Fleiri fréttir Eldur í ruslageymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk nú skömmu eftir klukkan sex tilkynningu um að eldur logaði í ruslageymslu í fjölbýlishúsi að Jörfabakka í Breiðholti. 29.10.2019 18:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landspítalinn er ekki í stakk búinn til að meðhöndla marga slasaða með alvarleg brunasár. Einungis tvö gjörgæslupláss eru fyrir hendi fyrir sjúklinga með slíka áverka, en nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 29.10.2019 18:15 Skipa þriggja manna starfsstjórn yfir rekstur Reykjalundar Starfsfólk Reykjalundar er margt uggandi yfir stöðu mála á stofnuninni. 29.10.2019 18:04 Haraldur ekki áminntur því hann lofaði að gæta orða sinna Í skýringum dómsmálaráðuneytisins á hvers vegna ríkislögreglustjóri var ekki áminntur vegna samskipta við tvo fjölmiðlamenn kemur fram að hann hafi misskilið ákvæði laga sem hann vísaði til. 29.10.2019 18:01 Dorrit líkir klónun hunda við hjónaband samkynhneigðra Dorrit segir að hún gerii sér grein fyrir því að sumum finnist einræktun ósiðleg, sagðist hún skilja þá afstöðu fullkomlega. 29.10.2019 17:51 Undrast meint samráðsleysi um samgönguáætlun Þingmaður Framsóknarflokksins kveðst undrandi yfir umræðu um meint samráðsleysi við kynningu endurskoðaðrar samgönguáætlunar. Ólíklegt þykir að það takist að afgreiða málið fyrir áramót. 29.10.2019 17:00 Sjálfan færði henni sannleikann Kona í gervi hjúkrunarfræðings rændi þriggja daga gömlu stúlkubarni úr vöggu sinni á fæðingardeild spítala í Höfðaborg í Suður-Afríku árið 1997. Stúlkan komst á snoðir um uppruna sinn fyrir tilviljun sautján árum síðar. 29.10.2019 16:57 „Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. 29.10.2019 15:56 Samherjamálið sent á Vestfirði vegna vanhæfis Sigríðar Bjarkar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, lýsti sig vanhæfa í Samherjamálinu svokallaða og hefur erindi forsætisráðuneytisins í málinu því verið sent til lögreglustjórans á Vestfjörðum. 29.10.2019 14:35 Kannast ekki við uppsögn sem kirkjuráð samþykkti samhljóða Oddur Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri kirkjuráðs, kannast ekki við að hafa verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra kirkjuráðs. 29.10.2019 14:33 UNICEF setur upp barnvæn svæði í flóttamannabúðum Sjö þúsund sýrlenskir flóttamenn, helmingurinn börn, hafa flúið átökin í landinu og haldið yfir í suðurhluta Íraks. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). hefur sett upp barnvæn svæði í flóttamannabúðum og tímabundin kennslusvæði svo börn geti haldið áfram að nýta rétt sinn til menntunar. 29.10.2019 14:30 Segir af sér eftir tveggja vikna mótmæli Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér embætti og að ríkisstjórn hans muni láta af störfum í von um að lát verði á tveggja vikna mótmælum sem lamað hafa landið. 29.10.2019 14:25 Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29.10.2019 14:00 Allir sálfræðingar Reykjalundar íhuga uppsögn Þá er það einróma mat sálfræðinganna að framkvæmdastjórn Reykjalundar þurfi að víkja og stjórn SÍBS verði að hætta afskiptum af starfsemi stofnunarinnar. 29.10.2019 13:55 Orð biskups um siðrof vekja undrun og furðu Orð Agnesar M. Sigurðardóttur, biskup Íslands, um að minna traust til Þjóðkirkjunnar megi rekja til siðroðs í samfélaginu sem orðið hafi eftir að kristinfræði var ekki lengur kennd sem sérstakt fag í grunnskólum landsins, hafa vakið bæði undrun og furðu á meðal landsmanna. 29.10.2019 13:30 Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. 29.10.2019 13:26 Ákærð fyrir sjálfsvíg kærasta síns Saksóknari í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum hefur ákært unga konu fyrir manndráp af gáleysi vegna sjálfsvígs kærasta hennar. 29.10.2019 13:24 Jón segir uppbyggingu varaflugvalla ekki þola bið Varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar og fyrrverandi samgönguráðherra segir uppbyggingu varaflugvalla á Akureyri og Egilsstöðum ekki þola bið. Breyta þurfi fyrirliggjandi samgönguáætlun og þar með fjárlögum næsta árs til að framkvæmdir geti hafist. 29.10.2019 12:14 Blaðamenn greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir Blaða- og fréttamenn og myndatökumenn á fjölmiðlum sem eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins greiða atkvæði á morgun um boðun verkfalla sem hefjast hinn 8. nóvember hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. 29.10.2019 12:08 Norrænir miðjuflokkar vilja afnema klukkubreytingu Tillaga um afnám klukkubreytinga í norrænum löndum er meðal þess sem liggur fyrir Norðurlandaráðsþingi sem hefst í dag. Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, er meðal flutningsmanna tillögunnar en hún kveðst vongóð um að hún nái fram að ganga. 29.10.2019 12:02 Verkamannaflokkurinn klár í kosningar Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti því yfir nú fyrir hádegið að Verkamannaflokkurinn muni styðja tillögu um þingkosningar þann tólfta desember. 29.10.2019 11:50 Gunnar Karlsson er látinn Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, lést á hjartadeild Landspítalans mánudaginn 28. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hans. 29.10.2019 11:38 Rændu brókum Baghdadi Sýrlenskir Kúrdar segjast hafa komið njósnara fyrir í innsta hring Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins, sem hafi stolið nærbrókum hans. Þeir segja njósnarann hafa sömuleiðis leitt bandaríska hermenn að samastað Baghdadi. 29.10.2019 11:15 60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29.10.2019 11:13 Stökk út og fékk slökkvitæki hjá lögreglu þegar eldur kviknaði í bílnum Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út í morgun þegar kviknaði í vörubifreið í Kömbunum. 29.10.2019 10:56 Sigurður Steinar fallinn frá Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, er látinn. Hann lést á Landspítalanum þann 27. október síðastliðinn. Hann lætur eftir sig eiginkonu, tvo uppkomna syni og barnabörn. 29.10.2019 10:47 Læknaráð átelur Landspítalann fyrir litlar kröfur Stjórn læknaráðs Landspítala telur afleitt að ekki hafi verið gerð skýr krafa um fagmenntun og reynslu lykilstjórnenda þegar störf forstöðumanna á Landspítalanum voru auglýst nýverið. 29.10.2019 10:31 Birgir Ísleifur Gunnarsson er látinn Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri, ráðherra og seðlabankastjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gær, 83 ára að aldri. 29.10.2019 10:24 Hákarl beit tvo Breta við strendur Ástralíu Tveir breskir menn særðust alvarlega þegar hákarl beit þá á vinsælum ferðamannastað í Ástralíu. Annar maðurinn missti fót og hinn særðist á fæti. 29.10.2019 10:21 Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. 29.10.2019 10:05 Íslendingar forða sér unnvörpum til Spánar Veður og verð dregur landann á hlýrri og bærilegri slóðir. 29.10.2019 10:03 Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29.10.2019 09:05 Akureyri tekur á móti yfir þúsund gestum Umfangsmesta ráðstefna sem haldin hefur verið á Akureyri og mun færa ferðaþjónustunni norðan heiða umtalsverðar tekjur á tíma sem annars er rólegur í greininni. Gert ráð fyrir að tillaga verði gerð til ráðherra norðurslóða. 29.10.2019 08:52 Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29.10.2019 08:38 Sveik tuttugu og tvo Íslendinga á skömmum tíma á sölusíðum á Facebook Jón Birkir Jónsson, karlmaður á fertugsaldri búsettur á Akureyri, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir alls tuttugu og tvö fjársvikabrot sem hann framdi á netinu. 29.10.2019 08:30 Milljónir streymdu inn á bankareikning grunaðra kókaínsmyglara Tveir 23 ára karlmenn og einn nýskriðinn yfir tvítugt hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir peningaþvætti í tengslum við innflutning á sextán kílóum af kókaíni í maí síðastliðnum. 29.10.2019 08:00 Núverandi starfsmaður Hvíta hússins ber vitni Offurstinn Alexander Vindman, sem situr í þjóðaröryggisráði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, lýsti tvisvar sinnum yfir áhyggjum vegna viðleitni ríkisstjórnar Trump og utanaðkomandi aðila sem tengjast Trump til að fá yfirvöld Úkraínu til að rannsaka pólitískan andstæðing forsetans. 29.10.2019 07:43 Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29.10.2019 07:00 Þjófavarnarkerfi fældi þjóf Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um innbrot á heimili á völlunum. 29.10.2019 06:56 Telur uppruna mannsins í Botsvana "Það hefur verið ljóst í nokkurn tíma að nútímamaðurinn kom fram í Afríku fyrir um 200.000 árum en það sem hefur ekki verið ljóst er hvaðan nákvæmlega forfeður okkar koma.“ 29.10.2019 06:45 Háar greiðslur vegna svikabréfs „Það voru mikil mistök að svara þessu bréfi. Ég hélt að þetta væri beiðni um virðisaukaskattsnúmer vegna viðskipta minna við fyrirtæki í Þýskalandi. Ég las ekki smáa letrið.“ 29.10.2019 06:15 Ráðherra hafi ekki sýnt fram á fjármögnun varaflugvalla Varaformaður samgöngunefndar og þingmenn segja brýnt að byggja upp varaflugvallakerfið en neyðarástand varð í gær þegar þremur flugvélum var beint frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar vegna óhapps. 29.10.2019 06:15 Háar fjárhæðir til setts ríkislögmanns Andri Árnason hefur fengið rúmar 17,7 milljónir í tíu greiðslum frá Embætti ríkislögmanns vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála. Tæpt ár er síðan hann var settur ríkislögmaður. Ekki hefur enn verið greitt inn á kröfur þeirra sem eiga bótarétt vegna málsins. 29.10.2019 06:15 Stofnun unglingaskóla lykilatriði í þessum breytingum Faðir í Grafarvogi segir að ekkert hafi verið fjallað um faglegan þátt í kringum lokun Kelduskóla Korpu. 28.10.2019 23:45 Klón Sáms komið í heiminn Dorrit Moussaieff lét klóna hundinn sinn Sám. 28.10.2019 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Eldur í ruslageymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk nú skömmu eftir klukkan sex tilkynningu um að eldur logaði í ruslageymslu í fjölbýlishúsi að Jörfabakka í Breiðholti. 29.10.2019 18:27
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landspítalinn er ekki í stakk búinn til að meðhöndla marga slasaða með alvarleg brunasár. Einungis tvö gjörgæslupláss eru fyrir hendi fyrir sjúklinga með slíka áverka, en nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 29.10.2019 18:15
Skipa þriggja manna starfsstjórn yfir rekstur Reykjalundar Starfsfólk Reykjalundar er margt uggandi yfir stöðu mála á stofnuninni. 29.10.2019 18:04
Haraldur ekki áminntur því hann lofaði að gæta orða sinna Í skýringum dómsmálaráðuneytisins á hvers vegna ríkislögreglustjóri var ekki áminntur vegna samskipta við tvo fjölmiðlamenn kemur fram að hann hafi misskilið ákvæði laga sem hann vísaði til. 29.10.2019 18:01
Dorrit líkir klónun hunda við hjónaband samkynhneigðra Dorrit segir að hún gerii sér grein fyrir því að sumum finnist einræktun ósiðleg, sagðist hún skilja þá afstöðu fullkomlega. 29.10.2019 17:51
Undrast meint samráðsleysi um samgönguáætlun Þingmaður Framsóknarflokksins kveðst undrandi yfir umræðu um meint samráðsleysi við kynningu endurskoðaðrar samgönguáætlunar. Ólíklegt þykir að það takist að afgreiða málið fyrir áramót. 29.10.2019 17:00
Sjálfan færði henni sannleikann Kona í gervi hjúkrunarfræðings rændi þriggja daga gömlu stúlkubarni úr vöggu sinni á fæðingardeild spítala í Höfðaborg í Suður-Afríku árið 1997. Stúlkan komst á snoðir um uppruna sinn fyrir tilviljun sautján árum síðar. 29.10.2019 16:57
„Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. 29.10.2019 15:56
Samherjamálið sent á Vestfirði vegna vanhæfis Sigríðar Bjarkar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, lýsti sig vanhæfa í Samherjamálinu svokallaða og hefur erindi forsætisráðuneytisins í málinu því verið sent til lögreglustjórans á Vestfjörðum. 29.10.2019 14:35
Kannast ekki við uppsögn sem kirkjuráð samþykkti samhljóða Oddur Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri kirkjuráðs, kannast ekki við að hafa verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra kirkjuráðs. 29.10.2019 14:33
UNICEF setur upp barnvæn svæði í flóttamannabúðum Sjö þúsund sýrlenskir flóttamenn, helmingurinn börn, hafa flúið átökin í landinu og haldið yfir í suðurhluta Íraks. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). hefur sett upp barnvæn svæði í flóttamannabúðum og tímabundin kennslusvæði svo börn geti haldið áfram að nýta rétt sinn til menntunar. 29.10.2019 14:30
Segir af sér eftir tveggja vikna mótmæli Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér embætti og að ríkisstjórn hans muni láta af störfum í von um að lát verði á tveggja vikna mótmælum sem lamað hafa landið. 29.10.2019 14:25
Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29.10.2019 14:00
Allir sálfræðingar Reykjalundar íhuga uppsögn Þá er það einróma mat sálfræðinganna að framkvæmdastjórn Reykjalundar þurfi að víkja og stjórn SÍBS verði að hætta afskiptum af starfsemi stofnunarinnar. 29.10.2019 13:55
Orð biskups um siðrof vekja undrun og furðu Orð Agnesar M. Sigurðardóttur, biskup Íslands, um að minna traust til Þjóðkirkjunnar megi rekja til siðroðs í samfélaginu sem orðið hafi eftir að kristinfræði var ekki lengur kennd sem sérstakt fag í grunnskólum landsins, hafa vakið bæði undrun og furðu á meðal landsmanna. 29.10.2019 13:30
Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. 29.10.2019 13:26
Ákærð fyrir sjálfsvíg kærasta síns Saksóknari í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum hefur ákært unga konu fyrir manndráp af gáleysi vegna sjálfsvígs kærasta hennar. 29.10.2019 13:24
Jón segir uppbyggingu varaflugvalla ekki þola bið Varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar og fyrrverandi samgönguráðherra segir uppbyggingu varaflugvalla á Akureyri og Egilsstöðum ekki þola bið. Breyta þurfi fyrirliggjandi samgönguáætlun og þar með fjárlögum næsta árs til að framkvæmdir geti hafist. 29.10.2019 12:14
Blaðamenn greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir Blaða- og fréttamenn og myndatökumenn á fjölmiðlum sem eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins greiða atkvæði á morgun um boðun verkfalla sem hefjast hinn 8. nóvember hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. 29.10.2019 12:08
Norrænir miðjuflokkar vilja afnema klukkubreytingu Tillaga um afnám klukkubreytinga í norrænum löndum er meðal þess sem liggur fyrir Norðurlandaráðsþingi sem hefst í dag. Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, er meðal flutningsmanna tillögunnar en hún kveðst vongóð um að hún nái fram að ganga. 29.10.2019 12:02
Verkamannaflokkurinn klár í kosningar Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti því yfir nú fyrir hádegið að Verkamannaflokkurinn muni styðja tillögu um þingkosningar þann tólfta desember. 29.10.2019 11:50
Gunnar Karlsson er látinn Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, lést á hjartadeild Landspítalans mánudaginn 28. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hans. 29.10.2019 11:38
Rændu brókum Baghdadi Sýrlenskir Kúrdar segjast hafa komið njósnara fyrir í innsta hring Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins, sem hafi stolið nærbrókum hans. Þeir segja njósnarann hafa sömuleiðis leitt bandaríska hermenn að samastað Baghdadi. 29.10.2019 11:15
60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29.10.2019 11:13
Stökk út og fékk slökkvitæki hjá lögreglu þegar eldur kviknaði í bílnum Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út í morgun þegar kviknaði í vörubifreið í Kömbunum. 29.10.2019 10:56
Sigurður Steinar fallinn frá Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, er látinn. Hann lést á Landspítalanum þann 27. október síðastliðinn. Hann lætur eftir sig eiginkonu, tvo uppkomna syni og barnabörn. 29.10.2019 10:47
Læknaráð átelur Landspítalann fyrir litlar kröfur Stjórn læknaráðs Landspítala telur afleitt að ekki hafi verið gerð skýr krafa um fagmenntun og reynslu lykilstjórnenda þegar störf forstöðumanna á Landspítalanum voru auglýst nýverið. 29.10.2019 10:31
Birgir Ísleifur Gunnarsson er látinn Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri, ráðherra og seðlabankastjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gær, 83 ára að aldri. 29.10.2019 10:24
Hákarl beit tvo Breta við strendur Ástralíu Tveir breskir menn særðust alvarlega þegar hákarl beit þá á vinsælum ferðamannastað í Ástralíu. Annar maðurinn missti fót og hinn særðist á fæti. 29.10.2019 10:21
Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. 29.10.2019 10:05
Íslendingar forða sér unnvörpum til Spánar Veður og verð dregur landann á hlýrri og bærilegri slóðir. 29.10.2019 10:03
Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29.10.2019 09:05
Akureyri tekur á móti yfir þúsund gestum Umfangsmesta ráðstefna sem haldin hefur verið á Akureyri og mun færa ferðaþjónustunni norðan heiða umtalsverðar tekjur á tíma sem annars er rólegur í greininni. Gert ráð fyrir að tillaga verði gerð til ráðherra norðurslóða. 29.10.2019 08:52
Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29.10.2019 08:38
Sveik tuttugu og tvo Íslendinga á skömmum tíma á sölusíðum á Facebook Jón Birkir Jónsson, karlmaður á fertugsaldri búsettur á Akureyri, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir alls tuttugu og tvö fjársvikabrot sem hann framdi á netinu. 29.10.2019 08:30
Milljónir streymdu inn á bankareikning grunaðra kókaínsmyglara Tveir 23 ára karlmenn og einn nýskriðinn yfir tvítugt hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir peningaþvætti í tengslum við innflutning á sextán kílóum af kókaíni í maí síðastliðnum. 29.10.2019 08:00
Núverandi starfsmaður Hvíta hússins ber vitni Offurstinn Alexander Vindman, sem situr í þjóðaröryggisráði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, lýsti tvisvar sinnum yfir áhyggjum vegna viðleitni ríkisstjórnar Trump og utanaðkomandi aðila sem tengjast Trump til að fá yfirvöld Úkraínu til að rannsaka pólitískan andstæðing forsetans. 29.10.2019 07:43
Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29.10.2019 07:00
Þjófavarnarkerfi fældi þjóf Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um innbrot á heimili á völlunum. 29.10.2019 06:56
Telur uppruna mannsins í Botsvana "Það hefur verið ljóst í nokkurn tíma að nútímamaðurinn kom fram í Afríku fyrir um 200.000 árum en það sem hefur ekki verið ljóst er hvaðan nákvæmlega forfeður okkar koma.“ 29.10.2019 06:45
Háar greiðslur vegna svikabréfs „Það voru mikil mistök að svara þessu bréfi. Ég hélt að þetta væri beiðni um virðisaukaskattsnúmer vegna viðskipta minna við fyrirtæki í Þýskalandi. Ég las ekki smáa letrið.“ 29.10.2019 06:15
Ráðherra hafi ekki sýnt fram á fjármögnun varaflugvalla Varaformaður samgöngunefndar og þingmenn segja brýnt að byggja upp varaflugvallakerfið en neyðarástand varð í gær þegar þremur flugvélum var beint frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar vegna óhapps. 29.10.2019 06:15
Háar fjárhæðir til setts ríkislögmanns Andri Árnason hefur fengið rúmar 17,7 milljónir í tíu greiðslum frá Embætti ríkislögmanns vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála. Tæpt ár er síðan hann var settur ríkislögmaður. Ekki hefur enn verið greitt inn á kröfur þeirra sem eiga bótarétt vegna málsins. 29.10.2019 06:15
Stofnun unglingaskóla lykilatriði í þessum breytingum Faðir í Grafarvogi segir að ekkert hafi verið fjallað um faglegan þátt í kringum lokun Kelduskóla Korpu. 28.10.2019 23:45