Fleiri fréttir Grunsamlegar mannaferðir á höfuðborgarsvæðinu Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi- og í nótt. 30.9.2019 06:38 Danir flykktust ofan í nýjar neðanjarðarlestir í gær Nýtt neðanjarðarlestakerfi var opnað í Kaupmannahöfn í gær og fjölmenntu Danir sem og ferðamenn í borginni í lestirnar enda ókeypis þennan fyrsta dag. 30.9.2019 06:15 Hrap á lista um húsnæðisverð Ísland er nú í 8. sæti í Evrópu á lista Eurostat yfir hækkanir á húsnæðisverði, með 8,2 prósent hækkun 2018. 30.9.2019 06:15 Oddvitinn í borginni sagður úti í horni Allir bæjarstjórar sem koma að samgöngusamningi ríkisins og sveitarfélaga eru Sjálfstæðismenn nema borgarstjóri. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni gagnrýnir áformin. Enn er ekki ljóst hvernig 60 milljarða sem vantar upp á fjármögnun verður aflað. 30.9.2019 06:00 Ætla að svipta hulunni af fleiri símtölum Trump Þingmenn Demókrataflokksins eru staðráðnir í því að koma höndum yfir eftirrit og önnur gögn um símtöl Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við aðra þjóðarleiðtoga eins og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. 29.9.2019 23:00 Borgarstjóri sem fangelsaður var vegna spillingar náðaður Forseti Afríkuríkisins Senegal, Macky Sall, hefur ákveðið að náða fyrrum borgarstjóra senegölsku höfuðborgarinnar Dakar. 29.9.2019 22:40 Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtöl Rudy Giuliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir að hann muni ekki svara spurningum þingmanna án þess að fá leyfi frá Trump. 29.9.2019 22:30 Hafna ásökunum blaðakonu á hendur Boris Johnson Breska forsætisráðuneytið hefur hafnað ásökunum bresku blaðakonunnar Charlotte Edwardes, á hendur forsætisráðherranum Boris Johnson, sem birtust í blaðinu Sunday Times. 29.9.2019 21:55 „Hann vegur að æru minni“ Móðir segir Harald Johannessen ríkislögreglustjóra hafa vegið að æru sinni og trúverðugleika í fjölmiðlum vegna máls sem varðaði dóttur hennar og kæru gegn lögreglumanni. Kvörtun móðurinnar er til skoðunar hjá Umboðsmanni Alþingis. 29.9.2019 21:00 Lýðflokkurinn stendur uppi sem sigurvegari Ibiza-gate hneykslið í Austurríki virðist engin áhrif hafa haft á Lýðflokk Sebastian Kurz, sem neyddist til að stíga til hliðar sem kanslari ríkisins eftir að leiðtogi samstarfsflokksins lofaði rússneskum olígörkum ríkissamningnum. 29.9.2019 20:46 Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. 29.9.2019 20:19 Allir fangar geta afplánað í opnu fangelsi standist þeir kröfur Maður sem dæmdur var nýverið fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barni dvelur nú í opnu fangelsi. 29.9.2019 20:00 Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29.9.2019 19:45 Forsvarsmenn Könnunarsafnsins ekki af baki dottnir Könnnarsafninu á Húsavík verður að óbreyttu lokað í október vegna fjárhagsvandræða. Húsnæði safnsins hefur verið sett á sölu en safnstjórinn er staðráðinn í því að koma safninu upp aftur. 29.9.2019 19:30 Dómsmálaráðherra mætti í bíó á Litla Hrauni Dómsmálaráðherra mætti öllum á óvörum í bíó og á fyrirlestur um umhverfismál í fangelsinu á Litla Hrauni í tilefni af kvikmyndahátíðinni Brimi, sem fór fram á Eyrarbakka í gær. 29.9.2019 19:15 Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29.9.2019 18:32 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir segir Harald Johannessen ríkislögreglustjóra hafa vegið að æru sinni og trúverðugleika í fjölmiðlum vegna máls sem varðaði dóttur hennar og kæru gegn lögreglumanni. Kvörtun móðurinnar er til skoðunar hjá umboðsmanni Alþingis. 29.9.2019 18:30 Vilja umbuna fyrir samflot í umferðinni Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja umbuna þeim sem sameinast í bíla í borginni. Þeir hyggjast leggja fram tillögu í borgarstjórn á morgun sem miðar að því að ívilna þeim sem eru þrjú eða fleiri í bíl 29.9.2019 18:15 Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. 29.9.2019 18:00 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29.9.2019 17:00 Segir vinnubrögð ráðamanna í loftslagsmálum byggjast á sýndarmennsku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir loftslagsumræðu vera á villigötum og snúist að mestu leyti um sýndarmennsku. 29.9.2019 16:29 Útgönguspár benda til sigurs Kurz og Lýðflokksins Talið er næsta víst að Lýðflokkurinn, flokkur fyrrverandi kanslara Austurríkis Sebastian Kurz, hafi borið sigur úr býtum í austurrísku þingkosningunum sem fram fóru í dag. 29.9.2019 16:15 Fasteignakaupum Íslendinga á Spáni fækkar eftir tvö metár Árin 2017 og 2018 keyptu Íslendingar fasteignir á Spáni fyrir um 16,2 milljónir evra, eða um 2,2 milljarða íslenskra króna í gegnum fasteignasöluna Medland. 29.9.2019 15:28 Hundruð þúsunda án rafmagns á Tenerife Um milljón manns á spænsku eyjunni Tenerife, vinsælum áfangastað Íslendinga, eru án rafmagns vegna bilunar. 29.9.2019 15:26 Þúsundir mótmæla í Moskvu Mótmælendur krefjast frelsis félaga þeirra sem voru handteknir í sumar. 29.9.2019 14:47 36 létust í rútuslysi í Kína Alvarlegt umferðarslys varð í Jiangsu-héraði í Kína í dag þegar rúta ók á gagnstæðan vegarhelming í veg fyrir vörubíl. 29.9.2019 14:33 Lentu í sjálfheldu við Tröllafoss Björgunarsveitir voru kallaðar út um hádegisbil í dag. 29.9.2019 13:45 Telur forgangsröðun bæjarins ekki leyfa frekari fjölgun Bæjaryfirvöld í Árborg eru í kynningarátaki til að laða fleiri að bænum. Oddivit minnihlutans segir að á sama tíma séu innviðir sprungnir. 29.9.2019 13:19 Þrjátíu nú taldir af eftir jarðskjálftann á Indónesíu Um 200.000 manns hafast enn við í neyðarskýlum eftir jarðskjálftann sem reið yfir á fimmtudagsmorgun. 29.9.2019 12:30 Ekki spurning hvort heldur hvenær erfið dómsmál fylgdu byltingunni Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir ræddi mál leikarans Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Leikfélagi Reykjavíkur og Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússstjóra fyrir ólögmæta uppsögn. 29.9.2019 12:30 Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29.9.2019 12:13 Hætta sölu á vinsælu brjóstsviðalyfi vegna krabbameinsvaldandi efnis Efni sem fannst í töflunum getur mögulega valdið krabbameini í mönnum. 29.9.2019 11:55 Lífvörður konungs Sádi-Arabíu skotinn til bana Takmarkað upplýsingar hafa borist um lát lífvarðarins, aðeins að vinur hans hafi skotið hann í persónulegum deilum þeirra. Vinurinn hafi fallið í skotbardaga við öryggissveitir í kjölfarið. 29.9.2019 10:57 Rostungur sökkti gúmbát rússneska norðurflotans Sjóliðar rússneska norðurflotans og leiðangursmenn frá rússneska landfræðifélaginu voru hætt komnir þegar rostungur réðst á bát þeirra og sökkti þegar þeir reyndu landtöku á eyju í Norður-Íshafi. 29.9.2019 10:21 Umsögn Þjóðleikhúsráðs um umsækjendur liggur fyrir Sjö sóttu um stöðu þjóðleikhússtjóra, þar á meðal núverandi útvarpsstjóri, þjóðleikhússtjóri og borgarleikhússtjóri. 29.9.2019 10:21 Annar með hafnaboltakylfu, hinn með hníf og báðir ákærðir Tveir karlmenn sem sæta ákæru héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás neituðu báðir sök við þingfestingu málsins sem er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. 29.9.2019 10:00 Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29.9.2019 09:49 Tveir létust þegar rússíbanavagn fór út af teinunum Slysið varð þegar aftasti vagn rússíbanans Chimera fór út af teinunum með þeim afleiðingum að farþegar vagnsins féllu til jarðar. 29.9.2019 09:35 Vinkona Johnson sagði þau hafa átt í kynferðissambandi Lögregla hefur nú til athugunar hvort rannsaka eigi samband við Johnson við bandaríska athafnakonu þegar hann var borgarstjóri í London. 29.9.2019 09:02 Ríkisstjórn Trump endurnýjar rannsókn á tölvupóstum Clinton Utanríkisráðuneyti Trump reynir nú að blása lífi í eitt helsta hitamál kosninganna árið 2016: tölvupósta Hillary Clinton. 29.9.2019 08:21 Kosið í Austurríki í kjölfar hneykslismáls Búist er við erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum næstu vikur. Síðasta ríkisstjórn sprakk eftir að vandræðalegt myndband af varakanslaranum birtist. 29.9.2019 07:40 Talinn hafa ekið rafhlaupahjóli ölvaður á konu Tveir menn á rafhlaupahjóli óku niður gangandi konu við Miklatún í gærkvöldi. 29.9.2019 07:24 Mikill eldur logaði í íbúð í Jórufelli Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir miðnætti eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í íbúð á þriðju hæð, í blokk í Jórufelli. 29.9.2019 00:50 Segjast hafa handsamað þúsundir hermanna Sáda Hútar segjast hafa handsamað þúsundir hermanna bandalags Sádi-Arabíu í átökum við landamæri Sádi-Arabíu og Jemen. 28.9.2019 23:23 Fréttamenn og þáttastjórnendur Fox deila Mikil spenna er sögð ríkja á milli aðila innan veggja Fox vegna ákæruferlis á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna meintra embættisbrota og samskipta Trump við erlenda þjóðarleiðtoga. 28.9.2019 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Grunsamlegar mannaferðir á höfuðborgarsvæðinu Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi- og í nótt. 30.9.2019 06:38
Danir flykktust ofan í nýjar neðanjarðarlestir í gær Nýtt neðanjarðarlestakerfi var opnað í Kaupmannahöfn í gær og fjölmenntu Danir sem og ferðamenn í borginni í lestirnar enda ókeypis þennan fyrsta dag. 30.9.2019 06:15
Hrap á lista um húsnæðisverð Ísland er nú í 8. sæti í Evrópu á lista Eurostat yfir hækkanir á húsnæðisverði, með 8,2 prósent hækkun 2018. 30.9.2019 06:15
Oddvitinn í borginni sagður úti í horni Allir bæjarstjórar sem koma að samgöngusamningi ríkisins og sveitarfélaga eru Sjálfstæðismenn nema borgarstjóri. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni gagnrýnir áformin. Enn er ekki ljóst hvernig 60 milljarða sem vantar upp á fjármögnun verður aflað. 30.9.2019 06:00
Ætla að svipta hulunni af fleiri símtölum Trump Þingmenn Demókrataflokksins eru staðráðnir í því að koma höndum yfir eftirrit og önnur gögn um símtöl Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við aðra þjóðarleiðtoga eins og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. 29.9.2019 23:00
Borgarstjóri sem fangelsaður var vegna spillingar náðaður Forseti Afríkuríkisins Senegal, Macky Sall, hefur ákveðið að náða fyrrum borgarstjóra senegölsku höfuðborgarinnar Dakar. 29.9.2019 22:40
Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtöl Rudy Giuliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir að hann muni ekki svara spurningum þingmanna án þess að fá leyfi frá Trump. 29.9.2019 22:30
Hafna ásökunum blaðakonu á hendur Boris Johnson Breska forsætisráðuneytið hefur hafnað ásökunum bresku blaðakonunnar Charlotte Edwardes, á hendur forsætisráðherranum Boris Johnson, sem birtust í blaðinu Sunday Times. 29.9.2019 21:55
„Hann vegur að æru minni“ Móðir segir Harald Johannessen ríkislögreglustjóra hafa vegið að æru sinni og trúverðugleika í fjölmiðlum vegna máls sem varðaði dóttur hennar og kæru gegn lögreglumanni. Kvörtun móðurinnar er til skoðunar hjá Umboðsmanni Alþingis. 29.9.2019 21:00
Lýðflokkurinn stendur uppi sem sigurvegari Ibiza-gate hneykslið í Austurríki virðist engin áhrif hafa haft á Lýðflokk Sebastian Kurz, sem neyddist til að stíga til hliðar sem kanslari ríkisins eftir að leiðtogi samstarfsflokksins lofaði rússneskum olígörkum ríkissamningnum. 29.9.2019 20:46
Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. 29.9.2019 20:19
Allir fangar geta afplánað í opnu fangelsi standist þeir kröfur Maður sem dæmdur var nýverið fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barni dvelur nú í opnu fangelsi. 29.9.2019 20:00
Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29.9.2019 19:45
Forsvarsmenn Könnunarsafnsins ekki af baki dottnir Könnnarsafninu á Húsavík verður að óbreyttu lokað í október vegna fjárhagsvandræða. Húsnæði safnsins hefur verið sett á sölu en safnstjórinn er staðráðinn í því að koma safninu upp aftur. 29.9.2019 19:30
Dómsmálaráðherra mætti í bíó á Litla Hrauni Dómsmálaráðherra mætti öllum á óvörum í bíó og á fyrirlestur um umhverfismál í fangelsinu á Litla Hrauni í tilefni af kvikmyndahátíðinni Brimi, sem fór fram á Eyrarbakka í gær. 29.9.2019 19:15
Enn óljóst hvort Hútar handsömuðu þúsundir Hútar hafa birt myndefni sem þeir segja að sýni stór árás þeirra á hersveitir Sádi-Arabíu og bandamanna þeirra við landamæri Jemen og Sádi-Arabíu. 29.9.2019 18:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir segir Harald Johannessen ríkislögreglustjóra hafa vegið að æru sinni og trúverðugleika í fjölmiðlum vegna máls sem varðaði dóttur hennar og kæru gegn lögreglumanni. Kvörtun móðurinnar er til skoðunar hjá umboðsmanni Alþingis. 29.9.2019 18:30
Vilja umbuna fyrir samflot í umferðinni Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja umbuna þeim sem sameinast í bíla í borginni. Þeir hyggjast leggja fram tillögu í borgarstjórn á morgun sem miðar að því að ívilna þeim sem eru þrjú eða fleiri í bíl 29.9.2019 18:15
Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. 29.9.2019 18:00
Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29.9.2019 17:00
Segir vinnubrögð ráðamanna í loftslagsmálum byggjast á sýndarmennsku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir loftslagsumræðu vera á villigötum og snúist að mestu leyti um sýndarmennsku. 29.9.2019 16:29
Útgönguspár benda til sigurs Kurz og Lýðflokksins Talið er næsta víst að Lýðflokkurinn, flokkur fyrrverandi kanslara Austurríkis Sebastian Kurz, hafi borið sigur úr býtum í austurrísku þingkosningunum sem fram fóru í dag. 29.9.2019 16:15
Fasteignakaupum Íslendinga á Spáni fækkar eftir tvö metár Árin 2017 og 2018 keyptu Íslendingar fasteignir á Spáni fyrir um 16,2 milljónir evra, eða um 2,2 milljarða íslenskra króna í gegnum fasteignasöluna Medland. 29.9.2019 15:28
Hundruð þúsunda án rafmagns á Tenerife Um milljón manns á spænsku eyjunni Tenerife, vinsælum áfangastað Íslendinga, eru án rafmagns vegna bilunar. 29.9.2019 15:26
Þúsundir mótmæla í Moskvu Mótmælendur krefjast frelsis félaga þeirra sem voru handteknir í sumar. 29.9.2019 14:47
36 létust í rútuslysi í Kína Alvarlegt umferðarslys varð í Jiangsu-héraði í Kína í dag þegar rúta ók á gagnstæðan vegarhelming í veg fyrir vörubíl. 29.9.2019 14:33
Lentu í sjálfheldu við Tröllafoss Björgunarsveitir voru kallaðar út um hádegisbil í dag. 29.9.2019 13:45
Telur forgangsröðun bæjarins ekki leyfa frekari fjölgun Bæjaryfirvöld í Árborg eru í kynningarátaki til að laða fleiri að bænum. Oddivit minnihlutans segir að á sama tíma séu innviðir sprungnir. 29.9.2019 13:19
Þrjátíu nú taldir af eftir jarðskjálftann á Indónesíu Um 200.000 manns hafast enn við í neyðarskýlum eftir jarðskjálftann sem reið yfir á fimmtudagsmorgun. 29.9.2019 12:30
Ekki spurning hvort heldur hvenær erfið dómsmál fylgdu byltingunni Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir ræddi mál leikarans Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Leikfélagi Reykjavíkur og Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússstjóra fyrir ólögmæta uppsögn. 29.9.2019 12:30
Skoða Gautaborgarmódelið við útfærslu veggjalda Greiða gæti þurft hátt í níu þúsund krónur á mánuði fyrir einn fjölskyldubíll, verði farið eftir Gautaborgarmódelinu svokallaða, þegar kemur að innheimtu veggjalda til að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir samgönguráðherra sem leggur þó áherslu á að önnur gjaldtaka á ökutæki myndi lækka á móti. 29.9.2019 12:13
Hætta sölu á vinsælu brjóstsviðalyfi vegna krabbameinsvaldandi efnis Efni sem fannst í töflunum getur mögulega valdið krabbameini í mönnum. 29.9.2019 11:55
Lífvörður konungs Sádi-Arabíu skotinn til bana Takmarkað upplýsingar hafa borist um lát lífvarðarins, aðeins að vinur hans hafi skotið hann í persónulegum deilum þeirra. Vinurinn hafi fallið í skotbardaga við öryggissveitir í kjölfarið. 29.9.2019 10:57
Rostungur sökkti gúmbát rússneska norðurflotans Sjóliðar rússneska norðurflotans og leiðangursmenn frá rússneska landfræðifélaginu voru hætt komnir þegar rostungur réðst á bát þeirra og sökkti þegar þeir reyndu landtöku á eyju í Norður-Íshafi. 29.9.2019 10:21
Umsögn Þjóðleikhúsráðs um umsækjendur liggur fyrir Sjö sóttu um stöðu þjóðleikhússtjóra, þar á meðal núverandi útvarpsstjóri, þjóðleikhússtjóri og borgarleikhússtjóri. 29.9.2019 10:21
Annar með hafnaboltakylfu, hinn með hníf og báðir ákærðir Tveir karlmenn sem sæta ákæru héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás neituðu báðir sök við þingfestingu málsins sem er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. 29.9.2019 10:00
Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29.9.2019 09:49
Tveir létust þegar rússíbanavagn fór út af teinunum Slysið varð þegar aftasti vagn rússíbanans Chimera fór út af teinunum með þeim afleiðingum að farþegar vagnsins féllu til jarðar. 29.9.2019 09:35
Vinkona Johnson sagði þau hafa átt í kynferðissambandi Lögregla hefur nú til athugunar hvort rannsaka eigi samband við Johnson við bandaríska athafnakonu þegar hann var borgarstjóri í London. 29.9.2019 09:02
Ríkisstjórn Trump endurnýjar rannsókn á tölvupóstum Clinton Utanríkisráðuneyti Trump reynir nú að blása lífi í eitt helsta hitamál kosninganna árið 2016: tölvupósta Hillary Clinton. 29.9.2019 08:21
Kosið í Austurríki í kjölfar hneykslismáls Búist er við erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum næstu vikur. Síðasta ríkisstjórn sprakk eftir að vandræðalegt myndband af varakanslaranum birtist. 29.9.2019 07:40
Talinn hafa ekið rafhlaupahjóli ölvaður á konu Tveir menn á rafhlaupahjóli óku niður gangandi konu við Miklatún í gærkvöldi. 29.9.2019 07:24
Mikill eldur logaði í íbúð í Jórufelli Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir miðnætti eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í íbúð á þriðju hæð, í blokk í Jórufelli. 29.9.2019 00:50
Segjast hafa handsamað þúsundir hermanna Sáda Hútar segjast hafa handsamað þúsundir hermanna bandalags Sádi-Arabíu í átökum við landamæri Sádi-Arabíu og Jemen. 28.9.2019 23:23
Fréttamenn og þáttastjórnendur Fox deila Mikil spenna er sögð ríkja á milli aðila innan veggja Fox vegna ákæruferlis á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna meintra embættisbrota og samskipta Trump við erlenda þjóðarleiðtoga. 28.9.2019 22:45