Fleiri fréttir Sautján sögð særð eftir eldflaugaskot Ísraelski herinn felldi einn leiðtoga skæruliðasamtakanna Islamic Jihad með loftárás á Gasasvæðið í nótt. Eldflaugum var skotið til baka. 12.11.2019 18:45 Brotaskjálftar austan við Öskju Jarðskjálftahrina stendur nú yfir skammt austan við Öskju 12.11.2019 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 12.11.2019 18:08 Evo Morales segir lífi sínu ógnað Fyrrverandi forseti Bólivíu, Evo Morales, kom til Mexíkóborgar í dag og segist hann hafa sótt um hæli vegna þess að líf hans sé í húfi. 12.11.2019 17:59 Suðurkóresk á rennur rauð vegna blóðmengunar Imjin áin nærri landamærum Norður- og Suður-Kóreu rennur rauð eftir að hún mengaðist af blóði úr svínahræjum. 12.11.2019 17:42 Kókaíninnflytjandi borgaði leiguna með stolnu parketi af vinnustað sínum Tveir 35 ára karlmenn hafa verið dæmdir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot í febrúar 2018. Um var að ræða innflutning á einu kílói af kókaíni sem barst til landsins með hraðsendingu frá Belgíu en efnin voru falin í fjórum niðursuðudósum. 12.11.2019 17:00 Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. 12.11.2019 16:02 Ríkisstjórnin samþykkir að taka á móti 85 flóttamönnum Tekið verðu á móti 85 einstaklingum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Um er að ræða fjölmennustu móttöku flóttafólks frá því að íslensk stjórnvöld hófu að taka á móti flóttafólki í samstarfi við UNHCR. 12.11.2019 15:45 Samþykkt að loka Kelduskóla Korpu Frá og með haustinu 2020 verður Kelduskóla Korpu lokað og þrír grunnskólar starfræktir í norðanverðum Grafarvogi. Borgarskóli og Engjaskóli fyrir börn í 1.-7. bekk og Víkurskóli fyrir nemendur í 8.-10. bekk. 12.11.2019 15:36 Skóflustunga tekin að 4,6 milljarða íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fékk öflugt liðsinni ungra iðkenda í Fram og forsvarsmanna félagsins þegar tekin var fyrsta skóflustunga að nýrri íþróttamiðstöð í Úlfarsárdal. 12.11.2019 15:30 Munaðurinn og dýrðin sem Kristín missti af Bretaprins verndari staðarins sem neitaði að hleypa Kristínu Edwald inn. 12.11.2019 15:03 Handtekin með þrjátíu pakkningar af kókaíni innvortis Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald á meðan rannsókn málsins fór fram en að sögn Lögreglustjórans á Suðurnesjum er rannsóknin á lokastigum. 12.11.2019 14:17 Starfsfólki á Reykjalundi létt Ný starfsstjórn hefur verið skipuð yfir Reykjalund. Formaður fagráðs Reykjalundar segir starfsfólki létt og býst við að læknar sem sögðu upp störfum sínum í mótmælaskyni dragi uppsagnirnar til baka. 12.11.2019 14:00 Ný Skoda Octavia kynnt með tengil-tvinn vél Fjórða kynslóinð af Skoda Octavia, sem er mest seldi Skoda bíllinn á heimsgrundvelli, var kynnt til leiks í gær. Meðal þess sem var kynnt var ný tengil-tvinnútfærsla. 12.11.2019 14:00 Lögðu á ráðin um árás í nafni ISIS Lögreglan í Þýskalandi handtók í dag þrjá menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað sér að fremja sprengjuárás í nafn Íslamska ríkisins. 12.11.2019 13:39 Gert ráð fyrir halla á fjárlögum í fyrsta skipti í sjö ár Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að fjárlög fyrir næsta ár verði afgreidd með tæplega tíu milljarða króna halla. Það yrði í fyrsta skipti í sjö ár fjárlagafrumvarp yrði afgreitt án afgangs. 12.11.2019 13:00 Vilja ekki stigmögnun en segjast svara fyrir sig Um 150 eldflaugum og sprengjum hefur verið skotið frá Gaza á Ísrael í morgun eftir að her Ísrael felldi Baha Abu al-Ata, einn af leiðtogum Islamic Jihad, í loftárás í nótt. 12.11.2019 12:46 Formaður Félags sjúkraþjálfara: „Þetta eru alvarlegar ávirðingar sem á okkur eru bornar“ Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, hafnar ásökunum forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. 12.11.2019 12:19 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12.11.2019 12:00 Sextán látnir eftir lestarslys í Bangladess Sextán manns hið minnsta eru látnir eftir að tvær lestir rákust saman fyrir utan borgina Brahmanbaria í austurhluta Bangladess. 12.11.2019 11:21 Neita að birta skýrslu um afskipti Rússa fyrir kosningar Umfangsmiklar deilur standa nú yfir meðal stjórnmálamanna í Bretlandi vegna leynilegrar skýrslu sem gerð var um afskipti Rússa af stjórnmálum þar í landi. 12.11.2019 11:15 Norrænar þjóðir vilja styðja uppbyggingu endurnýjanlegrar orku í Eþíópíu Nýting norrænna lausna á sviði endurnýjanlegrar orku í þágu íbúa Eþíópíu var umræðuefni nýafstaðinnar ráðstefnu í Addis Ababa þar sem Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Kampala flutti opnunarræðuna. 12.11.2019 11:15 Vitnisburður embættismanna gróf undan málsvörn Trump Varnarmála- og utanríkisembættismenn báru vitni um það þegar Trump Bandaríkjaforseti stöðvaði hernaðaraðstoð til Úkraínu í sumar. 12.11.2019 11:15 Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins. 12.11.2019 11:06 Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. 12.11.2019 10:41 Mótmælaaðgerðir í Grafarvogi höfðu áhrif á umferð í um hálftíma Tilkynnt var í gær að foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi hugðust grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. 12.11.2019 10:02 Ný starfsstjórn tekin við á Reykjalundi Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun og er tekin til starfa. 12.11.2019 09:50 Fundu fíkniefni og kindabyssu á heimili Lögreglan á Suðurnesjum fundu um helgina „umtalsvert magn“ af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. 12.11.2019 09:23 Ætla að sannreyna reynslusögur sem berast um „báknið“ Miðflokkurinn auglýsti eftir reynslusögum um samskipti við opinbera aðila á dögunum. Þingmenn ætla í framhaldinu að leggja fram lausnir. 12.11.2019 09:00 Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. 12.11.2019 08:45 Stórauknar byggingarheimildir verða veittar með nýju hverfaskipulagi Fyrsta hverfaskipulag Reykjavíkurborgar, eða hverfasjá, er tilbúið til notkunar, fyrir þrjú hverfi Árbæjar: Árbæ, Selás og Ártúnsholt. 12.11.2019 08:00 Carter gengst undir heilaaðgerð Ætlunin er að létta á bólgum á heila forsetans fyrrverandi, sem orðinn er 95 ára gamall. 12.11.2019 07:49 Eldflaugum skotið á Ísrael Eldflaugum var í morgun skotið á Ísrael frá Gasa-svæðinu eftir að Ísraelar réðu háttsettann leiðtoga íslamistasamtaka af dögum. 12.11.2019 07:44 Ekkert lát á mótmælunum í Hong Kong Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið á lestarstöðvum í morgunumferðinni sem varð þess valdandi að tafir urðu miklar og sumar lestarferðir féllu alfarið niður. 12.11.2019 07:33 Ísland kemur illa út Hlutfall þeirra sem sinna umönnun aðstandenda sinna er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Félagsfræðingur segir ástæðuna margþætta. 12.11.2019 07:30 Nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir Nokkuð hefur verið tilkynnt til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu um grunsamlegar mannaferðir í nótt. 12.11.2019 07:28 Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12.11.2019 07:20 Dregur til tíðinda á föstudag eftir rólega daga Rólegra veður er í vændum næstu daga en verið hefur undanfarið, ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 12.11.2019 06:59 Herjólfur fái 100 milljónir Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð. 12.11.2019 06:15 Flugmannsdóttir stefnir líka Arngrími Lögmaður dóttur Grants Wagstaff sem fórst í flugslysi í Barkárdal sumarið 2015 segir andlát hans mega rekja til stórfellds gáleysis flugmannsins Arngríms Jóhannssonar. Krefst dóttirin 12 milljóna króna miskabóta frá Arngrími og tryggingafélagi hans, Sjóvá. 12.11.2019 06:15 Amma Elizu Reid látin Betty Brown, amma Elizu Reid, forsetafrúar, lést síðastliðinn föstudag, 102 ára að aldri. 12.11.2019 00:01 Morales fær hæli í Mexíkó Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag. 11.11.2019 23:54 Stjórnvöld í Mjanmar kærð fyrir þjóðarmorð Stjórnvöld í Mjanmar voru í dag sökuð um þjóðarmorð fyrir Alþjóðadómstóli Sameinuðu þjóðanna vegna aðför landsins gegn minnihlutahópi Róhingja. Lögmenn biðluðu til dómstólsins til að fyrirskipa það að gripið yrði til aðgerða til að stöðva þjóðarmorðin eins og skot. 11.11.2019 23:30 Amma hennar kom til Íslands - sem hárkolla Hún nýtir hundinn sinn, köttinn, meira að segja hárið af ömmu sinni - norska listakonan sem búin er að hreiðra um sig í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri. 11.11.2019 22:53 „Aldrei séð fjöruna svona rosalega“ Þórólfur Sævar Sæmundsson, leiðsögumaður, segist aldrei hafa séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og var þar um tíma eftir hádegi í dag. 11.11.2019 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Sautján sögð særð eftir eldflaugaskot Ísraelski herinn felldi einn leiðtoga skæruliðasamtakanna Islamic Jihad með loftárás á Gasasvæðið í nótt. Eldflaugum var skotið til baka. 12.11.2019 18:45
Brotaskjálftar austan við Öskju Jarðskjálftahrina stendur nú yfir skammt austan við Öskju 12.11.2019 18:16
Evo Morales segir lífi sínu ógnað Fyrrverandi forseti Bólivíu, Evo Morales, kom til Mexíkóborgar í dag og segist hann hafa sótt um hæli vegna þess að líf hans sé í húfi. 12.11.2019 17:59
Suðurkóresk á rennur rauð vegna blóðmengunar Imjin áin nærri landamærum Norður- og Suður-Kóreu rennur rauð eftir að hún mengaðist af blóði úr svínahræjum. 12.11.2019 17:42
Kókaíninnflytjandi borgaði leiguna með stolnu parketi af vinnustað sínum Tveir 35 ára karlmenn hafa verið dæmdir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot í febrúar 2018. Um var að ræða innflutning á einu kílói af kókaíni sem barst til landsins með hraðsendingu frá Belgíu en efnin voru falin í fjórum niðursuðudósum. 12.11.2019 17:00
Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. 12.11.2019 16:02
Ríkisstjórnin samþykkir að taka á móti 85 flóttamönnum Tekið verðu á móti 85 einstaklingum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Um er að ræða fjölmennustu móttöku flóttafólks frá því að íslensk stjórnvöld hófu að taka á móti flóttafólki í samstarfi við UNHCR. 12.11.2019 15:45
Samþykkt að loka Kelduskóla Korpu Frá og með haustinu 2020 verður Kelduskóla Korpu lokað og þrír grunnskólar starfræktir í norðanverðum Grafarvogi. Borgarskóli og Engjaskóli fyrir börn í 1.-7. bekk og Víkurskóli fyrir nemendur í 8.-10. bekk. 12.11.2019 15:36
Skóflustunga tekin að 4,6 milljarða íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fékk öflugt liðsinni ungra iðkenda í Fram og forsvarsmanna félagsins þegar tekin var fyrsta skóflustunga að nýrri íþróttamiðstöð í Úlfarsárdal. 12.11.2019 15:30
Munaðurinn og dýrðin sem Kristín missti af Bretaprins verndari staðarins sem neitaði að hleypa Kristínu Edwald inn. 12.11.2019 15:03
Handtekin með þrjátíu pakkningar af kókaíni innvortis Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald á meðan rannsókn málsins fór fram en að sögn Lögreglustjórans á Suðurnesjum er rannsóknin á lokastigum. 12.11.2019 14:17
Starfsfólki á Reykjalundi létt Ný starfsstjórn hefur verið skipuð yfir Reykjalund. Formaður fagráðs Reykjalundar segir starfsfólki létt og býst við að læknar sem sögðu upp störfum sínum í mótmælaskyni dragi uppsagnirnar til baka. 12.11.2019 14:00
Ný Skoda Octavia kynnt með tengil-tvinn vél Fjórða kynslóinð af Skoda Octavia, sem er mest seldi Skoda bíllinn á heimsgrundvelli, var kynnt til leiks í gær. Meðal þess sem var kynnt var ný tengil-tvinnútfærsla. 12.11.2019 14:00
Lögðu á ráðin um árás í nafni ISIS Lögreglan í Þýskalandi handtók í dag þrjá menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað sér að fremja sprengjuárás í nafn Íslamska ríkisins. 12.11.2019 13:39
Gert ráð fyrir halla á fjárlögum í fyrsta skipti í sjö ár Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að fjárlög fyrir næsta ár verði afgreidd með tæplega tíu milljarða króna halla. Það yrði í fyrsta skipti í sjö ár fjárlagafrumvarp yrði afgreitt án afgangs. 12.11.2019 13:00
Vilja ekki stigmögnun en segjast svara fyrir sig Um 150 eldflaugum og sprengjum hefur verið skotið frá Gaza á Ísrael í morgun eftir að her Ísrael felldi Baha Abu al-Ata, einn af leiðtogum Islamic Jihad, í loftárás í nótt. 12.11.2019 12:46
Formaður Félags sjúkraþjálfara: „Þetta eru alvarlegar ávirðingar sem á okkur eru bornar“ Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, hafnar ásökunum forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. 12.11.2019 12:19
Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12.11.2019 12:00
Sextán látnir eftir lestarslys í Bangladess Sextán manns hið minnsta eru látnir eftir að tvær lestir rákust saman fyrir utan borgina Brahmanbaria í austurhluta Bangladess. 12.11.2019 11:21
Neita að birta skýrslu um afskipti Rússa fyrir kosningar Umfangsmiklar deilur standa nú yfir meðal stjórnmálamanna í Bretlandi vegna leynilegrar skýrslu sem gerð var um afskipti Rússa af stjórnmálum þar í landi. 12.11.2019 11:15
Norrænar þjóðir vilja styðja uppbyggingu endurnýjanlegrar orku í Eþíópíu Nýting norrænna lausna á sviði endurnýjanlegrar orku í þágu íbúa Eþíópíu var umræðuefni nýafstaðinnar ráðstefnu í Addis Ababa þar sem Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Kampala flutti opnunarræðuna. 12.11.2019 11:15
Vitnisburður embættismanna gróf undan málsvörn Trump Varnarmála- og utanríkisembættismenn báru vitni um það þegar Trump Bandaríkjaforseti stöðvaði hernaðaraðstoð til Úkraínu í sumar. 12.11.2019 11:15
Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins. 12.11.2019 11:06
Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. 12.11.2019 10:41
Mótmælaaðgerðir í Grafarvogi höfðu áhrif á umferð í um hálftíma Tilkynnt var í gær að foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi hugðust grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. 12.11.2019 10:02
Ný starfsstjórn tekin við á Reykjalundi Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun og er tekin til starfa. 12.11.2019 09:50
Fundu fíkniefni og kindabyssu á heimili Lögreglan á Suðurnesjum fundu um helgina „umtalsvert magn“ af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. 12.11.2019 09:23
Ætla að sannreyna reynslusögur sem berast um „báknið“ Miðflokkurinn auglýsti eftir reynslusögum um samskipti við opinbera aðila á dögunum. Þingmenn ætla í framhaldinu að leggja fram lausnir. 12.11.2019 09:00
Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. 12.11.2019 08:45
Stórauknar byggingarheimildir verða veittar með nýju hverfaskipulagi Fyrsta hverfaskipulag Reykjavíkurborgar, eða hverfasjá, er tilbúið til notkunar, fyrir þrjú hverfi Árbæjar: Árbæ, Selás og Ártúnsholt. 12.11.2019 08:00
Carter gengst undir heilaaðgerð Ætlunin er að létta á bólgum á heila forsetans fyrrverandi, sem orðinn er 95 ára gamall. 12.11.2019 07:49
Eldflaugum skotið á Ísrael Eldflaugum var í morgun skotið á Ísrael frá Gasa-svæðinu eftir að Ísraelar réðu háttsettann leiðtoga íslamistasamtaka af dögum. 12.11.2019 07:44
Ekkert lát á mótmælunum í Hong Kong Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið á lestarstöðvum í morgunumferðinni sem varð þess valdandi að tafir urðu miklar og sumar lestarferðir féllu alfarið niður. 12.11.2019 07:33
Ísland kemur illa út Hlutfall þeirra sem sinna umönnun aðstandenda sinna er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Félagsfræðingur segir ástæðuna margþætta. 12.11.2019 07:30
Nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir Nokkuð hefur verið tilkynnt til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu um grunsamlegar mannaferðir í nótt. 12.11.2019 07:28
Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12.11.2019 07:20
Dregur til tíðinda á föstudag eftir rólega daga Rólegra veður er í vændum næstu daga en verið hefur undanfarið, ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 12.11.2019 06:59
Herjólfur fái 100 milljónir Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð. 12.11.2019 06:15
Flugmannsdóttir stefnir líka Arngrími Lögmaður dóttur Grants Wagstaff sem fórst í flugslysi í Barkárdal sumarið 2015 segir andlát hans mega rekja til stórfellds gáleysis flugmannsins Arngríms Jóhannssonar. Krefst dóttirin 12 milljóna króna miskabóta frá Arngrími og tryggingafélagi hans, Sjóvá. 12.11.2019 06:15
Amma Elizu Reid látin Betty Brown, amma Elizu Reid, forsetafrúar, lést síðastliðinn föstudag, 102 ára að aldri. 12.11.2019 00:01
Morales fær hæli í Mexíkó Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag. 11.11.2019 23:54
Stjórnvöld í Mjanmar kærð fyrir þjóðarmorð Stjórnvöld í Mjanmar voru í dag sökuð um þjóðarmorð fyrir Alþjóðadómstóli Sameinuðu þjóðanna vegna aðför landsins gegn minnihlutahópi Róhingja. Lögmenn biðluðu til dómstólsins til að fyrirskipa það að gripið yrði til aðgerða til að stöðva þjóðarmorðin eins og skot. 11.11.2019 23:30
Amma hennar kom til Íslands - sem hárkolla Hún nýtir hundinn sinn, köttinn, meira að segja hárið af ömmu sinni - norska listakonan sem búin er að hreiðra um sig í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri. 11.11.2019 22:53
„Aldrei séð fjöruna svona rosalega“ Þórólfur Sævar Sæmundsson, leiðsögumaður, segist aldrei hafa séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og var þar um tíma eftir hádegi í dag. 11.11.2019 22:15