Fleiri fréttir Clueless leikkona handtekin Leikkonan Stacey Dash, sem er hvað þekktust fyrir að leika í grínmyndinni Clueless með Alicia Silverstone var handtekin fyrir líkamsárás í Flórída í gær í tengslum við heimiliserjur. 30.9.2019 22:29 Bað forsætisráðherra Ástralíu um að hjálpa Barr að rannsaka Rússarannsóknina Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þrýsti á Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og bað hann um að hjálpa William Barr, dómsmálaráðherra sínum, við rannsókn hans á uppruna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. 30.9.2019 21:30 Demókratar stefna Giuliani Demókratar hafa stefnt Rusy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. 30.9.2019 20:35 Fundað um breytingar í löggæslu í vikunni Ráðuneytisstjóri dómsmálráðuneytisins mun í þessari viku funda með ríkislögreglustjóra og öllum lögreglustjórum landsins þar sem breytingar á löggæslu í landinu verða kynntar. Framtíð Embættis ríkislögreglustjóra liggur ekki fyrir. 30.9.2019 20:30 Þýtur um á rafhlaupahjóli framhjá umferðarteppunni Læknanemi sem hafði enga trú á rafhlaupahjólum þýtur nú framhjá umferðarteppunni á morgnana og hefur losað sig við einkabílinn. Rafhlaupahjólin njóta síaukinna vinsælda hér á landi. Reykjavíkurborg hefur sett reglur sem taka mið af vandræðum sem hafa skapast vegna rafhlaupahjólaleiga erlendis. 30.9.2019 20:00 Foreldrar verði að ganga fram með góðu fordæmi: "Ég mun aldrei veipa eða reykja“ Neysla orkjudrykkja með koffíni hefur aukist úr 22 prósentum í 55 prósent á síðustu tveimur árum. Þá fær yfir helmingur tíundubekkinga ekki nægan svefn samkvæmt nýrri rannsókn. Sérstökum sjónum verður beint að rafrettunotkun og svefnvenjum á forvarnadeginum í ár. 30.9.2019 19:30 Starfar sem vændiskona af fúsum og frjálsum vilja Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja, hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. 30.9.2019 19:15 Þingmaður segir af sér vegna innherjaviðskipta Chris Collins, þingmaður Repúblikanaflokksins, hefur sagt af sér þingmennsku fyrir New York-ríki. 30.9.2019 19:03 Vill takmarka bragðefni og umbúðir sem höfða til barna Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. 30.9.2019 19:00 Alþýðulýðveldið Kína fagnar sjötugsafmæli á morgun Kínverjar minntust píslarvotta byltingarinnar í dag en fagna afmælinu sjálfu á morgun. 30.9.2019 19:00 Stefnir í flóknar viðræður í Austurríki Flóknar stjórnarmyndunarviðræður bíða Sebastians Kurz, leiðtoga Lýðflokksins, eftir sigur í austurrísku þingkosningunum í gær. Leiðtogar fara á fund forseta á miðvikudaginn. 30.9.2019 18:45 Trump leggur til handtöku pólitísks andstæðings Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði í dag til að handtaka skyldi pólitískan andstæðing sinn fyrir landráð vegna ummæla um samskipti Trumps við Úkraínuforseta. Forseti Úkraínu segir ríki sitt ekki þurfa að hlýða skipunum annarra. 30.9.2019 18:30 Öllum sagt upp hjá Ísfiski á Akranesi Búið er að segja öllum starfsmönnum Ísfisks á Akranesi upp. Um er að ræða tæplega 60 starfsmenn og var "afar erfiður“ starfsmannafundur haldinn í dag. 30.9.2019 18:22 Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins 30.9.2019 17:59 Lögreglan lagði hald á mikið magn vopna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ásamt sérsveit Ríkislögreglustjóra fóru í gær og lögðu hald á nokkurt magn vopna í húsi í Kjós. Vopnin voru í vörslu manns sem ekki var skráður fyrir þeim eða ekki voru skráð. 30.9.2019 17:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. 30.9.2019 17:24 Gisti- og fæðipeningar ríkisstarfsmanna lækka um helming Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. 30.9.2019 16:41 Heildarupphæðin 759 milljónir króna þegar hlé var gert á viðræðum Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur verið dreift á Alþingi. 30.9.2019 16:21 Órangútanar með öndunarfærasýkingar á Borneó Árlegir skógareldar geisa nú í Indónesíu og hafa ekki verið verri frá árinu 2015. Skólum hefur verið lokað og fjöldi dýra er í bráðri hættu. 30.9.2019 15:50 Sækja slasaðan göngugarp að Þórólfsfelli Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú vegna göngumanns sem var slasaður á Þórólfsfelli í Fljótshlíð á Suðurlandi. 30.9.2019 15:26 Ísland í dag í kvöld: Vændiskona með annan fótinn á Íslandi segir sögu sína „Margir viðskiptavinanna eru nýbakaðir feður á aldrinum 30 til 40 ára. Þeir borga vel, eru kurteisir og ég mun eiga skuldlausa íbúð heima eftir nokkur ár,“ segir vændiskona frá Austur-Evrópu. 30.9.2019 15:15 Telja að óvarlega hafi verið farið með eld í íbúð í Jórufelli Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. 30.9.2019 14:44 Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30.9.2019 14:17 Útför Jacques Chirac gerð frá París Vigdís Finnbogadóttir sótti minningarathöfn í París fyrir hönd forseta Íslands og íslensku þjóðarinnar. 30.9.2019 14:04 Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar. 30.9.2019 13:57 Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. 30.9.2019 13:56 Tvær milljónir barna utan skóla í Jemen Tvær milljónir barna í Jemen ganga ekki í skóla vegna stríðsátakanna í landinu og enn fleiri eru líkleg til þess að flosna upp úr námi, að mati Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). 30.9.2019 13:45 Ghani og Abdullah lýsa báðir yfir sigri Höfuðandstæðingarnir í afgönsku forsetakosningunum hafa báðir lýst yfir sigri í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu á laugardag. 30.9.2019 13:40 Ræddu samgöngumál í Höfða Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna og öll borgarstjórn Reykjavíkur funduðu í Höfða í dag. 30.9.2019 13:31 Þrjú fíkniefnamál á Laufskálaréttarhelginni Lögregla segir að réttirnar og viðburðir tengdir henni hafi farið vel fram. 30.9.2019 13:14 Danir senda neyðarteymi til Tasiilaq Umræða um háa tíðni sjálfsvíga, kynferðisbrota og ofbeldis gegn börnum í Tasiilaq hefur verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa var sýnd í maí. 30.9.2019 12:55 „Hlutverkaruglingur“ og vinkonusamband sem fór úr böndunum Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Landsbankann af kröfum fyrrverandi starfsmanns bankans. Starfsmaðurinn krafði bankann um rúmar 22 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem hún kvaðst hafa orðið fyrir við starfslok. 30.9.2019 12:19 Vilja að rekstur grunnskóla í Staðahverfi verði tryggður til frambúðar Fulltrúar allra flokka minnihlutans í Reykjavík ætla að leggja að leggja fram sameiginlega tillögu í borgarstjórn á morgun um að rekstur grunnskóla í Staðahverfi í Grafarvogi verði tryggður til frambúðar. 30.9.2019 12:11 Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. 30.9.2019 12:05 Tuttugu þúsund króna sekt við því að stjórna rafhlaupahjóli undir áhrifum Ekkert lát virðist ætla að verða á vinsældum rafhlaupahjóla og hafa Íslendingar ekki farið varhluta af því. 30.9.2019 12:00 Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. 30.9.2019 11:45 „Brotaþolum ber engin skylda til að fara fyrir fjölmiðla eða dómstóla“ #METOO konur hafa sent frá sér yfirlýsingu til að minna á tilgang byltingarinnar. 30.9.2019 10:46 Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30.9.2019 10:42 Rimac C_TWO árekstrarprófaður Til að tryggja öryggi ökumanna og farþega þarf að árekstrarprófa nýja bíla. Meira að segja bíla sem eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. 30.9.2019 10:30 Brotist inn í nýbyggingu Hafró í Hafnarfirði Að sögn lögreglu var talsverðu magni af verkfærum stolið. 30.9.2019 10:29 Gríðarmikill eldur í nýrri háhraðalestarstöð í Sádi-Arabíu Lestarstöðin var liður í margmilljarða lestarkerfauppbyggingu í landinu. 30.9.2019 10:05 Rannsókn á hendur fyrrum landsliðsþjálfara Íslands felld niður Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari í handbolta, segist ekki hafa snert áfengi frá árinu 2012. 30.9.2019 09:00 Ökumaður sakaður um að hafa drepið tuttugu kengúrur Lögregla í Ástralíu hefur óskað eftir vitnum eftir að ekið var á um tuttugu kengúrur og þær drápust í bænum Merimbula. 30.9.2019 08:48 Flúði úr fangelsi og faldi sig í helli í 17 ár Ábendingar í gegnum samskiptaforritið WeChat komu lögreglu á sporið í byrjun september. 30.9.2019 07:58 Á annað hundrað látnir vegna flóða á Indlandi Einna verst er ástandið í Patna í Bihar-héraði þar sem vatnsmagnið er þvílíkt að íbúar ferðast um götur borgarinnar á bátum. 30.9.2019 07:20 Sjá næstu 50 fréttir
Clueless leikkona handtekin Leikkonan Stacey Dash, sem er hvað þekktust fyrir að leika í grínmyndinni Clueless með Alicia Silverstone var handtekin fyrir líkamsárás í Flórída í gær í tengslum við heimiliserjur. 30.9.2019 22:29
Bað forsætisráðherra Ástralíu um að hjálpa Barr að rannsaka Rússarannsóknina Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þrýsti á Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og bað hann um að hjálpa William Barr, dómsmálaráðherra sínum, við rannsókn hans á uppruna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. 30.9.2019 21:30
Demókratar stefna Giuliani Demókratar hafa stefnt Rusy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. 30.9.2019 20:35
Fundað um breytingar í löggæslu í vikunni Ráðuneytisstjóri dómsmálráðuneytisins mun í þessari viku funda með ríkislögreglustjóra og öllum lögreglustjórum landsins þar sem breytingar á löggæslu í landinu verða kynntar. Framtíð Embættis ríkislögreglustjóra liggur ekki fyrir. 30.9.2019 20:30
Þýtur um á rafhlaupahjóli framhjá umferðarteppunni Læknanemi sem hafði enga trú á rafhlaupahjólum þýtur nú framhjá umferðarteppunni á morgnana og hefur losað sig við einkabílinn. Rafhlaupahjólin njóta síaukinna vinsælda hér á landi. Reykjavíkurborg hefur sett reglur sem taka mið af vandræðum sem hafa skapast vegna rafhlaupahjólaleiga erlendis. 30.9.2019 20:00
Foreldrar verði að ganga fram með góðu fordæmi: "Ég mun aldrei veipa eða reykja“ Neysla orkjudrykkja með koffíni hefur aukist úr 22 prósentum í 55 prósent á síðustu tveimur árum. Þá fær yfir helmingur tíundubekkinga ekki nægan svefn samkvæmt nýrri rannsókn. Sérstökum sjónum verður beint að rafrettunotkun og svefnvenjum á forvarnadeginum í ár. 30.9.2019 19:30
Starfar sem vændiskona af fúsum og frjálsum vilja Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja, hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. 30.9.2019 19:15
Þingmaður segir af sér vegna innherjaviðskipta Chris Collins, þingmaður Repúblikanaflokksins, hefur sagt af sér þingmennsku fyrir New York-ríki. 30.9.2019 19:03
Vill takmarka bragðefni og umbúðir sem höfða til barna Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. 30.9.2019 19:00
Alþýðulýðveldið Kína fagnar sjötugsafmæli á morgun Kínverjar minntust píslarvotta byltingarinnar í dag en fagna afmælinu sjálfu á morgun. 30.9.2019 19:00
Stefnir í flóknar viðræður í Austurríki Flóknar stjórnarmyndunarviðræður bíða Sebastians Kurz, leiðtoga Lýðflokksins, eftir sigur í austurrísku þingkosningunum í gær. Leiðtogar fara á fund forseta á miðvikudaginn. 30.9.2019 18:45
Trump leggur til handtöku pólitísks andstæðings Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði í dag til að handtaka skyldi pólitískan andstæðing sinn fyrir landráð vegna ummæla um samskipti Trumps við Úkraínuforseta. Forseti Úkraínu segir ríki sitt ekki þurfa að hlýða skipunum annarra. 30.9.2019 18:30
Öllum sagt upp hjá Ísfiski á Akranesi Búið er að segja öllum starfsmönnum Ísfisks á Akranesi upp. Um er að ræða tæplega 60 starfsmenn og var "afar erfiður“ starfsmannafundur haldinn í dag. 30.9.2019 18:22
Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins 30.9.2019 17:59
Lögreglan lagði hald á mikið magn vopna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ásamt sérsveit Ríkislögreglustjóra fóru í gær og lögðu hald á nokkurt magn vopna í húsi í Kjós. Vopnin voru í vörslu manns sem ekki var skráður fyrir þeim eða ekki voru skráð. 30.9.2019 17:56
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landlæknir vill að heilbrigðisráðherra beiti sér fyrir því að takmarka bragðefni og umbúðir á rafrettuvökva sem sérstaklega höfða til barna. Síðasta hálfa árið hafa hátt í þúsund tegundir af vökva verið skráðar hér á landi. Þá er kannabissvökvi í rafrettur auglýstur í stórum stíl á snjallforriti þar sem fíkniefni eru boðin til sölu. 30.9.2019 17:24
Gisti- og fæðipeningar ríkisstarfsmanna lækka um helming Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. 30.9.2019 16:41
Heildarupphæðin 759 milljónir króna þegar hlé var gert á viðræðum Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur verið dreift á Alþingi. 30.9.2019 16:21
Órangútanar með öndunarfærasýkingar á Borneó Árlegir skógareldar geisa nú í Indónesíu og hafa ekki verið verri frá árinu 2015. Skólum hefur verið lokað og fjöldi dýra er í bráðri hættu. 30.9.2019 15:50
Sækja slasaðan göngugarp að Þórólfsfelli Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan hálf þrjú vegna göngumanns sem var slasaður á Þórólfsfelli í Fljótshlíð á Suðurlandi. 30.9.2019 15:26
Ísland í dag í kvöld: Vændiskona með annan fótinn á Íslandi segir sögu sína „Margir viðskiptavinanna eru nýbakaðir feður á aldrinum 30 til 40 ára. Þeir borga vel, eru kurteisir og ég mun eiga skuldlausa íbúð heima eftir nokkur ár,“ segir vændiskona frá Austur-Evrópu. 30.9.2019 15:15
Telja að óvarlega hafi verið farið með eld í íbúð í Jórufelli Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. 30.9.2019 14:44
Kjaradeilu BSRB við sveitarfélögin einnig vísað til ríkissáttasemjara Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. 30.9.2019 14:17
Útför Jacques Chirac gerð frá París Vigdís Finnbogadóttir sótti minningarathöfn í París fyrir hönd forseta Íslands og íslensku þjóðarinnar. 30.9.2019 14:04
Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar. 30.9.2019 13:57
Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. 30.9.2019 13:56
Tvær milljónir barna utan skóla í Jemen Tvær milljónir barna í Jemen ganga ekki í skóla vegna stríðsátakanna í landinu og enn fleiri eru líkleg til þess að flosna upp úr námi, að mati Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). 30.9.2019 13:45
Ghani og Abdullah lýsa báðir yfir sigri Höfuðandstæðingarnir í afgönsku forsetakosningunum hafa báðir lýst yfir sigri í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu á laugardag. 30.9.2019 13:40
Ræddu samgöngumál í Höfða Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna og öll borgarstjórn Reykjavíkur funduðu í Höfða í dag. 30.9.2019 13:31
Þrjú fíkniefnamál á Laufskálaréttarhelginni Lögregla segir að réttirnar og viðburðir tengdir henni hafi farið vel fram. 30.9.2019 13:14
Danir senda neyðarteymi til Tasiilaq Umræða um háa tíðni sjálfsvíga, kynferðisbrota og ofbeldis gegn börnum í Tasiilaq hefur verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa var sýnd í maí. 30.9.2019 12:55
„Hlutverkaruglingur“ og vinkonusamband sem fór úr böndunum Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Landsbankann af kröfum fyrrverandi starfsmanns bankans. Starfsmaðurinn krafði bankann um rúmar 22 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem hún kvaðst hafa orðið fyrir við starfslok. 30.9.2019 12:19
Vilja að rekstur grunnskóla í Staðahverfi verði tryggður til frambúðar Fulltrúar allra flokka minnihlutans í Reykjavík ætla að leggja að leggja fram sameiginlega tillögu í borgarstjórn á morgun um að rekstur grunnskóla í Staðahverfi í Grafarvogi verði tryggður til frambúðar. 30.9.2019 12:11
Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. 30.9.2019 12:05
Tuttugu þúsund króna sekt við því að stjórna rafhlaupahjóli undir áhrifum Ekkert lát virðist ætla að verða á vinsældum rafhlaupahjóla og hafa Íslendingar ekki farið varhluta af því. 30.9.2019 12:00
Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. 30.9.2019 11:45
„Brotaþolum ber engin skylda til að fara fyrir fjölmiðla eða dómstóla“ #METOO konur hafa sent frá sér yfirlýsingu til að minna á tilgang byltingarinnar. 30.9.2019 10:46
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30.9.2019 10:42
Rimac C_TWO árekstrarprófaður Til að tryggja öryggi ökumanna og farþega þarf að árekstrarprófa nýja bíla. Meira að segja bíla sem eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. 30.9.2019 10:30
Brotist inn í nýbyggingu Hafró í Hafnarfirði Að sögn lögreglu var talsverðu magni af verkfærum stolið. 30.9.2019 10:29
Gríðarmikill eldur í nýrri háhraðalestarstöð í Sádi-Arabíu Lestarstöðin var liður í margmilljarða lestarkerfauppbyggingu í landinu. 30.9.2019 10:05
Rannsókn á hendur fyrrum landsliðsþjálfara Íslands felld niður Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari í handbolta, segist ekki hafa snert áfengi frá árinu 2012. 30.9.2019 09:00
Ökumaður sakaður um að hafa drepið tuttugu kengúrur Lögregla í Ástralíu hefur óskað eftir vitnum eftir að ekið var á um tuttugu kengúrur og þær drápust í bænum Merimbula. 30.9.2019 08:48
Flúði úr fangelsi og faldi sig í helli í 17 ár Ábendingar í gegnum samskiptaforritið WeChat komu lögreglu á sporið í byrjun september. 30.9.2019 07:58
Á annað hundrað látnir vegna flóða á Indlandi Einna verst er ástandið í Patna í Bihar-héraði þar sem vatnsmagnið er þvílíkt að íbúar ferðast um götur borgarinnar á bátum. 30.9.2019 07:20