Fleiri fréttir

„Ég ætla ekki að grilla neinn"

Mín skoðun fer í loftið næsta sunnudag á Stöð 2 í opinni dagskrá, en Mikael Torfason, aðalristjóri 365, mun ekki liggja á skoðunum sínum í þættinum.

QuizUp með tvenn verðlaun

Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag.

Ný uppfinning á að bjarga grasinu

Friðrik Tryggvason hjá Almennu umhverfisþjónustunni hefur fundið upp einfaldan búnað til að koma í veg fyrir kalskemmdir á golf- og knattspyrnuvöllum.

Gjöld á eldsneyti, áfengi og tóbak verða lækkuð

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp fjármálaráðherra um lækkun nokkurra opinberra gjalda um 460 milljónir. Rennir stoðum undir gerð kaupmáttarsaminga á vinnumarkaði, segir fjármálaráðherra.

Þriðjungur hafnar líffæragjöf: "Kerfið er óboðlegt og varla siðlegt"

80 til 90 prósent Íslendinga vilja gefa líffæri sín eftir andlát sitt en aðstandendur hafna líffæragjöf í þriðjungi tilfella. Líffæragjafakerfið sem nú er við lýði á Íslandi er óboðlegt og varla siðlegt, segir siðfræðingur sem fjallað hefur um ætlað samþykki. Hann lenti í vandræðum þegar hann ætlaði sjálfur að gerast líffæragjafi.

Selur listaverk til að komast í jarðarför ömmu sinnar

Dýrfinna Benita Garðarsdóttir hefur staðið fyrir söfnun á fésbókarsíðu sinni síðustu daga en markmiðið er að safna fyrir ferð svo að hún og fjölskyldan hennar geti verið viðstödd jarðarför ömmu hennar á Flippseyjum.

Lygilegar jógastöður

„Þetta er eins og jóga í þyngdarleysi,“ segir Margrét Arna Arnardóttir um Aerial Yoga sem er nýjung á Íslandi.

Mammon og Þríhnúkaverkefnið

Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi geldur varhug við ferðamannastraumi í Þríhnúka: "Nú er bara verið að græða á virkum dögum og grilla um helgar.“

Fengu mygluð jólakort tveimur árum of seint

Nokkrir Álftnesingar fengu jólakort frá árinu 2011 afhend í gær. Pósturinn harmar þetta og hefur rakið þetta til fyrrum starfsmanns sem sinnti ekki starfsskyldum sínum. Einhverjir voru strikaðir útaf jólakortalistum vegna málsins.

Ekkert samkomulag í Makríldeilunni

Engin niðurstaða náðist í samningaviðræðum strandríkja í makríldeilunni í Björgvin í Noregi í dag. Fundi var slitið skömmu fyrir hádegi.

Lögreglan með óskilamuni á Pinterest

Nú getur fólk skoðað óskilamuni heiman frá sér í þess þess að mæta á lögreglustöðina og stendur von lögreglunnar til þess að síðan eigi eftir að nýtast fólki vel.

Eiturefnasúpa án innihaldslýsingar

Norskir vísindamenn telja að hvergi finnist fleiri eiturefni í mönnum en þar í landi. Íslenskur sérfræðingur telur stöðuna áþekka hér á landi. Kokteill eiturefna er alls staðar í kringum okkur. Efnin eru talin trufla hormónakerfið, ónæmiskerfið og þroska fóstra í móðurkvið

Forsetahjónin verða viðstödd í Sotsjí

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hafa þegið boð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Alþjóðaólympíunefndarinnar um að vera viðstödd upphaf Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí.

Hlánar og hvessir á landinu í dag

Blotnar ofan í ís og klaka sem víða er á vegum um vestan- og norðanvert landið. Við það getur hæglega orðið staðbundið flughált.

Náttúrufræðistofnun vill útrýma friðuðum kanínum

Fulltrúar umhverfissviða á höfuðborgarsvæðinu vara við miklu og útbreiddu tjóni vegna fjölgunar villtra kanína. Ráðast þurfi í umtalsverðar fækkunaraðgerðir. Kanínur séu friðaðar en Náttúrufræðiðstofnun Íslands vilji að þeim sér útrýmt.

Töf á vitnaverndarúrræðum í mansalsmálum

Ekki liggja enn fyrir verkferlar og lausnir varðandi vernd vitna í mansalsmálum, sem er hluti af aðgerðaráætlun ríkisins um aðgerðir gegn mansali, þrátt fyrir að ferlar og lausnir hafi átt að liggja fyrir fyrir lok síðasta árs.

Biðla til sveitar að kosta djákna

Til greina kemur að Hvalfjarðarsveit komi að því að kosta áframhaldandi starf djákna við Dvalarheimilið Höfða á Akranesi.

Grafa út úr ósi Lagarfljóts

Framkvæmdir hófust í vikunni við að grafa skurð út úr ósi Lagarfljóts og Jökulsá á dal, Jöklu, við Héraðsflóa til að breyta farvegi fljótanna sem hefur færst nokkuð norður eftir á síðustu árum.

Ók dópaður á staur í Kópavogi

Þrennt var flutt á slysadeild Landspítalans eftir að bíl var ekið á ljósastaur við Vatnsendaveg upp úr klukkan eitt í nótt.

Eir fær 22 milljóna neyðaraðstoð

Reykjavíkurborg mun styrkja hjúkrunarheimilið Eir um 22 milljónr króna "til að verða við áskorun sjálfseignarstofnunarinnar um neyðaraðstoð,“ eins og segir í fundargerð borgarráðs.

Neyðarúrræði byggt á algjöru vonleysi

"Borgarráð lýsir vonbrigðum sínum vegna skilningsleysis heilbrigðisráðuneytisins á því að ríkið þurfi að greiða þann kostnað sem ríkinu ber,“ bókaði borgarráð í gær.

Sjá næstu 50 fréttir