Fleiri fréttir Binda vonir við að íslensk uppfinning geti nýst í rannsóknum tengdum Covid-19 Læknar og vísindamenn við Johns Hopkins-háskólasjúkrahúsið í Bandaríkjunum vinna nú við rannsóknir á því hvort tæki úr smiðju íslenska fyrirtækisins Nox Medical, sem stundar svefnrannsóknir, geti nýst við meðferð Covid-sjúklinga sem leggja þarf inn á gjörgæslu. 18.4.2020 20:57 Engar fleiri sýningar verða sýndar hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu það sem eftir lifir þessa leikárs Engar fleiri sýningar verða sýndar það sem eftir lifir þessa leikárs hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu vegna samkomubanns. 18.4.2020 20:30 Aðgerðir í þágu viðkvæmra hópa, fyrirtækja og einkarekinna fjölmiðla meðal annars til skoðunar í næsta aðgerðapakka Stjórnvöld hafa lítið viljað gefa upp um hvað nákvæmlega muni felast í næsta aðgerðapakka sem til stendur að kynna á þriðjudaginn. 18.4.2020 20:06 Dansa til að viðhalda andlegri heilsu á tímum heimsfaraldurs Starfsfólk í framlínu í baráttunni við kórónuveiruna hefur tekið upp á því að dansa til að viðhalda andlegri heilsu á tímum heimsfaraldurs. 18.4.2020 20:00 Sakar forseta Alþingis um að ljúga blákalt Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, hafa misnotað aðstöðu sína í því ástandi sem uppi er í þjóðfélaginu og ljúga síðan um það. 18.4.2020 19:17 Nýr garðskáli byggður við Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nýs garðskála í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, sem er ein af starfsstöðvum Landbúnaðarháskóla Íslands. 18.4.2020 19:15 Flestir smitaðir eru ungt fólk Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn sé rénun á Íslandi biðja sóttvarnaryfirvöld fólk um að halda út næstu vikur. 18.4.2020 18:52 „Ríkið þarf að gera eitthvað mikið og það þarf að vera stórt“ Gríðarlegur vandi blasir við ferðaþjónustu hér á landi. Forráðamenn kalla eftir sértækum aðgerðum stjórnvald annars stefni í fjöldagjaldþrot. 18.4.2020 18:36 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttirnar hefjast klukkan 18:30. 18.4.2020 18:10 Fjarlægðu hvalshræ á Langanesi Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun. 18.4.2020 15:56 Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn 18.4.2020 15:26 Sendir herinn út á götur í Lesótó Forsætisráðherra Afríkuríkisins Lesótó, sem sakaður er um að hafa átt aðild að morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni, hefur fyrirskipað að herinn skuli halda út á götur til að koma aftur á röð og reglu í landinu. 18.4.2020 14:33 Svona var 48. upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 18.4.2020 13:12 Smitum fjölgaði um sex milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.760 hér á landi. 18.4.2020 13:00 Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18.4.2020 12:53 Ljóst að atvinnuleysi verði hátt út þetta ár og inn í það næsta Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. 18.4.2020 12:24 Þekkingarsetur um matvælastarfsemi stofnað í Ölfusi Á næstunni verður stofnað Þekkingarsetur í Ölfusi um matvælastarfsemi, sem mun skapa fjölmörg ný störf í sveitarfélaginu. 18.4.2020 12:15 „Það er einhver stórkostlegur misskilningur hjá stjórnarandstöðunni“ Samgönguráðherra sakar stjórnarandstöðuna um fjarstæðukenndar yfirlýsingar og stórkostlegan misskilning vegna máls sem átti að vera á dagskrá þingfundar í vikunni er varðar samvinnuverkefni í vegaframkvæmdum. 18.4.2020 12:07 Rúmlega 20 þúsund nú látnir á Spáni Alls voru skráð 565 dauðsföll af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. Er fjöldinn nokkru lægri en á sólarhringnum þar á undan. 18.4.2020 11:54 Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18.4.2020 11:49 Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18.4.2020 11:31 Þrjú handtekin við Sælingsdal eftir bílastuld, bílveltu og að hafa veist að manni Lögreglumenn handtóku í gærkvöldi þrjá aðila á Vestfjarðavegi eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, velt einum bílanna og veist að manni. 18.4.2020 10:52 De Niro segir ástandið í New York minna á 9/11 Leikarinn Robert De Niro segir það óraunverulegt að sjá götur stórborga heimsins nánast tómar eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á með miklum þunga. 18.4.2020 10:25 Svandís heimilar ræktun iðnaðarhamps Heilbrigðisráðherra hefur með breytingu á reglugerð gert innflutning, meðferð og vörslu fræja til ræktunar iðnaðarhamps mögulega. 18.4.2020 10:17 Gunnlaugur krefst 60 milljóna frá Borgarbyggð vegna uppsagnarinnar Gunnlaugur A. Júlíusson, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar, hefur stefnt sveitarfélaginu og krafið það um 60 milljónir króna í bætur. 18.4.2020 09:37 Hafna því að hafa sakað Pétur Þór um kynferðislega áreitni á vinnustað Stjórn Eyþings hefur hafnað ásökunum og staðhæfingum Péturs Þórs Jónassonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, um starfslok hans sem fram komu í viðtali við hann fyrr í vikunni. 18.4.2020 08:20 Vætusamt um landið sunnan- og vestanvert Útlit er fyrir suðlægri átt, víða á bilinu 10 til 18 metrar á sekúndu, og að það verði vætusamt um landið sunnan- og vestanvert, en lengst af bjart og hlýtt á Norðaustur- og Austurlandi. 18.4.2020 07:55 Tæplega fjögur þúsund dauðsföll skráð vegna Covid-19 á einum sólarhring í Bandaríkjunum Alls eru nú skráð 37.054 dauðsföll í Bandaríkjunum sem rakin eru til covid-19, en smitin telja nú alls 701.475 í landinu. 18.4.2020 07:33 Við sameinuðumst um að láta Eyjafjallajökul ekki buga okkur Þegar eldgosið hófst í toppgíg Eyjafjallajökuls í apríl 2010 voru aðeins átján mánuðir liðnir frá bankahruninu og Íslendingar enn að kljást við Icesave þegar dimm öskuský bættust ofan á allt annað. 18.4.2020 06:10 Áfrýja dómi yfir manni sem réðst á fyrrverandi kærustu sína Tólf mánaða fangelsisdómi yfir ungum manni sem réðst á fyrrverandi kærustu sína og hafði í hótunum við barnsmóður sína verður áfrýjað til Landsréttar. Ríkisútvarpið segir að ríkissaksóknari hafi tekið ákvörðun um þetta. 17.4.2020 23:40 Fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum í áratug Bandaríska geimvísindastofnunin NASA tilkynnti í dag að fyrsta mannaða geimferðin í geimferju SpaceX verði farin í næsta mánuði. Það verður fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum frá því að geimskutluáætlunin leið undir lok fyrir tæpum tíu árum. 17.4.2020 23:05 Kórónuveirufaraldurinn hefur náð hámarki í Stokkhólmi Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi segir kórónuveirufaraldurinn hafa náð hámarki í borginni. Fyrirtæki séu þegar farin að huga að því að kalla fólk aftur til vinnu. 17.4.2020 22:42 Þyrla Gæslunnar kom slösuðum vélsleðamanni á sjúkrahús Vélsleðamanni á fertugsaldri sem slasaðist í slysi í Keflavíkurdal í Eyjafirði í kvöld var komið undir læknishendur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á níunda tímanum í kvöld. Talið er að maðurinn hafi farið úr axlarlið. 17.4.2020 22:09 Trúboð í Amasón bannað vegna faraldursins Brasilískur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að banna skuli hópi trúboða að halda inn í Amasón regnskóginn til að stunda þar trúboð. 17.4.2020 21:18 Einn hefur sent næstum tvö hundruð í sóttkví Þurft hefur að setja allt að tvö hundruð manns í sóttkví eftir að einstaklingur greindist með kórónuveiruna hér á landi. Ríflega sautján þúsund Íslendingar hafa nú lokið sóttkví. 17.4.2020 21:00 Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17.4.2020 20:05 Trump hvetur fólk til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum Íhaldsmenn í þremur ríkjum þar sem demókratar eru ríkisstjórar hafa komið saman til að mótæla aðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum í gær og í dag. Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti mótmælendurna til dáða á Twitter í dag þrátt fyrir kröfur þeirra stangist á við leiðbeiningar alríkisstjórnarinnar. 17.4.2020 19:49 Vissi ekki af áformum útgerðarfélaganna 17.4.2020 19:44 Áhrif COVID faraldursins á fátæk ríki helsta umræðuefnið Áskoranir í tengslum við COVID-19 faraldurinn og áhrif hans á fátækari ríki heims voru efst á baugi á fundi þróunarnefndar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrr í dag. 17.4.2020 19:30 Á fjórða tug vindorkukosta í fjórða áfanga rammaáætlunar Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. 17.4.2020 18:54 Telja lægð í rekstri í ferðaþjónustu verða djúpa og langvarandi Í nýrri skýrslu KPMG, Ferðamálastofu og Stjórnstöðvar ferðamála kemur fram að miklar líkur séu á að rekstarlægðin sem faraldur kórónuveirunnar hefur valdið í ferðaþjónustu Íslands verði djúp og langvarandi. 17.4.2020 18:35 Starfsmannafélag Garðabæjar skrifar undir kjarasamning Fulltrúar Starfsmannafélags Garðabæjar og launanefndar sveitarfélaganna skrifuðu undir rafrænan kjarasamning í dag. Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefst strax í kvöld. 17.4.2020 18:23 Sá sem lést var á sjötugsaldri Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi en sjö þeirra létust á Landspítalanum. 17.4.2020 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Níunda andlátið af völdum Covid-19 á Íslandi, fjölgun samfélagssmita á Vestfjörðum og stóraukið atvinnuleysi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 17.4.2020 18:10 Framhaldsskólakennarar skrifa undir kjarasamning Félag framhaldsskólakennara (FF) og Félag stjórnenda í framhaldsskólum (FS) skrifuðu síðdegis í dag undir samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi við ríkið. 17.4.2020 17:20 Sjá næstu 50 fréttir
Binda vonir við að íslensk uppfinning geti nýst í rannsóknum tengdum Covid-19 Læknar og vísindamenn við Johns Hopkins-háskólasjúkrahúsið í Bandaríkjunum vinna nú við rannsóknir á því hvort tæki úr smiðju íslenska fyrirtækisins Nox Medical, sem stundar svefnrannsóknir, geti nýst við meðferð Covid-sjúklinga sem leggja þarf inn á gjörgæslu. 18.4.2020 20:57
Engar fleiri sýningar verða sýndar hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu það sem eftir lifir þessa leikárs Engar fleiri sýningar verða sýndar það sem eftir lifir þessa leikárs hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu vegna samkomubanns. 18.4.2020 20:30
Aðgerðir í þágu viðkvæmra hópa, fyrirtækja og einkarekinna fjölmiðla meðal annars til skoðunar í næsta aðgerðapakka Stjórnvöld hafa lítið viljað gefa upp um hvað nákvæmlega muni felast í næsta aðgerðapakka sem til stendur að kynna á þriðjudaginn. 18.4.2020 20:06
Dansa til að viðhalda andlegri heilsu á tímum heimsfaraldurs Starfsfólk í framlínu í baráttunni við kórónuveiruna hefur tekið upp á því að dansa til að viðhalda andlegri heilsu á tímum heimsfaraldurs. 18.4.2020 20:00
Sakar forseta Alþingis um að ljúga blákalt Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, hafa misnotað aðstöðu sína í því ástandi sem uppi er í þjóðfélaginu og ljúga síðan um það. 18.4.2020 19:17
Nýr garðskáli byggður við Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nýs garðskála í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, sem er ein af starfsstöðvum Landbúnaðarháskóla Íslands. 18.4.2020 19:15
Flestir smitaðir eru ungt fólk Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn sé rénun á Íslandi biðja sóttvarnaryfirvöld fólk um að halda út næstu vikur. 18.4.2020 18:52
„Ríkið þarf að gera eitthvað mikið og það þarf að vera stórt“ Gríðarlegur vandi blasir við ferðaþjónustu hér á landi. Forráðamenn kalla eftir sértækum aðgerðum stjórnvald annars stefni í fjöldagjaldþrot. 18.4.2020 18:36
Fjarlægðu hvalshræ á Langanesi Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun. 18.4.2020 15:56
Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn 18.4.2020 15:26
Sendir herinn út á götur í Lesótó Forsætisráðherra Afríkuríkisins Lesótó, sem sakaður er um að hafa átt aðild að morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni, hefur fyrirskipað að herinn skuli halda út á götur til að koma aftur á röð og reglu í landinu. 18.4.2020 14:33
Svona var 48. upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 18.4.2020 13:12
Smitum fjölgaði um sex milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.760 hér á landi. 18.4.2020 13:00
Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18.4.2020 12:53
Ljóst að atvinnuleysi verði hátt út þetta ár og inn í það næsta Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. 18.4.2020 12:24
Þekkingarsetur um matvælastarfsemi stofnað í Ölfusi Á næstunni verður stofnað Þekkingarsetur í Ölfusi um matvælastarfsemi, sem mun skapa fjölmörg ný störf í sveitarfélaginu. 18.4.2020 12:15
„Það er einhver stórkostlegur misskilningur hjá stjórnarandstöðunni“ Samgönguráðherra sakar stjórnarandstöðuna um fjarstæðukenndar yfirlýsingar og stórkostlegan misskilning vegna máls sem átti að vera á dagskrá þingfundar í vikunni er varðar samvinnuverkefni í vegaframkvæmdum. 18.4.2020 12:07
Rúmlega 20 þúsund nú látnir á Spáni Alls voru skráð 565 dauðsföll af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. Er fjöldinn nokkru lægri en á sólarhringnum þar á undan. 18.4.2020 11:54
Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18.4.2020 11:49
Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18.4.2020 11:31
Þrjú handtekin við Sælingsdal eftir bílastuld, bílveltu og að hafa veist að manni Lögreglumenn handtóku í gærkvöldi þrjá aðila á Vestfjarðavegi eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, velt einum bílanna og veist að manni. 18.4.2020 10:52
De Niro segir ástandið í New York minna á 9/11 Leikarinn Robert De Niro segir það óraunverulegt að sjá götur stórborga heimsins nánast tómar eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á með miklum þunga. 18.4.2020 10:25
Svandís heimilar ræktun iðnaðarhamps Heilbrigðisráðherra hefur með breytingu á reglugerð gert innflutning, meðferð og vörslu fræja til ræktunar iðnaðarhamps mögulega. 18.4.2020 10:17
Gunnlaugur krefst 60 milljóna frá Borgarbyggð vegna uppsagnarinnar Gunnlaugur A. Júlíusson, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar, hefur stefnt sveitarfélaginu og krafið það um 60 milljónir króna í bætur. 18.4.2020 09:37
Hafna því að hafa sakað Pétur Þór um kynferðislega áreitni á vinnustað Stjórn Eyþings hefur hafnað ásökunum og staðhæfingum Péturs Þórs Jónassonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, um starfslok hans sem fram komu í viðtali við hann fyrr í vikunni. 18.4.2020 08:20
Vætusamt um landið sunnan- og vestanvert Útlit er fyrir suðlægri átt, víða á bilinu 10 til 18 metrar á sekúndu, og að það verði vætusamt um landið sunnan- og vestanvert, en lengst af bjart og hlýtt á Norðaustur- og Austurlandi. 18.4.2020 07:55
Tæplega fjögur þúsund dauðsföll skráð vegna Covid-19 á einum sólarhring í Bandaríkjunum Alls eru nú skráð 37.054 dauðsföll í Bandaríkjunum sem rakin eru til covid-19, en smitin telja nú alls 701.475 í landinu. 18.4.2020 07:33
Við sameinuðumst um að láta Eyjafjallajökul ekki buga okkur Þegar eldgosið hófst í toppgíg Eyjafjallajökuls í apríl 2010 voru aðeins átján mánuðir liðnir frá bankahruninu og Íslendingar enn að kljást við Icesave þegar dimm öskuský bættust ofan á allt annað. 18.4.2020 06:10
Áfrýja dómi yfir manni sem réðst á fyrrverandi kærustu sína Tólf mánaða fangelsisdómi yfir ungum manni sem réðst á fyrrverandi kærustu sína og hafði í hótunum við barnsmóður sína verður áfrýjað til Landsréttar. Ríkisútvarpið segir að ríkissaksóknari hafi tekið ákvörðun um þetta. 17.4.2020 23:40
Fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum í áratug Bandaríska geimvísindastofnunin NASA tilkynnti í dag að fyrsta mannaða geimferðin í geimferju SpaceX verði farin í næsta mánuði. Það verður fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum frá því að geimskutluáætlunin leið undir lok fyrir tæpum tíu árum. 17.4.2020 23:05
Kórónuveirufaraldurinn hefur náð hámarki í Stokkhólmi Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi segir kórónuveirufaraldurinn hafa náð hámarki í borginni. Fyrirtæki séu þegar farin að huga að því að kalla fólk aftur til vinnu. 17.4.2020 22:42
Þyrla Gæslunnar kom slösuðum vélsleðamanni á sjúkrahús Vélsleðamanni á fertugsaldri sem slasaðist í slysi í Keflavíkurdal í Eyjafirði í kvöld var komið undir læknishendur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á níunda tímanum í kvöld. Talið er að maðurinn hafi farið úr axlarlið. 17.4.2020 22:09
Trúboð í Amasón bannað vegna faraldursins Brasilískur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að banna skuli hópi trúboða að halda inn í Amasón regnskóginn til að stunda þar trúboð. 17.4.2020 21:18
Einn hefur sent næstum tvö hundruð í sóttkví Þurft hefur að setja allt að tvö hundruð manns í sóttkví eftir að einstaklingur greindist með kórónuveiruna hér á landi. Ríflega sautján þúsund Íslendingar hafa nú lokið sóttkví. 17.4.2020 21:00
Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17.4.2020 20:05
Trump hvetur fólk til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum Íhaldsmenn í þremur ríkjum þar sem demókratar eru ríkisstjórar hafa komið saman til að mótæla aðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum í gær og í dag. Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti mótmælendurna til dáða á Twitter í dag þrátt fyrir kröfur þeirra stangist á við leiðbeiningar alríkisstjórnarinnar. 17.4.2020 19:49
Áhrif COVID faraldursins á fátæk ríki helsta umræðuefnið Áskoranir í tengslum við COVID-19 faraldurinn og áhrif hans á fátækari ríki heims voru efst á baugi á fundi þróunarnefndar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrr í dag. 17.4.2020 19:30
Á fjórða tug vindorkukosta í fjórða áfanga rammaáætlunar Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. 17.4.2020 18:54
Telja lægð í rekstri í ferðaþjónustu verða djúpa og langvarandi Í nýrri skýrslu KPMG, Ferðamálastofu og Stjórnstöðvar ferðamála kemur fram að miklar líkur séu á að rekstarlægðin sem faraldur kórónuveirunnar hefur valdið í ferðaþjónustu Íslands verði djúp og langvarandi. 17.4.2020 18:35
Starfsmannafélag Garðabæjar skrifar undir kjarasamning Fulltrúar Starfsmannafélags Garðabæjar og launanefndar sveitarfélaganna skrifuðu undir rafrænan kjarasamning í dag. Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefst strax í kvöld. 17.4.2020 18:23
Sá sem lést var á sjötugsaldri Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi en sjö þeirra létust á Landspítalanum. 17.4.2020 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Níunda andlátið af völdum Covid-19 á Íslandi, fjölgun samfélagssmita á Vestfjörðum og stóraukið atvinnuleysi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 17.4.2020 18:10
Framhaldsskólakennarar skrifa undir kjarasamning Félag framhaldsskólakennara (FF) og Félag stjórnenda í framhaldsskólum (FS) skrifuðu síðdegis í dag undir samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi við ríkið. 17.4.2020 17:20