Fleiri fréttir „Best að hlaupa með mömmu“ Kvennahlaupið fór fram á sjötíu stöðum á landinu í dag og segja mæðgur sem tóku þátt í hlaupinu samveruna vera hápunkt dagsins. 13.6.2020 21:00 Fleiri kvartanir vegna hávaða innandyra en færri utandyra Hávaðakvörtunum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 4. maí til og með 10. júní hefur fækkað lítillega, samanborið við sama tímabil á síðasta ári. Kvörtunum vegna hávaða innandyra hefur fjölgað talsvert, en á móti hefur þeim fækkað vegna hávaða utandyra. 13.6.2020 20:30 Svona fer skimun fram á Keflavíkurflugvelli Undirbúningur fyrir skimun á Keflavíkurflugvelli er á lokastigi. Settir hafa verið upp tíu sýnatökubásar og munu um 60 manns koma með beinum hætti að sýnatöku. Farþegum sem neita að fara í skimun eða sóttkví á landamærum Íslands verður vísað úr landi. 13.6.2020 20:00 Mennirnir tveir sem voru handteknir eru með virk smit Mennirnir tveir sem voru handteknir á Suðurlandi vegna búðarhnupls í gær og greindust með kórónuveiruna í dag verða fluttir í farsóttarhúsið við Rauðarárstíg á morgun. Þeir reyndust ekki vera með mótefni við veirunni og eru því með virk smit og geta smitað aðra 13.6.2020 19:46 Lögregla og mótmælendur tókust á í London Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu í London í dag. Mótmælendurnir sem um ræðir söfnuðust saman í miðbæ borgarinnar, og sögðust vera að vernda styttur á svæðinu frá and-rasískum aðgerðasinnum. 13.6.2020 19:00 Hervæðing bandarísku lögreglunnar Bandaríski herinn hefur sent lögreglunni hergögn að verðmæti rúmlega sjö milljarða bandaríkjadala frá árinu 1990. Vísbendingar eru um að þau lögregluembætti sem fá meira af hergögnum beiti oftar ofbeldi. 13.6.2020 19:00 Kórónuveiran víða enn í sókn Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. 13.6.2020 19:00 Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13.6.2020 18:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30. 13.6.2020 17:59 Sóttvarnalæknir hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir hinum smituðu Sóttvarnalæknir hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir hinum smituðu sem handteknir voru fyrir þjófnað á Selfossi á grundvelli sóttvarnalaga. 13.6.2020 17:40 Pétur Jóhann biðst afsökunar á myndbandinu Skemmtikrafturinn Pétur Jóhann Sigfússon hefur birt stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á myndbandi sem Björn Bragi Arnarson birti á Instagram. 13.6.2020 17:12 Fjórtán lögreglumenn í sóttkví vegna tveggja smitaðra þjófa Við rannsókn málsins kom í ljós að hinir handteknu áttu að vera í sóttkví. 13.6.2020 16:48 Óttast að fyrirhugað verkfall hjúkrunarfræðinga hægi á árangri Fjöldi þeirra sem dvelja í meira en sólarhring á Bráðamóttöku Landspítalans þrefaldaðist á milli áranna 2018 og 2019. 13.6.2020 16:09 Vegagerðin búin að opna fyrstu hálendisleiðir Fyrstu hálendisvegirnir hafa nú verið opnaðir umferð. Leiðirnir um Kaldadal og inn á Arnarvatnsheiði sunnanvegin opnuðust í gær og stutt er síðan Kjölur opnaðist. 13.6.2020 16:01 Svona er skimunaraðstaðan á Keflavíkurflugvelli Verið er að leggja lokahönd á uppsetningu skimunaraðstöðunnar á Keflavíkurflugvelli. 13.6.2020 14:47 Eitt nýtt smit síðasta sólarhring Fjögur virk smit kórónuveirunnar eru nú hér á landi samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is. 13.6.2020 14:30 Hvetur Olís til að opna ekki spilakassana á nýjan leik Samtök áhugafólks um spilafíkn hvetur Olís til að opna ekki aftur fyrir spilakassa í verslunum sínum en þeir hafa ekki opnað þá aftur eftir samkomubann. 13.6.2020 14:30 Reiði vegna viðtals um landamæraefirlitsbíl: „Ekki ætlunin hjá lögreglunni að tiltaka tvö þjóðerni“ Landamæralit lögreglunnar beinist að öllum þjóðernum sem lögreglunni er skylt að hafa eftirlit með að sögn Höllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. 13.6.2020 14:09 Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. 13.6.2020 13:20 Von á nokkur hundruð farþegum Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum á mánudag þegar nýjar reglur vegna komu ferðamanna taka gildi og skimun vegna kórónuveirunnar hefst í Keflavík. Flestir koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí. 13.6.2020 12:54 Ríkisstjórnarsamstarfið „fráleit pæling“ en traustið til staðar „Ég vil vera mjög vel inn í öllum málum,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra aðspurð um ummæli Bjarna Benediktssonar. 13.6.2020 12:46 Engar medalíur í Kvennahlaupinu í ár Kvennahlaup Sjóvá hófst klukkan ellefu í morgun á sjötíu stöðum á landinu. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu verða ekki veittir verðlaunapeningar að hlaupi loknu. 13.6.2020 12:15 Fengu tilkynningu klukkan 10 um partý sem hafði staðið í alla nótt Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning rétt rúmlega 10 í morgun um samkvæmi sem hafði staðið í alla nótt. 13.6.2020 11:46 Frestar stuðningsmannafundi eftir harða gagnrýni á dagavalið Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að fresta stuðningsmannafundi sem átti að fara fram í Tulsa í Oklahoma eftir tæplega eina viku. 13.6.2020 11:19 Nýtt leiðanet Strætó í Hafnarfirði tekur gildi á morgun Nýtt leiðakerfi Strætó í Hafnarfirði tekur gildi í á morgun, en þar munu leiðir 22, 33, 34, 43 og 44 hætta akstri. 13.6.2020 10:18 Von á sjö vélum til Keflavíkur á mánudag Samkvæmt flugáætlun er von á sjö flugvélum til Keflavíkur á mánudag. 13.6.2020 10:03 Vígðu steinbryggjuna í miðborginni Borgarstjóri Reykjavíkur vígði í gær steinbryggjuna á skáldatorgi á mótum Hafnarstrætis og Tryggvagötu. 13.6.2020 09:45 Skjálftahrina við Grindavík í morgun Á vef Veðurstofunnar segir að skjálfti af stærðinni 2,8 hafi orðið klukkan 4:44 og annar af stærðinni 2,9 klukkan 6:54. 13.6.2020 09:24 Mótmælin halda áfram í Líbanon Mótmælin beinast að stjórnvöldum í landinu og hvernig þau hafa tekið á efnahagsmálum. 13.6.2020 08:51 Hætta við að fjarlægja Þjóðverjaþátt Hótels Tindastóls Streymisveita í eigu BBC hefur dregið í land og hætt við að fjarlægja einn þáttanna í þáttaröðinni Hótel Tindastól (e. Fawlty Towers). Þess í stað verði bætt við viðvörun um að þátturinn innihaldi efni og orðfæri sem kunni að vera móðgandi. 13.6.2020 08:15 Loka hluta Peking vegna nýrra smita Kínversk yfirvöld hafa lokað ellefu íbúahverfum í höfuðborginni Peking vegna nýrrar smitbylgju í borginni sem rakin er til matarmarkaðar í nágrenninu. 13.6.2020 07:54 Spá þurru veðri um land allt á 17. júní Suðlægar áttir verða ríkjandi næstu daga með vætu öðru hverju þegar úrkomubakkar ganga yfir úr vestri. 13.6.2020 07:20 Mikið um útköll hjá lögreglu vegna partýhávaða Lögregla handtók í gærkvöldi mann vegna gruns um líkamsárás í Kópavogi. 13.6.2020 07:12 Brasilía tekur fram úr Bretlandi í Covid-dauðsföllum Tæplega 42.000 manns hafa nú látið lífið í kórónuveirufaraldrinum í Brasilíu sem fór þannig fram úr Bretlandi í fjölda dauðsfalla vegna Covid-19. Aðeins í Bandaríkjunum hafa fleiri látist í faraldrinum til þessa. 12.6.2020 23:17 Undirbúningur fyrir fríverslunarviðræður EFTA og Bretlands hafinn Undirbúningur er hafinn fyrir fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein, EFTA ríkjanna, við Bretland. Löndin funduðu í með utanríkisviðskiptaráðuneyti Bretlands í fyrsta sinn í gær og er áætlað að formlegar viðræður hefjist í lok mánaðarins. 12.6.2020 23:15 Ríkið vill byggja nýja flugstöð í Reykjavík Samgönguráðherra vonast til að hægt verði að bjóða út smíði nýrrar flugstöðvar á Reykjavíkurflugvelli fyrir áramót. Tillaga um að Isavia semji við Air Iceland Connect um að taka yfir verkefnið var kynnt í ríkisstjórn í morgun. 12.6.2020 23:02 Bezpłatne rejsy na Hrísey Prom na wyspę Hrísey będzie bezpłatnie transportował pasażerów do 30 czerwca. 12.6.2020 22:50 Vísindaleg þjálfun starfsfólks gegndi lykilhlutverki í árangri Landspítalans Vísindaleg þjálfun starfsfólks Landspítalans var eitt af því sem gegndi lykilhlutverki í árangri spítalans gegn kórónuveirunni. Þetta segir framkvæmdastjóri lækninga á spítalanum. 12.6.2020 22:00 Dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku Brotaþoli var fjórtán ára gömul þegar Gunnar Viðar Valdimarsson braut á henni kynferðislega. Hann var þá 22 árum eldri en hún. 12.6.2020 21:40 Cleese segir BBC „bleyður“ að taka „Hótel Tindastól“ úr sýningu Ákvörðun breska ríkisútvarpsins BBC um að taka þátt úr þáttaröðinni „Hótel Tindastóli“ úr sýningu er „huglaus, duglaus og fyrirlitlleg“, að mati Johns Cleese, gamanleikarans sem fór með aðalhlutverkið í þáttunum. Þátturinn var fjarlægður úr efnisveitu BBC vegna kynþáttaníðs sem ein persónan hefur uppi. 12.6.2020 21:22 Ekki tímabært að segja af eða á vegna friðunar Sjávarútvegsráðherra segir að ekki sé tímabært að taka ákvörðum um það hvort friða eigi nokkra firði, þar á meðal Eyjafjörð, fyrir laxeldi í sjó. 12.6.2020 21:00 Stafrænu ökuskírteinin munu ekki gilda utan landsteinanna Stafræn ökuskírteini verða jafngild hefðbundnum ökuskírteinum á Íslandi en munu ekki gilda annars staðar en hér á landi. 12.6.2020 20:55 Segja refsiaðgerðir Bandaríkjanna geta skaðað dómsmál og rannsóknir Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna harmar ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að refsa starfsmönnum Alþjóðasakamáladómstólsins sem rannsaka mögulega stríðsglæpi bandarískra hermanna í Afganistan. Aðgerðirnar gætu skaðað dómsmál og rannsóknir dómstólsins. 12.6.2020 20:26 Íslensk uppfinning dregur stórlega úr mengun og orkunotkun álvera Frumkvölafyrirtækið Actus Metals hefur í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands þróað tækni sem dregur verulega úr mengun og orkunotkun álvera. Tæknin leiðir að auki til þess að álverin framleiða súrefni í stað koltvísýrings. 12.6.2020 20:16 Bolton: Framferði Trump gegn Úkraínu dæmigert fyrir utanríkisstefnu hans Endurkjör sem var eini grundvöllur flestra ákvarðana Donalds Trump Bandaríkjaforseta, jafnvel þegar þær stefndu þjóðinni í hættu eða veiktu hana, að mati Johns Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 12.6.2020 19:43 Sjá næstu 50 fréttir
„Best að hlaupa með mömmu“ Kvennahlaupið fór fram á sjötíu stöðum á landinu í dag og segja mæðgur sem tóku þátt í hlaupinu samveruna vera hápunkt dagsins. 13.6.2020 21:00
Fleiri kvartanir vegna hávaða innandyra en færri utandyra Hávaðakvörtunum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 4. maí til og með 10. júní hefur fækkað lítillega, samanborið við sama tímabil á síðasta ári. Kvörtunum vegna hávaða innandyra hefur fjölgað talsvert, en á móti hefur þeim fækkað vegna hávaða utandyra. 13.6.2020 20:30
Svona fer skimun fram á Keflavíkurflugvelli Undirbúningur fyrir skimun á Keflavíkurflugvelli er á lokastigi. Settir hafa verið upp tíu sýnatökubásar og munu um 60 manns koma með beinum hætti að sýnatöku. Farþegum sem neita að fara í skimun eða sóttkví á landamærum Íslands verður vísað úr landi. 13.6.2020 20:00
Mennirnir tveir sem voru handteknir eru með virk smit Mennirnir tveir sem voru handteknir á Suðurlandi vegna búðarhnupls í gær og greindust með kórónuveiruna í dag verða fluttir í farsóttarhúsið við Rauðarárstíg á morgun. Þeir reyndust ekki vera með mótefni við veirunni og eru því með virk smit og geta smitað aðra 13.6.2020 19:46
Lögregla og mótmælendur tókust á í London Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu í London í dag. Mótmælendurnir sem um ræðir söfnuðust saman í miðbæ borgarinnar, og sögðust vera að vernda styttur á svæðinu frá and-rasískum aðgerðasinnum. 13.6.2020 19:00
Hervæðing bandarísku lögreglunnar Bandaríski herinn hefur sent lögreglunni hergögn að verðmæti rúmlega sjö milljarða bandaríkjadala frá árinu 1990. Vísbendingar eru um að þau lögregluembætti sem fá meira af hergögnum beiti oftar ofbeldi. 13.6.2020 19:00
Kórónuveiran víða enn í sókn Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. 13.6.2020 19:00
Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13.6.2020 18:35
Sóttvarnalæknir hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir hinum smituðu Sóttvarnalæknir hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir hinum smituðu sem handteknir voru fyrir þjófnað á Selfossi á grundvelli sóttvarnalaga. 13.6.2020 17:40
Pétur Jóhann biðst afsökunar á myndbandinu Skemmtikrafturinn Pétur Jóhann Sigfússon hefur birt stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á myndbandi sem Björn Bragi Arnarson birti á Instagram. 13.6.2020 17:12
Fjórtán lögreglumenn í sóttkví vegna tveggja smitaðra þjófa Við rannsókn málsins kom í ljós að hinir handteknu áttu að vera í sóttkví. 13.6.2020 16:48
Óttast að fyrirhugað verkfall hjúkrunarfræðinga hægi á árangri Fjöldi þeirra sem dvelja í meira en sólarhring á Bráðamóttöku Landspítalans þrefaldaðist á milli áranna 2018 og 2019. 13.6.2020 16:09
Vegagerðin búin að opna fyrstu hálendisleiðir Fyrstu hálendisvegirnir hafa nú verið opnaðir umferð. Leiðirnir um Kaldadal og inn á Arnarvatnsheiði sunnanvegin opnuðust í gær og stutt er síðan Kjölur opnaðist. 13.6.2020 16:01
Svona er skimunaraðstaðan á Keflavíkurflugvelli Verið er að leggja lokahönd á uppsetningu skimunaraðstöðunnar á Keflavíkurflugvelli. 13.6.2020 14:47
Eitt nýtt smit síðasta sólarhring Fjögur virk smit kórónuveirunnar eru nú hér á landi samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is. 13.6.2020 14:30
Hvetur Olís til að opna ekki spilakassana á nýjan leik Samtök áhugafólks um spilafíkn hvetur Olís til að opna ekki aftur fyrir spilakassa í verslunum sínum en þeir hafa ekki opnað þá aftur eftir samkomubann. 13.6.2020 14:30
Reiði vegna viðtals um landamæraefirlitsbíl: „Ekki ætlunin hjá lögreglunni að tiltaka tvö þjóðerni“ Landamæralit lögreglunnar beinist að öllum þjóðernum sem lögreglunni er skylt að hafa eftirlit með að sögn Höllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. 13.6.2020 14:09
Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. 13.6.2020 13:20
Von á nokkur hundruð farþegum Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum á mánudag þegar nýjar reglur vegna komu ferðamanna taka gildi og skimun vegna kórónuveirunnar hefst í Keflavík. Flestir koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí. 13.6.2020 12:54
Ríkisstjórnarsamstarfið „fráleit pæling“ en traustið til staðar „Ég vil vera mjög vel inn í öllum málum,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra aðspurð um ummæli Bjarna Benediktssonar. 13.6.2020 12:46
Engar medalíur í Kvennahlaupinu í ár Kvennahlaup Sjóvá hófst klukkan ellefu í morgun á sjötíu stöðum á landinu. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu verða ekki veittir verðlaunapeningar að hlaupi loknu. 13.6.2020 12:15
Fengu tilkynningu klukkan 10 um partý sem hafði staðið í alla nótt Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning rétt rúmlega 10 í morgun um samkvæmi sem hafði staðið í alla nótt. 13.6.2020 11:46
Frestar stuðningsmannafundi eftir harða gagnrýni á dagavalið Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að fresta stuðningsmannafundi sem átti að fara fram í Tulsa í Oklahoma eftir tæplega eina viku. 13.6.2020 11:19
Nýtt leiðanet Strætó í Hafnarfirði tekur gildi á morgun Nýtt leiðakerfi Strætó í Hafnarfirði tekur gildi í á morgun, en þar munu leiðir 22, 33, 34, 43 og 44 hætta akstri. 13.6.2020 10:18
Von á sjö vélum til Keflavíkur á mánudag Samkvæmt flugáætlun er von á sjö flugvélum til Keflavíkur á mánudag. 13.6.2020 10:03
Vígðu steinbryggjuna í miðborginni Borgarstjóri Reykjavíkur vígði í gær steinbryggjuna á skáldatorgi á mótum Hafnarstrætis og Tryggvagötu. 13.6.2020 09:45
Skjálftahrina við Grindavík í morgun Á vef Veðurstofunnar segir að skjálfti af stærðinni 2,8 hafi orðið klukkan 4:44 og annar af stærðinni 2,9 klukkan 6:54. 13.6.2020 09:24
Mótmælin halda áfram í Líbanon Mótmælin beinast að stjórnvöldum í landinu og hvernig þau hafa tekið á efnahagsmálum. 13.6.2020 08:51
Hætta við að fjarlægja Þjóðverjaþátt Hótels Tindastóls Streymisveita í eigu BBC hefur dregið í land og hætt við að fjarlægja einn þáttanna í þáttaröðinni Hótel Tindastól (e. Fawlty Towers). Þess í stað verði bætt við viðvörun um að þátturinn innihaldi efni og orðfæri sem kunni að vera móðgandi. 13.6.2020 08:15
Loka hluta Peking vegna nýrra smita Kínversk yfirvöld hafa lokað ellefu íbúahverfum í höfuðborginni Peking vegna nýrrar smitbylgju í borginni sem rakin er til matarmarkaðar í nágrenninu. 13.6.2020 07:54
Spá þurru veðri um land allt á 17. júní Suðlægar áttir verða ríkjandi næstu daga með vætu öðru hverju þegar úrkomubakkar ganga yfir úr vestri. 13.6.2020 07:20
Mikið um útköll hjá lögreglu vegna partýhávaða Lögregla handtók í gærkvöldi mann vegna gruns um líkamsárás í Kópavogi. 13.6.2020 07:12
Brasilía tekur fram úr Bretlandi í Covid-dauðsföllum Tæplega 42.000 manns hafa nú látið lífið í kórónuveirufaraldrinum í Brasilíu sem fór þannig fram úr Bretlandi í fjölda dauðsfalla vegna Covid-19. Aðeins í Bandaríkjunum hafa fleiri látist í faraldrinum til þessa. 12.6.2020 23:17
Undirbúningur fyrir fríverslunarviðræður EFTA og Bretlands hafinn Undirbúningur er hafinn fyrir fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein, EFTA ríkjanna, við Bretland. Löndin funduðu í með utanríkisviðskiptaráðuneyti Bretlands í fyrsta sinn í gær og er áætlað að formlegar viðræður hefjist í lok mánaðarins. 12.6.2020 23:15
Ríkið vill byggja nýja flugstöð í Reykjavík Samgönguráðherra vonast til að hægt verði að bjóða út smíði nýrrar flugstöðvar á Reykjavíkurflugvelli fyrir áramót. Tillaga um að Isavia semji við Air Iceland Connect um að taka yfir verkefnið var kynnt í ríkisstjórn í morgun. 12.6.2020 23:02
Bezpłatne rejsy na Hrísey Prom na wyspę Hrísey będzie bezpłatnie transportował pasażerów do 30 czerwca. 12.6.2020 22:50
Vísindaleg þjálfun starfsfólks gegndi lykilhlutverki í árangri Landspítalans Vísindaleg þjálfun starfsfólks Landspítalans var eitt af því sem gegndi lykilhlutverki í árangri spítalans gegn kórónuveirunni. Þetta segir framkvæmdastjóri lækninga á spítalanum. 12.6.2020 22:00
Dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku Brotaþoli var fjórtán ára gömul þegar Gunnar Viðar Valdimarsson braut á henni kynferðislega. Hann var þá 22 árum eldri en hún. 12.6.2020 21:40
Cleese segir BBC „bleyður“ að taka „Hótel Tindastól“ úr sýningu Ákvörðun breska ríkisútvarpsins BBC um að taka þátt úr þáttaröðinni „Hótel Tindastóli“ úr sýningu er „huglaus, duglaus og fyrirlitlleg“, að mati Johns Cleese, gamanleikarans sem fór með aðalhlutverkið í þáttunum. Þátturinn var fjarlægður úr efnisveitu BBC vegna kynþáttaníðs sem ein persónan hefur uppi. 12.6.2020 21:22
Ekki tímabært að segja af eða á vegna friðunar Sjávarútvegsráðherra segir að ekki sé tímabært að taka ákvörðum um það hvort friða eigi nokkra firði, þar á meðal Eyjafjörð, fyrir laxeldi í sjó. 12.6.2020 21:00
Stafrænu ökuskírteinin munu ekki gilda utan landsteinanna Stafræn ökuskírteini verða jafngild hefðbundnum ökuskírteinum á Íslandi en munu ekki gilda annars staðar en hér á landi. 12.6.2020 20:55
Segja refsiaðgerðir Bandaríkjanna geta skaðað dómsmál og rannsóknir Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna harmar ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að refsa starfsmönnum Alþjóðasakamáladómstólsins sem rannsaka mögulega stríðsglæpi bandarískra hermanna í Afganistan. Aðgerðirnar gætu skaðað dómsmál og rannsóknir dómstólsins. 12.6.2020 20:26
Íslensk uppfinning dregur stórlega úr mengun og orkunotkun álvera Frumkvölafyrirtækið Actus Metals hefur í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands þróað tækni sem dregur verulega úr mengun og orkunotkun álvera. Tæknin leiðir að auki til þess að álverin framleiða súrefni í stað koltvísýrings. 12.6.2020 20:16
Bolton: Framferði Trump gegn Úkraínu dæmigert fyrir utanríkisstefnu hans Endurkjör sem var eini grundvöllur flestra ákvarðana Donalds Trump Bandaríkjaforseta, jafnvel þegar þær stefndu þjóðinni í hættu eða veiktu hana, að mati Johns Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 12.6.2020 19:43