Fleiri fréttir Áttatíu börn farið í skýrslutöku í ár vegna gruns um líkamlegt ofbeldi Um áttatíu börn hafa farið í skýrslutöku hjá Barnahúsi það sem af er ári vegna gruns um að þau hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi. Þau hafa aldrei verið fleiri. Þá hefur tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgað um sextán prósent á milli ára. 10.9.2020 20:00 Segir óásættanlegt að vísa fjölskyldunni úr landi Lögfræðingur hjá Rauða krossinum segir óásættanlegt að vísa eigi barnafjölskyldu frá Egyptalandi úr landi eftir rúm tvö ár á Íslandi. Þörf sé á lagabreytingu. 10.9.2020 19:30 Hátt í tuttugu íslenskar konur selja aðgang að myndum af sér Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. Stígamót hafa áhyggjur af þessari þróun og vilja stemma stigu við eftirspurn á kynferðislegu efni á netinu. 10.9.2020 19:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 10.9.2020 18:00 Enn fleiri kallaðar til nýrrar leghálsskoðunar Konum sem Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hefur kallað til nýrrar leghálsskoðunar vegna mannlegra mistaka við greiningu árið 2018 heldur áfram að fjölga. Þær eru nú orðnar sextíu og fimm. 10.9.2020 17:46 Kennarar létu ekki deigan síga í kófinu og hentu sér í djúpu laugina Tæpur fjórðungur grunnskólakennara segir að aðgengi að tölvum og interneti á heimili sumra barna hafi verið ábótavant þegar faraldurinn stóð sem hæst fyrr á árinu. Þetta kemur fram í viðamikilli könnun á upplifun og reynslu kennara á tímum kófsins. 10.9.2020 17:17 Hæstiréttur hafnaði málskotsbeiðni stuðningsfulltrúans Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. 10.9.2020 16:50 UNICEF krefst mannúðlegra lausna fyrir börn á flótta í Grikklandi Barnahjálp Sameinuðuþjónanna kallar eftir því að börn og aðrir viðkvæmir hópar fólks á flótta verði tafarlaust flutt í öruggt og viðeigandi húsaskjól á meginlandi Grikklands 10.9.2020 15:54 Ætla að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg 36 til lögreglu. 10.9.2020 15:30 Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn. 10.9.2020 15:07 Hlutfall virkra smita á landamærunum hefur tífaldast Hlutfall virkra smita á landamærunum hefur tífaldast undanfarnar vikur. Sóttvarnalæknir telur aukninguna mega rekja til þess vaxtar sem kórónuveirufaraldurinn sé í erlendis. 10.9.2020 14:49 Mannskæðir gróðureldarnir lita himininn appelsínugulan í Kaliforníu Þrír fórust í gróðureldunum miklu sem geisa í Kaliforníu í gær en þeir eru sagðir breiðast út á fordæmalausum hraða. Aska og reykur frá eldunum skyggir á sólina og litar himininn appelsínugulan. Um helmingur Kaliforníubúa er nú sagður anda að sér menguðu lofti. 10.9.2020 14:45 Leggur til sýnatöku á sjöunda degi í sóttkví Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. 10.9.2020 14:17 Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. 10.9.2020 13:56 Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. 10.9.2020 13:56 Smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss Starfsmaður í Sundhöll Selfoss greindist í gær með kórónuveiruna. 10.9.2020 13:48 Gætu gripið til hertra aðgerða forsætisráðherra Noregs kveðst hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu og að vel mögulegt sé að grípa þurfi til hertari aðgerða til að stemma stigu við útbreiðsluna. Óvissan sé mikil og staðan alvarleg. 10.9.2020 13:41 Styrkir Píeta-samtökin um sex milljónir Heilbrigðisráðherra mun jafnframt tryggja tólf milljóna króna fjármagn fyrir stöðu verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis út næsta ár. 10.9.2020 13:30 Svona var 111. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boða til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins klukkan 14 í dag. 10.9.2020 13:16 Halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar ákvað á fundi sínum í gær að halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna í bænum. 10.9.2020 12:51 Agresywny kierowca najechał na przechodnia Deptak w centrum, jest częstym miejscem walk między pieszymi a kierowcami. 10.9.2020 12:38 Annar stór eldsvoði blossar upp á höfninni í Beirút Eldur logar nú í olíu- og dekkjageymslu á hafnarsvæðinu í Beirút, aðeins mánuði eftir að gríðarlega öflug sprenging þar olli mannskaða og eignartjóni. Engar fréttir hafa borist af mannskaða nú en eldurinn er sagður hafa slegið borgarbúa óhug. 10.9.2020 12:27 Kolizja w Reykjaviku Kolizja na skrzyżowaniu Flókagata i Snorrabraut. 10.9.2020 12:24 Netöryggissveitir í viðbragðsstöðu vegna alvarlegra hótana Tölvuþrjótar hóta alvarlegum netárásum greiði fyrirtæki ekki lausnargjald. Þeir hóta því að árásirnar verði gerðar í dag. 10.9.2020 12:11 Réttarhöldunum frestað vegna kórónuveirunnar Réttarhöldum yfir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, í Lundúnum hefur verið frestað fram á mánudag. Óttast er að einn lögmanna hans gæti hafa smitast af kórónuveirunni. 10.9.2020 12:00 „Þetta var óhapp sem við sáum ekki fyrir“ Eigandinn vonar að hægt verði að reisa nýtt hús á lóðinni í sem upprunalegastri mynd. 10.9.2020 11:59 Segist hafa gert lítið úr faraldrinum til að forðast „skelfingu“ Donald Trump Bandaríkjaforseti gekkst við því í gær að hann hefði vísvitandi gert lítið úr kórónuveirufaraldrinum þegar hann byrjaði að dreifa úr sér um Bandaríkin í vetur en að það hafi hann gert til að forðast að valda „skelfingu“ 10.9.2020 11:52 Fjórir greindust innanlands Fjögur smit greindust innanlands í gær og þrjú á landamærunum, en beðið er eftir niðurstöðum mótefnamælingar. Tveir þeirra sem greindust innanlands voru í sóttkví, en tveir ekki. 10.9.2020 11:00 Flóttamannabúðirnir á Lesbos brunnar til kaldra kola Þúsundir flóttamanna til viðbótar eru án skjóls eftir að það litla sem stóð eftir af Moria-flóttamannabúðunum á Grikklandi eftir eldsvoða á aðfaranótt miðvikudags varð öðrum eldi að bráð í nótt. Margir þeirra þurftu að sofa á ökrum, í vegarköntum og í litlum kirkjugarði. 10.9.2020 10:47 Banna dvöl fólks í almenningsgörðum á Nørrebro Lögregla í Danmörku hyggst um helgina banna dvöl fólks á ákveðnum svæðum í tveimur almenningsgörðum á Nørrebro í Kaupmannahöfn til að koma í veg fyrir fjölmennar samkomur. 10.9.2020 10:36 Skoða hvort kæra eigi niðurrifið til lögreglu Framkvæmdir við Skólavörðustíg 36, þar sem friðað hús var rifið í gær, hafa verið stöðvaðar. 10.9.2020 10:22 Soffía Karlsdóttir látin Soffía Kristín Karlsdóttir, leikkona og söngkona, er látin. Soffía lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 5. september síðastliðinn 92 ára að aldri. 10.9.2020 10:15 Íslenskt tilraunaverkefni í Kamerún um umhverfisvænan áburð Tilraunaverkefni um framleiðslu á nituráburði með umhverfisvænum hætti í Kamerún fékk tveggja milljóna króna forkönnunarstyrk frá utanríkisráðuneytinu. 10.9.2020 09:42 Bíll á hliðina eftir árekstur á Flókagötu Bíll fór á hliðina eftir árekstur tveggja bíla við gatnamót Flókagötu og Snorrabrautar í morgun. 10.9.2020 08:43 „Örvæntingaróp frá Íslandi“ til umfjöllunar á Sky Breska fréttastofan Sky News fjallar ítarlega um bráðnun jökla á Íslandi og áhrif hamfarahlýnunar á náttúru landsins í dag. 10.9.2020 08:21 Navalní sagður geta talað á ný Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní eru sagður geta talað á ný og getur mögulega munað eftir smáatriðum úr flugferðinni örlagaríku þar sem eitrað var fyrir honum. 10.9.2020 08:07 „Annars væri hann dauður“ Rannsókn lögreglu á alvarlegum líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur laugardagskvöldið 29. ágúst er sögð miða vel. Borgarfulltrúi sem varð vitni að ástandinu segir að ógnvænlegt hafi verið að sjá hve margir tóku þátt í átökunum. 10.9.2020 08:00 Söngvari og einn stofnenda Kool & The Gang er látinn Bandaríski söngvarinn Ronald „Khalis“ Bell, einn af stofnendum sveitarinnar Kool & The Gang er látinn, 68 ára að aldri. 10.9.2020 07:40 Létu rífa verndað hús við Skólavörðustíg Hús við Skólavörðustíg 36 sem um árabil hýsti búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmann var rifið í gær. 10.9.2020 07:23 Afturkalla landvistarleyfi um þúsund kínverskra námsmanna Umræddir námsmenn eru taldir ógna þjóðaröryggi. 10.9.2020 07:16 „Hörmuleg hnignun“ dýralífs aldrei verið hraðari Dýrastofnar í heiminum hafa skroppið saman um nær 70 prósent síðan 1970. 10.9.2020 07:03 Nissan fagnar fimm hundruð þúsundasta Leaf-inum Starfsfólk bílaverksmiðju Nissan í Sunderland í Bretlandi fagnaði því í vikunni þegar fimm hundraðasta eintakinu af rafbílnum Leaf var ekið af framleiðslulínunni. Bíllinn var afhentur eiganda sínum, Maríu Jansen, í Noregi í gær, í tilefni alþjóðadags rafbíla (World EV Day) sem var í gær, miðvikudag. 10.9.2020 07:00 Lægðagangur og „hressilegt haustveður“ í vændum Rigningar má vænta í flestum landshlutum nú í morgunsárið en dregur heldur úr vætu um og eftir hádegi. 10.9.2020 06:25 Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Hlíðunum Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir líkamsárás í Hlíðunum um miðnætti í gær. 10.9.2020 06:19 Þungamiðja faraldursins að færast til Indlands Smituðum fer hratt fjölgandi á Indlandi. Þar greindust 97.399 nýsmitaðir á milli daga og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. 9.9.2020 23:36 Sjá næstu 50 fréttir
Áttatíu börn farið í skýrslutöku í ár vegna gruns um líkamlegt ofbeldi Um áttatíu börn hafa farið í skýrslutöku hjá Barnahúsi það sem af er ári vegna gruns um að þau hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi. Þau hafa aldrei verið fleiri. Þá hefur tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgað um sextán prósent á milli ára. 10.9.2020 20:00
Segir óásættanlegt að vísa fjölskyldunni úr landi Lögfræðingur hjá Rauða krossinum segir óásættanlegt að vísa eigi barnafjölskyldu frá Egyptalandi úr landi eftir rúm tvö ár á Íslandi. Þörf sé á lagabreytingu. 10.9.2020 19:30
Hátt í tuttugu íslenskar konur selja aðgang að myndum af sér Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. Stígamót hafa áhyggjur af þessari þróun og vilja stemma stigu við eftirspurn á kynferðislegu efni á netinu. 10.9.2020 19:10
Enn fleiri kallaðar til nýrrar leghálsskoðunar Konum sem Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hefur kallað til nýrrar leghálsskoðunar vegna mannlegra mistaka við greiningu árið 2018 heldur áfram að fjölga. Þær eru nú orðnar sextíu og fimm. 10.9.2020 17:46
Kennarar létu ekki deigan síga í kófinu og hentu sér í djúpu laugina Tæpur fjórðungur grunnskólakennara segir að aðgengi að tölvum og interneti á heimili sumra barna hafi verið ábótavant þegar faraldurinn stóð sem hæst fyrr á árinu. Þetta kemur fram í viðamikilli könnun á upplifun og reynslu kennara á tímum kófsins. 10.9.2020 17:17
Hæstiréttur hafnaði málskotsbeiðni stuðningsfulltrúans Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. 10.9.2020 16:50
UNICEF krefst mannúðlegra lausna fyrir börn á flótta í Grikklandi Barnahjálp Sameinuðuþjónanna kallar eftir því að börn og aðrir viðkvæmir hópar fólks á flótta verði tafarlaust flutt í öruggt og viðeigandi húsaskjól á meginlandi Grikklands 10.9.2020 15:54
Ætla að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg 36 til lögreglu. 10.9.2020 15:30
Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn. 10.9.2020 15:07
Hlutfall virkra smita á landamærunum hefur tífaldast Hlutfall virkra smita á landamærunum hefur tífaldast undanfarnar vikur. Sóttvarnalæknir telur aukninguna mega rekja til þess vaxtar sem kórónuveirufaraldurinn sé í erlendis. 10.9.2020 14:49
Mannskæðir gróðureldarnir lita himininn appelsínugulan í Kaliforníu Þrír fórust í gróðureldunum miklu sem geisa í Kaliforníu í gær en þeir eru sagðir breiðast út á fordæmalausum hraða. Aska og reykur frá eldunum skyggir á sólina og litar himininn appelsínugulan. Um helmingur Kaliforníubúa er nú sagður anda að sér menguðu lofti. 10.9.2020 14:45
Leggur til sýnatöku á sjöunda degi í sóttkví Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. 10.9.2020 14:17
Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. 10.9.2020 13:56
Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. 10.9.2020 13:56
Smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss Starfsmaður í Sundhöll Selfoss greindist í gær með kórónuveiruna. 10.9.2020 13:48
Gætu gripið til hertra aðgerða forsætisráðherra Noregs kveðst hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu og að vel mögulegt sé að grípa þurfi til hertari aðgerða til að stemma stigu við útbreiðsluna. Óvissan sé mikil og staðan alvarleg. 10.9.2020 13:41
Styrkir Píeta-samtökin um sex milljónir Heilbrigðisráðherra mun jafnframt tryggja tólf milljóna króna fjármagn fyrir stöðu verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis út næsta ár. 10.9.2020 13:30
Svona var 111. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boða til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins klukkan 14 í dag. 10.9.2020 13:16
Halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar ákvað á fundi sínum í gær að halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna í bænum. 10.9.2020 12:51
Agresywny kierowca najechał na przechodnia Deptak w centrum, jest częstym miejscem walk między pieszymi a kierowcami. 10.9.2020 12:38
Annar stór eldsvoði blossar upp á höfninni í Beirút Eldur logar nú í olíu- og dekkjageymslu á hafnarsvæðinu í Beirút, aðeins mánuði eftir að gríðarlega öflug sprenging þar olli mannskaða og eignartjóni. Engar fréttir hafa borist af mannskaða nú en eldurinn er sagður hafa slegið borgarbúa óhug. 10.9.2020 12:27
Netöryggissveitir í viðbragðsstöðu vegna alvarlegra hótana Tölvuþrjótar hóta alvarlegum netárásum greiði fyrirtæki ekki lausnargjald. Þeir hóta því að árásirnar verði gerðar í dag. 10.9.2020 12:11
Réttarhöldunum frestað vegna kórónuveirunnar Réttarhöldum yfir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, í Lundúnum hefur verið frestað fram á mánudag. Óttast er að einn lögmanna hans gæti hafa smitast af kórónuveirunni. 10.9.2020 12:00
„Þetta var óhapp sem við sáum ekki fyrir“ Eigandinn vonar að hægt verði að reisa nýtt hús á lóðinni í sem upprunalegastri mynd. 10.9.2020 11:59
Segist hafa gert lítið úr faraldrinum til að forðast „skelfingu“ Donald Trump Bandaríkjaforseti gekkst við því í gær að hann hefði vísvitandi gert lítið úr kórónuveirufaraldrinum þegar hann byrjaði að dreifa úr sér um Bandaríkin í vetur en að það hafi hann gert til að forðast að valda „skelfingu“ 10.9.2020 11:52
Fjórir greindust innanlands Fjögur smit greindust innanlands í gær og þrjú á landamærunum, en beðið er eftir niðurstöðum mótefnamælingar. Tveir þeirra sem greindust innanlands voru í sóttkví, en tveir ekki. 10.9.2020 11:00
Flóttamannabúðirnir á Lesbos brunnar til kaldra kola Þúsundir flóttamanna til viðbótar eru án skjóls eftir að það litla sem stóð eftir af Moria-flóttamannabúðunum á Grikklandi eftir eldsvoða á aðfaranótt miðvikudags varð öðrum eldi að bráð í nótt. Margir þeirra þurftu að sofa á ökrum, í vegarköntum og í litlum kirkjugarði. 10.9.2020 10:47
Banna dvöl fólks í almenningsgörðum á Nørrebro Lögregla í Danmörku hyggst um helgina banna dvöl fólks á ákveðnum svæðum í tveimur almenningsgörðum á Nørrebro í Kaupmannahöfn til að koma í veg fyrir fjölmennar samkomur. 10.9.2020 10:36
Skoða hvort kæra eigi niðurrifið til lögreglu Framkvæmdir við Skólavörðustíg 36, þar sem friðað hús var rifið í gær, hafa verið stöðvaðar. 10.9.2020 10:22
Soffía Karlsdóttir látin Soffía Kristín Karlsdóttir, leikkona og söngkona, er látin. Soffía lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 5. september síðastliðinn 92 ára að aldri. 10.9.2020 10:15
Íslenskt tilraunaverkefni í Kamerún um umhverfisvænan áburð Tilraunaverkefni um framleiðslu á nituráburði með umhverfisvænum hætti í Kamerún fékk tveggja milljóna króna forkönnunarstyrk frá utanríkisráðuneytinu. 10.9.2020 09:42
Bíll á hliðina eftir árekstur á Flókagötu Bíll fór á hliðina eftir árekstur tveggja bíla við gatnamót Flókagötu og Snorrabrautar í morgun. 10.9.2020 08:43
„Örvæntingaróp frá Íslandi“ til umfjöllunar á Sky Breska fréttastofan Sky News fjallar ítarlega um bráðnun jökla á Íslandi og áhrif hamfarahlýnunar á náttúru landsins í dag. 10.9.2020 08:21
Navalní sagður geta talað á ný Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní eru sagður geta talað á ný og getur mögulega munað eftir smáatriðum úr flugferðinni örlagaríku þar sem eitrað var fyrir honum. 10.9.2020 08:07
„Annars væri hann dauður“ Rannsókn lögreglu á alvarlegum líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur laugardagskvöldið 29. ágúst er sögð miða vel. Borgarfulltrúi sem varð vitni að ástandinu segir að ógnvænlegt hafi verið að sjá hve margir tóku þátt í átökunum. 10.9.2020 08:00
Söngvari og einn stofnenda Kool & The Gang er látinn Bandaríski söngvarinn Ronald „Khalis“ Bell, einn af stofnendum sveitarinnar Kool & The Gang er látinn, 68 ára að aldri. 10.9.2020 07:40
Létu rífa verndað hús við Skólavörðustíg Hús við Skólavörðustíg 36 sem um árabil hýsti búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmann var rifið í gær. 10.9.2020 07:23
Afturkalla landvistarleyfi um þúsund kínverskra námsmanna Umræddir námsmenn eru taldir ógna þjóðaröryggi. 10.9.2020 07:16
„Hörmuleg hnignun“ dýralífs aldrei verið hraðari Dýrastofnar í heiminum hafa skroppið saman um nær 70 prósent síðan 1970. 10.9.2020 07:03
Nissan fagnar fimm hundruð þúsundasta Leaf-inum Starfsfólk bílaverksmiðju Nissan í Sunderland í Bretlandi fagnaði því í vikunni þegar fimm hundraðasta eintakinu af rafbílnum Leaf var ekið af framleiðslulínunni. Bíllinn var afhentur eiganda sínum, Maríu Jansen, í Noregi í gær, í tilefni alþjóðadags rafbíla (World EV Day) sem var í gær, miðvikudag. 10.9.2020 07:00
Lægðagangur og „hressilegt haustveður“ í vændum Rigningar má vænta í flestum landshlutum nú í morgunsárið en dregur heldur úr vætu um og eftir hádegi. 10.9.2020 06:25
Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Hlíðunum Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir líkamsárás í Hlíðunum um miðnætti í gær. 10.9.2020 06:19
Þungamiðja faraldursins að færast til Indlands Smituðum fer hratt fjölgandi á Indlandi. Þar greindust 97.399 nýsmitaðir á milli daga og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. 9.9.2020 23:36