Þörf á hertari eftirliti með bótasvikum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. febrúar 2013 13:25 Bótasvik í almannatryggingakerfinu eru afar sjaldan kærð til lögreglu og greiðsluþegi hefur aldrei hlotið dóm fyrir slíkt brot. Talið er að svikin hafi numið allt að þremur komma fjórum milljörðum króna árið tvö þúsund og ellefu. Forstjóri Tryggingastofnunar segir það vera nokkuð ljóst að Íslendingar eigi langt í land í þessum efnum, þá sérstaklega í samanburði við Norðurlöndin. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um bótasvik hér á landi. En stofnunin leggur jafnframt til að viðurlög við bótasvikum verði hert. Talið er að svikin séu flest tengd upplýsingagjöf fólks um búsetu, hjúskaparstöðu og tekjur. „Systurstofnanir okkar á norðurlöndum hafa lagt mikla áherslu á að ytra eftirlit með bótagreiðslum sé virkt og eflt. Það hafa verið gerðar miklar úrbætur í þessum málum, sérstaklega í Noregi og Svíþjóð en við eigum nokkuð langt í land í þessum efnum," segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingarstofnunar. Fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar að greiðsluþegi hafi aldrei hlotið dóm fyrir bótasvik. „Við höfum falið lögreglu að rannsaka nokkur mál en þau hafa ekki verið leidd til lykta. Í nokkrum skiptum höfum við séð ástæðu til að kæra en við bíðum eftir niðurtöðu rannsókna." Sigríður Lillý segir Tryggingastofnun vera meðvitaða um þennan vanda. „Við erum að taka inn um hundruð milljónir á hverju ári og í raun sjáum við ekki botns í því. Við fögnum auðvitað skýrslu Ríkisendurskoðunar. Hún bendir á ýmislegt sem betur mætti skoða." Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Bótasvik í almannatryggingakerfinu eru afar sjaldan kærð til lögreglu og greiðsluþegi hefur aldrei hlotið dóm fyrir slíkt brot. Talið er að svikin hafi numið allt að þremur komma fjórum milljörðum króna árið tvö þúsund og ellefu. Forstjóri Tryggingastofnunar segir það vera nokkuð ljóst að Íslendingar eigi langt í land í þessum efnum, þá sérstaklega í samanburði við Norðurlöndin. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um bótasvik hér á landi. En stofnunin leggur jafnframt til að viðurlög við bótasvikum verði hert. Talið er að svikin séu flest tengd upplýsingagjöf fólks um búsetu, hjúskaparstöðu og tekjur. „Systurstofnanir okkar á norðurlöndum hafa lagt mikla áherslu á að ytra eftirlit með bótagreiðslum sé virkt og eflt. Það hafa verið gerðar miklar úrbætur í þessum málum, sérstaklega í Noregi og Svíþjóð en við eigum nokkuð langt í land í þessum efnum," segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingarstofnunar. Fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar að greiðsluþegi hafi aldrei hlotið dóm fyrir bótasvik. „Við höfum falið lögreglu að rannsaka nokkur mál en þau hafa ekki verið leidd til lykta. Í nokkrum skiptum höfum við séð ástæðu til að kæra en við bíðum eftir niðurtöðu rannsókna." Sigríður Lillý segir Tryggingastofnun vera meðvitaða um þennan vanda. „Við erum að taka inn um hundruð milljónir á hverju ári og í raun sjáum við ekki botns í því. Við fögnum auðvitað skýrslu Ríkisendurskoðunar. Hún bendir á ýmislegt sem betur mætti skoða."
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira