Þörf á hertari eftirliti með bótasvikum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. febrúar 2013 13:25 Bótasvik í almannatryggingakerfinu eru afar sjaldan kærð til lögreglu og greiðsluþegi hefur aldrei hlotið dóm fyrir slíkt brot. Talið er að svikin hafi numið allt að þremur komma fjórum milljörðum króna árið tvö þúsund og ellefu. Forstjóri Tryggingastofnunar segir það vera nokkuð ljóst að Íslendingar eigi langt í land í þessum efnum, þá sérstaklega í samanburði við Norðurlöndin. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um bótasvik hér á landi. En stofnunin leggur jafnframt til að viðurlög við bótasvikum verði hert. Talið er að svikin séu flest tengd upplýsingagjöf fólks um búsetu, hjúskaparstöðu og tekjur. „Systurstofnanir okkar á norðurlöndum hafa lagt mikla áherslu á að ytra eftirlit með bótagreiðslum sé virkt og eflt. Það hafa verið gerðar miklar úrbætur í þessum málum, sérstaklega í Noregi og Svíþjóð en við eigum nokkuð langt í land í þessum efnum," segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingarstofnunar. Fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar að greiðsluþegi hafi aldrei hlotið dóm fyrir bótasvik. „Við höfum falið lögreglu að rannsaka nokkur mál en þau hafa ekki verið leidd til lykta. Í nokkrum skiptum höfum við séð ástæðu til að kæra en við bíðum eftir niðurtöðu rannsókna." Sigríður Lillý segir Tryggingastofnun vera meðvitaða um þennan vanda. „Við erum að taka inn um hundruð milljónir á hverju ári og í raun sjáum við ekki botns í því. Við fögnum auðvitað skýrslu Ríkisendurskoðunar. Hún bendir á ýmislegt sem betur mætti skoða." Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira
Bótasvik í almannatryggingakerfinu eru afar sjaldan kærð til lögreglu og greiðsluþegi hefur aldrei hlotið dóm fyrir slíkt brot. Talið er að svikin hafi numið allt að þremur komma fjórum milljörðum króna árið tvö þúsund og ellefu. Forstjóri Tryggingastofnunar segir það vera nokkuð ljóst að Íslendingar eigi langt í land í þessum efnum, þá sérstaklega í samanburði við Norðurlöndin. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um bótasvik hér á landi. En stofnunin leggur jafnframt til að viðurlög við bótasvikum verði hert. Talið er að svikin séu flest tengd upplýsingagjöf fólks um búsetu, hjúskaparstöðu og tekjur. „Systurstofnanir okkar á norðurlöndum hafa lagt mikla áherslu á að ytra eftirlit með bótagreiðslum sé virkt og eflt. Það hafa verið gerðar miklar úrbætur í þessum málum, sérstaklega í Noregi og Svíþjóð en við eigum nokkuð langt í land í þessum efnum," segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingarstofnunar. Fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar að greiðsluþegi hafi aldrei hlotið dóm fyrir bótasvik. „Við höfum falið lögreglu að rannsaka nokkur mál en þau hafa ekki verið leidd til lykta. Í nokkrum skiptum höfum við séð ástæðu til að kæra en við bíðum eftir niðurtöðu rannsókna." Sigríður Lillý segir Tryggingastofnun vera meðvitaða um þennan vanda. „Við erum að taka inn um hundruð milljónir á hverju ári og í raun sjáum við ekki botns í því. Við fögnum auðvitað skýrslu Ríkisendurskoðunar. Hún bendir á ýmislegt sem betur mætti skoða."
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira