig varð í Bárðarbungu um klukkan 5 í morgun. Ekkert virðist draga úr hraunflaumnum frá gosstöðvunum.

Gekk á nýju hrauni

„Ég verð þeirri stund fegnastur þegar við förum héðan burtu eftir smá stund“, sagði Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn þegar fréttamönnum var fylgt að nýja hrauninu.

Það má búast við hverju sem er

Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda.

Nýjasti hluti Íslands

Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn.

Verulegur sandstormur víða

Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum.

Ólafur Þór kominn í leitarnar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ólafi Þór Ólafssyni, 27 ára. Hann er klæddur í svar bláum víðum íþróttabuxum, grárri hettupeysu og opnum sandölum.

Pavel steig niður í litla sundlaug

"Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij.

Stefán kveður lögregluna í dag

Stefán Eiríksson lögreglustóri hefur störf sem sviðstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurbogar á morgun. Samkvæmt ákvörðun bogarráðs er hann ráðinn frá 1. september. Stefán hefur starfað sem lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2007.

Míglekur á Landspítalanum

Víða lekur í storminum á höfuðborgarsvæðinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir því. Fötum hefur verið komið upp víða á göngum spítalans vegna vatnsleka.

Allt á floti í Kópavogi

Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar.

„Mjög fallegt sprungugos“

Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.

Mikið flætt inn í hús vegna veðurs

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni.

Stærra gos en síðast

"Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson

Gos hafið að nýju

Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags.

Algengt að Íslendingar ræði ekki kynlíf við maka

Óttinn við höfnun er algengasta vandamálið í kynlífi Íslendinga. Þetta er mat hjúkrunarfræðings sem á dögunum gaf út bók sem byggir á úrvali bréfa og spurninga sem henni hefur borist í gegnum tíðina.

Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu

Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu.

Sjá næstu 50 fréttir