Fleiri fréttir

Auðvitað eru náttúruöflin sterk

Feðginin Ólafur Finnbogason og Þórdís Hafrún Ólafsdóttir tilheyra bæði hetjum hafsins þó að Ólafur sé hættur á sjó fyrir nokkru og farinn að bjástra við bústað lengst inni í landi. Hann var í kaupstaðarferð nýlega og heimsótti dóttur sína. Þar báru þau saman bækur sínar um sjómennskuna, sem heillaði þau bæði. Hann var skipstjóri. Hún er gæðastjóri.

Kominn í Borgarleikhúsið

Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur gengið frá fastráðningarsamningi við Borgarleikhúsið og fer með aðalhlutverk í sýningunni Furðulegt háttalag hunds um nótt á næsta leikári.

Lýst eftir Gunnari Guðnasyni

Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Gunnari Guðnasyni 83 ára. Gunnar fór frá heimili sínu Grænumörk 2 á Selfossi rétt fyrir klukkan 13 í dag.

Aðalskipulagið fjallar um alla borgina

Nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar fjallar um alla borgina þó umræðan snúist mikið um miðbæinn segir oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Hann segir deilur ekki þurfa að skapast á milli meirihluta og minnihluta um skipulagið enda hafi allir flokkar komið að því.

Íslendingur í Tyrklandi: "Andrúmsloftið er rafmagnað"

Óttast er að átök sem brutust út í Tyrklandi í gær eigi eftir að harðna og sumir telja jafnvel að arabíska vorið hafi nú teygt anga sína til landsins. Íslensk kona sem býr í Istanbúl segir mikla spennu í loftinu og að óvissa ríki um framhaldið.

Eldri manni haldið nauðugum á heimili sínu

Ráðist var inn á heimili eldri manns í Grafarvogi í dag og honum haldið þar nauðugum. Rannsókn málsins er á frumstigi en allt tiltækt lið lögreglu vann að lausn þess í dag.

GÆS opnaði með pompi og prakt

Í Tjarnabíó opnaði kaffihúsið GÆS með pompi og prakt í dag. Hugmyndin að kaffihúsinu varð til hjá nemanda í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun í Háskóla Íslands.

Með metamfetamín í nærbuxunum

Farþegi í bíl ökumanns, sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði við umferðareftirlit í vikunni, framvísaði á lögreglustöðinni í Keflavík fíkniefnum, sem hann hafði falið í nærbuxum og endaþarmi.

Engar vísbendingar um ferðir konunnar

Um 130 björgunarsveitamenn frá flestum landshlutum eru nú við leit í Mjóafirði og verið er að kalla út meiri mannskap. Ekkert hefur spurst til frönsku konunnar sem saknað hefur verið frá því í gær.

Óvenjulegt innbrot á Monakó í nótt

"Það þarf töluvert hugmyndaflug til að brjótast inn á þennan hátt,“ segir Margeir Margeirsson, eigandi veitingarstaðarins Monakó á Laugavegi.

Veikleikar í fjárlögum

Veikleikar eru í fjárlögum ársins 2013 að sögn Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra.

Þjóðfundur hinsegin fólks haldinn í dag

Samtökin 78 fagna 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess verður haldinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur sem nefnist Samtakamátturinn, þjóðfundur hinsegin fólks.

Sextíu prósent með of háan blóðþrýsting

Um síðustu helgi buðu Hjartaheill og SÍBS upp á ókeypis mælingar á blóðþrýstingi og fleiri gildum í SÍBS húsinu. Í tilkynningu segir að gríðarlegur fjöldi fólks hafi þekkst boðið og þegar mest var náði biðröðin út á götum.

Söfnuðu 185 milljónum

Um 185 milljónir króna söfnuðust í söfnun Landsbjargar sem fram fór í gær.

Franska konan enn ófundin

Leit að konu sem saknað er í Heydal í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp hefur enn engan árangur borið.

Flogið með farþega á sjúkrahús

Þyrla Landhelgisgæslunnar brást í gær við aðstoðarbeiðni frá norsku farþegaskipi vegna farþega sem fengið hafði hjartaáfall um borð.

Kjötborð með áherslu á Hérað

Sláturfélag Austurlands fær 1,5 milljóna króna lán úr Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs til að fjármagna kjöt- og fiskverslun sem félagið hefur opnað.

Um 30 þúsund lán Landsbankans í endurútreikning

„Fyrst og fremst er það ánægjan yfir því að dómurinn hafi komist að sömu niðurstöðu og við þegar við fengum endurútreikninginn frá SP-fjármögnun. Við erum vissulega glaðir yfir því að þetta geti haft jákvæð áhrif á samfélagið allt,“ segir Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar.

Ævintýralegt jafnrétti

Leikskóli á Akureyri ætlar að kenna fjögurra ára börnum um jafnrétti. Notast verður við vel þekkt ævintýri í kennslunni og hefðbundnum hlutverkum kynjanna snúið við. Meðal annars er spurt hvernig það hefði verið ef Rauðhetta hefði verið strákur.

Mat lagt á hættulega staði á ferðaslóðum

Ferðafélag Íslands birtir á vef sínum áhættumat á gönguleiðum. Metið hvað getur komið fyrir á hverjum stað. Vilji sagður standa til að tryggja öryggi og för ferðamanna. Bent er á leiðir til þessa að forðast eða draga úr áhættu á ferðalögum.

Krafist er tíu ára fangelsis

Aðalmeðferð í stóra amfetamínmálinu lauk í gær. Saksóknari fer fram á allt að tíu ára fangelsi yfir hinum ákærðu. Aðkoma meints höfuðpaurs í málinu, sem er látinn, var ekki rannsökuð sérstaklega.

Endurkaup eigna skoðuð alvarlega

Þrjú sveitarfélög nýta fjármagn úr sölu á Hitaveitu Suðurnesja til að kaupa sig út úr Eignarhaldsfélaginu Fasteign. Fimm sveitarfélög telja uppkaup koma sterklega til greina eða liggja yfir möguleikum í stöðunni. Eitt sækir um lán frá Lánasjóði sveitarfélaga.

Sjá næstu 50 fréttir