Fleiri fréttir Ók próflaus undir áhrifum kannabis Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af allnokkrum ökumönnum um helgina vegna brota á umferðarlögum. 1.9.2014 10:07 Konum sem beita heimilisofbeldi boðin meðferð Fjöldi gerenda sem leita sér aðstoðar eykst með ári hverju. Mest fjölgar ungum körlum sem fara í meðferð eftir eitt tilvik. 1.9.2014 09:46 Um 40 hjálparbeiðnir bárust Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins höfðu borist 37 hjálparbeiðnir um miðjan dag í gær vegna vatnsleka í íbúðarhúsum. Flestar bárust þær frá íbúum í Hátúni og þar í kring. 1.9.2014 09:46 200 fulltrúar skoða um fimm þúsund staði Litið er á gagnagrunninn sem fyrsta áfanga í langtímaverkefni sem snýst um að dreifa ferðamönnum betur yfir tíma og rúm, allt árið um kring. 1.9.2014 09:45 Laus úr gæsluvarðhaldi Maður sem grunaður er um aðild að grófri líkamsárás og frelsissviptingu þann 6. ágúst síðastliðinn hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi en þetta kemur fram í dómi Hæstaréttar. 1.9.2014 09:35 Fer fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Íslands í NATO Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir að Íslendingar eigi ekki að stilla sér upp með árasargjörnum ríkjum í Atlantshafsbandalaginu. 1.9.2014 09:13 Frestur til að sækja um leiðréttingu rennur út í dag Þeir sem ekki sækja um úrræðin fyrir lok dags fá höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána ekki lækkaðan. 1.9.2014 08:18 Mikill gufustrókur frá Holuhrauni Skjálfti upp á 4,5 stig varð í Bárðarbungu um klukkan 5 í morgun. Ekkert virðist draga úr hraunflaumnum frá gosstöðvunum. 1.9.2014 07:17 Þrjár hrefnur veiddust í ágúst Aðeins 22 hrefnur hafa veiðst á þessari vertíð og var fyrstu tveimur dýrunum í ágústmánuði landað á fimmtudag. 1.9.2014 07:00 Hvetja Bandaríkjamenn til að senda Úkraínumönnum vopn Bandarískir öldungadeildarþingmenn hafa kallað eftir að Bandaríkjastjórn sendi vopn til Úkraínu í þeim tilgangi að aðstoða úkraínska herinn í baráttu sinni gegn „innrás Rússa“. 31.8.2014 22:33 Gekk á nýju hrauni „Ég verð þeirri stund fegnastur þegar við förum héðan burtu eftir smá stund“, sagði Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn þegar fréttamönnum var fylgt að nýja hrauninu. 31.8.2014 21:12 Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31.8.2014 20:08 Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31.8.2014 20:00 Brjálað að gera hjá Neyðarlínunni Alls bárust 324 mál á borð þeirra í dag 31.8.2014 18:54 37 útköll vegna vatnsleka Dagurinn hefur verið mjög erilsamur hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 31.8.2014 18:47 Sjötíu metra háir gosstrókar Vísindamenn óttast að gos opnist annars staðar. 31.8.2014 18:05 Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31.8.2014 16:46 Ólafur Þór kominn í leitarnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ólafi Þór Ólafssyni, 27 ára. Hann er klæddur í svar bláum víðum íþróttabuxum, grárri hettupeysu og opnum sandölum. 31.8.2014 15:52 Pavel steig niður í litla sundlaug "Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij. 31.8.2014 15:20 Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. 31.8.2014 15:17 Réðst á konu fyrir utan Bar 11: „Sucker punched me in the center of my face“ „Ég er mjög niðurdregin enda hef ég notið síðustu tveggja mánaða á Íslandi og vil ekki að þetta atvik eyðileggi minningar mínar héðan,“ segir Rosalie Smith. 31.8.2014 15:13 Áttfaldur lottópottur gekk út í gær Tvær vinningshafar hlutu rúmlega 53 milljónir hvor fyrir sig. 31.8.2014 14:35 Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31.8.2014 13:53 Herjólfur í basli vegna veðurs Ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar sem var 5,5 metrar klukkan 11. 31.8.2014 13:41 Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. 31.8.2014 13:17 Stefán kveður lögregluna í dag Stefán Eiríksson lögreglustóri hefur störf sem sviðstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurbogar á morgun. Samkvæmt ákvörðun bogarráðs er hann ráðinn frá 1. september. Stefán hefur starfað sem lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2007. 31.8.2014 13:15 Míglekur á Landspítalanum Víða lekur í storminum á höfuðborgarsvæðinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir því. Fötum hefur verið komið upp víða á göngum spítalans vegna vatnsleka. 31.8.2014 12:48 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31.8.2014 12:30 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31.8.2014 12:23 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31.8.2014 12:01 Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31.8.2014 11:41 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31.8.2014 11:25 Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31.8.2014 11:08 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31.8.2014 09:08 Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31.8.2014 09:06 Rændu handtöskum af erlendum ferðamanni og konu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá drengi á aldrinum 15-18 ára á öðrum tímanum í nótt. 31.8.2014 07:57 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31.8.2014 07:37 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31.8.2014 06:09 Algengt að Íslendingar ræði ekki kynlíf við maka Óttinn við höfnun er algengasta vandamálið í kynlífi Íslendinga. Þetta er mat hjúkrunarfræðings sem á dögunum gaf út bók sem byggir á úrvali bréfa og spurninga sem henni hefur borist í gegnum tíðina. 30.8.2014 20:42 Slasaður maður sóttur á Vatnsnes Maðurinn var á göngu en talið er að hann sé fótbrotinn. 30.8.2014 20:20 Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. 30.8.2014 20:08 Færeysku skipverjarnir fengu kökur og gos Mál makrílskipsins Nærabergs hefur vakið sterk viðbrögð. Sjávarútvegsráðherra segir umræðu um málið óvæga. 30.8.2014 19:22 Hluti af starfsskyldum að fara á tónleika Timberlake Bæjarfulltrúi VG í Kópavogi var einn þeirra sem þáði boðsmiða sem bárust bæjarskrifstofum frá Senu til að fara á tónleika Justins Timberlake í Kórnum um síðustu helgi. 30.8.2014 14:46 Tískan í denn og í dag Akureyrarvaka stendur sem hæst þessa dagana. 30.8.2014 14:00 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30.8.2014 13:40 Sjá næstu 50 fréttir
Ók próflaus undir áhrifum kannabis Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af allnokkrum ökumönnum um helgina vegna brota á umferðarlögum. 1.9.2014 10:07
Konum sem beita heimilisofbeldi boðin meðferð Fjöldi gerenda sem leita sér aðstoðar eykst með ári hverju. Mest fjölgar ungum körlum sem fara í meðferð eftir eitt tilvik. 1.9.2014 09:46
Um 40 hjálparbeiðnir bárust Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins höfðu borist 37 hjálparbeiðnir um miðjan dag í gær vegna vatnsleka í íbúðarhúsum. Flestar bárust þær frá íbúum í Hátúni og þar í kring. 1.9.2014 09:46
200 fulltrúar skoða um fimm þúsund staði Litið er á gagnagrunninn sem fyrsta áfanga í langtímaverkefni sem snýst um að dreifa ferðamönnum betur yfir tíma og rúm, allt árið um kring. 1.9.2014 09:45
Laus úr gæsluvarðhaldi Maður sem grunaður er um aðild að grófri líkamsárás og frelsissviptingu þann 6. ágúst síðastliðinn hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi en þetta kemur fram í dómi Hæstaréttar. 1.9.2014 09:35
Fer fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Íslands í NATO Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir að Íslendingar eigi ekki að stilla sér upp með árasargjörnum ríkjum í Atlantshafsbandalaginu. 1.9.2014 09:13
Frestur til að sækja um leiðréttingu rennur út í dag Þeir sem ekki sækja um úrræðin fyrir lok dags fá höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána ekki lækkaðan. 1.9.2014 08:18
Mikill gufustrókur frá Holuhrauni Skjálfti upp á 4,5 stig varð í Bárðarbungu um klukkan 5 í morgun. Ekkert virðist draga úr hraunflaumnum frá gosstöðvunum. 1.9.2014 07:17
Þrjár hrefnur veiddust í ágúst Aðeins 22 hrefnur hafa veiðst á þessari vertíð og var fyrstu tveimur dýrunum í ágústmánuði landað á fimmtudag. 1.9.2014 07:00
Hvetja Bandaríkjamenn til að senda Úkraínumönnum vopn Bandarískir öldungadeildarþingmenn hafa kallað eftir að Bandaríkjastjórn sendi vopn til Úkraínu í þeim tilgangi að aðstoða úkraínska herinn í baráttu sinni gegn „innrás Rússa“. 31.8.2014 22:33
Gekk á nýju hrauni „Ég verð þeirri stund fegnastur þegar við förum héðan burtu eftir smá stund“, sagði Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn þegar fréttamönnum var fylgt að nýja hrauninu. 31.8.2014 21:12
Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31.8.2014 20:08
Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31.8.2014 20:00
37 útköll vegna vatnsleka Dagurinn hefur verið mjög erilsamur hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 31.8.2014 18:47
Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31.8.2014 16:46
Ólafur Þór kominn í leitarnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ólafi Þór Ólafssyni, 27 ára. Hann er klæddur í svar bláum víðum íþróttabuxum, grárri hettupeysu og opnum sandölum. 31.8.2014 15:52
Pavel steig niður í litla sundlaug "Ég var að sýna félaga mínum húsið í morgun, labbaði inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niður og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinskij. 31.8.2014 15:20
Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. 31.8.2014 15:17
Réðst á konu fyrir utan Bar 11: „Sucker punched me in the center of my face“ „Ég er mjög niðurdregin enda hef ég notið síðustu tveggja mánaða á Íslandi og vil ekki að þetta atvik eyðileggi minningar mínar héðan,“ segir Rosalie Smith. 31.8.2014 15:13
Áttfaldur lottópottur gekk út í gær Tvær vinningshafar hlutu rúmlega 53 milljónir hvor fyrir sig. 31.8.2014 14:35
Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31.8.2014 13:53
Herjólfur í basli vegna veðurs Ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar sem var 5,5 metrar klukkan 11. 31.8.2014 13:41
Heldur ekki vatni yfir frammistöðu slökkviliðsmanna Steingerður Þórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu eiga afar mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína í dag. 31.8.2014 13:17
Stefán kveður lögregluna í dag Stefán Eiríksson lögreglustóri hefur störf sem sviðstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurbogar á morgun. Samkvæmt ákvörðun bogarráðs er hann ráðinn frá 1. september. Stefán hefur starfað sem lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2007. 31.8.2014 13:15
Míglekur á Landspítalanum Víða lekur í storminum á höfuðborgarsvæðinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir því. Fötum hefur verið komið upp víða á göngum spítalans vegna vatnsleka. 31.8.2014 12:48
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31.8.2014 12:30
Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31.8.2014 12:23
„Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31.8.2014 12:01
Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31.8.2014 11:41
Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31.8.2014 11:25
Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31.8.2014 11:08
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31.8.2014 09:08
Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31.8.2014 09:06
Rændu handtöskum af erlendum ferðamanni og konu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá drengi á aldrinum 15-18 ára á öðrum tímanum í nótt. 31.8.2014 07:57
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31.8.2014 07:37
Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31.8.2014 06:09
Algengt að Íslendingar ræði ekki kynlíf við maka Óttinn við höfnun er algengasta vandamálið í kynlífi Íslendinga. Þetta er mat hjúkrunarfræðings sem á dögunum gaf út bók sem byggir á úrvali bréfa og spurninga sem henni hefur borist í gegnum tíðina. 30.8.2014 20:42
Slasaður maður sóttur á Vatnsnes Maðurinn var á göngu en talið er að hann sé fótbrotinn. 30.8.2014 20:20
Meiri líkur á eldgosi í Bárðarbungu Gosið sem varð í Bárðarbungu á laugardaginn fyrir viku var margfalt stærra en gosið sem varð í gær. Þrír stórir jarðskjálftar mældust í nótt og er nú talið mun líklegra en áður að eldgos hefjist í Bárðarbungu. 30.8.2014 20:08
Færeysku skipverjarnir fengu kökur og gos Mál makrílskipsins Nærabergs hefur vakið sterk viðbrögð. Sjávarútvegsráðherra segir umræðu um málið óvæga. 30.8.2014 19:22
Hluti af starfsskyldum að fara á tónleika Timberlake Bæjarfulltrúi VG í Kópavogi var einn þeirra sem þáði boðsmiða sem bárust bæjarskrifstofum frá Senu til að fara á tónleika Justins Timberlake í Kórnum um síðustu helgi. 30.8.2014 14:46
„Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30.8.2014 13:40