Fleiri fréttir Tvísýnt með flug til Eyja Tvísýnt er með flug til og frá Vestmannaeyjum í dag. Sem stendur er opið fyrir flug en það lá niðri um tvöleytið. Milli tvö og þrjú hundruð manns eru staddir á flugvelli Vestmannaeyja að sögn lögreglu en allir eru rólegir ennþá. Lögregla segir að bruðgðið geti til beggja átta með flug í dag. 2.8.2004 00:01 Alvarlegt slys við Kotströnd Alvarlegt bílslys varð við Kotströnd á Suðurlandsvegi síðdegis, þegar fólksbíll í framúrakstri lenti framan á jeppa. Kona sem ók fólksbílnum og karlmaður sem var farþegi í bílnum voru flutt alvarlega slösuð með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík. Suðurlandsvegur var lokaður á tíma en hefur nú verið opnaður aftur fyrir umferð. 2.8.2004 00:01 Sjö mótorcrosshjólum stolið Sjö torfæruhjólum var stolið úr læstri geymslu í Ártúnsholtinu núna um helgina og búnaði sem notaður er við akstur þeirra í torfærum. Eitt hjólanna fannst í undirgöngum í Mjódd óskemmt og læst við staur eins og ætti að sækja það síðar. 2.8.2004 00:01 Sláturúrgangur í gróðurmold Sláturúrgangur úr stórgripum er tættur niður og verður að eðalgróðurmold norður á Akureyri. Fleiri þúsund tonn af slíkum úrgangi falla til á ári hverju en mest af því er grafið í jörð. Stærstur hluti þess úrgangs sem fellur til í sláturhúsum er einfaldlega urðaður. 2.8.2004 00:01 Kostnaður við leit mikill Kostnaður við leit að hópi ferðamanna sem sendu neyðarkall af hálendinu í vikunni nemur mörgum milljónum. Enn hefur ekkert spurst til hópsins. Enginn sem tengist málinu hefur gefið sig fram, svo enn er verið að grennslast fyrir um fólkið, en talsmaður þeirra sagði í neyðarkalli síðastliðinn fimmtudag að tuttugu manns væru veikir af matareitrun. 2.8.2004 00:01 Óvíst um áhrif á verð hér Ísland er í flokki ríkja sem búa við erfið framleiðsluskilyrði í landbúnaði. Verður þeim veitt svigrúm vegna tollalækkana sem Alþjóðaviðskiptastofnunin hefur lokið rammasamkomulagi um. Ekki er enn ljóst hver áhrifin verða á verð á varningi hér á landi. Samningurinn verður útfærður á næstu þrem til fjórum árum. </font /></font /></b /></b /> 2.8.2004 00:01 Forseti í þriðja sinn Innsetningarathöfn forseta Íslands fór fram á sunnudag við hátíðlega athöfn í dómkirkju og alþingishúsi í viðurvist fjölda gesta. Í ávarpi sínu þakkaði forsetinn stuðning fólks um landið allt. Dorrit Moussaieff klæddist mesta viðhafnarbúningi íslenskra kvenna, skautbúningnum. </font /></b /> 2.8.2004 00:01 Lýðræðisandi er leiðarljósið Ólafur Ragnar Grímsson var settur forseti Íslands í þriðja sinn við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni og á Alþingi á sunnudag. Í innsetningarræðu sinni sagði forsetinn meðal annars: "Þjóðin hefur nú í þriðja sinn falið mér að gegna embætti forseta Íslands og bera ábyrgð og skyldur sem traustinu fylgja." </font /></font /></b /> 2.8.2004 00:01 Fjölmennasta unglingalandsmótið Fjölmennasta unglingalandsmóti UMFÍ til þessa var slitið í gærkvöld með flugeldasýningu. Talið er að um tíu þúsund manns hafi verið á landsmótinu á Sauðárkróki. Landsmót UMFÍ var haldið á Sauðarkróki fyrir þremur vikum. 2.8.2004 00:01 Ein með öllu á enda Lögreglu á Akureyri bárust tilkynningar um nauðgun og líkamsárás í nótt. Þá komu upp óvenju mörg fíkniefnamál eða 46 talsins. Að öðru leyti gekk helgin stórslysalaust fyrir sig á Akureyri, þar sem haldin var fjölskylduhátíðin Ein Með Öllu. 2.8.2004 00:01 Metfjöldi fíkniefnamála upplýstur Metfjöldi fíkniefnamála var upplýstur á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þrjár líkamsárásir voru kærðar og ein nauðgun tilkynnt neyðarmóttöku. Tungl var fullt í gær og fangageymslur fullar, en þjóðhátíðin þykir samt sem áður hafa farið vel fram. 2.8.2004 00:01 Póstpokinn lenti í fjörunni Svo virðist sem líki Sri Ramawati hafi verið varpað af klettum ofan í fjöru áður en flæddi að. Björgunarsveitir settu út rekald í dag, til að líkja eftir reki líksins í sjónum, og lögðu sig í framkróka við að fylgja lýsingum Hákonar Eydals sem hefur viðurkennt að hafa myrt Sri. 2.8.2004 00:01 170 kannabisplöntur í austurbænum Hundrað og sjötíu kannabisplöntur fundust í morgun í húsnæði manns í Reykjavík, sem var eftirlýstur fyrir að skjóta úr haglabyssu á tvö hús á Reykhólum í Barðastrandasýslu. Hann var handtekinn ásamt ætluðum vitorðsmanni. 2.8.2004 00:01 Prestssonur gekk berserksgang Heimamenn á Reykhólum eru æfir út í Lögregluna á Patreksfirði vegna seinagangs um helgina þegar Benedikt Bragason, sonur prestsins á staðnum, skaut af haglabyssu á nokkur hús í bænum. 2.8.2004 00:01 Skaut af haglabyssu á tvö hús Maður vopnaður haglabyssu skaut á tvö hús á Reykhólum í Barðastrandasýslu í gærmorgun. Sérsveit Ríkislögrelustjóra var kölluð vestur, en maðurinn finnst hvergi. Þórólfur Halldórsson er sýslumaður á Patreksfirði. Hann upplýsti að maður sem talið var að væri í annarlegu ástandi hefði skotið á tvö hús. 1.8.2004 00:01 Ísland fær svigrúm í samningum Stefán Haukur Jóhannesson, formaður samninganefndar innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, segir vilja og svigrúm innan stofnunarinnar til að tryggja undanþágur fyrir Ísland og önnur ríki með viðkvæman landbúnað. Hann segir það létti að nú liggi markmið fyrir. 1.8.2004 00:01 Skin og skúrir í Vestmannaeyjum Komin sól í Vestmannaeyjum eftir slagviðri í nótt. Aðsóknarmet var sett í Fjölskyldu og húsdýragarðinum í gær og vinsælasta útihátíðin er á Akureyri. 1.8.2004 00:01 Sæludagar í Vatnaskógi Hátíðarhöld á Sæludögum í Vatnaskógi ganga vel að sögn mótshaldara. Reiknað er með að um 700-800 gestir hafi komið á svæðið frá föstudegi. Í gærkvöldi sóttu milli 300-400 manns kvöldvöku og svo tónleika þeirra systkina Kristjáns Kristjánssonar (KK) og Ellenar Kristjánsdóttur. 1.8.2004 00:01 Ólafur settur inn í embætti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var settur inn í embætti við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu laust eftir klukkan fjögur að lokinni helgistund í dómkirkjunni. Eiginkona forsetans, Dorrit Moussaieff, var íklædd íslenskum skautbúningi sem Jakobína Thorarensen saumaði árið 1938. 1.8.2004 00:01 13 innbrot tilkynnt í Reykjavík Lögreglan í Reykjavík hefur fengið tilkynningar um 13 innbrot um helgina. Fimm þeirra áttu sér stað í gærmorgun í Seljahverfi. Þar var litlu stolið en lögregla hefur haft uppi á hinum seka, sem að sögn hennar á við geðræn vandamál að stríða. 1.8.2004 00:01 Kallar á uppbyggingu þjóðvega Formaður samgöngunefndar Alþingis segir það mikið áhyggjuefni að Eimskip skuli hætta strandflutningum frá og með 1. desember næstkomandi. Það kalli á hraðari uppbyggingu á þjóðveginum. Skipulagsbreytingar eru fyrirhugaðar hjá Eimskipum til þess að bæta þjónustu félagsins og mæta auknum kröfum 1.8.2004 00:01 Elsti prentstafur á Íslandi Er b-ið úr Guðbrandsbiblíu fundið á Hólum í Hjaltadal? Fornleifafræðingar hafa grafið niður á elstu lög prenthúsanna þar sem fyrsta biblían á íslensku var prentuð í tíð Guðbrands biskups Þorlákssonar árið 1584. 1.8.2004 00:01 Almenn ánægja með hátíðir Vestmannaeyingar eru ánægðir með sína þjóðhátíð en Akureyringar. Þar voru fangageymslur tómar í morgun. Mikil eftirvænting er í Herjólfsdal eftir brekkusöng Árna Johnsens í kvöld. 1.8.2004 00:01 Fjölmennasta útihátíðin friðsamleg Lögreglan á Akureyri er í sjöunda himni yfir hátíðinni "Ein með öllu" sem haldin er í bænum. Ekki hefur verið tilkynnt um líkamsárásir, óspektir, nauðganir eða önnur ofbeldisverk til lögreglunnar um helgina þrátt fyrir að hátt í 15 þúsund gestir séu í bænum. Veðrið hefur leikið við hátíðargesti á Akureyri alla verslunarmannahelgina. 1.8.2004 00:01 Orður og kjólföt við innsetningu Er umgjörðin um embættistöku forsetans orðin hégómleg eða ber hún vott um valdabaráttu? Þessu veltu sumir fyrir sér á Austurvelli í dag. Athygli vakti að þegar Vigdís Finnbogadóttir var sett inn í embætti forseta árið 1988 sniðgekk Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi þingmaður, kröfur um klæðaburð. 1.8.2004 00:01 Sjaldan jafn margir á embættistöku Sjaldan hafa jafn margir lagt leið sína á Austurvöll til að fylgjast með embættistöku forseta Íslands eins og í dag. Talið er að um 700 manns hafi verið á staðnum. 1.8.2004 00:01 Þriðji hver fjarverandi Þriðji hver alþingismaður var fjarverandi þegar forseti Íslands sór embættiseið í dag. Nær allir þingmenn stjórnarandstöðunnar voru viðstaddir en meira en helmingur stjórnarþingmanna sá sér ekki fært að mæta. Einn af hverjum þremur þingmönnum hafði öðrum hnöppum að hneppa þegar forseti Íslands sór embættiseiða í dag 1.8.2004 00:01 Embættistaka foseta Íslands Trúin á þjóðina, traust á almenningi, er grundvöllur stjórnskipulags vors sagði Ólafur Ragnar Grímsson þegar hann sór í þriðja sinn embættiseið sem forseti Íslands nú síðdegis og vitnaði í orð forvera síns, Ásgeirs Ásgeirssonar. 1.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tvísýnt með flug til Eyja Tvísýnt er með flug til og frá Vestmannaeyjum í dag. Sem stendur er opið fyrir flug en það lá niðri um tvöleytið. Milli tvö og þrjú hundruð manns eru staddir á flugvelli Vestmannaeyja að sögn lögreglu en allir eru rólegir ennþá. Lögregla segir að bruðgðið geti til beggja átta með flug í dag. 2.8.2004 00:01
Alvarlegt slys við Kotströnd Alvarlegt bílslys varð við Kotströnd á Suðurlandsvegi síðdegis, þegar fólksbíll í framúrakstri lenti framan á jeppa. Kona sem ók fólksbílnum og karlmaður sem var farþegi í bílnum voru flutt alvarlega slösuð með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík. Suðurlandsvegur var lokaður á tíma en hefur nú verið opnaður aftur fyrir umferð. 2.8.2004 00:01
Sjö mótorcrosshjólum stolið Sjö torfæruhjólum var stolið úr læstri geymslu í Ártúnsholtinu núna um helgina og búnaði sem notaður er við akstur þeirra í torfærum. Eitt hjólanna fannst í undirgöngum í Mjódd óskemmt og læst við staur eins og ætti að sækja það síðar. 2.8.2004 00:01
Sláturúrgangur í gróðurmold Sláturúrgangur úr stórgripum er tættur niður og verður að eðalgróðurmold norður á Akureyri. Fleiri þúsund tonn af slíkum úrgangi falla til á ári hverju en mest af því er grafið í jörð. Stærstur hluti þess úrgangs sem fellur til í sláturhúsum er einfaldlega urðaður. 2.8.2004 00:01
Kostnaður við leit mikill Kostnaður við leit að hópi ferðamanna sem sendu neyðarkall af hálendinu í vikunni nemur mörgum milljónum. Enn hefur ekkert spurst til hópsins. Enginn sem tengist málinu hefur gefið sig fram, svo enn er verið að grennslast fyrir um fólkið, en talsmaður þeirra sagði í neyðarkalli síðastliðinn fimmtudag að tuttugu manns væru veikir af matareitrun. 2.8.2004 00:01
Óvíst um áhrif á verð hér Ísland er í flokki ríkja sem búa við erfið framleiðsluskilyrði í landbúnaði. Verður þeim veitt svigrúm vegna tollalækkana sem Alþjóðaviðskiptastofnunin hefur lokið rammasamkomulagi um. Ekki er enn ljóst hver áhrifin verða á verð á varningi hér á landi. Samningurinn verður útfærður á næstu þrem til fjórum árum. </font /></font /></b /></b /> 2.8.2004 00:01
Forseti í þriðja sinn Innsetningarathöfn forseta Íslands fór fram á sunnudag við hátíðlega athöfn í dómkirkju og alþingishúsi í viðurvist fjölda gesta. Í ávarpi sínu þakkaði forsetinn stuðning fólks um landið allt. Dorrit Moussaieff klæddist mesta viðhafnarbúningi íslenskra kvenna, skautbúningnum. </font /></b /> 2.8.2004 00:01
Lýðræðisandi er leiðarljósið Ólafur Ragnar Grímsson var settur forseti Íslands í þriðja sinn við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni og á Alþingi á sunnudag. Í innsetningarræðu sinni sagði forsetinn meðal annars: "Þjóðin hefur nú í þriðja sinn falið mér að gegna embætti forseta Íslands og bera ábyrgð og skyldur sem traustinu fylgja." </font /></font /></b /> 2.8.2004 00:01
Fjölmennasta unglingalandsmótið Fjölmennasta unglingalandsmóti UMFÍ til þessa var slitið í gærkvöld með flugeldasýningu. Talið er að um tíu þúsund manns hafi verið á landsmótinu á Sauðárkróki. Landsmót UMFÍ var haldið á Sauðarkróki fyrir þremur vikum. 2.8.2004 00:01
Ein með öllu á enda Lögreglu á Akureyri bárust tilkynningar um nauðgun og líkamsárás í nótt. Þá komu upp óvenju mörg fíkniefnamál eða 46 talsins. Að öðru leyti gekk helgin stórslysalaust fyrir sig á Akureyri, þar sem haldin var fjölskylduhátíðin Ein Með Öllu. 2.8.2004 00:01
Metfjöldi fíkniefnamála upplýstur Metfjöldi fíkniefnamála var upplýstur á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þrjár líkamsárásir voru kærðar og ein nauðgun tilkynnt neyðarmóttöku. Tungl var fullt í gær og fangageymslur fullar, en þjóðhátíðin þykir samt sem áður hafa farið vel fram. 2.8.2004 00:01
Póstpokinn lenti í fjörunni Svo virðist sem líki Sri Ramawati hafi verið varpað af klettum ofan í fjöru áður en flæddi að. Björgunarsveitir settu út rekald í dag, til að líkja eftir reki líksins í sjónum, og lögðu sig í framkróka við að fylgja lýsingum Hákonar Eydals sem hefur viðurkennt að hafa myrt Sri. 2.8.2004 00:01
170 kannabisplöntur í austurbænum Hundrað og sjötíu kannabisplöntur fundust í morgun í húsnæði manns í Reykjavík, sem var eftirlýstur fyrir að skjóta úr haglabyssu á tvö hús á Reykhólum í Barðastrandasýslu. Hann var handtekinn ásamt ætluðum vitorðsmanni. 2.8.2004 00:01
Prestssonur gekk berserksgang Heimamenn á Reykhólum eru æfir út í Lögregluna á Patreksfirði vegna seinagangs um helgina þegar Benedikt Bragason, sonur prestsins á staðnum, skaut af haglabyssu á nokkur hús í bænum. 2.8.2004 00:01
Skaut af haglabyssu á tvö hús Maður vopnaður haglabyssu skaut á tvö hús á Reykhólum í Barðastrandasýslu í gærmorgun. Sérsveit Ríkislögrelustjóra var kölluð vestur, en maðurinn finnst hvergi. Þórólfur Halldórsson er sýslumaður á Patreksfirði. Hann upplýsti að maður sem talið var að væri í annarlegu ástandi hefði skotið á tvö hús. 1.8.2004 00:01
Ísland fær svigrúm í samningum Stefán Haukur Jóhannesson, formaður samninganefndar innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, segir vilja og svigrúm innan stofnunarinnar til að tryggja undanþágur fyrir Ísland og önnur ríki með viðkvæman landbúnað. Hann segir það létti að nú liggi markmið fyrir. 1.8.2004 00:01
Skin og skúrir í Vestmannaeyjum Komin sól í Vestmannaeyjum eftir slagviðri í nótt. Aðsóknarmet var sett í Fjölskyldu og húsdýragarðinum í gær og vinsælasta útihátíðin er á Akureyri. 1.8.2004 00:01
Sæludagar í Vatnaskógi Hátíðarhöld á Sæludögum í Vatnaskógi ganga vel að sögn mótshaldara. Reiknað er með að um 700-800 gestir hafi komið á svæðið frá föstudegi. Í gærkvöldi sóttu milli 300-400 manns kvöldvöku og svo tónleika þeirra systkina Kristjáns Kristjánssonar (KK) og Ellenar Kristjánsdóttur. 1.8.2004 00:01
Ólafur settur inn í embætti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var settur inn í embætti við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu laust eftir klukkan fjögur að lokinni helgistund í dómkirkjunni. Eiginkona forsetans, Dorrit Moussaieff, var íklædd íslenskum skautbúningi sem Jakobína Thorarensen saumaði árið 1938. 1.8.2004 00:01
13 innbrot tilkynnt í Reykjavík Lögreglan í Reykjavík hefur fengið tilkynningar um 13 innbrot um helgina. Fimm þeirra áttu sér stað í gærmorgun í Seljahverfi. Þar var litlu stolið en lögregla hefur haft uppi á hinum seka, sem að sögn hennar á við geðræn vandamál að stríða. 1.8.2004 00:01
Kallar á uppbyggingu þjóðvega Formaður samgöngunefndar Alþingis segir það mikið áhyggjuefni að Eimskip skuli hætta strandflutningum frá og með 1. desember næstkomandi. Það kalli á hraðari uppbyggingu á þjóðveginum. Skipulagsbreytingar eru fyrirhugaðar hjá Eimskipum til þess að bæta þjónustu félagsins og mæta auknum kröfum 1.8.2004 00:01
Elsti prentstafur á Íslandi Er b-ið úr Guðbrandsbiblíu fundið á Hólum í Hjaltadal? Fornleifafræðingar hafa grafið niður á elstu lög prenthúsanna þar sem fyrsta biblían á íslensku var prentuð í tíð Guðbrands biskups Þorlákssonar árið 1584. 1.8.2004 00:01
Almenn ánægja með hátíðir Vestmannaeyingar eru ánægðir með sína þjóðhátíð en Akureyringar. Þar voru fangageymslur tómar í morgun. Mikil eftirvænting er í Herjólfsdal eftir brekkusöng Árna Johnsens í kvöld. 1.8.2004 00:01
Fjölmennasta útihátíðin friðsamleg Lögreglan á Akureyri er í sjöunda himni yfir hátíðinni "Ein með öllu" sem haldin er í bænum. Ekki hefur verið tilkynnt um líkamsárásir, óspektir, nauðganir eða önnur ofbeldisverk til lögreglunnar um helgina þrátt fyrir að hátt í 15 þúsund gestir séu í bænum. Veðrið hefur leikið við hátíðargesti á Akureyri alla verslunarmannahelgina. 1.8.2004 00:01
Orður og kjólföt við innsetningu Er umgjörðin um embættistöku forsetans orðin hégómleg eða ber hún vott um valdabaráttu? Þessu veltu sumir fyrir sér á Austurvelli í dag. Athygli vakti að þegar Vigdís Finnbogadóttir var sett inn í embætti forseta árið 1988 sniðgekk Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi þingmaður, kröfur um klæðaburð. 1.8.2004 00:01
Sjaldan jafn margir á embættistöku Sjaldan hafa jafn margir lagt leið sína á Austurvöll til að fylgjast með embættistöku forseta Íslands eins og í dag. Talið er að um 700 manns hafi verið á staðnum. 1.8.2004 00:01
Þriðji hver fjarverandi Þriðji hver alþingismaður var fjarverandi þegar forseti Íslands sór embættiseið í dag. Nær allir þingmenn stjórnarandstöðunnar voru viðstaddir en meira en helmingur stjórnarþingmanna sá sér ekki fært að mæta. Einn af hverjum þremur þingmönnum hafði öðrum hnöppum að hneppa þegar forseti Íslands sór embættiseiða í dag 1.8.2004 00:01
Embættistaka foseta Íslands Trúin á þjóðina, traust á almenningi, er grundvöllur stjórnskipulags vors sagði Ólafur Ragnar Grímsson þegar hann sór í þriðja sinn embættiseið sem forseti Íslands nú síðdegis og vitnaði í orð forvera síns, Ásgeirs Ásgeirssonar. 1.8.2004 00:01