Fleiri fréttir „Ég ætla ekki að grilla neinn" Mín skoðun fer í loftið næsta sunnudag á Stöð 2 í opinni dagskrá, en Mikael Torfason, aðalristjóri 365, mun ekki liggja á skoðunum sínum í þættinum. 31.1.2014 23:00 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31.1.2014 22:56 Ný uppfinning á að bjarga grasinu Friðrik Tryggvason hjá Almennu umhverfisþjónustunni hefur fundið upp einfaldan búnað til að koma í veg fyrir kalskemmdir á golf- og knattspyrnuvöllum. 31.1.2014 20:48 Gjöld á eldsneyti, áfengi og tóbak verða lækkuð Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp fjármálaráðherra um lækkun nokkurra opinberra gjalda um 460 milljónir. Rennir stoðum undir gerð kaupmáttarsaminga á vinnumarkaði, segir fjármálaráðherra. 31.1.2014 20:08 „Þessi píslavættishugsunarháttur kennara er vonandi á undanhaldi" Kennari við Menntaskólann á Akureyri gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir slæma forgangsröðun. 31.1.2014 20:00 Verkalýðshreyfingin hugsar minna um launþega og meira um fjármagnseigendur Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að allt frá þjóðarsáttinni 1990 hafi hagsmunir lífeyrissjóðanna dregið máttinn úr baráttu verkalýðshreyfinga fyrir bættum launakjörum almennings. 31.1.2014 20:00 Þriðjungur hafnar líffæragjöf: "Kerfið er óboðlegt og varla siðlegt" 80 til 90 prósent Íslendinga vilja gefa líffæri sín eftir andlát sitt en aðstandendur hafna líffæragjöf í þriðjungi tilfella. Líffæragjafakerfið sem nú er við lýði á Íslandi er óboðlegt og varla siðlegt, segir siðfræðingur sem fjallað hefur um ætlað samþykki. Hann lenti í vandræðum þegar hann ætlaði sjálfur að gerast líffæragjafi. 31.1.2014 20:00 Stjórnarmeirihlutinn fallinn samkvæmt könnun Stöðvar 2 Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum þingmanni en Framsóknar tapar níu frá kosningum. Píratar tvöfalda þingmannatölu sína samkvæmt könnun Stöðvar 2. 31.1.2014 20:00 Íbúðin í Hraunbæ enn innsigluð Blóðblettir eru enn á stigagangi í Hraunbæ 20 og Íbúar eru orðnir þreyttir á ástandinu. 31.1.2014 19:15 Embætti forstjóra Landspítala auglýst til umsóknar Heilbrigðisráðherra hefur auglýst til umsóknar embætti forstjóra Landspítala. 31.1.2014 17:35 Selur listaverk til að komast í jarðarför ömmu sinnar Dýrfinna Benita Garðarsdóttir hefur staðið fyrir söfnun á fésbókarsíðu sinni síðustu daga en markmiðið er að safna fyrir ferð svo að hún og fjölskyldan hennar geti verið viðstödd jarðarför ömmu hennar á Flippseyjum. 31.1.2014 17:03 Lygilegar jógastöður „Þetta er eins og jóga í þyngdarleysi,“ segir Margrét Arna Arnardóttir um Aerial Yoga sem er nýjung á Íslandi. 31.1.2014 17:00 Borgarráð lýsir stuðningi við stjórn Slökkviliðsins Fjallað var í gær um bréf heilbrigðisráðherra til stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðins varðandi verklok þjónustu vegna sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. 31.1.2014 16:33 Málmhaus og Hross í oss keppa um 18 milljónir Nú stendur yfir kvikmyndahátíðin í Gautaborg þar sem tvær íslenskar kvikmyndir eru til sýninga. 31.1.2014 16:08 Reykjavík skartaði sínu fegursta í morgunsárið Mikil ofankoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu tvo dag og er borgin snævi þakin. 31.1.2014 16:01 Ferðakostnaður forseta tæplega átta milljónir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var alls 94 daga erlendis á síðasta ári. 31.1.2014 14:58 Fyrstu tvær greiðslur barnabóta áætlaðar Borið hefur á því að einstaklingar hafa fengið töluvert lægri barnabætur greiddar út í dag en undanfarin skipti. 31.1.2014 14:55 Bíll valt ofan í skurð við Ingólfsfjall Ökumaður velti bíl sínum undir Ingólfsfjalli í morgun en aðstæður eru nokkuð erfiðar fyrir fólksbíla á Suðvesturlandi. 31.1.2014 14:42 Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31.1.2014 14:12 Átján þúsund börn deyja daglega Oft einfalt að koma í veg fyrir barnadauða. 11 prósent stúlkna giftar fyrir 15 ára aldur, samkvæmt skýrslu UNICEF. 31.1.2014 13:57 Mammon og Þríhnúkaverkefnið Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi geldur varhug við ferðamannastraumi í Þríhnúka: "Nú er bara verið að græða á virkum dögum og grilla um helgar.“ 31.1.2014 13:55 Fengu mygluð jólakort tveimur árum of seint Nokkrir Álftnesingar fengu jólakort frá árinu 2011 afhend í gær. Pósturinn harmar þetta og hefur rakið þetta til fyrrum starfsmanns sem sinnti ekki starfsskyldum sínum. Einhverjir voru strikaðir útaf jólakortalistum vegna málsins. 31.1.2014 13:53 Ekkert samkomulag í Makríldeilunni Engin niðurstaða náðist í samningaviðræðum strandríkja í makríldeilunni í Björgvin í Noregi í dag. Fundi var slitið skömmu fyrir hádegi. 31.1.2014 13:40 Lögreglan með óskilamuni á Pinterest Nú getur fólk skoðað óskilamuni heiman frá sér í þess þess að mæta á lögreglustöðina og stendur von lögreglunnar til þess að síðan eigi eftir að nýtast fólki vel. 31.1.2014 13:32 Glass yfir sig hrifinn af Íslandi og Hörpu Víkingur Heiðar fagnar 77 ára afmæli Philip Glass með afmælisbarninu í Gautaborg. 31.1.2014 12:11 Eiturefnasúpa án innihaldslýsingar Norskir vísindamenn telja að hvergi finnist fleiri eiturefni í mönnum en þar í landi. Íslenskur sérfræðingur telur stöðuna áþekka hér á landi. Kokteill eiturefna er alls staðar í kringum okkur. Efnin eru talin trufla hormónakerfið, ónæmiskerfið og þroska fóstra í móðurkvið 31.1.2014 11:27 Afhenti lögreglu kannabis og pípu Mikla kannabislykt lagði frá híbýlum mannsins þegar lögreglu bar að garði. 31.1.2014 10:58 Erfitt að kveða nasismann í kútinn Illugi og Hrafn Jökulssynir fást nú við að uppfæra fræga bók sína um íslenska nasista. 31.1.2014 10:49 Forsetahjónin verða viðstödd í Sotsjí Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hafa þegið boð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Alþjóðaólympíunefndarinnar um að vera viðstödd upphaf Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. 31.1.2014 10:45 Ís Vatnajökuls gleður augað Ekki er hlaupið að því að komast inn undir íshelluna í sunnanverðum Vatnajökli. 31.1.2014 10:45 Nokkuð um árekstra vegna hálku á Suðurnesjunum Tveir ökumenn óku á ljósastaura, þriðji ók á skilti og fjórði á stein. 31.1.2014 10:25 Hlánar og hvessir á landinu í dag Blotnar ofan í ís og klaka sem víða er á vegum um vestan- og norðanvert landið. Við það getur hæglega orðið staðbundið flughált. 31.1.2014 09:13 Skjöldur fyrir systkini sem drukknuðu á heimleið úr kirkju Setja á upp við Digraneskirkju í Kópavogi skjöld til minningar um systkini sem drukknuðu í Kópavogslæk fyrir 140 árum. 31.1.2014 09:00 Náttúrufræðistofnun vill útrýma friðuðum kanínum Fulltrúar umhverfissviða á höfuðborgarsvæðinu vara við miklu og útbreiddu tjóni vegna fjölgunar villtra kanína. Ráðast þurfi í umtalsverðar fækkunaraðgerðir. Kanínur séu friðaðar en Náttúrufræðiðstofnun Íslands vilji að þeim sér útrýmt. 31.1.2014 08:30 Stöðva 99 milljóna vatnsrennibraut Kærunefnd útboðsmála hefur stöðvað um stundarsakir kaup Akureyrarbæjar á 99 milljóna króna vatnsrennibraut. 31.1.2014 08:15 Töf á vitnaverndarúrræðum í mansalsmálum Ekki liggja enn fyrir verkferlar og lausnir varðandi vernd vitna í mansalsmálum, sem er hluti af aðgerðaráætlun ríkisins um aðgerðir gegn mansali, þrátt fyrir að ferlar og lausnir hafi átt að liggja fyrir fyrir lok síðasta árs. 31.1.2014 08:07 Fylgjendur allra flokka vilja þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna Fylgjendur allra stjórnmálaflokka vilja að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald á aðildarviðræðunum við Evrópusambandið, samkvæmt könnun sem Maskína gerði fyrir samtökin Já Ísland. 31.1.2014 08:07 Biðla til sveitar að kosta djákna Til greina kemur að Hvalfjarðarsveit komi að því að kosta áframhaldandi starf djákna við Dvalarheimilið Höfða á Akranesi. 31.1.2014 08:07 Grafa út úr ósi Lagarfljóts Framkvæmdir hófust í vikunni við að grafa skurð út úr ósi Lagarfljóts og Jökulsá á dal, Jöklu, við Héraðsflóa til að breyta farvegi fljótanna sem hefur færst nokkuð norður eftir á síðustu árum. 31.1.2014 08:07 Lífsspursmál að eyða óvissunni um Dýrafjarðargöng Þetta segir í bókun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. 31.1.2014 08:07 Ók dópaður á staur í Kópavogi Þrennt var flutt á slysadeild Landspítalans eftir að bíl var ekið á ljósastaur við Vatnsendaveg upp úr klukkan eitt í nótt. 31.1.2014 07:26 Norsku loðnuskipin búin að gefast upp á leitinni Norsku loðnuskipin, sem voru að leita fyrir sér austur af landinu í gær, hafa öll gefist upp á leitinni og eru farin inn á Austfjarðahafnir. 31.1.2014 07:17 Fékk 10 mánuði fyrir að ráðast á fangaverði Hæstiréttur staðfesti í gær tíu mánaða fangelsisdóm yfir manni sem réðist að þrjá fangaverði á Litla-Hrauni. 31.1.2014 07:00 Eir fær 22 milljóna neyðaraðstoð Reykjavíkurborg mun styrkja hjúkrunarheimilið Eir um 22 milljónr króna "til að verða við áskorun sjálfseignarstofnunarinnar um neyðaraðstoð,“ eins og segir í fundargerð borgarráðs. 31.1.2014 07:00 Neyðarúrræði byggt á algjöru vonleysi "Borgarráð lýsir vonbrigðum sínum vegna skilningsleysis heilbrigðisráðuneytisins á því að ríkið þurfi að greiða þann kostnað sem ríkinu ber,“ bókaði borgarráð í gær. 31.1.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég ætla ekki að grilla neinn" Mín skoðun fer í loftið næsta sunnudag á Stöð 2 í opinni dagskrá, en Mikael Torfason, aðalristjóri 365, mun ekki liggja á skoðunum sínum í þættinum. 31.1.2014 23:00
QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31.1.2014 22:56
Ný uppfinning á að bjarga grasinu Friðrik Tryggvason hjá Almennu umhverfisþjónustunni hefur fundið upp einfaldan búnað til að koma í veg fyrir kalskemmdir á golf- og knattspyrnuvöllum. 31.1.2014 20:48
Gjöld á eldsneyti, áfengi og tóbak verða lækkuð Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp fjármálaráðherra um lækkun nokkurra opinberra gjalda um 460 milljónir. Rennir stoðum undir gerð kaupmáttarsaminga á vinnumarkaði, segir fjármálaráðherra. 31.1.2014 20:08
„Þessi píslavættishugsunarháttur kennara er vonandi á undanhaldi" Kennari við Menntaskólann á Akureyri gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir slæma forgangsröðun. 31.1.2014 20:00
Verkalýðshreyfingin hugsar minna um launþega og meira um fjármagnseigendur Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að allt frá þjóðarsáttinni 1990 hafi hagsmunir lífeyrissjóðanna dregið máttinn úr baráttu verkalýðshreyfinga fyrir bættum launakjörum almennings. 31.1.2014 20:00
Þriðjungur hafnar líffæragjöf: "Kerfið er óboðlegt og varla siðlegt" 80 til 90 prósent Íslendinga vilja gefa líffæri sín eftir andlát sitt en aðstandendur hafna líffæragjöf í þriðjungi tilfella. Líffæragjafakerfið sem nú er við lýði á Íslandi er óboðlegt og varla siðlegt, segir siðfræðingur sem fjallað hefur um ætlað samþykki. Hann lenti í vandræðum þegar hann ætlaði sjálfur að gerast líffæragjafi. 31.1.2014 20:00
Stjórnarmeirihlutinn fallinn samkvæmt könnun Stöðvar 2 Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum þingmanni en Framsóknar tapar níu frá kosningum. Píratar tvöfalda þingmannatölu sína samkvæmt könnun Stöðvar 2. 31.1.2014 20:00
Íbúðin í Hraunbæ enn innsigluð Blóðblettir eru enn á stigagangi í Hraunbæ 20 og Íbúar eru orðnir þreyttir á ástandinu. 31.1.2014 19:15
Embætti forstjóra Landspítala auglýst til umsóknar Heilbrigðisráðherra hefur auglýst til umsóknar embætti forstjóra Landspítala. 31.1.2014 17:35
Selur listaverk til að komast í jarðarför ömmu sinnar Dýrfinna Benita Garðarsdóttir hefur staðið fyrir söfnun á fésbókarsíðu sinni síðustu daga en markmiðið er að safna fyrir ferð svo að hún og fjölskyldan hennar geti verið viðstödd jarðarför ömmu hennar á Flippseyjum. 31.1.2014 17:03
Lygilegar jógastöður „Þetta er eins og jóga í þyngdarleysi,“ segir Margrét Arna Arnardóttir um Aerial Yoga sem er nýjung á Íslandi. 31.1.2014 17:00
Borgarráð lýsir stuðningi við stjórn Slökkviliðsins Fjallað var í gær um bréf heilbrigðisráðherra til stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðins varðandi verklok þjónustu vegna sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. 31.1.2014 16:33
Málmhaus og Hross í oss keppa um 18 milljónir Nú stendur yfir kvikmyndahátíðin í Gautaborg þar sem tvær íslenskar kvikmyndir eru til sýninga. 31.1.2014 16:08
Reykjavík skartaði sínu fegursta í morgunsárið Mikil ofankoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu tvo dag og er borgin snævi þakin. 31.1.2014 16:01
Ferðakostnaður forseta tæplega átta milljónir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var alls 94 daga erlendis á síðasta ári. 31.1.2014 14:58
Fyrstu tvær greiðslur barnabóta áætlaðar Borið hefur á því að einstaklingar hafa fengið töluvert lægri barnabætur greiddar út í dag en undanfarin skipti. 31.1.2014 14:55
Bíll valt ofan í skurð við Ingólfsfjall Ökumaður velti bíl sínum undir Ingólfsfjalli í morgun en aðstæður eru nokkuð erfiðar fyrir fólksbíla á Suðvesturlandi. 31.1.2014 14:42
Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31.1.2014 14:12
Átján þúsund börn deyja daglega Oft einfalt að koma í veg fyrir barnadauða. 11 prósent stúlkna giftar fyrir 15 ára aldur, samkvæmt skýrslu UNICEF. 31.1.2014 13:57
Mammon og Þríhnúkaverkefnið Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi geldur varhug við ferðamannastraumi í Þríhnúka: "Nú er bara verið að græða á virkum dögum og grilla um helgar.“ 31.1.2014 13:55
Fengu mygluð jólakort tveimur árum of seint Nokkrir Álftnesingar fengu jólakort frá árinu 2011 afhend í gær. Pósturinn harmar þetta og hefur rakið þetta til fyrrum starfsmanns sem sinnti ekki starfsskyldum sínum. Einhverjir voru strikaðir útaf jólakortalistum vegna málsins. 31.1.2014 13:53
Ekkert samkomulag í Makríldeilunni Engin niðurstaða náðist í samningaviðræðum strandríkja í makríldeilunni í Björgvin í Noregi í dag. Fundi var slitið skömmu fyrir hádegi. 31.1.2014 13:40
Lögreglan með óskilamuni á Pinterest Nú getur fólk skoðað óskilamuni heiman frá sér í þess þess að mæta á lögreglustöðina og stendur von lögreglunnar til þess að síðan eigi eftir að nýtast fólki vel. 31.1.2014 13:32
Glass yfir sig hrifinn af Íslandi og Hörpu Víkingur Heiðar fagnar 77 ára afmæli Philip Glass með afmælisbarninu í Gautaborg. 31.1.2014 12:11
Eiturefnasúpa án innihaldslýsingar Norskir vísindamenn telja að hvergi finnist fleiri eiturefni í mönnum en þar í landi. Íslenskur sérfræðingur telur stöðuna áþekka hér á landi. Kokteill eiturefna er alls staðar í kringum okkur. Efnin eru talin trufla hormónakerfið, ónæmiskerfið og þroska fóstra í móðurkvið 31.1.2014 11:27
Afhenti lögreglu kannabis og pípu Mikla kannabislykt lagði frá híbýlum mannsins þegar lögreglu bar að garði. 31.1.2014 10:58
Erfitt að kveða nasismann í kútinn Illugi og Hrafn Jökulssynir fást nú við að uppfæra fræga bók sína um íslenska nasista. 31.1.2014 10:49
Forsetahjónin verða viðstödd í Sotsjí Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hafa þegið boð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Alþjóðaólympíunefndarinnar um að vera viðstödd upphaf Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. 31.1.2014 10:45
Ís Vatnajökuls gleður augað Ekki er hlaupið að því að komast inn undir íshelluna í sunnanverðum Vatnajökli. 31.1.2014 10:45
Nokkuð um árekstra vegna hálku á Suðurnesjunum Tveir ökumenn óku á ljósastaura, þriðji ók á skilti og fjórði á stein. 31.1.2014 10:25
Hlánar og hvessir á landinu í dag Blotnar ofan í ís og klaka sem víða er á vegum um vestan- og norðanvert landið. Við það getur hæglega orðið staðbundið flughált. 31.1.2014 09:13
Skjöldur fyrir systkini sem drukknuðu á heimleið úr kirkju Setja á upp við Digraneskirkju í Kópavogi skjöld til minningar um systkini sem drukknuðu í Kópavogslæk fyrir 140 árum. 31.1.2014 09:00
Náttúrufræðistofnun vill útrýma friðuðum kanínum Fulltrúar umhverfissviða á höfuðborgarsvæðinu vara við miklu og útbreiddu tjóni vegna fjölgunar villtra kanína. Ráðast þurfi í umtalsverðar fækkunaraðgerðir. Kanínur séu friðaðar en Náttúrufræðiðstofnun Íslands vilji að þeim sér útrýmt. 31.1.2014 08:30
Stöðva 99 milljóna vatnsrennibraut Kærunefnd útboðsmála hefur stöðvað um stundarsakir kaup Akureyrarbæjar á 99 milljóna króna vatnsrennibraut. 31.1.2014 08:15
Töf á vitnaverndarúrræðum í mansalsmálum Ekki liggja enn fyrir verkferlar og lausnir varðandi vernd vitna í mansalsmálum, sem er hluti af aðgerðaráætlun ríkisins um aðgerðir gegn mansali, þrátt fyrir að ferlar og lausnir hafi átt að liggja fyrir fyrir lok síðasta árs. 31.1.2014 08:07
Fylgjendur allra flokka vilja þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna Fylgjendur allra stjórnmálaflokka vilja að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald á aðildarviðræðunum við Evrópusambandið, samkvæmt könnun sem Maskína gerði fyrir samtökin Já Ísland. 31.1.2014 08:07
Biðla til sveitar að kosta djákna Til greina kemur að Hvalfjarðarsveit komi að því að kosta áframhaldandi starf djákna við Dvalarheimilið Höfða á Akranesi. 31.1.2014 08:07
Grafa út úr ósi Lagarfljóts Framkvæmdir hófust í vikunni við að grafa skurð út úr ósi Lagarfljóts og Jökulsá á dal, Jöklu, við Héraðsflóa til að breyta farvegi fljótanna sem hefur færst nokkuð norður eftir á síðustu árum. 31.1.2014 08:07
Lífsspursmál að eyða óvissunni um Dýrafjarðargöng Þetta segir í bókun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. 31.1.2014 08:07
Ók dópaður á staur í Kópavogi Þrennt var flutt á slysadeild Landspítalans eftir að bíl var ekið á ljósastaur við Vatnsendaveg upp úr klukkan eitt í nótt. 31.1.2014 07:26
Norsku loðnuskipin búin að gefast upp á leitinni Norsku loðnuskipin, sem voru að leita fyrir sér austur af landinu í gær, hafa öll gefist upp á leitinni og eru farin inn á Austfjarðahafnir. 31.1.2014 07:17
Fékk 10 mánuði fyrir að ráðast á fangaverði Hæstiréttur staðfesti í gær tíu mánaða fangelsisdóm yfir manni sem réðist að þrjá fangaverði á Litla-Hrauni. 31.1.2014 07:00
Eir fær 22 milljóna neyðaraðstoð Reykjavíkurborg mun styrkja hjúkrunarheimilið Eir um 22 milljónr króna "til að verða við áskorun sjálfseignarstofnunarinnar um neyðaraðstoð,“ eins og segir í fundargerð borgarráðs. 31.1.2014 07:00
Neyðarúrræði byggt á algjöru vonleysi "Borgarráð lýsir vonbrigðum sínum vegna skilningsleysis heilbrigðisráðuneytisins á því að ríkið þurfi að greiða þann kostnað sem ríkinu ber,“ bókaði borgarráð í gær. 31.1.2014 07:00