Fleiri fréttir Kallað eftir ábyrgð forystumannanna Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að sú ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar að hætta sem formaður VG komi sér á óvart, en þó ekki að öllu leyti. 16.2.2013 17:48 Ákvörðun Steingríms stórtíðindi "Þetta eru auðvitað stórtíðindi," segir Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Vinstri Grænna. Eins og greint hefur verið frá hefur Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og formaður Vinstri Grænna, ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á landsfundi flokksins um næstu helgi. 16.2.2013 16:46 Steingrímur hættir sem formaður VG "Ég mun ekki gefa kost á mér til endurkjörs sem formaður á landsfundi í 22 til 24 febrúar." Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, í Norræna Húsinu nú fyrir stundu. 16.2.2013 16:03 Vetraríþróttir vinsælar fyrir norðan Vetraríþróttahátíðin Éljagangur er haldin í þriðja sinn á Akureyri um helgia. 16.2.2013 14:45 Fjölmennt lið leitar Grétars Hátt í sextíu manns taka nú þátt í leitinni að Grétari Guðfinnssyni á Siglufirði. Ekkert hefur spurst til hans frá 6. febrúar síðastliðnum. 16.2.2013 14:38 "Við erum auðvitað í rusli yfir þessu öllu" Íslenskir vinir íþróttahetjunnar Oscars Pistorius eru harmi slegnir eftir voðaverkið á miðvikudagsnótt. Honum er lýst sem ljúfum og góðum dreng sem hafi reynst fjölskyldunni vel. Pistorius hágrét þegar saksóknari las honum ákæru fyrir morð. 16.2.2013 14:28 Steingrímur boðar til blaðamannafundar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Norræna Húsinu klukkan fjögur í dag. 16.2.2013 14:15 Innbrot, slagsmál og fíkniefnaakstur Brotist var inn í verslun í Breiðholti á sjötta tímanum í nótt. Innbrotsþjófarnir brutu þar rúðu og rændu sígarettum. Ekki er vitað hversu mikið af sígarettum ræningjarnir höfðu á brott með sér. 16.2.2013 13:53 Sónar hátíðin fór vel af stað - miðum bætt við fyrir kvöldið Sónar hátíðin í Reykjavík hófst í gær með miklum látum í Hörpu. Svo virðist sem að eftirspurn eftir miðum í kvöld sé gríðarleg. 16.2.2013 13:36 Þörf á hertari eftirliti með bótasvikum Bótasvik í almannatryggingakerfinu eru afar sjaldan kærð til lögreglu og greiðsluþegi hefur aldrei hlotið dóm fyrir slíkt brot. Talið er að svikin hafi numið allt að þremur komma fjórum milljörðum króna árið tvö þúsund og ellefu. Forstjóri Tryggingastofnunar segir það vera nokkuð ljóst að Íslendingar eigi langt í land í þessum efnum, þá sérstaklega í samanburði við Norðurlöndin. 16.2.2013 13:25 Jón Gnarr vefhetja ársins á NEXPO Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, var í gær valinn Vefhetja ársins á NEXPO verðlaununum. Að mati valnefndar hefur Jón sýnt einstakt fordæmi varðandi hegðun og notkun á samfélagsmiðlum og raun umbylt þankagangi heillar þjóðar með Facebook síðu sinni. 16.2.2013 13:15 „Jarðhiti er ekki bara rafmagn“ Mikil tækifæri felast í frekari nýtingu á jarðhita á Íslandi. Aðstoðarforstjóri HS orku, segir rangt að líta aðeins á jarðhita sem rafmagn því svo ótal önnur verðmæti felist í honum eins og starfsemin í Svartsengi sýni. 16.2.2013 12:12 Æfðu viðbrögð við gróðureldum í Skorradal Ríkislögreglustjóri og aðrir viðbragðsaðilar í Borgarfirði héldu umfangsmikla skrifborðsæfingu síðastliðinn miðvikudag. Á æfingunni var líkt eftir miklum gróðureldum í Skorradal. 16.2.2013 10:18 Mögulegt að einstakir kaflar stjórnarskrárfrumvarpsins verði teknir út Þingflokkar Vinstri grænna og Samfylkingarinnar funduðu í gær um stjórnarskrármálið. Engin ákvörðun var hins vegar tekin um að taka út kafla um stjórnkerfið í stjórnarskrárfrumvarpinu, en þeir kaflar hafa verið hvað mest gagnrýndir, m.a af sérfræðingum Feneyjarnefndarinnar. 16.2.2013 09:56 Lýst eftir góðum verkum Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins á vefnum Vísir.is (visir.is/samfelagsverdlaun) en verðlaunin verða veitt í áttunda sinn í apríl. Sem fyrr er hægt að tilnefna til verðlaunanna í fimm flokkum. 16.2.2013 06:00 Reglur vantar um jarðnot á Íslandi Svisslendingurinn Rudolph Walter Lamprecht á nú allan Heiðardal við Mýrdal og jarðir í Álftafirði. Hann hefur staðið fyrir umfangsmikilli skógrækt í Heiðardal og vill endurheimta votlendi. Hann segir náttúruvernd hafa rekið hann til að eyða stórfé í íslenskt land. 16.2.2013 06:00 Setjast yfir kostnað vegna síldardauðans Ríkisstjórnin samþykkti í gær að starfshópur ráðuneyta vegna síldardauðans í Kolgrafafirði ynni tillögur til ríkisstjórnar um útgjöld vegna þeirra verkefna sem ráðast þarf í. 16.2.2013 06:00 Stór íbúðahús reist við Mánatún Viðskipti Fulltrúar MP banka, Klasa ehf. og Sveinbjörns Sigurðssonar verktaka tóku í gær skóflustungu að stærstu nýframkvæmd við íbúðahúsnæði frá bankahruni. 16.2.2013 06:00 Drög lögð að uppbyggingu 16.2.2013 06:00 Hvetja aðildarfélög til að hætta að borga Samtök félaga í velferðarþjónustu hvetja aðildarfélög sín til að skoða að hætta að borga áfallnar lífeyrisskuldbindingar. Telja ríkið skulda sér 1,5 milljarða króna og að ógreiddar áfallnar skuldbindingar séu um fimm til sex milljarðar hið minnsta. 16.2.2013 06:00 Mál íslenska smyglhringsins tútnar út Guðmundur Ingi Þóroddsson og gengi hans eru ekki lengur bara undir grun um smygl á 34 kílóum af amfetamíni, heldur 51 kílói. Tveir til viðbótar voru handteknir í gær og eru nú fjórtán manns í haldi vegna málsins, þar af tíu Íslendingar. 16.2.2013 06:00 Flestir hættu við uppsögn Yfir 80 prósent þeirra um 300 hjúkrunarfræðinga sem sagt höfðu upp störfum á LSH höfðu í gær dregið uppsögn sína til baka. Stéttarfélagið Efling fer eftir helgina fram á viðræður um kjör sinna félagsmanna. 16.2.2013 06:00 Færri slasast við störf eftir hrun Tilkynnt vinnuslys sem leiddu til fjarveru frá vinnu voru rúmlega 1.300 árið 2011. Slysum fækkað um þriðjung frá hruni. Helsta skýringin samdráttur í byggingariðnaði. Eftirlitsmönnum fækkað vegna sparnaðar. Auknar forvarnir nauðsynlegar. 16.2.2013 06:00 Mun fremur Íslendingar sem loka Miklar áhyggjur voru af því að Lamprecht myndi loka Heiðardalnum. Þær áhyggjur hafa ekki ræst og einu girðingarnar sem settar hafa verið upp lúta að skógrækt. Sveitarstjóri segir erlent eignarhald ekki vandamál en vonbrigði séu að áform um uppbyggingu haf 16.2.2013 06:00 Serena í sögubækurnar Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. 15.2.2013 23:06 Eldur í strætóskýli Slökkvilið var kallað að strætóskýli við Fjallkonuveg í Grafarvogi í dag þar sem lítils háttar eldur logaði. 15.2.2013 18:41 Ef einhver vill horfa á klám þá getur hann nálgast klám "Ef einhver vill af ásettu ráði horfa á klám á netinu, þá mun viðkomandi nálgast klám á netinu. Engar tæknilegar lausnir á netinu geta stöðvað viðkomandi, burtséð frá því að slökkva hreinlega á netinu. En ef markmiðið er að koma í veg fyrir að einhver hópur fólks sjái klám óvart, til dæmis krakkar, þá eru til tæknilegar leiðir til að hjálpa til við slíkt," segir lektor í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. 15.2.2013 16:58 Klæddu sig úr öllum fötunum og hlupu í kringum stjórnarráðið Tveir kviknaktir menn sáust á harðahlaupum á lóð stjórnarráðsins í Lækjargötu í nótt. Á Facebook-síðu lögreglunnar segir að óljóst sé hvað mönnunum gekk til "en þó má fullvíst telja að þeir voru ekki á leið á ríkisstjórnarfund,“ segir á síðunni. 15.2.2013 16:15 Um 80% hafa dregið uppsögn tilbaka Erna Einarsdóttir, starfsmannastjóri Landspítalans, segir um 80% þeirra hjúkrunarfræðinga sem sögðu upp störfum í desember hafa dregið uppsögn sína tilbaka. 15.2.2013 16:07 Áfram í gæsluvarðhaldi Karl á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli. 15.2.2013 15:42 Loftsteinaslysið einstæður atburður Fimmhundruð hið minnsta slösuðust þegar lofsteinum ringdi yfir þrjár rússneskar borgir í morgun. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem fólk hlýtur skaða af slíku fyrirbæri segir stjörnuáhugamaður. 15.2.2013 13:50 VÍS er óheimilt að nota upplýsingar um meint tryggingasvik Tryggingafélaginu VÍS er óheimilt að nota upplýsingar sem félaginu barst um meint tryggingasvik viðskiptavinar síns. Þetta er niðurstaða Persónuverndar sem barst kvörtun frá hinum meinta svikara. Persónuvernd segir jafnframt, í úrskurði, að ef maðurinn sem ásökunin beinist gegn krefjist þess að VÍS eyði upplýsingunum þá sé félaginu skylt að verða við því. Í ábendingu sem VÍS barst í gegnum svokallaðan svikahnapp á vefsíðu VÍS segir að hinn meinti svikari hafi dottið af bifhjóli þegar hann ók því próflaus. Hann segi hins vegar sjálfur að hann hafi dottið úr vinnuvél vegna þess að hann hafi verið próflaus. 15.2.2013 12:00 "Málið er upplýst" Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands hefur rætt við fulltrúa bekkjarins sem stóð að umdeildum ratleik á dögunum. Hann segir nemendur bekkjarins miður sín. 15.2.2013 11:44 Fjölskylduhjálpin flytur í Breiðholt Fjölskylduhjálp Íslands mun flytja í húsnæð að Iðufelli 14 í Breiðholti. Umrætt húsnæði hýsti áður Bónus. Það er um tvöfalt stærra og mun hentugra fyrir starfsemi Fjölskylduhjálparinnar en það húsnæði sem samtökin hafa yfir að ráða í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Fjölskylduhjálpin mun fá húsnæðið um næstu mánaðamót. 15.2.2013 10:46 Tal stjórnmálamanna byggt á vanþekkingu á tæknimálum "Eftirlit með netumferð er gagnslaust ef hver sem er getur auðveldlega dulkóðað alla sína netumferð. Það er álíka gáfulegt og að setja á fót tolleftirlit sem rýnir í alla pakka nema þá sem hafa verið innsiglaðir." 15.2.2013 10:45 "Fólk er að skila sér aftur" Starfsmannastjóri Landspítalans segist aðeins vita um eitt tilfelli þess að hjúkrunarfræðingur ætli ekki að snúa aftur til vinnu. 15.2.2013 10:24 Stjórn VM mótmælir kvótafrumvarpinu harðlega Stjórn VM-Félags vélstjóra og málmtæknimanna mótmælir harðlega fyrirhuguðu frumvarpi um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Með fyrirhuguðum breytingum á að taka aflaheimildir frá undirstöðufyrirtækjum í sjávarútvegi. Það mun rýra afkomu þeirra og stöðuleika, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 15.2.2013 09:43 Þorskurinn of stór fyrir flökunarvélarnar Stórþorskur er að verða vandamál á þessari vertíð, þar sem flökunarvélar fiskvinnslustöðvanna ráða ekki við þorsk sem er þyngri en sjö kíló. 15.2.2013 06:48 Sjúkraliðar fagna áfangasigri Sjúkraliðar fagna áfangasigri í launaleiðréttingu hjúkrunarfræðinga og benda á að kjör og vinnuumhverfi þessara tveggja sétta séu samofin. 15.2.2013 06:45 Maður fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Seljahverfi Karlmaður var fluttur slasaður með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans á öðrum tímanum í nótt, eftir að þrír menn gengu í skrokk á honum á veitingahusi í Seljahverfi. 15.2.2013 06:38 Yfir 600 mál höfðuð gegn ríkinu frá árinu 2008 Frá árinu 2008 hafa verið höfðuð 614 mál á hendur ríkinu. Ef eingöngu er horft á málshöfðanir fyrir héraðsdómi þá eru þær 455 og 26 fyrir Félagsdómi. 15.2.2013 06:19 Fasteignamat lögbýla 121 milljarður Kind er kind er kind og sullur er sullur er sullur segir í ágætri bók. Það er hins vegar ekki svo að jörð sé jörð sé jörð. Jarðirnar eru mjög misstórar, að ekki sé nú talað um verðmætar. 15.2.2013 06:00 Útlendingar eiga innan við 1,5 prósent jarða á Íslandi Jarðir sem útlendingar eiga að fullu eru 0,37 prósent af öllum jörðum á Íslandi. Þegar jörðum sem þeir eiga hluta í er bætt við nær talan 1,33 prósentum. Lagabreytinga er von til að takmarka eignarhald útlendinga. 15.2.2013 06:00 Þóknanir allra slitastjórna gætu verið opinberaðar Slitastjórn Glitnis segir að héraðsdómur verði að afla sér upplýsinga um þóknanir allra slitastjórna ef hann ætlar að fjalla um meintar ofgreiðslur hennar. Kostnaður við þrotabú Landsbankans er 1,7 milljarðar króna. 15.2.2013 06:00 Hrafnista borgar ekki lífeyrisskuldbindingar Eigandi Hrafnistu hefur sent bréf til tveggja ráðuneyta og tilkynnt að hann sé hættur að greiða áfallnar lífeyrisskuldbindingar. Hann telur daggjöld ekki eiga að ná yfir greiðslu þeirra. Fleiri fyrirtæki í velferðarþjónustu gætu fylgt í kjölfarið. 15.2.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kallað eftir ábyrgð forystumannanna Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að sú ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar að hætta sem formaður VG komi sér á óvart, en þó ekki að öllu leyti. 16.2.2013 17:48
Ákvörðun Steingríms stórtíðindi "Þetta eru auðvitað stórtíðindi," segir Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Vinstri Grænna. Eins og greint hefur verið frá hefur Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og formaður Vinstri Grænna, ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á landsfundi flokksins um næstu helgi. 16.2.2013 16:46
Steingrímur hættir sem formaður VG "Ég mun ekki gefa kost á mér til endurkjörs sem formaður á landsfundi í 22 til 24 febrúar." Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, í Norræna Húsinu nú fyrir stundu. 16.2.2013 16:03
Vetraríþróttir vinsælar fyrir norðan Vetraríþróttahátíðin Éljagangur er haldin í þriðja sinn á Akureyri um helgia. 16.2.2013 14:45
Fjölmennt lið leitar Grétars Hátt í sextíu manns taka nú þátt í leitinni að Grétari Guðfinnssyni á Siglufirði. Ekkert hefur spurst til hans frá 6. febrúar síðastliðnum. 16.2.2013 14:38
"Við erum auðvitað í rusli yfir þessu öllu" Íslenskir vinir íþróttahetjunnar Oscars Pistorius eru harmi slegnir eftir voðaverkið á miðvikudagsnótt. Honum er lýst sem ljúfum og góðum dreng sem hafi reynst fjölskyldunni vel. Pistorius hágrét þegar saksóknari las honum ákæru fyrir morð. 16.2.2013 14:28
Steingrímur boðar til blaðamannafundar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Norræna Húsinu klukkan fjögur í dag. 16.2.2013 14:15
Innbrot, slagsmál og fíkniefnaakstur Brotist var inn í verslun í Breiðholti á sjötta tímanum í nótt. Innbrotsþjófarnir brutu þar rúðu og rændu sígarettum. Ekki er vitað hversu mikið af sígarettum ræningjarnir höfðu á brott með sér. 16.2.2013 13:53
Sónar hátíðin fór vel af stað - miðum bætt við fyrir kvöldið Sónar hátíðin í Reykjavík hófst í gær með miklum látum í Hörpu. Svo virðist sem að eftirspurn eftir miðum í kvöld sé gríðarleg. 16.2.2013 13:36
Þörf á hertari eftirliti með bótasvikum Bótasvik í almannatryggingakerfinu eru afar sjaldan kærð til lögreglu og greiðsluþegi hefur aldrei hlotið dóm fyrir slíkt brot. Talið er að svikin hafi numið allt að þremur komma fjórum milljörðum króna árið tvö þúsund og ellefu. Forstjóri Tryggingastofnunar segir það vera nokkuð ljóst að Íslendingar eigi langt í land í þessum efnum, þá sérstaklega í samanburði við Norðurlöndin. 16.2.2013 13:25
Jón Gnarr vefhetja ársins á NEXPO Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, var í gær valinn Vefhetja ársins á NEXPO verðlaununum. Að mati valnefndar hefur Jón sýnt einstakt fordæmi varðandi hegðun og notkun á samfélagsmiðlum og raun umbylt þankagangi heillar þjóðar með Facebook síðu sinni. 16.2.2013 13:15
„Jarðhiti er ekki bara rafmagn“ Mikil tækifæri felast í frekari nýtingu á jarðhita á Íslandi. Aðstoðarforstjóri HS orku, segir rangt að líta aðeins á jarðhita sem rafmagn því svo ótal önnur verðmæti felist í honum eins og starfsemin í Svartsengi sýni. 16.2.2013 12:12
Æfðu viðbrögð við gróðureldum í Skorradal Ríkislögreglustjóri og aðrir viðbragðsaðilar í Borgarfirði héldu umfangsmikla skrifborðsæfingu síðastliðinn miðvikudag. Á æfingunni var líkt eftir miklum gróðureldum í Skorradal. 16.2.2013 10:18
Mögulegt að einstakir kaflar stjórnarskrárfrumvarpsins verði teknir út Þingflokkar Vinstri grænna og Samfylkingarinnar funduðu í gær um stjórnarskrármálið. Engin ákvörðun var hins vegar tekin um að taka út kafla um stjórnkerfið í stjórnarskrárfrumvarpinu, en þeir kaflar hafa verið hvað mest gagnrýndir, m.a af sérfræðingum Feneyjarnefndarinnar. 16.2.2013 09:56
Lýst eftir góðum verkum Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins á vefnum Vísir.is (visir.is/samfelagsverdlaun) en verðlaunin verða veitt í áttunda sinn í apríl. Sem fyrr er hægt að tilnefna til verðlaunanna í fimm flokkum. 16.2.2013 06:00
Reglur vantar um jarðnot á Íslandi Svisslendingurinn Rudolph Walter Lamprecht á nú allan Heiðardal við Mýrdal og jarðir í Álftafirði. Hann hefur staðið fyrir umfangsmikilli skógrækt í Heiðardal og vill endurheimta votlendi. Hann segir náttúruvernd hafa rekið hann til að eyða stórfé í íslenskt land. 16.2.2013 06:00
Setjast yfir kostnað vegna síldardauðans Ríkisstjórnin samþykkti í gær að starfshópur ráðuneyta vegna síldardauðans í Kolgrafafirði ynni tillögur til ríkisstjórnar um útgjöld vegna þeirra verkefna sem ráðast þarf í. 16.2.2013 06:00
Stór íbúðahús reist við Mánatún Viðskipti Fulltrúar MP banka, Klasa ehf. og Sveinbjörns Sigurðssonar verktaka tóku í gær skóflustungu að stærstu nýframkvæmd við íbúðahúsnæði frá bankahruni. 16.2.2013 06:00
Hvetja aðildarfélög til að hætta að borga Samtök félaga í velferðarþjónustu hvetja aðildarfélög sín til að skoða að hætta að borga áfallnar lífeyrisskuldbindingar. Telja ríkið skulda sér 1,5 milljarða króna og að ógreiddar áfallnar skuldbindingar séu um fimm til sex milljarðar hið minnsta. 16.2.2013 06:00
Mál íslenska smyglhringsins tútnar út Guðmundur Ingi Þóroddsson og gengi hans eru ekki lengur bara undir grun um smygl á 34 kílóum af amfetamíni, heldur 51 kílói. Tveir til viðbótar voru handteknir í gær og eru nú fjórtán manns í haldi vegna málsins, þar af tíu Íslendingar. 16.2.2013 06:00
Flestir hættu við uppsögn Yfir 80 prósent þeirra um 300 hjúkrunarfræðinga sem sagt höfðu upp störfum á LSH höfðu í gær dregið uppsögn sína til baka. Stéttarfélagið Efling fer eftir helgina fram á viðræður um kjör sinna félagsmanna. 16.2.2013 06:00
Færri slasast við störf eftir hrun Tilkynnt vinnuslys sem leiddu til fjarveru frá vinnu voru rúmlega 1.300 árið 2011. Slysum fækkað um þriðjung frá hruni. Helsta skýringin samdráttur í byggingariðnaði. Eftirlitsmönnum fækkað vegna sparnaðar. Auknar forvarnir nauðsynlegar. 16.2.2013 06:00
Mun fremur Íslendingar sem loka Miklar áhyggjur voru af því að Lamprecht myndi loka Heiðardalnum. Þær áhyggjur hafa ekki ræst og einu girðingarnar sem settar hafa verið upp lúta að skógrækt. Sveitarstjóri segir erlent eignarhald ekki vandamál en vonbrigði séu að áform um uppbyggingu haf 16.2.2013 06:00
Serena í sögubækurnar Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. 15.2.2013 23:06
Eldur í strætóskýli Slökkvilið var kallað að strætóskýli við Fjallkonuveg í Grafarvogi í dag þar sem lítils háttar eldur logaði. 15.2.2013 18:41
Ef einhver vill horfa á klám þá getur hann nálgast klám "Ef einhver vill af ásettu ráði horfa á klám á netinu, þá mun viðkomandi nálgast klám á netinu. Engar tæknilegar lausnir á netinu geta stöðvað viðkomandi, burtséð frá því að slökkva hreinlega á netinu. En ef markmiðið er að koma í veg fyrir að einhver hópur fólks sjái klám óvart, til dæmis krakkar, þá eru til tæknilegar leiðir til að hjálpa til við slíkt," segir lektor í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. 15.2.2013 16:58
Klæddu sig úr öllum fötunum og hlupu í kringum stjórnarráðið Tveir kviknaktir menn sáust á harðahlaupum á lóð stjórnarráðsins í Lækjargötu í nótt. Á Facebook-síðu lögreglunnar segir að óljóst sé hvað mönnunum gekk til "en þó má fullvíst telja að þeir voru ekki á leið á ríkisstjórnarfund,“ segir á síðunni. 15.2.2013 16:15
Um 80% hafa dregið uppsögn tilbaka Erna Einarsdóttir, starfsmannastjóri Landspítalans, segir um 80% þeirra hjúkrunarfræðinga sem sögðu upp störfum í desember hafa dregið uppsögn sína tilbaka. 15.2.2013 16:07
Áfram í gæsluvarðhaldi Karl á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli. 15.2.2013 15:42
Loftsteinaslysið einstæður atburður Fimmhundruð hið minnsta slösuðust þegar lofsteinum ringdi yfir þrjár rússneskar borgir í morgun. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem fólk hlýtur skaða af slíku fyrirbæri segir stjörnuáhugamaður. 15.2.2013 13:50
VÍS er óheimilt að nota upplýsingar um meint tryggingasvik Tryggingafélaginu VÍS er óheimilt að nota upplýsingar sem félaginu barst um meint tryggingasvik viðskiptavinar síns. Þetta er niðurstaða Persónuverndar sem barst kvörtun frá hinum meinta svikara. Persónuvernd segir jafnframt, í úrskurði, að ef maðurinn sem ásökunin beinist gegn krefjist þess að VÍS eyði upplýsingunum þá sé félaginu skylt að verða við því. Í ábendingu sem VÍS barst í gegnum svokallaðan svikahnapp á vefsíðu VÍS segir að hinn meinti svikari hafi dottið af bifhjóli þegar hann ók því próflaus. Hann segi hins vegar sjálfur að hann hafi dottið úr vinnuvél vegna þess að hann hafi verið próflaus. 15.2.2013 12:00
"Málið er upplýst" Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands hefur rætt við fulltrúa bekkjarins sem stóð að umdeildum ratleik á dögunum. Hann segir nemendur bekkjarins miður sín. 15.2.2013 11:44
Fjölskylduhjálpin flytur í Breiðholt Fjölskylduhjálp Íslands mun flytja í húsnæð að Iðufelli 14 í Breiðholti. Umrætt húsnæði hýsti áður Bónus. Það er um tvöfalt stærra og mun hentugra fyrir starfsemi Fjölskylduhjálparinnar en það húsnæði sem samtökin hafa yfir að ráða í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Fjölskylduhjálpin mun fá húsnæðið um næstu mánaðamót. 15.2.2013 10:46
Tal stjórnmálamanna byggt á vanþekkingu á tæknimálum "Eftirlit með netumferð er gagnslaust ef hver sem er getur auðveldlega dulkóðað alla sína netumferð. Það er álíka gáfulegt og að setja á fót tolleftirlit sem rýnir í alla pakka nema þá sem hafa verið innsiglaðir." 15.2.2013 10:45
"Fólk er að skila sér aftur" Starfsmannastjóri Landspítalans segist aðeins vita um eitt tilfelli þess að hjúkrunarfræðingur ætli ekki að snúa aftur til vinnu. 15.2.2013 10:24
Stjórn VM mótmælir kvótafrumvarpinu harðlega Stjórn VM-Félags vélstjóra og málmtæknimanna mótmælir harðlega fyrirhuguðu frumvarpi um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Með fyrirhuguðum breytingum á að taka aflaheimildir frá undirstöðufyrirtækjum í sjávarútvegi. Það mun rýra afkomu þeirra og stöðuleika, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 15.2.2013 09:43
Þorskurinn of stór fyrir flökunarvélarnar Stórþorskur er að verða vandamál á þessari vertíð, þar sem flökunarvélar fiskvinnslustöðvanna ráða ekki við þorsk sem er þyngri en sjö kíló. 15.2.2013 06:48
Sjúkraliðar fagna áfangasigri Sjúkraliðar fagna áfangasigri í launaleiðréttingu hjúkrunarfræðinga og benda á að kjör og vinnuumhverfi þessara tveggja sétta séu samofin. 15.2.2013 06:45
Maður fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Seljahverfi Karlmaður var fluttur slasaður með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans á öðrum tímanum í nótt, eftir að þrír menn gengu í skrokk á honum á veitingahusi í Seljahverfi. 15.2.2013 06:38
Yfir 600 mál höfðuð gegn ríkinu frá árinu 2008 Frá árinu 2008 hafa verið höfðuð 614 mál á hendur ríkinu. Ef eingöngu er horft á málshöfðanir fyrir héraðsdómi þá eru þær 455 og 26 fyrir Félagsdómi. 15.2.2013 06:19
Fasteignamat lögbýla 121 milljarður Kind er kind er kind og sullur er sullur er sullur segir í ágætri bók. Það er hins vegar ekki svo að jörð sé jörð sé jörð. Jarðirnar eru mjög misstórar, að ekki sé nú talað um verðmætar. 15.2.2013 06:00
Útlendingar eiga innan við 1,5 prósent jarða á Íslandi Jarðir sem útlendingar eiga að fullu eru 0,37 prósent af öllum jörðum á Íslandi. Þegar jörðum sem þeir eiga hluta í er bætt við nær talan 1,33 prósentum. Lagabreytinga er von til að takmarka eignarhald útlendinga. 15.2.2013 06:00
Þóknanir allra slitastjórna gætu verið opinberaðar Slitastjórn Glitnis segir að héraðsdómur verði að afla sér upplýsinga um þóknanir allra slitastjórna ef hann ætlar að fjalla um meintar ofgreiðslur hennar. Kostnaður við þrotabú Landsbankans er 1,7 milljarðar króna. 15.2.2013 06:00
Hrafnista borgar ekki lífeyrisskuldbindingar Eigandi Hrafnistu hefur sent bréf til tveggja ráðuneyta og tilkynnt að hann sé hættur að greiða áfallnar lífeyrisskuldbindingar. Hann telur daggjöld ekki eiga að ná yfir greiðslu þeirra. Fleiri fyrirtæki í velferðarþjónustu gætu fylgt í kjölfarið. 15.2.2013 06:00