Fleiri fréttir Fordæmalaus fjölgun á íbúum í Árborg Mikil fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg hefur komið aftan að bæjaryfirvöldum enda átti engin von á svona mikilli fjölgun íbúa. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúunum fjölgað um eitt þúsund, langmest á Selfossi. 28.9.2019 19:30 Formaðurinn hvetur blaðamenn til verkfalla Blaðamenn hafa ekki farið í verkfall í rúmlega 40 ár og myndi vinnustöðvun því þurfa að taka mið af gjörbreyttu fjölmiðlalandslagi. 28.9.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er líklega vanhæfur til að fjalla um mál ríkislögreglustjóra. 28.9.2019 18:00 Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. 28.9.2019 17:34 Lýsir eftirmálum nauðgunar í áhrifamikilli stuttmynd Chanel Miller, fórnarlamb nauðgarans Brock Turner, segir frá reynslu sinni af kynferðisofbeldi í nýrri stuttmynd sem hún gaf út nú á dögunum. 28.9.2019 15:34 Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28.9.2019 15:14 Játuðu á sig morðin áður en þeir sviptu sig lífi Myndavél fannst hjá líkum tveggja táninga sem leitað var að í Kanada í sumar. Á myndbandi viðurkenna þeir að hafa drepið þrjár manneskjur í Bresku Kólumbíu. 28.9.2019 14:51 Risavaxin reikistjarna veldur heilabrotum Gasrisi á braut um rauðan dverg storkar kenningum manna um hvernig reikistjörnur geta myndast við litlar stjörnur. 28.9.2019 14:30 Beina sjónum sínum að kannabisvökvum í rannsókn á rafrettuveikindum Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun. 28.9.2019 13:13 „Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28.9.2019 12:45 Kvikmyndahátíð á Eyrarbakka í dag: Sýning á Litla Hrauni Kvikmyndahátíðin Brim fer fram á Eyrarbakka í dag þar sem plast og skaðsemi þess verður í brennidepli. 28.9.2019 12:15 Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. 28.9.2019 12:09 „Við gerum ekkert sem við teljum ekki vera óhætt“ Max-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Frakkalands í næstu viku þar sem þær verða geymdar loftslagi sem fer betur með vélarnar. Icelandair segir óhætt að fljúga vélunum sem voru kyrrsettar vegna öryggisgalla. 28.9.2019 12:00 Loftslagsbreytingar ekki fjarlæg kenning heldur augljós sannleikur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna í ræðu sem hann flutti á allsherjarþinginu nótt. 28.9.2019 11:41 Máli Johnson og vinkonu vísað til lögreglu Eftirlitsaðili borgarstjórnar London ber undir lögreglu hvort rannsaka þurfi mögulegt brot Johnson í starfi þegar hann var borgarstjóri. 28.9.2019 10:58 Vigdís upplifir eineltisásakanir í sinn garð sem áreiti og þráhyggju Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur birt annað bréf sem henni barst vegna ásakanna um einelti af hennar hálfu. 28.9.2019 10:34 Konan sem leitað var að fannst heil á húfi Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á miðvikudag er komin í leitirnar. 28.9.2019 09:20 Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn Gerð var húsleit á heimili ökumanns sem hafði verið stöðvaður án ökuréttinda. 28.9.2019 09:02 Kunni að flokka rusl við lausn úr fangelsi Fangelsið að Litla-Hrauni tekur fyrstu skref að umhverfisvænni starfsemi. Forstöðumaðurinn segir ýmsar áskoranir fylgja, bæði hvað varðar úrganginn, sem er að miklu leyti líkur spítalaúrgangi, og hugarfar þeirra sem sitja inni. 28.9.2019 08:44 Katrín leiðir framhald bótaviðræðna Rætt er um heildarfjárhæð bóta á bilinu 700 til 800 milljónir króna. 28.9.2019 08:30 Hvíta húsið leyndi fleiri viðkvæmum símtölum Trump við Pútín og Sáda Trump er sagður hafa tjáð háttsettum rússneskum embættismönnum í Hvíta húsinu að hann kippti sér ekki upp við afskipti Rússa af forsetakosningunum 2016 því Bandaríkin gerðu það sama í öðrum löndum. 28.9.2019 07:59 Móðgun við borgarbúa Heildarlaunakostnaður við skrifstofu borgarstjóra er 600 milljónir. Oddviti Sjálfstæðismannanna fordæmir bruðl. 28.9.2019 07:30 Mynd af endurteknum brotum birtist í ákæru Fyrrum skrifstofustjóri Sparisjóðsins á Siglufirði og forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð er ákærður fyrir stórfelldan fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti. Fjórtán bankareikningar voru frystir. Málið tekið fyrir í næstu viku. 28.9.2019 07:15 Breytingar í skugga en ekki vegna rekstrarvanda spítalans Nýtt skipurit Landspítala var kynnt í gær. Forstjórinn segir skipulagið þurfa að endurspegla þjónustuna. Áfram verði unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum. 28.9.2019 07:15 Um áttatíu björgunarsveitarmenn við leit á höfuðborgarsvæðinu í kvöld Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út til í kvöld til að aðstoða lögreglu við leit. 28.9.2019 00:28 Lögregla beinir sjónum sínum að pappírsörk og umslagi Lögregla í Noregi hefur staðfest að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs, beinist m.a. að umslagi og pappírsörk sem fannst á heimili hennar í Lørenskógi þaðan sem hún hvarf í október í fyrra. 27.9.2019 23:26 Frumvarp um sanngirnisbætur lagt fram á Alþingi eftir helgi Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu var lagt fram og samþykkt í ríkisstjórn í morgun. Í greinargerð með frumvarpinu er lögð fram bótafjárhæð sem samninganefnd hefur unnið með. 27.9.2019 22:00 Koenigsegg setur nýtt heimsmet frá 0 í 400 km/klst og niður í 0 Koenigsegg bætti eigið met í tíma sem tekur að aka úr kyrrstöðu og upp í 400 km/klst og aftur niður í 0 á dögunum. Koenigsegg notaði til þess bíl af Koenigsegg Regera Hybrid tegund. 27.9.2019 21:30 Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. 27.9.2019 21:23 Hreinn ekki lengur lögmaður blaðamannsins sem kvartaði Hreinn Loftsson, sem ráðinn var aðstoðarmaður dómsmálaráðherra í dag, er ekki lengur lögmaður annars blaðamannsins sem kvartaði undan framgöngu Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra. 27.9.2019 21:00 Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27.9.2019 21:00 Markmiðið að minnka hlutdeild einkabílsins niður í 58 prósent Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir lykilatriði nýs samgöngusáttmála að fleiri nýti almenningsvagna og hjóla- og göngustíga. Markmiðið sé að hlutdeild einkabílsins minnki um fjórðung. 27.9.2019 20:57 Niðurstaða um áminningu liggur ekki fyrir Dómsmálaráðherra hefur ekki útskýrt fyrir umboðsmanni Alþingis hvers vegna Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri var ekki áminntur eftir að hann sendi tveimur fjölmiðlamönnum bréf á bréfsefni embættis hans, vegna máls er varðaði hans eigin hagi. 27.9.2019 20:00 Opin fyrir vantrausti á Johnson og stjórn með Corbyn Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins telur vantraust bestu leiðina til að fyrirbyggja samningslausa útgöngu. 27.9.2019 20:00 Bróðir samfélagsmiðlastjörnu dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á henni Baloch var 26 ára þegar hún fannst látin á heimili sínu í grennd við borgina Multan í Pakistan árið 2016. 27.9.2019 19:33 Segja ráðherra vannýta tækifærið Börn og ungmenni um allan heim skrópuðu í skólanum í dag líkt og undanfarnar vikur og mánuði til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum. 27.9.2019 19:31 Háttsettir Repúblikanar styðja rannsókn á Trump Tveir ríkisstjórar tjáðu sig um málið í dag. 27.9.2019 19:00 Banna reykingar úti á svölum Rússneskir reykingamenn þurfa að finna sér nýjan stað. 27.9.2019 19:00 Hafa stofnað nokkurskonar fiskveiðistjórnunarkerfi fyrir ferðaþjónustuna Erlendir ferðamenn eru ánægðir með dvöl sína á Íslandi en þetta er meðal þess sem kom fram þegar ferðamálaráðherra kynnti framtíðarsýn ferðaþjónustunnar í dag. 27.9.2019 18:55 Rannsökuðu slóð minnisblaðsins og yfirheyrðu vitni Ekki náðist þó að upplýsa hver hefði lekið skjalinu, sem innihélt viðkvæmar trúnaðarupplýsingar, og rannsókn var hætt í júlí síðastliðnum, líkt og Mbl greindi frá í vikunni. 27.9.2019 18:54 Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. 27.9.2019 18:45 Hópuppsagnir orðnar fleiri en allt árið í fyrra Forstjóri Vinnumálastofnunar telur botninum ekki náð. 27.9.2019 18:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hópuppsagnir það sem af er ári eru orðnar fleiri en allt árið í fyrra. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir verður rætt við forstjóra Vinnumálastofnunar sem telur að botninum sé ekki náð. 27.9.2019 18:00 Sýknaður af nauðgunarákæru eftir átján mánaða dóm í héraði Karlmaður, sem í fyrra var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun, var sýknaður af nauðgunarákærunni í Landsrétti í dag. 27.9.2019 17:59 Slitu viðræðum við Samtök atvinnulífsins og undirbúa aðgerðir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að tilboðið hefði verið með öllu óviðunandi. Þar hefði ekki verið að finna neitt af áhersluatriðum sem blaðamannafélagið sett fram. 27.9.2019 17:54 Sjá næstu 50 fréttir
Fordæmalaus fjölgun á íbúum í Árborg Mikil fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg hefur komið aftan að bæjaryfirvöldum enda átti engin von á svona mikilli fjölgun íbúa. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúunum fjölgað um eitt þúsund, langmest á Selfossi. 28.9.2019 19:30
Formaðurinn hvetur blaðamenn til verkfalla Blaðamenn hafa ekki farið í verkfall í rúmlega 40 ár og myndi vinnustöðvun því þurfa að taka mið af gjörbreyttu fjölmiðlalandslagi. 28.9.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er líklega vanhæfur til að fjalla um mál ríkislögreglustjóra. 28.9.2019 18:00
Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. 28.9.2019 17:34
Lýsir eftirmálum nauðgunar í áhrifamikilli stuttmynd Chanel Miller, fórnarlamb nauðgarans Brock Turner, segir frá reynslu sinni af kynferðisofbeldi í nýrri stuttmynd sem hún gaf út nú á dögunum. 28.9.2019 15:34
Samgöngusáttmálinn setji lífskjarasamninginn í uppnám Formenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna tekjuöflunarleiðir nýs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, sem þeir telja ekki í anda Lífskjarasamninganna sem undirritaðir voru í vor. 28.9.2019 15:14
Játuðu á sig morðin áður en þeir sviptu sig lífi Myndavél fannst hjá líkum tveggja táninga sem leitað var að í Kanada í sumar. Á myndbandi viðurkenna þeir að hafa drepið þrjár manneskjur í Bresku Kólumbíu. 28.9.2019 14:51
Risavaxin reikistjarna veldur heilabrotum Gasrisi á braut um rauðan dverg storkar kenningum manna um hvernig reikistjörnur geta myndast við litlar stjörnur. 28.9.2019 14:30
Beina sjónum sínum að kannabisvökvum í rannsókn á rafrettuveikindum Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun. 28.9.2019 13:13
„Þetta mál snýst ekki um mig og Dag B. Eggertsson“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni formanns Miðflokksins um að samgöngusáttmálinn sé stuðningur við Dag B. Eggertsson. 28.9.2019 12:45
Kvikmyndahátíð á Eyrarbakka í dag: Sýning á Litla Hrauni Kvikmyndahátíðin Brim fer fram á Eyrarbakka í dag þar sem plast og skaðsemi þess verður í brennidepli. 28.9.2019 12:15
Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. 28.9.2019 12:09
„Við gerum ekkert sem við teljum ekki vera óhætt“ Max-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Frakkalands í næstu viku þar sem þær verða geymdar loftslagi sem fer betur með vélarnar. Icelandair segir óhætt að fljúga vélunum sem voru kyrrsettar vegna öryggisgalla. 28.9.2019 12:00
Loftslagsbreytingar ekki fjarlæg kenning heldur augljós sannleikur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna í ræðu sem hann flutti á allsherjarþinginu nótt. 28.9.2019 11:41
Máli Johnson og vinkonu vísað til lögreglu Eftirlitsaðili borgarstjórnar London ber undir lögreglu hvort rannsaka þurfi mögulegt brot Johnson í starfi þegar hann var borgarstjóri. 28.9.2019 10:58
Vigdís upplifir eineltisásakanir í sinn garð sem áreiti og þráhyggju Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur birt annað bréf sem henni barst vegna ásakanna um einelti af hennar hálfu. 28.9.2019 10:34
Konan sem leitað var að fannst heil á húfi Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á miðvikudag er komin í leitirnar. 28.9.2019 09:20
Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn Gerð var húsleit á heimili ökumanns sem hafði verið stöðvaður án ökuréttinda. 28.9.2019 09:02
Kunni að flokka rusl við lausn úr fangelsi Fangelsið að Litla-Hrauni tekur fyrstu skref að umhverfisvænni starfsemi. Forstöðumaðurinn segir ýmsar áskoranir fylgja, bæði hvað varðar úrganginn, sem er að miklu leyti líkur spítalaúrgangi, og hugarfar þeirra sem sitja inni. 28.9.2019 08:44
Katrín leiðir framhald bótaviðræðna Rætt er um heildarfjárhæð bóta á bilinu 700 til 800 milljónir króna. 28.9.2019 08:30
Hvíta húsið leyndi fleiri viðkvæmum símtölum Trump við Pútín og Sáda Trump er sagður hafa tjáð háttsettum rússneskum embættismönnum í Hvíta húsinu að hann kippti sér ekki upp við afskipti Rússa af forsetakosningunum 2016 því Bandaríkin gerðu það sama í öðrum löndum. 28.9.2019 07:59
Móðgun við borgarbúa Heildarlaunakostnaður við skrifstofu borgarstjóra er 600 milljónir. Oddviti Sjálfstæðismannanna fordæmir bruðl. 28.9.2019 07:30
Mynd af endurteknum brotum birtist í ákæru Fyrrum skrifstofustjóri Sparisjóðsins á Siglufirði og forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð er ákærður fyrir stórfelldan fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti. Fjórtán bankareikningar voru frystir. Málið tekið fyrir í næstu viku. 28.9.2019 07:15
Breytingar í skugga en ekki vegna rekstrarvanda spítalans Nýtt skipurit Landspítala var kynnt í gær. Forstjórinn segir skipulagið þurfa að endurspegla þjónustuna. Áfram verði unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum. 28.9.2019 07:15
Um áttatíu björgunarsveitarmenn við leit á höfuðborgarsvæðinu í kvöld Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út til í kvöld til að aðstoða lögreglu við leit. 28.9.2019 00:28
Lögregla beinir sjónum sínum að pappírsörk og umslagi Lögregla í Noregi hefur staðfest að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs, beinist m.a. að umslagi og pappírsörk sem fannst á heimili hennar í Lørenskógi þaðan sem hún hvarf í október í fyrra. 27.9.2019 23:26
Frumvarp um sanngirnisbætur lagt fram á Alþingi eftir helgi Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu var lagt fram og samþykkt í ríkisstjórn í morgun. Í greinargerð með frumvarpinu er lögð fram bótafjárhæð sem samninganefnd hefur unnið með. 27.9.2019 22:00
Koenigsegg setur nýtt heimsmet frá 0 í 400 km/klst og niður í 0 Koenigsegg bætti eigið met í tíma sem tekur að aka úr kyrrstöðu og upp í 400 km/klst og aftur niður í 0 á dögunum. Koenigsegg notaði til þess bíl af Koenigsegg Regera Hybrid tegund. 27.9.2019 21:30
Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. 27.9.2019 21:23
Hreinn ekki lengur lögmaður blaðamannsins sem kvartaði Hreinn Loftsson, sem ráðinn var aðstoðarmaður dómsmálaráðherra í dag, er ekki lengur lögmaður annars blaðamannsins sem kvartaði undan framgöngu Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra. 27.9.2019 21:00
Vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum Fjármálaráðherra vill að ríkið reiði sig meira á gjaldtöku vegna notkunar á samgöngumannvirkjum og á móti yrðu tollar á innflutta bíla lækkaðir og breytingar gerðar á gjaldaumhverfi ökutækja, eldsneytis og umferðar. 27.9.2019 21:00
Markmiðið að minnka hlutdeild einkabílsins niður í 58 prósent Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir lykilatriði nýs samgöngusáttmála að fleiri nýti almenningsvagna og hjóla- og göngustíga. Markmiðið sé að hlutdeild einkabílsins minnki um fjórðung. 27.9.2019 20:57
Niðurstaða um áminningu liggur ekki fyrir Dómsmálaráðherra hefur ekki útskýrt fyrir umboðsmanni Alþingis hvers vegna Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri var ekki áminntur eftir að hann sendi tveimur fjölmiðlamönnum bréf á bréfsefni embættis hans, vegna máls er varðaði hans eigin hagi. 27.9.2019 20:00
Opin fyrir vantrausti á Johnson og stjórn með Corbyn Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins telur vantraust bestu leiðina til að fyrirbyggja samningslausa útgöngu. 27.9.2019 20:00
Bróðir samfélagsmiðlastjörnu dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á henni Baloch var 26 ára þegar hún fannst látin á heimili sínu í grennd við borgina Multan í Pakistan árið 2016. 27.9.2019 19:33
Segja ráðherra vannýta tækifærið Börn og ungmenni um allan heim skrópuðu í skólanum í dag líkt og undanfarnar vikur og mánuði til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum. 27.9.2019 19:31
Háttsettir Repúblikanar styðja rannsókn á Trump Tveir ríkisstjórar tjáðu sig um málið í dag. 27.9.2019 19:00
Hafa stofnað nokkurskonar fiskveiðistjórnunarkerfi fyrir ferðaþjónustuna Erlendir ferðamenn eru ánægðir með dvöl sína á Íslandi en þetta er meðal þess sem kom fram þegar ferðamálaráðherra kynnti framtíðarsýn ferðaþjónustunnar í dag. 27.9.2019 18:55
Rannsökuðu slóð minnisblaðsins og yfirheyrðu vitni Ekki náðist þó að upplýsa hver hefði lekið skjalinu, sem innihélt viðkvæmar trúnaðarupplýsingar, og rannsókn var hætt í júlí síðastliðnum, líkt og Mbl greindi frá í vikunni. 27.9.2019 18:54
Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. 27.9.2019 18:45
Hópuppsagnir orðnar fleiri en allt árið í fyrra Forstjóri Vinnumálastofnunar telur botninum ekki náð. 27.9.2019 18:27
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hópuppsagnir það sem af er ári eru orðnar fleiri en allt árið í fyrra. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir verður rætt við forstjóra Vinnumálastofnunar sem telur að botninum sé ekki náð. 27.9.2019 18:00
Sýknaður af nauðgunarákæru eftir átján mánaða dóm í héraði Karlmaður, sem í fyrra var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun, var sýknaður af nauðgunarákærunni í Landsrétti í dag. 27.9.2019 17:59
Slitu viðræðum við Samtök atvinnulífsins og undirbúa aðgerðir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að tilboðið hefði verið með öllu óviðunandi. Þar hefði ekki verið að finna neitt af áhersluatriðum sem blaðamannafélagið sett fram. 27.9.2019 17:54