Fleiri fréttir Einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu Einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi samkvæmt nýjum tölum á Covid.is sem birtar voru um klukkan 13. Fólki í sóttkví fjölgar örlítið milli sólarhringa. 30.5.2020 13:17 Ítalir sætta sig ekki við útskúfun vegna Covid-19 Ekki má koma fram við Ítalíu eins og nýlendu fyrir holdsveika. Þetta segir Luigi Di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, og heitir hann því að Ítalir muni taka vel á móti ferðamönnum í sumar. 30.5.2020 12:55 Stefnt á að hægt verði að tala íslensku við tækin eftir fimm ár „Þetta er mjög alvarlegt og eins og þú segir þá talar fólk við vélar, fólk talar við tæki, talar við símana sína og það mun bara aukast en það er á erlendum málum, ekki íslensku,“ sagði Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannróms. 30.5.2020 11:48 Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. 30.5.2020 11:02 Lögðu hald á annað hundrað kannabisplantna Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði en búið var að koma upp tveimur tjöldum í svefnherbergjum þar sem plönturnar voru ræktaðar. 30.5.2020 11:01 Leituðu að bílum sem þeir höfðu skilið eftir heima Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. 30.5.2020 10:29 Segja of snemmt að draga úr félagsforðun í Bretlandi Breskir vísindamenn sem ráðleggja yfirvöldum segja of snemmt að létta á félagsforðun í Bretlandi. Þeir segja dreifingu Covid-19 enn of mikla til að rétt sé að slaka á reglum og tilmælum og að undirbúningur varðandi rakningu smita sé ekki nógu langt kominn. 30.5.2020 10:10 Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Snarpur jarðskjálfti varð í Bárðarbungu í nótt, þrír komma fimm að stærð. 30.5.2020 09:02 Venesúelamenn hafa lifibrauð af Runescape Eflaust muna mörg þeirra sem höfðu aðgang að tölvu upp úr aldamótum eftir tímamótatölvuleiknum Runescape. Þessi fjölspilunarleikur úr smiðju Jagex vakti stormandi lukku, raunar svo mikla að enn í dag spila hundruð þúsunda upprunalega útgáfu leiksins. 30.5.2020 09:00 Frumgerð SpaceX sprakk í loft upp Frumgerð fyrirtækisins SpaceX af Starship geimfarinu sprakk í loft upp eftir tilraun á hreyfli geimfarsins í Texas í gær. 30.5.2020 08:26 Kim Kielsen myndar nýja landsstjórn á Grænlandi Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, kynnti nýja landsstjórn á fréttamannafundi í Nuuk í gær. Nýr flokkur, Demokraterne, gekk eftir nokkurra vikna viðræður til liðs við minnihlutastjórn Siumut-flokksins og Nunatta Qitornai-flokksins, sem þar með varð meirihlutastjórn. 30.5.2020 08:10 Mótmælin teygja anga sína víðar um Bandaríkin Mótmæli vegna dauða George Floyd teygja nú anga sína víðsvegar um Bandaríkin. Þau hafa staðið yfir í fjóra daga. 30.5.2020 08:00 Mjög mikið gekk á hjá lögreglunni Rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglunni frá klukkan fimm í gær til fimm í morgun og þó þau hafi verið að ýmsum toga sneru flest þeirra að fólki undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. 30.5.2020 07:21 Frumvarp um ríkisstuðning á uppsagnafresti samþykkt Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnarfresti var samþykkt á Alþingi nú skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. 29.5.2020 23:28 Ekkert komið fram sem lætur forsætisráðherra efast um að hægt verði að opna landamærin Óvíst er hvenær niðurstaða liggur fyrir um hvernig og hvort staðið verði að skimun vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli. 29.5.2020 22:56 Gera aftur tilraun til að koma geimförum í geimstöðina Geimferðafyrirtækið SpaceX hyggst nú gera aðra tilraun til að koma þeim Doug Hurley og Bob Behnken út í geim og um borð í alþjóðlegu geimstöðina (ISS). 29.5.2020 22:43 Veðurstofan hyggst mæta óskum bæjarfélaga um „betri“ veðurspár Það er alkunna að Íslendingar vilja ferðast eftir veðrinu og nú þegar stefnir í að þjóðin ætli að ferðast innanlands í sumar hefur aldrei verið mikilvægara fyrir hagsmunaaðila að fá góða veðurspá. Veðurstofan hyggst koma til móts við þessar óskir. 29.5.2020 21:06 Bandaríkin hætta að styðja WHO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Bandaríkin myndu hætta samstarfi og stuðningi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, WHO. 29.5.2020 21:05 Útgöngubann sett á í Minneapolis Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, hefur sett á útgöngubann í borginni sem tekur gildi klukkan 20 í kvöld að staðartíma. 29.5.2020 20:57 Tíndu rusl úr Silfru Nú stendur til að hópur kafara tíni rusl úr ströndum og vötnum suðvesturhorns landsins á næstu vikum. 29.5.2020 20:41 Sjáum ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður Fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar út bætur frá Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Forstjóri stofnunarinnar segir sautján fyrirtæki hafa tilkynnt um hópuppsagnir í maí en yfir eitt þúsund manns hafa misst vinnuna í þeim. 29.5.2020 20:15 Vísbendingar um að landris sé hafið að nýju við Þorbjörn Vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju við bæjarfjall Grindavíkur, Þorbjörn. 29.5.2020 19:23 Mikilvægt að slysi verði forðað í lagasetningu um greiðslur á uppsagnafresti Þingmenn þriggja stjórnarandstöðuflokka óttast að óbreytt frumvarp ríkistjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnafresti launafólks hvetji fyrirtæki til uppsagna. Stjórnaliðar segja að að fyrirtæki þurfi að uppfylla ströng skilyrði til að geta nýtt úrræðið. 29.5.2020 18:54 Sóknarmöguleikar með opnun landamæra en stíga varlega til jarðar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir Íslendinga vera að færast nær því að frá frelsi til þess að ferðast eftir þau tíðindi bárust að Danir, Eistar og Færeyingar hafi ákveðið að opna landamæri sín fyrir landsmönnum í júní. 29.5.2020 18:52 Vettvangsrannsókn lokið í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokið rannsókn sinni á vettvangi stórbrunans í fiskvinnslu Hrísey Seafood í Hrísey í gær. 29.5.2020 18:19 Árni tekur við formennsku í nefnd um málefni útlendinga Árni Helgason, lögmaður og uppistandari hefur tekið við formennsku nefndar um málefni útlendinga, 29.5.2020 17:55 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 29.5.2020 17:50 Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29.5.2020 17:48 „Að skima fólk sem er ekki með einkenni eru ekki góð vísindi“ Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum, segir að það séu ekki góð vísindi að taka sýni úr einkennalausum ferðamönnum á landamærunum í júní. 29.5.2020 17:24 Pantaði flug til Íslands hálftíma eftir að kallið kom frá Icelandair John Lloyd beið ekki boðanna þegar honum barst tölvupóstur frá Icelandair í gær. 29.5.2020 16:43 Tvöfalda tölu látinna í faraldrinum í Moskvu Yfirvöld í Moskvu segja nú að meira en tvöfalt fleiri hafi látið lífið úr Covid-19 en þau hafa haldið fram til þessa. Fréttamenn sem hafa sagt opinberar tölur vanmeta mannskaðann hafa verið sakaðir um að dreifa falsfréttum. 29.5.2020 15:52 Biskupsdóttir til Biskupsstofu Margrét Hannesdóttir, sem er dóttir Agnesar M. Sigurðardóttur biskups, var þrívegis fengin til að sinna verkefnum fyrir á Biskupsstofu síðstliðnu ári. 29.5.2020 15:50 Því lengri bið eftir svörum þeim mun fleiri afbókanir Framkvæmdastjóri SAF segir óvissu um fyrirkomulag opnunar á landamærum valda ferðaþjónustuaðilum erfiðleikum og áhyggjum. 29.5.2020 15:31 Sjálfstætt starfandi leikskólar í borginni fá sömu afslætti og aðrir Borgarráð samþykkti í gær tillögu um að tryggja foreldrum barna sem sækja sjálfstætt starfandi leikskóla samskonar afslátt og gefinn var öðrum leikskólum vegna þjónustuskerðingar sem faraldurinn hafði í för með sér. 29.5.2020 14:48 Sýna hversu langt er í næsta strætó Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag 29.5.2020 14:23 Frumvarp Katrínar um breytingar á upplýsingalögum fær útreið ÚNU telur frumvarpið virka gegn yfirlýstum tilgangi. 29.5.2020 14:16 Dagpeningar hækka um allt að 30 prósent en þó lægri en í fyrra Breytingar hafa verið gerðar á dagpeningunum til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna. 29.5.2020 13:52 Einungis eitt virkt smit í landinu Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi samkvæmt nýjum tölum á Covid.is sem birtar voru um klukkan 13. 29.5.2020 13:36 160 launagreiðendur sem nýttu hlutastarfaleið stjórnvalda hækkuðu laun afturvirkt 160 launagreiðendur, flestir í eigin rekstri sem nýttu hlutastarfaúrræði stjórnvalda hækkuðu áður tilkynnt mánaðarlaun í janúar og febrúar afturvirkt. Ríkisendurskoðandi telur meirihluta breytinganna byggja á hæpnum grunni, þetta hafi verið gert til að ná hærri greiðslum úr ríkissjóði. Forsætisráðherra segir brugðist við vanköntum úrræðisins í núverandi frumvarpi. 29.5.2020 13:33 Od niedzieli będzie można wędrować w doliną Reykjadalur 31 maja otwarty zostanie popularny szlak prowadzący przez geotermalną dolinę Reykjadalur. 29.5.2020 13:16 Ferðalög til Danmerkur: Bannað að gista í Köben Bannað verður fyrir þá ferðamenn sem sækja Danmörku heim í sumar að gista í Kaupmannahöfn. Þetta segir danski forsætisráðherrann. 29.5.2020 12:59 Danir, Færeyingar og Eistar bjóða Íslendinga velkomna í júní Danir, Eistar og Færeyingar hafa ákveðið að opna landamæri sín fyrir Íslendingum í júní. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það gleðileg tíðindi að Íslendingar séu á meðal þeirra sem fá að ferðast til þessara landa. 29.5.2020 12:30 Konur í friðargæslu eru lykill að friði Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að aðstæður sem friðargæsluliðar samtakanna starfa við séu óvenju krefjandi, nú þegar COVID-19 heimsfaraldurinn bætist við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem þeir þjóna. 29.5.2020 11:20 Vara Bandaríkin við því að grafa undan stöðu Hong Kong sem fjármálamiðstöð Æðstu ráðendur Hong Kong hafa varað Bandaríkin við því að skipta sér af innleiðingu umdeildra öryggislaga sem runnin eru undan rifjum Kommúnistaflokks Kína. 29.5.2020 11:07 Lagði hald á 130 kannabisplöntur í heimahúsi í Árbæ Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglu. 29.5.2020 10:49 Sjá næstu 50 fréttir
Einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu Einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi samkvæmt nýjum tölum á Covid.is sem birtar voru um klukkan 13. Fólki í sóttkví fjölgar örlítið milli sólarhringa. 30.5.2020 13:17
Ítalir sætta sig ekki við útskúfun vegna Covid-19 Ekki má koma fram við Ítalíu eins og nýlendu fyrir holdsveika. Þetta segir Luigi Di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, og heitir hann því að Ítalir muni taka vel á móti ferðamönnum í sumar. 30.5.2020 12:55
Stefnt á að hægt verði að tala íslensku við tækin eftir fimm ár „Þetta er mjög alvarlegt og eins og þú segir þá talar fólk við vélar, fólk talar við tæki, talar við símana sína og það mun bara aukast en það er á erlendum málum, ekki íslensku,“ sagði Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannróms. 30.5.2020 11:48
Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. 30.5.2020 11:02
Lögðu hald á annað hundrað kannabisplantna Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði en búið var að koma upp tveimur tjöldum í svefnherbergjum þar sem plönturnar voru ræktaðar. 30.5.2020 11:01
Leituðu að bílum sem þeir höfðu skilið eftir heima Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. 30.5.2020 10:29
Segja of snemmt að draga úr félagsforðun í Bretlandi Breskir vísindamenn sem ráðleggja yfirvöldum segja of snemmt að létta á félagsforðun í Bretlandi. Þeir segja dreifingu Covid-19 enn of mikla til að rétt sé að slaka á reglum og tilmælum og að undirbúningur varðandi rakningu smita sé ekki nógu langt kominn. 30.5.2020 10:10
Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Snarpur jarðskjálfti varð í Bárðarbungu í nótt, þrír komma fimm að stærð. 30.5.2020 09:02
Venesúelamenn hafa lifibrauð af Runescape Eflaust muna mörg þeirra sem höfðu aðgang að tölvu upp úr aldamótum eftir tímamótatölvuleiknum Runescape. Þessi fjölspilunarleikur úr smiðju Jagex vakti stormandi lukku, raunar svo mikla að enn í dag spila hundruð þúsunda upprunalega útgáfu leiksins. 30.5.2020 09:00
Frumgerð SpaceX sprakk í loft upp Frumgerð fyrirtækisins SpaceX af Starship geimfarinu sprakk í loft upp eftir tilraun á hreyfli geimfarsins í Texas í gær. 30.5.2020 08:26
Kim Kielsen myndar nýja landsstjórn á Grænlandi Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, kynnti nýja landsstjórn á fréttamannafundi í Nuuk í gær. Nýr flokkur, Demokraterne, gekk eftir nokkurra vikna viðræður til liðs við minnihlutastjórn Siumut-flokksins og Nunatta Qitornai-flokksins, sem þar með varð meirihlutastjórn. 30.5.2020 08:10
Mótmælin teygja anga sína víðar um Bandaríkin Mótmæli vegna dauða George Floyd teygja nú anga sína víðsvegar um Bandaríkin. Þau hafa staðið yfir í fjóra daga. 30.5.2020 08:00
Mjög mikið gekk á hjá lögreglunni Rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglunni frá klukkan fimm í gær til fimm í morgun og þó þau hafi verið að ýmsum toga sneru flest þeirra að fólki undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. 30.5.2020 07:21
Frumvarp um ríkisstuðning á uppsagnafresti samþykkt Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnarfresti var samþykkt á Alþingi nú skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. 29.5.2020 23:28
Ekkert komið fram sem lætur forsætisráðherra efast um að hægt verði að opna landamærin Óvíst er hvenær niðurstaða liggur fyrir um hvernig og hvort staðið verði að skimun vegna kórónuveirunnar á Keflavíkurflugvelli. 29.5.2020 22:56
Gera aftur tilraun til að koma geimförum í geimstöðina Geimferðafyrirtækið SpaceX hyggst nú gera aðra tilraun til að koma þeim Doug Hurley og Bob Behnken út í geim og um borð í alþjóðlegu geimstöðina (ISS). 29.5.2020 22:43
Veðurstofan hyggst mæta óskum bæjarfélaga um „betri“ veðurspár Það er alkunna að Íslendingar vilja ferðast eftir veðrinu og nú þegar stefnir í að þjóðin ætli að ferðast innanlands í sumar hefur aldrei verið mikilvægara fyrir hagsmunaaðila að fá góða veðurspá. Veðurstofan hyggst koma til móts við þessar óskir. 29.5.2020 21:06
Bandaríkin hætta að styðja WHO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Bandaríkin myndu hætta samstarfi og stuðningi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, WHO. 29.5.2020 21:05
Útgöngubann sett á í Minneapolis Jacob Frey, borgarstjóri Minneapolis, hefur sett á útgöngubann í borginni sem tekur gildi klukkan 20 í kvöld að staðartíma. 29.5.2020 20:57
Tíndu rusl úr Silfru Nú stendur til að hópur kafara tíni rusl úr ströndum og vötnum suðvesturhorns landsins á næstu vikum. 29.5.2020 20:41
Sjáum ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður Fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar út bætur frá Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Forstjóri stofnunarinnar segir sautján fyrirtæki hafa tilkynnt um hópuppsagnir í maí en yfir eitt þúsund manns hafa misst vinnuna í þeim. 29.5.2020 20:15
Vísbendingar um að landris sé hafið að nýju við Þorbjörn Vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju við bæjarfjall Grindavíkur, Þorbjörn. 29.5.2020 19:23
Mikilvægt að slysi verði forðað í lagasetningu um greiðslur á uppsagnafresti Þingmenn þriggja stjórnarandstöðuflokka óttast að óbreytt frumvarp ríkistjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnafresti launafólks hvetji fyrirtæki til uppsagna. Stjórnaliðar segja að að fyrirtæki þurfi að uppfylla ströng skilyrði til að geta nýtt úrræðið. 29.5.2020 18:54
Sóknarmöguleikar með opnun landamæra en stíga varlega til jarðar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir Íslendinga vera að færast nær því að frá frelsi til þess að ferðast eftir þau tíðindi bárust að Danir, Eistar og Færeyingar hafi ákveðið að opna landamæri sín fyrir landsmönnum í júní. 29.5.2020 18:52
Vettvangsrannsókn lokið í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokið rannsókn sinni á vettvangi stórbrunans í fiskvinnslu Hrísey Seafood í Hrísey í gær. 29.5.2020 18:19
Árni tekur við formennsku í nefnd um málefni útlendinga Árni Helgason, lögmaður og uppistandari hefur tekið við formennsku nefndar um málefni útlendinga, 29.5.2020 17:55
Lögregluþjónninn ákærður vegna dauða Floyd Lögregluþjónninn Derek Chauvin hefur verið handtekinn vegna dauða George Floyd. Floyd lést eftir að Chauvin hélt honum niðri með því að halda hné sínu á hálsi hans. 29.5.2020 17:48
„Að skima fólk sem er ekki með einkenni eru ekki góð vísindi“ Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum, segir að það séu ekki góð vísindi að taka sýni úr einkennalausum ferðamönnum á landamærunum í júní. 29.5.2020 17:24
Pantaði flug til Íslands hálftíma eftir að kallið kom frá Icelandair John Lloyd beið ekki boðanna þegar honum barst tölvupóstur frá Icelandair í gær. 29.5.2020 16:43
Tvöfalda tölu látinna í faraldrinum í Moskvu Yfirvöld í Moskvu segja nú að meira en tvöfalt fleiri hafi látið lífið úr Covid-19 en þau hafa haldið fram til þessa. Fréttamenn sem hafa sagt opinberar tölur vanmeta mannskaðann hafa verið sakaðir um að dreifa falsfréttum. 29.5.2020 15:52
Biskupsdóttir til Biskupsstofu Margrét Hannesdóttir, sem er dóttir Agnesar M. Sigurðardóttur biskups, var þrívegis fengin til að sinna verkefnum fyrir á Biskupsstofu síðstliðnu ári. 29.5.2020 15:50
Því lengri bið eftir svörum þeim mun fleiri afbókanir Framkvæmdastjóri SAF segir óvissu um fyrirkomulag opnunar á landamærum valda ferðaþjónustuaðilum erfiðleikum og áhyggjum. 29.5.2020 15:31
Sjálfstætt starfandi leikskólar í borginni fá sömu afslætti og aðrir Borgarráð samþykkti í gær tillögu um að tryggja foreldrum barna sem sækja sjálfstætt starfandi leikskóla samskonar afslátt og gefinn var öðrum leikskólum vegna þjónustuskerðingar sem faraldurinn hafði í för með sér. 29.5.2020 14:48
Sýna hversu langt er í næsta strætó Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag 29.5.2020 14:23
Frumvarp Katrínar um breytingar á upplýsingalögum fær útreið ÚNU telur frumvarpið virka gegn yfirlýstum tilgangi. 29.5.2020 14:16
Dagpeningar hækka um allt að 30 prósent en þó lægri en í fyrra Breytingar hafa verið gerðar á dagpeningunum til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna. 29.5.2020 13:52
Einungis eitt virkt smit í landinu Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi samkvæmt nýjum tölum á Covid.is sem birtar voru um klukkan 13. 29.5.2020 13:36
160 launagreiðendur sem nýttu hlutastarfaleið stjórnvalda hækkuðu laun afturvirkt 160 launagreiðendur, flestir í eigin rekstri sem nýttu hlutastarfaúrræði stjórnvalda hækkuðu áður tilkynnt mánaðarlaun í janúar og febrúar afturvirkt. Ríkisendurskoðandi telur meirihluta breytinganna byggja á hæpnum grunni, þetta hafi verið gert til að ná hærri greiðslum úr ríkissjóði. Forsætisráðherra segir brugðist við vanköntum úrræðisins í núverandi frumvarpi. 29.5.2020 13:33
Od niedzieli będzie można wędrować w doliną Reykjadalur 31 maja otwarty zostanie popularny szlak prowadzący przez geotermalną dolinę Reykjadalur. 29.5.2020 13:16
Ferðalög til Danmerkur: Bannað að gista í Köben Bannað verður fyrir þá ferðamenn sem sækja Danmörku heim í sumar að gista í Kaupmannahöfn. Þetta segir danski forsætisráðherrann. 29.5.2020 12:59
Danir, Færeyingar og Eistar bjóða Íslendinga velkomna í júní Danir, Eistar og Færeyingar hafa ákveðið að opna landamæri sín fyrir Íslendingum í júní. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það gleðileg tíðindi að Íslendingar séu á meðal þeirra sem fá að ferðast til þessara landa. 29.5.2020 12:30
Konur í friðargæslu eru lykill að friði Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að aðstæður sem friðargæsluliðar samtakanna starfa við séu óvenju krefjandi, nú þegar COVID-19 heimsfaraldurinn bætist við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem þeir þjóna. 29.5.2020 11:20
Vara Bandaríkin við því að grafa undan stöðu Hong Kong sem fjármálamiðstöð Æðstu ráðendur Hong Kong hafa varað Bandaríkin við því að skipta sér af innleiðingu umdeildra öryggislaga sem runnin eru undan rifjum Kommúnistaflokks Kína. 29.5.2020 11:07
Lagði hald á 130 kannabisplöntur í heimahúsi í Árbæ Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglu. 29.5.2020 10:49