Fleiri fréttir Með 70 grömm af kannabis í bakpoka Einn fjögurra ökumanna, sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina vegna fíkniefnaaksturs, reyndist geyma kannabisefni í herbergi sem hann leigir í umdæminu, þegar húsleit var gerð þar. Þá fundu lögreglumenn tóbaksblandað kannabis á eldhúsborði í húsnæðinu. 18.2.2013 19:08 Óvenjulegt hljóðfæri tilnefnt til verðlauna Rafstrokin harpa tónlistarmannsins Úlfs Hanssonar er meðal þeirra verkefna sem tilnefnd eru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. 18.2.2013 16:37 Ósanngjarnt að henda sökinni yfir á vagnstjórann Framkvæmdastjóri Strætó segir leiðinlegt að börn hafi þurft að líða fyrir það að leikskólakennarar og vagnstjóri brugðust í sínum skyldustörfum. 19 börnum var vísað úr strætisvagni á Suðurlandsbrautinni í dag þar sem leikskólakennararnir framvísuðu útrunnum skírteinum. 18.2.2013 16:27 Telja grundvallarbreytingar varhugaverðar Ellefu hæstaréttarlögmenn skora á alþingismenn að vanda betur til undirbúnings varðandi fyrirhugaðar breytingar á stjórnskipunarlögum. 18.2.2013 15:56 19 leikskólabörn rekin úr strætó við Suðurlandsbraut Deildarstjóri á leikskólanum Barónsborg vill að Strætó BS biðji starfsfólk og 19 börn leikskólans afsökunar, eftir að strætóbílstjóri rak þau út úr vagninum fyrir að vera með útrunnið strætóskírteini. 18.2.2013 15:07 Hoppuðu á bíla og brutu rúðu Lögreglunni á Suðurnesjum barst aðfaranótt sunnudags tilkynning um tvo menn sem voru að gera að leik sínum að hoppa á bíla fyrir utan skemmtistað í umdæminu. Fór svo að annar piltanna, sem eru um og yfir tvítugt, braut framrúðu bifreiðar í látunum. 18.2.2013 14:56 Fjöruverðlaunin afhent á sunnudag Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, mun afhenda Fjöruverðlaunin 2013 á konudaginn, næstkomandi sunnudag, klukkan ellefu. Vigdís mun jafnframt halda stutta ræðu og segja frá félagsskap kvenkyns þjóðarleiðtoga. Þá verða pallborðsumræður um stöðu kvenna í listum. Konur úr ólíkum listgreinum munu taka þátt í þeim. 18.2.2013 14:23 Lauk doktorsprófi frá HÍ fyrst Afríkubúa Pacifica F. Achieng Ogola frá Kenía varði á föstudaginn doktorsritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands. 18.2.2013 13:41 Þrjú orðuð við varaformannsstól VG Ljóst er að forysta Vinstri grænna tekur nú breytingum eftir að Steingrímur J. Sigfússon formaður flokksins tilkynnti um helgina að hann myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku. 18.2.2013 12:39 85% verðmunur á símtölum í 118 Rúmlega 85 prósenta verðmunur er á því að hringja í 118 eftir því hjá hvaða símafyrirtæki viðkomandi er. 18.2.2013 11:54 Brotist inn í Grunnskóla Grindavíkur Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning um innbrot í Grunnskóla Grindavíkur og þjófnað á eigum golfklúbbs á Suðurnesjum. 18.2.2013 11:31 Keyrt á hjólreiðamann Hjólreiðamaður í Keflavík varð fyrir bifreið um áttaleytið í morgun. Tildrög slyssins voru þau að maðurinn var að hjóla framhjá gatnamótum þegar bifreiðinni var ekið inn á þau. 18.2.2013 10:38 Þorvaldur Gylfason í forsvari nýs stjórnmálaafls Lýðræðisvaktin, nýr stjórnamálaflokkur, var kynntur til sögunnar um helgina. Helstu markmið flokksins eru að koma landinu upp úr þeim efnahagslega öldudal sem það er í. 18.2.2013 10:07 Nýi 10 þúsund króna seðillinn kemur með lóunni Hönnun nýs 10 þúsund króna seðils er lokið og verður hann settur í umferð á þessu ári. Þetta staðfestir Már Guðmundsson Seðlabankastjóri í samtali við Ruv.is og segir seðilinn væntanlegan til landsins í vor, um svipað leyti og lóan. 18.2.2013 09:49 Um 3.000 ný störf í Reykjavík frá 2010 Atvinnuleysi í Reykjavík lækkaði um rúm tvö prósent á milli áranna 2010 og 2011. Störfum í höfuðborginni hefur fjölgað um 3.000 frá 2010 til 2012. Flest störfin hafa orðið til á almennum vinnumarkaði. Atvinnuleysið er mest í Breiðholti. 18.2.2013 07:30 Ráðherra hitti munaðarlaus börn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti í gær barnaheimili í Kolkata á Indlandi sem hefur átt í miklu og góðu samstarfi við Íslenska ættleiðingu (ÍÆ). Frá heimilinu hafa 160 indversk börn verið ættleidd til Íslands. 18.2.2013 07:30 Apótekin hugsanleg neyslurými Velferðarráðherra og formaður velferðarnefndar Alþingis segja að til greina komi að skoða þörfina á svokölluðu neyslurými fyrir sprautufíkla. 18.2.2013 07:30 Metfjöldi útlendinga í fangelsi Aldrei hafa fleiri erlendir ríkisborgarar setið inni í fangelsum á Íslandi og í fyrra. Á árinu 2012 sat 91 útlendingur af sér dóm, samkvæmt nýjustu tölum frá Fangelsismálastofnun. 18.2.2013 07:00 Loðnuskipin bíða átekta undan Ingólfshöfða Loðnuskipin eru nú öll að hópast að Ingólfshöfða í von um að geta hafið veiðar í dag eftri brælu um helgina. Skipin þurftu meira og minna að halda sjó um helgina og fer nú að vanta loðnu í landvinnsluna. Loðnan heldur sig nú á grunnsævi og eu skipin mjög nálægt landi. 18.2.2013 06:59 Fíkniefnaakstur orðinn algengari en ölvunarakstur Ökumaður var tekinn úr umferð á Miklubraut í Reyjavík í nótt, þar sem hann reyndist vera undir áhrifum fíkniefna, sem vart þykir lengur til tíðinda, nema hvað engin var tekinn fyrir ölvunarakstur. 18.2.2013 06:46 Meira flutt út af hrossakjöti en selst hér Útflutningur á hrossakjöti nær þrefaldaðist milli áranna 2011 og 2012. Mikil eftirspurn er eftir kjötinu og kostnaður gerir hrossahald erfitt, segir Hulda Geirsdóttir, framkvæmdastjóri Félags hrossabænda. 18.2.2013 06:45 Bótasvik allt að 3,4 milljarðar Ríkisendurskoðun áætlar að bótasvik í almannatryggingakerfinu geti numið allt að 3,4 milljörðum króna á ári. 18.2.2013 06:45 Reyndi að bjarga félaga sínum úr fangaklefa Lögregla tók ungan ökumann úr umferð á Selfossi upp úr miðnætti, þar sem hann reyndist ofurölvi og auk þess réttindalaus. Var hann vistaðaur í fangageymslu til að sofa úr sér. 18.2.2013 06:42 Íbúar slökktu eld í gasgrilli Íbúar í húsi í Hvarfahverfinu kölluðu á slökkviliðið í gærkvöldi þar sem þar hafði kviknað í grilli. Þeim hafði tekist að slökkva eldinn áður en liðið kom, en þar sem gaskúturinn var farinn að hitna, tæmdu slökkviliðsmenn hann til öryggis. 18.2.2013 06:40 Leggja til hækkun á stökum sundmiða Aðgangseyrir í sundlaugar borgarinnar á að fjármagna 70 prósent rekstrarins, en til þess þarf að auka tekjur um 94 milljónir á ári. Hækka þarf stök gjöld og hætta að gefa eldri borgurum ókeypis í sund, en standa á vörð um stórnotendur og börn. 18.2.2013 06:30 Fundu marijúana í fórum 16 ára unglings í Eyjum Tíu grömm af maríjúana fundust í fórum 16 unglings þegar hann kom til Vestmannaeyja með Herjólfi í gærkvöldi. Hann sagðist ekki eiga efnið sjálfur, heldur hafi verð að flytja það fyrir annan. 18.2.2013 06:27 Miklar vangaveltur um varaformennsku Steingrímur J. Sigfússon gefur ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í VG. Fátt getur komið í veg fyrir að varaformaðurinn Katrín Jakobsdóttir taki við formennskunni um næstu helgi. Líklegast að næsti varaformaður verði karlmaður. 18.2.2013 06:00 40 þúsund ferðamenn væntanlegir á Ísafjörð 38 skip hafa boðað komu sína í sumar, en það er fjölgun um sjö skip frá síðasta sumri. 18.2.2013 06:00 Hvað varð um bæjarstjórann? Guðríður Arnardóttir, fulltrúi Samfylkingar í bæjarráði Kópavogs, lagði þar fram fyrirspurn um afdrif Guðrúnar Pálsdóttur, fyrrverandi bæjarstjóra og stöðu starfslokasamnings hennar. 18.2.2013 06:00 Konum fjölgar meira en körlum á Íslandi Konum fjölgaði meira en körlum í fyrra, um 1,4 prósent. Í byrjun árs voru landsmenn alls 321.857 og hafði fjölgað um 2.282 frá sama tíma árið 2012. 18.2.2013 06:00 Íslendingar verðlaunaðir Íslenskir vísinda- og tæknimenn eru meðal höfunda átta binda fræðsluverks um endurnýjanlega orku sem hlaut á dögunum hin viðurkenndu PROSE-verðlaun. 18.2.2013 06:00 Sveitahótel Ólafs Laufdals með toppeinkunn - neita að gefast upp Lúxus-sveitahótel Ólafs Laufdals í Grímsnesi hefur slegið í gegn með hæstu dóma viðskiptavina á alþjóðlegum netsíðum. 17.2.2013 21:13 Mikið reynt á VG á kjörtímabilinu - Björn Valur íhugar framboð til varaformanns Katrín Jakobsdóttir hefur lýst yfir framboð til formanns vinstri grænna. Björn Valur Gíslason íhugar að bjóða sig fram til varaformanns. Nýrrar forystu flokksins bíður erfitt verkefni. 17.2.2013 19:10 Vegfarendur komu hjónum til bjargar Hjón voru hætt komin þegar bíll þeirra valt 40 metra niður gil við Bröttubrekku fyrr í dag. Bifreiðin hafnaði þar í á. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi voru það vegfarendur sem komu farþegum bílsins til bjargar. 17.2.2013 17:03 Birkir Bjarnason og félagar töpuðu fyrir Cagliari Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara tapaði illa fyrir Cagliari 2-0 á heimavelli. 17.2.2013 16:08 "Ekki slást við svín í svínastíunni“ "Ég læt ekki áróðursbull og vitleysu stoppa mig. Það er eins gott að hætta þessu bara ef menn hrekjast undan hælbítum með lélegan málstað. Það kemur bara ekki til greina." 17.2.2013 16:04 Krosslaga rekald vekur athygli Landhelgisgæslunnar Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, kom auga á stórt, krosslaga rekald í hefðbundnu gæslu- og eftirlitsflugi sínu í vikunni. 17.2.2013 15:14 Enginn iPhone í platleik Notendur Facebook kannast vafalaust flestir við þá fjölmörgu leiki, happdrætti og getraunir sem fyrirtæki af ýmsum toga standa þar fyrir. Svo virðist sem að 16 ára gamall piltur hafa fengið sig fullsaddann af þessu. Hann stofnaði prófílinn Apple tæki þar sem fólki var lofað spánýjum iPhone 5 snjallsíma ef það dreifði og "líkaði" við síðuna. 17.2.2013 14:58 Landskeppni Íslands og Kína stendur sem hæst Seinni hálfleikur í landskeppni Íslands og Kína í skák hófst núna klukkan eitt í Arion Banka í Borgartúni. Lið Kínverja er vel skipað og höfðu þeir góða forystu þegar einvígin hófust. 17.2.2013 14:09 "Við teljum að málið sé komið í öngstræti" Framsóknarmenn eru tilbúnir að styðja að einstakar breytingar verði gerðar á stjórnarskránni fyrir kosningar en síðan verði vinnu við stjórnarskrárbreytingar haldið áfram á næsta kjörtímabili. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins. 17.2.2013 14:00 Formlegri leit að Grétari hætt Formlegri leit að Grétari Guðfinnssyni hefur verið hætt. Þetta staðfesti lögreglan á Siglufirði í samtali við fréttastofu í dag. 17.2.2013 13:47 Katrín tekur slaginn Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í formannsembætti flokksins á landsfundi um næstu helgi. 17.2.2013 11:49 Oddsskarð - Opið í austfirsku ölpunum Skíðasvæðið í Oddsskarði verður opið í dag, frá klukkan tíu til fjögur. Þar eru nú norðaustan þrír metrar á sekúndu og sex stiga frost. Troðinn og þurr snjór. 17.2.2013 09:34 Líkamsárásir og innbrot Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í Grafarholti á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir að hann hafði farið inn um dyr á svölum á annari hæð. 17.2.2013 09:28 Fjórir Outlaws-menn handteknir og kærðir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöld bifreið þar sem grunur lék á að bílstjóri væri undir áhrifum fíkniefna. Fjórir menn voru í bílnum og voru þeir allir í bolum merktir bifhjólasamtökunum Outlaws. 17.2.2013 09:14 Sjá næstu 50 fréttir
Með 70 grömm af kannabis í bakpoka Einn fjögurra ökumanna, sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina vegna fíkniefnaaksturs, reyndist geyma kannabisefni í herbergi sem hann leigir í umdæminu, þegar húsleit var gerð þar. Þá fundu lögreglumenn tóbaksblandað kannabis á eldhúsborði í húsnæðinu. 18.2.2013 19:08
Óvenjulegt hljóðfæri tilnefnt til verðlauna Rafstrokin harpa tónlistarmannsins Úlfs Hanssonar er meðal þeirra verkefna sem tilnefnd eru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. 18.2.2013 16:37
Ósanngjarnt að henda sökinni yfir á vagnstjórann Framkvæmdastjóri Strætó segir leiðinlegt að börn hafi þurft að líða fyrir það að leikskólakennarar og vagnstjóri brugðust í sínum skyldustörfum. 19 börnum var vísað úr strætisvagni á Suðurlandsbrautinni í dag þar sem leikskólakennararnir framvísuðu útrunnum skírteinum. 18.2.2013 16:27
Telja grundvallarbreytingar varhugaverðar Ellefu hæstaréttarlögmenn skora á alþingismenn að vanda betur til undirbúnings varðandi fyrirhugaðar breytingar á stjórnskipunarlögum. 18.2.2013 15:56
19 leikskólabörn rekin úr strætó við Suðurlandsbraut Deildarstjóri á leikskólanum Barónsborg vill að Strætó BS biðji starfsfólk og 19 börn leikskólans afsökunar, eftir að strætóbílstjóri rak þau út úr vagninum fyrir að vera með útrunnið strætóskírteini. 18.2.2013 15:07
Hoppuðu á bíla og brutu rúðu Lögreglunni á Suðurnesjum barst aðfaranótt sunnudags tilkynning um tvo menn sem voru að gera að leik sínum að hoppa á bíla fyrir utan skemmtistað í umdæminu. Fór svo að annar piltanna, sem eru um og yfir tvítugt, braut framrúðu bifreiðar í látunum. 18.2.2013 14:56
Fjöruverðlaunin afhent á sunnudag Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, mun afhenda Fjöruverðlaunin 2013 á konudaginn, næstkomandi sunnudag, klukkan ellefu. Vigdís mun jafnframt halda stutta ræðu og segja frá félagsskap kvenkyns þjóðarleiðtoga. Þá verða pallborðsumræður um stöðu kvenna í listum. Konur úr ólíkum listgreinum munu taka þátt í þeim. 18.2.2013 14:23
Lauk doktorsprófi frá HÍ fyrst Afríkubúa Pacifica F. Achieng Ogola frá Kenía varði á föstudaginn doktorsritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands. 18.2.2013 13:41
Þrjú orðuð við varaformannsstól VG Ljóst er að forysta Vinstri grænna tekur nú breytingum eftir að Steingrímur J. Sigfússon formaður flokksins tilkynnti um helgina að hann myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku. 18.2.2013 12:39
85% verðmunur á símtölum í 118 Rúmlega 85 prósenta verðmunur er á því að hringja í 118 eftir því hjá hvaða símafyrirtæki viðkomandi er. 18.2.2013 11:54
Brotist inn í Grunnskóla Grindavíkur Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning um innbrot í Grunnskóla Grindavíkur og þjófnað á eigum golfklúbbs á Suðurnesjum. 18.2.2013 11:31
Keyrt á hjólreiðamann Hjólreiðamaður í Keflavík varð fyrir bifreið um áttaleytið í morgun. Tildrög slyssins voru þau að maðurinn var að hjóla framhjá gatnamótum þegar bifreiðinni var ekið inn á þau. 18.2.2013 10:38
Þorvaldur Gylfason í forsvari nýs stjórnmálaafls Lýðræðisvaktin, nýr stjórnamálaflokkur, var kynntur til sögunnar um helgina. Helstu markmið flokksins eru að koma landinu upp úr þeim efnahagslega öldudal sem það er í. 18.2.2013 10:07
Nýi 10 þúsund króna seðillinn kemur með lóunni Hönnun nýs 10 þúsund króna seðils er lokið og verður hann settur í umferð á þessu ári. Þetta staðfestir Már Guðmundsson Seðlabankastjóri í samtali við Ruv.is og segir seðilinn væntanlegan til landsins í vor, um svipað leyti og lóan. 18.2.2013 09:49
Um 3.000 ný störf í Reykjavík frá 2010 Atvinnuleysi í Reykjavík lækkaði um rúm tvö prósent á milli áranna 2010 og 2011. Störfum í höfuðborginni hefur fjölgað um 3.000 frá 2010 til 2012. Flest störfin hafa orðið til á almennum vinnumarkaði. Atvinnuleysið er mest í Breiðholti. 18.2.2013 07:30
Ráðherra hitti munaðarlaus börn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti í gær barnaheimili í Kolkata á Indlandi sem hefur átt í miklu og góðu samstarfi við Íslenska ættleiðingu (ÍÆ). Frá heimilinu hafa 160 indversk börn verið ættleidd til Íslands. 18.2.2013 07:30
Apótekin hugsanleg neyslurými Velferðarráðherra og formaður velferðarnefndar Alþingis segja að til greina komi að skoða þörfina á svokölluðu neyslurými fyrir sprautufíkla. 18.2.2013 07:30
Metfjöldi útlendinga í fangelsi Aldrei hafa fleiri erlendir ríkisborgarar setið inni í fangelsum á Íslandi og í fyrra. Á árinu 2012 sat 91 útlendingur af sér dóm, samkvæmt nýjustu tölum frá Fangelsismálastofnun. 18.2.2013 07:00
Loðnuskipin bíða átekta undan Ingólfshöfða Loðnuskipin eru nú öll að hópast að Ingólfshöfða í von um að geta hafið veiðar í dag eftri brælu um helgina. Skipin þurftu meira og minna að halda sjó um helgina og fer nú að vanta loðnu í landvinnsluna. Loðnan heldur sig nú á grunnsævi og eu skipin mjög nálægt landi. 18.2.2013 06:59
Fíkniefnaakstur orðinn algengari en ölvunarakstur Ökumaður var tekinn úr umferð á Miklubraut í Reyjavík í nótt, þar sem hann reyndist vera undir áhrifum fíkniefna, sem vart þykir lengur til tíðinda, nema hvað engin var tekinn fyrir ölvunarakstur. 18.2.2013 06:46
Meira flutt út af hrossakjöti en selst hér Útflutningur á hrossakjöti nær þrefaldaðist milli áranna 2011 og 2012. Mikil eftirspurn er eftir kjötinu og kostnaður gerir hrossahald erfitt, segir Hulda Geirsdóttir, framkvæmdastjóri Félags hrossabænda. 18.2.2013 06:45
Bótasvik allt að 3,4 milljarðar Ríkisendurskoðun áætlar að bótasvik í almannatryggingakerfinu geti numið allt að 3,4 milljörðum króna á ári. 18.2.2013 06:45
Reyndi að bjarga félaga sínum úr fangaklefa Lögregla tók ungan ökumann úr umferð á Selfossi upp úr miðnætti, þar sem hann reyndist ofurölvi og auk þess réttindalaus. Var hann vistaðaur í fangageymslu til að sofa úr sér. 18.2.2013 06:42
Íbúar slökktu eld í gasgrilli Íbúar í húsi í Hvarfahverfinu kölluðu á slökkviliðið í gærkvöldi þar sem þar hafði kviknað í grilli. Þeim hafði tekist að slökkva eldinn áður en liðið kom, en þar sem gaskúturinn var farinn að hitna, tæmdu slökkviliðsmenn hann til öryggis. 18.2.2013 06:40
Leggja til hækkun á stökum sundmiða Aðgangseyrir í sundlaugar borgarinnar á að fjármagna 70 prósent rekstrarins, en til þess þarf að auka tekjur um 94 milljónir á ári. Hækka þarf stök gjöld og hætta að gefa eldri borgurum ókeypis í sund, en standa á vörð um stórnotendur og börn. 18.2.2013 06:30
Fundu marijúana í fórum 16 ára unglings í Eyjum Tíu grömm af maríjúana fundust í fórum 16 unglings þegar hann kom til Vestmannaeyja með Herjólfi í gærkvöldi. Hann sagðist ekki eiga efnið sjálfur, heldur hafi verð að flytja það fyrir annan. 18.2.2013 06:27
Miklar vangaveltur um varaformennsku Steingrímur J. Sigfússon gefur ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í VG. Fátt getur komið í veg fyrir að varaformaðurinn Katrín Jakobsdóttir taki við formennskunni um næstu helgi. Líklegast að næsti varaformaður verði karlmaður. 18.2.2013 06:00
40 þúsund ferðamenn væntanlegir á Ísafjörð 38 skip hafa boðað komu sína í sumar, en það er fjölgun um sjö skip frá síðasta sumri. 18.2.2013 06:00
Hvað varð um bæjarstjórann? Guðríður Arnardóttir, fulltrúi Samfylkingar í bæjarráði Kópavogs, lagði þar fram fyrirspurn um afdrif Guðrúnar Pálsdóttur, fyrrverandi bæjarstjóra og stöðu starfslokasamnings hennar. 18.2.2013 06:00
Konum fjölgar meira en körlum á Íslandi Konum fjölgaði meira en körlum í fyrra, um 1,4 prósent. Í byrjun árs voru landsmenn alls 321.857 og hafði fjölgað um 2.282 frá sama tíma árið 2012. 18.2.2013 06:00
Íslendingar verðlaunaðir Íslenskir vísinda- og tæknimenn eru meðal höfunda átta binda fræðsluverks um endurnýjanlega orku sem hlaut á dögunum hin viðurkenndu PROSE-verðlaun. 18.2.2013 06:00
Sveitahótel Ólafs Laufdals með toppeinkunn - neita að gefast upp Lúxus-sveitahótel Ólafs Laufdals í Grímsnesi hefur slegið í gegn með hæstu dóma viðskiptavina á alþjóðlegum netsíðum. 17.2.2013 21:13
Mikið reynt á VG á kjörtímabilinu - Björn Valur íhugar framboð til varaformanns Katrín Jakobsdóttir hefur lýst yfir framboð til formanns vinstri grænna. Björn Valur Gíslason íhugar að bjóða sig fram til varaformanns. Nýrrar forystu flokksins bíður erfitt verkefni. 17.2.2013 19:10
Vegfarendur komu hjónum til bjargar Hjón voru hætt komin þegar bíll þeirra valt 40 metra niður gil við Bröttubrekku fyrr í dag. Bifreiðin hafnaði þar í á. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi voru það vegfarendur sem komu farþegum bílsins til bjargar. 17.2.2013 17:03
Birkir Bjarnason og félagar töpuðu fyrir Cagliari Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara tapaði illa fyrir Cagliari 2-0 á heimavelli. 17.2.2013 16:08
"Ekki slást við svín í svínastíunni“ "Ég læt ekki áróðursbull og vitleysu stoppa mig. Það er eins gott að hætta þessu bara ef menn hrekjast undan hælbítum með lélegan málstað. Það kemur bara ekki til greina." 17.2.2013 16:04
Krosslaga rekald vekur athygli Landhelgisgæslunnar Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, kom auga á stórt, krosslaga rekald í hefðbundnu gæslu- og eftirlitsflugi sínu í vikunni. 17.2.2013 15:14
Enginn iPhone í platleik Notendur Facebook kannast vafalaust flestir við þá fjölmörgu leiki, happdrætti og getraunir sem fyrirtæki af ýmsum toga standa þar fyrir. Svo virðist sem að 16 ára gamall piltur hafa fengið sig fullsaddann af þessu. Hann stofnaði prófílinn Apple tæki þar sem fólki var lofað spánýjum iPhone 5 snjallsíma ef það dreifði og "líkaði" við síðuna. 17.2.2013 14:58
Landskeppni Íslands og Kína stendur sem hæst Seinni hálfleikur í landskeppni Íslands og Kína í skák hófst núna klukkan eitt í Arion Banka í Borgartúni. Lið Kínverja er vel skipað og höfðu þeir góða forystu þegar einvígin hófust. 17.2.2013 14:09
"Við teljum að málið sé komið í öngstræti" Framsóknarmenn eru tilbúnir að styðja að einstakar breytingar verði gerðar á stjórnarskránni fyrir kosningar en síðan verði vinnu við stjórnarskrárbreytingar haldið áfram á næsta kjörtímabili. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins. 17.2.2013 14:00
Formlegri leit að Grétari hætt Formlegri leit að Grétari Guðfinnssyni hefur verið hætt. Þetta staðfesti lögreglan á Siglufirði í samtali við fréttastofu í dag. 17.2.2013 13:47
Katrín tekur slaginn Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í formannsembætti flokksins á landsfundi um næstu helgi. 17.2.2013 11:49
Oddsskarð - Opið í austfirsku ölpunum Skíðasvæðið í Oddsskarði verður opið í dag, frá klukkan tíu til fjögur. Þar eru nú norðaustan þrír metrar á sekúndu og sex stiga frost. Troðinn og þurr snjór. 17.2.2013 09:34
Líkamsárásir og innbrot Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í Grafarholti á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir að hann hafði farið inn um dyr á svölum á annari hæð. 17.2.2013 09:28
Fjórir Outlaws-menn handteknir og kærðir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöld bifreið þar sem grunur lék á að bílstjóri væri undir áhrifum fíkniefna. Fjórir menn voru í bílnum og voru þeir allir í bolum merktir bifhjólasamtökunum Outlaws. 17.2.2013 09:14