"Fólk er að skila sér aftur" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2013 10:24 Starfsmannastjóri Landspítalans segist aðeins vita um eitt tilfelli þess að hjúkrunarfræðingur ætli ekki að snúa aftur til vinnu. Hjúkrunarfræðingar höfðu til miðnættis í gær til þess að draga uppsögn sína tilbaka vildu þeir ekki eiga á hættu að missa af allt að sextíu þúsund króna álagsgreiðslu. Ekki liggja fyrir tölulegar upplýsingar um hve margir hafi dregið uppsögn sína tilbaka. Erna Einarsdóttir, starfsmannastjóri Landspítalans, segist ekki hafa fengið tölur frá öllum deildum auk þess sem hún sé ekki búin að taka þær upplýsingar sem fyrir liggja saman. „Aftur á móti veit ég það að fólk er að skila sér aftur og ætlar að vera með okkur," segir Erna. Hún segist vera komin með tölur af sex eða sjö deildum og útlitið sé gott. „Á mörgum deildum hef ég fengið fréttir af því að allir hafi dregið uppsögnina sína tilbaka. En ég er ekki komin með tölurnar," segir Erna. Hún veit aðeins um eitt tilfelli þess að hjúkrunarfræðingur ætli ekki að snúa aftur til starfa. „Ég er bara komin með sex eða sjö deildir þar sem allir hafa dregið tilbaka nema þessi eini," segir Erna. „Þetta lítur bara vel út." Tengdar fréttir Telur fólk nokkuð sátt við tilboð Nýr stofnanasamningur á Landspítalanum færir hjúkrunarfræðingum á bilinu fimm til 9,6 prósenta launahækkun, en samningurinn var undirritaður á þriðjudag og kynntur á tveimur fundum í gær. 14. febrúar 2013 06:00 Hjúkrunarfræðingar farnir að draga uppsagnir til baka Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum eru farnir að draga uppsagnir sínar til baka eftir að nýr stofnanasamningur var undirritaður í fyrrakvöld. Þeir hafa frest til miðnættis til að gera upp hug sinn vilji þeir fá allt að sextíu þúsund króna álagsgreiðslu. 14. febrúar 2013 12:54 Enn óvíst hversu margir hafa dregið uppsagnir til baka "Þetta skýrist allt á morgun," segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. "Deildar- og starfsmannastjórar vinna nú að því að taka saman hversu margir hafa dregið uppsagnir sínar til baka." 14. febrúar 2013 14:17 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira
Starfsmannastjóri Landspítalans segist aðeins vita um eitt tilfelli þess að hjúkrunarfræðingur ætli ekki að snúa aftur til vinnu. Hjúkrunarfræðingar höfðu til miðnættis í gær til þess að draga uppsögn sína tilbaka vildu þeir ekki eiga á hættu að missa af allt að sextíu þúsund króna álagsgreiðslu. Ekki liggja fyrir tölulegar upplýsingar um hve margir hafi dregið uppsögn sína tilbaka. Erna Einarsdóttir, starfsmannastjóri Landspítalans, segist ekki hafa fengið tölur frá öllum deildum auk þess sem hún sé ekki búin að taka þær upplýsingar sem fyrir liggja saman. „Aftur á móti veit ég það að fólk er að skila sér aftur og ætlar að vera með okkur," segir Erna. Hún segist vera komin með tölur af sex eða sjö deildum og útlitið sé gott. „Á mörgum deildum hef ég fengið fréttir af því að allir hafi dregið uppsögnina sína tilbaka. En ég er ekki komin með tölurnar," segir Erna. Hún veit aðeins um eitt tilfelli þess að hjúkrunarfræðingur ætli ekki að snúa aftur til starfa. „Ég er bara komin með sex eða sjö deildir þar sem allir hafa dregið tilbaka nema þessi eini," segir Erna. „Þetta lítur bara vel út."
Tengdar fréttir Telur fólk nokkuð sátt við tilboð Nýr stofnanasamningur á Landspítalanum færir hjúkrunarfræðingum á bilinu fimm til 9,6 prósenta launahækkun, en samningurinn var undirritaður á þriðjudag og kynntur á tveimur fundum í gær. 14. febrúar 2013 06:00 Hjúkrunarfræðingar farnir að draga uppsagnir til baka Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum eru farnir að draga uppsagnir sínar til baka eftir að nýr stofnanasamningur var undirritaður í fyrrakvöld. Þeir hafa frest til miðnættis til að gera upp hug sinn vilji þeir fá allt að sextíu þúsund króna álagsgreiðslu. 14. febrúar 2013 12:54 Enn óvíst hversu margir hafa dregið uppsagnir til baka "Þetta skýrist allt á morgun," segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. "Deildar- og starfsmannastjórar vinna nú að því að taka saman hversu margir hafa dregið uppsagnir sínar til baka." 14. febrúar 2013 14:17 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira
Telur fólk nokkuð sátt við tilboð Nýr stofnanasamningur á Landspítalanum færir hjúkrunarfræðingum á bilinu fimm til 9,6 prósenta launahækkun, en samningurinn var undirritaður á þriðjudag og kynntur á tveimur fundum í gær. 14. febrúar 2013 06:00
Hjúkrunarfræðingar farnir að draga uppsagnir til baka Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum eru farnir að draga uppsagnir sínar til baka eftir að nýr stofnanasamningur var undirritaður í fyrrakvöld. Þeir hafa frest til miðnættis til að gera upp hug sinn vilji þeir fá allt að sextíu þúsund króna álagsgreiðslu. 14. febrúar 2013 12:54
Enn óvíst hversu margir hafa dregið uppsagnir til baka "Þetta skýrist allt á morgun," segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. "Deildar- og starfsmannastjórar vinna nú að því að taka saman hversu margir hafa dregið uppsagnir sínar til baka." 14. febrúar 2013 14:17