Fleiri fréttir Reykjadalur er lokaður Fyrir tæpri viku síðan, þann 15. apríl, var tekin ákvörðun um að loka hinu vinsæla útivistarsvæði Reykjadal í Ölfusi. 21.4.2020 10:18 Kynna aðgerðarpakka númer tvö klukkan fjögur Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 í Safnahúsinu 21.4.2020 09:47 Metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu Þrátt fyrir að aftökum vegna dauðarefsingar fari fækkandi í heiminum var metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu á síðasta ári en aftökur voru 184 í landinu. 21.4.2020 09:02 Tóku ratsjármyndir af Bárðarbungu Landhelgisgæsla Íslands flaug yfir Bárðarbungu í gær og tók ratsjármyndir eftir jarðskjálftann sem varð við Bárðarbungu í fyrrinótt. 21.4.2020 08:37 Allt að fimmtán stiga hiti í dag Spáð er allt að 15 stiga hita á landinu í dag. 21.4.2020 08:20 Stórar samkomur bannaðar út ágúst Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú skilgreint „stórar samkomur" í landinu sem samkomur 500 manns eða fleiri. 21.4.2020 07:46 Meiri líkur á að hækkanir lífskjarasamningsins nái í gegn Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR telur meiri líkur en minni á að launahækkanir sem samið var um í lífskjarasamningnum og taka eiga gildi um áramótin nái fram að ganga. Þetta er haft eftir honum í Morgunblaðinu í dag. 21.4.2020 07:11 Segist ætla að stöðva allar komur innflytjenda Donald Trump forseti Bandaríkja hyggst stöðva allar komur innflytjenda til landsins vegna faraldurs kórónuveiru. 21.4.2020 07:08 Bílasala hefur dregist saman um rúmlega helming í Evrópu Bílasala í Evrópu hefur dregist saman um um rúmlega helming á milli mars í fyrra og mars í ár. Í mars 2019 seldust 1,2 milljón nýrra bíla innan Evrópusambandsins en í ár voru það 570 þúsund. 21.4.2020 07:00 Næst stærsta flugfélag Ástralíu í þrot Næst stærsta flugfélag Ástralíu, Virgin Australia, hefur lýst yfir gjaldþroti og er því fyrsta ástralska stórfyrirtækið sem verður faraldrinum að bráð. 21.4.2020 06:58 Umferð, hampur og olíutunnur í Bítinu í dag 21.4.2020 06:28 Telja leiðtoga Norður-Kóreu hætt kominn eftir aðgerð Leyniþjónusta Bandaríkjanna rannsakar nú nýjar upplýsingar þess efnis að leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong un sé hætt kominn eftir að hafa gengist undir aðgerð í heimalandinu. 21.4.2020 05:46 Virkum smitum fækkar á Ítalíu í fyrsta sinn Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. 20.4.2020 23:47 Vonir um hjarðónæmi óraunsæjar: Aðeins um 2 prósent allra hafa myndað mótefni Aðeins agnarsmár hluti allra í heiminum, eða um 2 til 3 prósent, virðist hafa myndað mótefni við Covid-19 samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Vonir um að hjarðónæmi myndist fyrir veirunni virðast því ekki raunsæjar eins og staðan er í dag. 20.4.2020 23:09 Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. 20.4.2020 22:58 Stefna á að sækja bætur vegna ólögmætrar vinnslu Landsbankans á persónuupplýsingum Persónuvernd úrskurðaði á föstudag að Landsbankanum hafi verið óheimilt að miðla upplýsingum um fyrndar kröfur á hendur kvartanda í skuldastöðukerfi Creditinfo. 20.4.2020 22:45 Prestur rekinn fyrir ummæli um „bakvörðinn“ 20.4.2020 20:58 Mannskæðasta árás Kanada: Eldar sem árásarmaðurinn kveikti gera rannsakendum erfitt fyrir Lögreglan í Kanada segir minnst átján vera látna eftir árásirnar á Nova Scotia í Kanada um helgina. 20.4.2020 20:36 Ríkisstjórnin heldur spilum þétt að sér varðandi aðgerðarpakka tvö Annar aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður kynntur síðdegis á morgun. Um er að ræða blöndu af úrræðum fyrir atvinnulífið og heimilin. Aðgerðirnar voru ræddar í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi en lítið var um svör frá fjármálaráðherra varðandi útfærslur. 20.4.2020 20:00 Umræða um launahækkun íslenskra ráðamanna: „Hæstvirtur fjármálaráðherra pirrast yfir minnstu hlutum“ Í óundirbúnum fyrirspurnum á alþingi í dag spurði Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata fjármálaráðherra út í boðaðar launahækkanir æðstu ráðamanna þjóðarinnar 1. maí og hvort ekki væri ástæða til þess að þeim yrði frestað aftur. 20.4.2020 20:00 Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. 20.4.2020 19:06 Norðurkóreskur læknir segir stjórnvöld fela faraldurinn Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. 20.4.2020 19:00 Ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma í senn Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. 20.4.2020 18:38 Sætir nálgunarbanni vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi Landsréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 8. apríl síðastliðnum um að maður skyldi sæta nálgunarbanni og brottvísun af heimili vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi og hótanir við konu sína. 20.4.2020 18:34 Pożar w Reyðarfjörður Straż pożarna z okręgu Fjarðabyggð została wezwana do pożaru, który wybuchł niedaleko jednej z dzielnic w Reyðarfjörður. 20.4.2020 18:02 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Takmörkunum á leik- og grunnskólum, þar á meðal tveggja metra reglunni, verður aflétt eftir fyrstu helgina í maí, fari heilbrigðisráðherra eftir tillögu sóttvarnalæknis. 20.4.2020 18:00 Kanadamenn fluttu færanlega ratsjá á Stokksnes Kerfið var sett upp þar svo tryggja megi órofinn rekstur á ratsjárkerfum Atlantshafsbandalagsins hér á landi á meðan endurbætur standa yfir. 20.4.2020 17:55 Dziesiąta ofiara Covid-19 i dwa nowe zakażenia Wczoraj w domu opieki Berg w Bolungarvíku na Fiordach Zachodnich, zmarła chora na Covid-19 kobieta. 20.4.2020 17:43 Innsigluðu þjóðstjórn í Ísrael Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. 20.4.2020 16:55 Sinubruni á Reyðarfirði Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað út laust fyrir klukkan hálffjögur í dag vegna sinubruna sem hafði kviknað skammt fyrir ofan íbúðabyggð á Reyðarfirði. 20.4.2020 16:31 Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. 20.4.2020 16:31 Tengja loftmengun við aukna hættu á dauðsföllum í faraldrinum Vísbendingar eru um að mikil loftmengun í borgum auki hættuna á dauðsföllum af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Of snemmt er þó sagt að fullyrða um bein tengsl þar á milli. 20.4.2020 16:25 Aflétta hertum aðgerðum í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við landlækni og sóttvarnalækni að slaka á hertum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum, það er í Súðavík, á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. 20.4.2020 15:43 Ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar ennþá Sóttvarnayfirvöld eru ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar vegna nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum strax. Beðið er eftir því að besta aðferðin til að mæla mótefni hjá þeim sem hafa smitast verði fundin. 20.4.2020 15:33 Telja óhætt að hefja skólahald með hefðbundnu sniði Sóttvarnalæknir telur óhætt að aflétta takmörkunum á skólastarfi í leik- og grunnskólum, þar á meðal tveggja metra reglunni, eftir fyrstu helgina í maí. Börn séu ekki talin þungamiðja í sóttvarnaráðstöfunum í kórónuveirufaraldrinum. 20.4.2020 15:06 Tveir með réttarstöðu sakbornings vegna vélsleðaferðar Tveir starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland eru með réttarstöðu sakbornings vegna rannsóknar lögreglu á vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins í janúar. 20.4.2020 15:00 Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstólsins Róbert Spanó var í dag kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til að gegna þessari stöðu. 20.4.2020 14:12 Svona var 50. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 20.4.2020 13:31 Tvö ný smit á milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.773 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um tvö milli daga. 20.4.2020 13:04 Annað andlát á Bergi Kona á níræðisaldri sem glímdi við Covid-19 sjúkdóminn af völdum kórónuveirunnar lést í gær. Konan bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. 20.4.2020 13:00 Heimsfaraldur drepsóttar var það síðasta sem börnin þurftu Staðfest smit kórónuveirunnar í Miðausturlöndum og Norður-Afríku eru rúmlega 105 þúsund og dauðsföllin 5.700. Hvergi í heiminum eru fleiri börn í neyð vegna stríðsátaka. 20.4.2020 12:50 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun mánaðarins, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. maí. 20.4.2020 12:36 Lágmarka áhrifin með auknum heimildum til rafrænnar stjórnsýslu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á ýmsum lögum til að bregðast við vandamálum sem geta komið upp vegna kórónuveirufaraldursins. 20.4.2020 12:30 Skiluðu tillögum um hvað sé hægt að gera varðandi ferðatakmarkanir Vinnuhópur ríkislögreglustjóra hefur skilað af sér tillögum um hvað sé hægt að gera varðandi takmarkanir á ferðalögum hingað til lands vegna kórónuveirunnar. Endanleg útfærsla mun liggja fyrir í vikunni. 20.4.2020 12:02 Heimapartýin um helgina ekki brotleg við samkomubann Þrátt fyrir háværa umræðu á samfélagsmiðlum um hið gagnstæða segir lögreglan að nýliðin helgi hafi verið hin rólegasta. 20.4.2020 11:55 Sjá næstu 50 fréttir
Reykjadalur er lokaður Fyrir tæpri viku síðan, þann 15. apríl, var tekin ákvörðun um að loka hinu vinsæla útivistarsvæði Reykjadal í Ölfusi. 21.4.2020 10:18
Kynna aðgerðarpakka númer tvö klukkan fjögur Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 í Safnahúsinu 21.4.2020 09:47
Metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu Þrátt fyrir að aftökum vegna dauðarefsingar fari fækkandi í heiminum var metfjöldi tekinn af lífi í Sádi-Arabíu á síðasta ári en aftökur voru 184 í landinu. 21.4.2020 09:02
Tóku ratsjármyndir af Bárðarbungu Landhelgisgæsla Íslands flaug yfir Bárðarbungu í gær og tók ratsjármyndir eftir jarðskjálftann sem varð við Bárðarbungu í fyrrinótt. 21.4.2020 08:37
Stórar samkomur bannaðar út ágúst Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú skilgreint „stórar samkomur" í landinu sem samkomur 500 manns eða fleiri. 21.4.2020 07:46
Meiri líkur á að hækkanir lífskjarasamningsins nái í gegn Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR telur meiri líkur en minni á að launahækkanir sem samið var um í lífskjarasamningnum og taka eiga gildi um áramótin nái fram að ganga. Þetta er haft eftir honum í Morgunblaðinu í dag. 21.4.2020 07:11
Segist ætla að stöðva allar komur innflytjenda Donald Trump forseti Bandaríkja hyggst stöðva allar komur innflytjenda til landsins vegna faraldurs kórónuveiru. 21.4.2020 07:08
Bílasala hefur dregist saman um rúmlega helming í Evrópu Bílasala í Evrópu hefur dregist saman um um rúmlega helming á milli mars í fyrra og mars í ár. Í mars 2019 seldust 1,2 milljón nýrra bíla innan Evrópusambandsins en í ár voru það 570 þúsund. 21.4.2020 07:00
Næst stærsta flugfélag Ástralíu í þrot Næst stærsta flugfélag Ástralíu, Virgin Australia, hefur lýst yfir gjaldþroti og er því fyrsta ástralska stórfyrirtækið sem verður faraldrinum að bráð. 21.4.2020 06:58
Telja leiðtoga Norður-Kóreu hætt kominn eftir aðgerð Leyniþjónusta Bandaríkjanna rannsakar nú nýjar upplýsingar þess efnis að leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong un sé hætt kominn eftir að hafa gengist undir aðgerð í heimalandinu. 21.4.2020 05:46
Virkum smitum fækkar á Ítalíu í fyrsta sinn Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. 20.4.2020 23:47
Vonir um hjarðónæmi óraunsæjar: Aðeins um 2 prósent allra hafa myndað mótefni Aðeins agnarsmár hluti allra í heiminum, eða um 2 til 3 prósent, virðist hafa myndað mótefni við Covid-19 samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Vonir um að hjarðónæmi myndist fyrir veirunni virðast því ekki raunsæjar eins og staðan er í dag. 20.4.2020 23:09
Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. 20.4.2020 22:58
Stefna á að sækja bætur vegna ólögmætrar vinnslu Landsbankans á persónuupplýsingum Persónuvernd úrskurðaði á föstudag að Landsbankanum hafi verið óheimilt að miðla upplýsingum um fyrndar kröfur á hendur kvartanda í skuldastöðukerfi Creditinfo. 20.4.2020 22:45
Mannskæðasta árás Kanada: Eldar sem árásarmaðurinn kveikti gera rannsakendum erfitt fyrir Lögreglan í Kanada segir minnst átján vera látna eftir árásirnar á Nova Scotia í Kanada um helgina. 20.4.2020 20:36
Ríkisstjórnin heldur spilum þétt að sér varðandi aðgerðarpakka tvö Annar aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður kynntur síðdegis á morgun. Um er að ræða blöndu af úrræðum fyrir atvinnulífið og heimilin. Aðgerðirnar voru ræddar í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi en lítið var um svör frá fjármálaráðherra varðandi útfærslur. 20.4.2020 20:00
Umræða um launahækkun íslenskra ráðamanna: „Hæstvirtur fjármálaráðherra pirrast yfir minnstu hlutum“ Í óundirbúnum fyrirspurnum á alþingi í dag spurði Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata fjármálaráðherra út í boðaðar launahækkanir æðstu ráðamanna þjóðarinnar 1. maí og hvort ekki væri ástæða til þess að þeim yrði frestað aftur. 20.4.2020 20:00
Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. 20.4.2020 19:06
Norðurkóreskur læknir segir stjórnvöld fela faraldurinn Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. 20.4.2020 19:00
Ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma í senn Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. 20.4.2020 18:38
Sætir nálgunarbanni vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi Landsréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 8. apríl síðastliðnum um að maður skyldi sæta nálgunarbanni og brottvísun af heimili vegna gruns um ítrekað heimilisofbeldi og hótanir við konu sína. 20.4.2020 18:34
Pożar w Reyðarfjörður Straż pożarna z okręgu Fjarðabyggð została wezwana do pożaru, który wybuchł niedaleko jednej z dzielnic w Reyðarfjörður. 20.4.2020 18:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Takmörkunum á leik- og grunnskólum, þar á meðal tveggja metra reglunni, verður aflétt eftir fyrstu helgina í maí, fari heilbrigðisráðherra eftir tillögu sóttvarnalæknis. 20.4.2020 18:00
Kanadamenn fluttu færanlega ratsjá á Stokksnes Kerfið var sett upp þar svo tryggja megi órofinn rekstur á ratsjárkerfum Atlantshafsbandalagsins hér á landi á meðan endurbætur standa yfir. 20.4.2020 17:55
Dziesiąta ofiara Covid-19 i dwa nowe zakażenia Wczoraj w domu opieki Berg w Bolungarvíku na Fiordach Zachodnich, zmarła chora na Covid-19 kobieta. 20.4.2020 17:43
Innsigluðu þjóðstjórn í Ísrael Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. 20.4.2020 16:55
Sinubruni á Reyðarfirði Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað út laust fyrir klukkan hálffjögur í dag vegna sinubruna sem hafði kviknað skammt fyrir ofan íbúðabyggð á Reyðarfirði. 20.4.2020 16:31
Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. 20.4.2020 16:31
Tengja loftmengun við aukna hættu á dauðsföllum í faraldrinum Vísbendingar eru um að mikil loftmengun í borgum auki hættuna á dauðsföllum af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Of snemmt er þó sagt að fullyrða um bein tengsl þar á milli. 20.4.2020 16:25
Aflétta hertum aðgerðum í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við landlækni og sóttvarnalækni að slaka á hertum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum þorpum á norðanverðum Vestfjörðum, það er í Súðavík, á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. 20.4.2020 15:43
Ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar ennþá Sóttvarnayfirvöld eru ekki tilbúin að hefja mótefnamælingar vegna nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum strax. Beðið er eftir því að besta aðferðin til að mæla mótefni hjá þeim sem hafa smitast verði fundin. 20.4.2020 15:33
Telja óhætt að hefja skólahald með hefðbundnu sniði Sóttvarnalæknir telur óhætt að aflétta takmörkunum á skólastarfi í leik- og grunnskólum, þar á meðal tveggja metra reglunni, eftir fyrstu helgina í maí. Börn séu ekki talin þungamiðja í sóttvarnaráðstöfunum í kórónuveirufaraldrinum. 20.4.2020 15:06
Tveir með réttarstöðu sakbornings vegna vélsleðaferðar Tveir starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland eru með réttarstöðu sakbornings vegna rannsóknar lögreglu á vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins í janúar. 20.4.2020 15:00
Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstólsins Róbert Spanó var í dag kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til að gegna þessari stöðu. 20.4.2020 14:12
Svona var 50. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 20.4.2020 13:31
Tvö ný smit á milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.773 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um tvö milli daga. 20.4.2020 13:04
Annað andlát á Bergi Kona á níræðisaldri sem glímdi við Covid-19 sjúkdóminn af völdum kórónuveirunnar lést í gær. Konan bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. 20.4.2020 13:00
Heimsfaraldur drepsóttar var það síðasta sem börnin þurftu Staðfest smit kórónuveirunnar í Miðausturlöndum og Norður-Afríku eru rúmlega 105 þúsund og dauðsföllin 5.700. Hvergi í heiminum eru fleiri börn í neyð vegna stríðsátaka. 20.4.2020 12:50
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun mánaðarins, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. maí. 20.4.2020 12:36
Lágmarka áhrifin með auknum heimildum til rafrænnar stjórnsýslu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á ýmsum lögum til að bregðast við vandamálum sem geta komið upp vegna kórónuveirufaraldursins. 20.4.2020 12:30
Skiluðu tillögum um hvað sé hægt að gera varðandi ferðatakmarkanir Vinnuhópur ríkislögreglustjóra hefur skilað af sér tillögum um hvað sé hægt að gera varðandi takmarkanir á ferðalögum hingað til lands vegna kórónuveirunnar. Endanleg útfærsla mun liggja fyrir í vikunni. 20.4.2020 12:02
Heimapartýin um helgina ekki brotleg við samkomubann Þrátt fyrir háværa umræðu á samfélagsmiðlum um hið gagnstæða segir lögreglan að nýliðin helgi hafi verið hin rólegasta. 20.4.2020 11:55