Fleiri fréttir

Evo Morales segir lífi sínu ógnað

Fyrrverandi forseti Bólivíu, Evo Morales, kom til Mexíkóborgar í dag og segist hann hafa sótt um hæli vegna þess að líf hans sé í húfi.

Ríkisstjórnin samþykkir að taka á móti 85 flóttamönnum

Tekið verðu á móti 85 einstaklingum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Um er að ræða fjölmennustu móttöku flóttafólks frá því að íslensk stjórnvöld hófu að taka á móti flóttafólki í samstarfi við UNHCR.

Samþykkt að loka Kelduskóla Korpu

Frá og með haustinu 2020 verður Kelduskóla Korpu lokað og þrír grunnskólar starfræktir í norðanverðum Grafarvogi. Borgarskóli og Engjaskóli fyrir börn í 1.-7. bekk og Víkurskóli fyrir nemendur í 8.-10. bekk.

Starfsfólki á Reykjalundi létt

Ný starfsstjórn hefur verið skipuð yfir Reykjalund. Formaður fagráðs Reykjalundar segir starfsfólki létt og býst við að læknar sem sögðu upp störfum sínum í mótmælaskyni dragi uppsagnirnar til baka.

Ný Skoda Octavia kynnt með tengil-tvinn vél

Fjórða kynslóinð af Skoda Octavia, sem er mest seldi Skoda bíllinn á heimsgrundvelli, var kynnt til leiks í gær. Meðal þess sem var kynnt var ný tengil-tvinnútfærsla.

Vilja ekki stigmögnun en segjast svara fyrir sig

Um 150 eldflaugum og sprengjum hefur verið skotið frá Gaza á Ísrael í morgun eftir að her Ísrael felldi Baha Abu al-Ata, einn af leiðtogum Islamic Jihad, í loftárás í nótt.

Ný starfsstjórn tekin við á Reykjalundi

Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun og er tekin til starfa.

Eld­flaugum skotið á Ísrael

Eldflaugum var í morgun skotið á Ísrael frá Gasa-svæðinu eftir að Ísraelar réðu háttsettann leiðtoga íslamistasamtaka af dögum.

Ekkert lát á mót­mælunum í Hong Kong

Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið á lestarstöðvum í morgunumferðinni sem varð þess valdandi að tafir urðu miklar og sumar lestarferðir féllu alfarið niður.

Ísland kemur illa út

Hlutfall þeirra sem sinna umönnun aðstandenda sinna er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Félagsfræðingur segir ástæðuna margþætta.

Herjólfur fái 100 milljónir

Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð.

Flugmannsdóttir stefnir líka Arngrími

Lögmaður dóttur Grants Wagstaff sem fórst í flugslysi í Barkárdal sumarið 2015 segir andlát hans mega rekja til stórfellds gáleysis flugmannsins Arngríms Jóhannssonar. Krefst dóttirin 12 milljóna króna miskabóta frá Arngrími og tryggingafélagi hans, Sjóvá.

Amma Elizu Reid látin

Betty Brown, amma Elizu Reid, forsetafrúar, lést síðastliðinn föstudag, 102 ára að aldri.

Morales fær hæli í Mexíkó

Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag.

Stjórnvöld í Mjanmar ­kærð fyrir þjóðar­morð

Stjórnvöld í Mjanmar voru í dag sökuð um þjóðarmorð fyrir Alþjóðadómstóli Sameinuðu þjóðanna vegna aðför landsins gegn minnihlutahópi Róhingja. Lögmenn biðluðu til dómstólsins til að fyrirskipa það að gripið yrði til aðgerða til að stöðva þjóðarmorðin eins og skot.

Amma hennar kom til Íslands - sem hárkolla

Hún nýtir hundinn sinn, köttinn, meira að segja hárið af ömmu sinni - norska listakonan sem búin er að hreiðra um sig í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri.

„Aldrei séð fjöruna svona rosalega“

Þórólfur Sævar Sæmundsson, leiðsögumaður, segist aldrei hafa séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og var þar um tíma eftir hádegi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir