Fleiri fréttir Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. 28.7.2019 20:59 Lést á leið sinni að „töfrarútunni“ Nýgift hjón á ferðalagi um Alaska freistuðu þess að skoða yfirgefna rútu í óbyggðum Healy. 28.7.2019 20:32 Gekk hringinn í kringum landið á 43 dögum Hin 16 ára Eva Bryndís lauk göngu sinni hringinn í kringum landið síðdegis í dag. 28.7.2019 19:49 Kýr á vatnsdýnum í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þar er pláss fyrir um 500 gripi, þar af um 240 kýr. 28.7.2019 19:30 Óvenju mörg flugslys í ár Rannsóknarnefnd Samgönguslysa hefur tekið skýrslu af fjölda vitna eftir flugslysið á Haukadalsflugvelli í gær en vitnaleiðslum er ekki lokið. Rannsakandi flugmála segir að ekkert bendi til þess að eitthvað sé athugavert við aðstæður á Haukadalsflugvelli þó þar hafi orðið tvö flugslys um helgina. Óvenju mörg flugslys hafa orðið síðustu mánuði. 28.7.2019 18:45 Stjórnvöld sýna bágstöddum lítilsvirðingu segir formaður Fjölskylduhjálpar Fjölskylduhjálp Íslands fær um einn tíunda af því fjárframlagi sem hún þyrfti að fá frá hinu opinbera í ár, að sögn formanns hennar. Framlögin hafi ekki hækkað í sextán ár. Hún segir stjórnvöld sýna málaflokknum fullkomna lítilsvirðingu. 28.7.2019 18:30 Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28.7.2019 18:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 28.7.2019 18:04 Tólf skotnir og einn látinn eftir skotárás á útiviðburði í Brooklyn Skotárásin átti sér stað í Brownsville hverfinu og telur lögregla að um tvö til þrjú þúsund manns hafi verið á svæðinu þegar óþekktur byssumaður byrjaði að skjóta í átt að fólkinu. 28.7.2019 16:31 Nafn mannsins sem lést í flugslysinu á Haukadalsflugvelli Lögreglan á Suðurlandi hefur greint frá nafni mannsins. 28.7.2019 16:01 Hitametið féll í Ásbyrgi Hitamet sumarsins féll í dag þegar hiti fór í 25,9 stig í Ásbyrgi í dag. 28.7.2019 16:00 Ekið á hjólreiðamann við Sæbraut og Holtaveg Maðurinn var fluttur á slysadeild. 28.7.2019 15:18 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28.7.2019 14:51 „Ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst“ snúi Bandaríkjaher aftur til landsins í boði VG Fyrrverandi ráðherra VG er ekki ánægður með aðgerðarleysi flokksins og vill að þingmenn VG taki afdráttarlausari afstöðu. 28.7.2019 14:03 Fullyrðir að Bjarni Benediktsson hætti ekki í haust Friðjón segir ummæli fyrrum foringja Sjálfstæðisflokksins vonbrigði. 28.7.2019 13:00 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. 28.7.2019 12:45 Segir að svæsnustu brotin á vinnumarkaði séu í ferðaþjónustunni Forseti ASÍ segir að svæsnustu brot sem verkalýðshreyfingar sjá á vinnumarkaði sé að finna í ferðaþjónustunni. Hún gagnrýnir hve litla aðkomu verkalýðshreyfingarnar hafi að stefnumótun í ferðaþjónustu í ljósi fjölda brota. 28.7.2019 12:30 Flugsamfélagið slegið eftir banaslysið á Haukadalsflugvelli í gær Áfallateymi Rauða krossins lauk störfum sínum á Haukadalsflugvelli um klukkan hálf tíu í gærkvöldi eftir að banaslys varð þar í gær. Flugsamfélagið er slegið yfir þeim alvarlegu flugslysum sem hafa verið á landinu í sumar að sögn stjórnarmanns Flugmálafélagsins. Tilviljun hafi ráðið því að tvö flugslys hafi orðið á Haukadalsvelli á tveimur dögum. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en vélin var heimasmíðuð. Berghildur Erla segir frá. 28.7.2019 12:00 Vettvangsrannsókn lauk á fimmta tímanum í nótt Vettvangsrannsókn á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum vegna banaslyssins lauk á fimmta tímanum í nótt. 28.7.2019 11:52 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28.7.2019 11:30 Trump sagði umdæmi þingmanns "ógeðslegt og morandi í rottum og nagdýrum“ Cummings er þingmaður Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings og formaður eftirlitsnefndar fulltrúadeildarinnar. Hann hefur gagnrýnt Trump harðlega í gegnum tíðina, meðal annars innflytjendastefnu ríkisstjórnar hans. 28.7.2019 10:41 Breska ríkisstjórnin telur Brexit án samnings líklega niðurstöðu Michael Gove vinnur að undirbúningi samningslauss Brexit, verði það niðurstaðan. 28.7.2019 10:09 Hitabylgjan nær til Norðausturlands í dag og líklegt að hiti fari yfir 25 stig Áhrif hitabylgjunnar í Evrópu gætir á Norðausturlandi í dag. 28.7.2019 08:04 Kýldi lögreglumann í andlitið við Egilshöll Alls voru 74 mál skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00 í nótt og alls fimm aðilar vistaðir í fangageymslu eftir nóttina. 28.7.2019 07:30 Meira en þúsund handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu hefur handtekið meira en þúsund manns sem söfnuðust saman á fjöldafundi til að mótmæla framgöngu stjórnvalda þar í landi. 27.7.2019 23:23 Þrír teknir af lífi í Barein eftir óréttlát réttarhöld Þrír hafa verið teknir af lífi í Barein en einstaklingarnir voru ákærðir í tveimur dómsmálum. 27.7.2019 22:05 Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. 27.7.2019 20:30 Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. 27.7.2019 20:00 Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. 27.7.2019 20:00 Ung kona bjargaði eiginmanni sínum eftir að hann datt ofan í gíg eldfjalls Ungur maður sem féll ofan í óvirkt eldfjall og var bjargað af eiginkonu sinni í brúðkaupsferð þeirra, liggur núna á spítala og er á batavegi. 27.7.2019 19:50 800 stjórnarandstæðingar handteknir í Moskvu Fólk safnaðist saman til að krefjast þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fái að bjóða sig fram í stjórn borgarinnar. 27.7.2019 18:49 Grunaðir morðingjar taldir hafa dulbúið sig til að forðast lögreglu Kanadíska lögreglan segir tvo unglinga sem grunaðir eru um að hafa myrt þrjá einstaklinga getað hafa sloppið úr klóm lögreglunnar með því að dulbúa sig. 27.7.2019 18:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tvö alvarleg flugslys hafa orðið á Hakadalsflugvelli á Rangárvöllum á jafn mörgum sólarhringum, helmingi fleiri leita til síðunnar Matarhjálp Neyðarkall á Facebook í sumar og kíkt verður í druslugönguna. 27.7.2019 18:00 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út þrisvar það sem af er degi Það hefur verið annasamur dagur hjá Landhelgisgæslunni. 27.7.2019 17:30 Maðurinn sem slasaðist í flugslysinu á Haukadalsflugvelli úrskurðaður látinn Rauði krossinn hefur sent áfallateymi á vettvang til að veita fólki aðstoð og áfallahjálp. 27.7.2019 17:00 Eldur kviknaði í Hlíðarhjalla Allt tiltækt slökkvilið var kallað á staðinn. 27.7.2019 16:42 Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. 27.7.2019 15:08 Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. 27.7.2019 14:17 Forsetaframbjóðandinn Tulsi Gabbard höfðar mál gegn Google Framboðið sakar Google um að hafa brotið á tjáningarfrelsi hennar og krefst fimmtíu milljóna Bandaríkjadala í skaðabætur frá fyrirtækinu, eða sem nemur rúmum sex milljörðum íslenskra króna. 27.7.2019 14:08 Sunnlenskir bændur munu slá þrisvar í sumar "Þetta er einfaldlega lengsta sumar sem ég hef nokkurn tímann lifað og er ég bara rétt um hálfrar aldar gamall. Ég man aldrei eftir svona sumri á ævinni áður, það er hiti og notalegt veður á hverjum einasta degi og því fylgir náttúrulega afskaplega skemmtilegur og þægilegur heyskapur“, segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. 27.7.2019 13:00 Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27.7.2019 13:00 19 ára bandarískur ferðamaður játaði á sig morðið á ítölskum lögreglumanni Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk. 27.7.2019 12:57 Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis 27.7.2019 12:30 Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. 27.7.2019 12:26 Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27.7.2019 11:50 Sjá næstu 50 fréttir
Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. 28.7.2019 20:59
Lést á leið sinni að „töfrarútunni“ Nýgift hjón á ferðalagi um Alaska freistuðu þess að skoða yfirgefna rútu í óbyggðum Healy. 28.7.2019 20:32
Gekk hringinn í kringum landið á 43 dögum Hin 16 ára Eva Bryndís lauk göngu sinni hringinn í kringum landið síðdegis í dag. 28.7.2019 19:49
Kýr á vatnsdýnum í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þar er pláss fyrir um 500 gripi, þar af um 240 kýr. 28.7.2019 19:30
Óvenju mörg flugslys í ár Rannsóknarnefnd Samgönguslysa hefur tekið skýrslu af fjölda vitna eftir flugslysið á Haukadalsflugvelli í gær en vitnaleiðslum er ekki lokið. Rannsakandi flugmála segir að ekkert bendi til þess að eitthvað sé athugavert við aðstæður á Haukadalsflugvelli þó þar hafi orðið tvö flugslys um helgina. Óvenju mörg flugslys hafa orðið síðustu mánuði. 28.7.2019 18:45
Stjórnvöld sýna bágstöddum lítilsvirðingu segir formaður Fjölskylduhjálpar Fjölskylduhjálp Íslands fær um einn tíunda af því fjárframlagi sem hún þyrfti að fá frá hinu opinbera í ár, að sögn formanns hennar. Framlögin hafi ekki hækkað í sextán ár. Hún segir stjórnvöld sýna málaflokknum fullkomna lítilsvirðingu. 28.7.2019 18:30
Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28.7.2019 18:27
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 28.7.2019 18:04
Tólf skotnir og einn látinn eftir skotárás á útiviðburði í Brooklyn Skotárásin átti sér stað í Brownsville hverfinu og telur lögregla að um tvö til þrjú þúsund manns hafi verið á svæðinu þegar óþekktur byssumaður byrjaði að skjóta í átt að fólkinu. 28.7.2019 16:31
Nafn mannsins sem lést í flugslysinu á Haukadalsflugvelli Lögreglan á Suðurlandi hefur greint frá nafni mannsins. 28.7.2019 16:01
Hitametið féll í Ásbyrgi Hitamet sumarsins féll í dag þegar hiti fór í 25,9 stig í Ásbyrgi í dag. 28.7.2019 16:00
Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28.7.2019 14:51
„Ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst“ snúi Bandaríkjaher aftur til landsins í boði VG Fyrrverandi ráðherra VG er ekki ánægður með aðgerðarleysi flokksins og vill að þingmenn VG taki afdráttarlausari afstöðu. 28.7.2019 14:03
Fullyrðir að Bjarni Benediktsson hætti ekki í haust Friðjón segir ummæli fyrrum foringja Sjálfstæðisflokksins vonbrigði. 28.7.2019 13:00
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. 28.7.2019 12:45
Segir að svæsnustu brotin á vinnumarkaði séu í ferðaþjónustunni Forseti ASÍ segir að svæsnustu brot sem verkalýðshreyfingar sjá á vinnumarkaði sé að finna í ferðaþjónustunni. Hún gagnrýnir hve litla aðkomu verkalýðshreyfingarnar hafi að stefnumótun í ferðaþjónustu í ljósi fjölda brota. 28.7.2019 12:30
Flugsamfélagið slegið eftir banaslysið á Haukadalsflugvelli í gær Áfallateymi Rauða krossins lauk störfum sínum á Haukadalsflugvelli um klukkan hálf tíu í gærkvöldi eftir að banaslys varð þar í gær. Flugsamfélagið er slegið yfir þeim alvarlegu flugslysum sem hafa verið á landinu í sumar að sögn stjórnarmanns Flugmálafélagsins. Tilviljun hafi ráðið því að tvö flugslys hafi orðið á Haukadalsvelli á tveimur dögum. Rannsókn á vettvangi lauk í gær en vélin var heimasmíðuð. Berghildur Erla segir frá. 28.7.2019 12:00
Vettvangsrannsókn lauk á fimmta tímanum í nótt Vettvangsrannsókn á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum vegna banaslyssins lauk á fimmta tímanum í nótt. 28.7.2019 11:52
Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28.7.2019 11:30
Trump sagði umdæmi þingmanns "ógeðslegt og morandi í rottum og nagdýrum“ Cummings er þingmaður Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings og formaður eftirlitsnefndar fulltrúadeildarinnar. Hann hefur gagnrýnt Trump harðlega í gegnum tíðina, meðal annars innflytjendastefnu ríkisstjórnar hans. 28.7.2019 10:41
Breska ríkisstjórnin telur Brexit án samnings líklega niðurstöðu Michael Gove vinnur að undirbúningi samningslauss Brexit, verði það niðurstaðan. 28.7.2019 10:09
Hitabylgjan nær til Norðausturlands í dag og líklegt að hiti fari yfir 25 stig Áhrif hitabylgjunnar í Evrópu gætir á Norðausturlandi í dag. 28.7.2019 08:04
Kýldi lögreglumann í andlitið við Egilshöll Alls voru 74 mál skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00 í nótt og alls fimm aðilar vistaðir í fangageymslu eftir nóttina. 28.7.2019 07:30
Meira en þúsund handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu hefur handtekið meira en þúsund manns sem söfnuðust saman á fjöldafundi til að mótmæla framgöngu stjórnvalda þar í landi. 27.7.2019 23:23
Þrír teknir af lífi í Barein eftir óréttlát réttarhöld Þrír hafa verið teknir af lífi í Barein en einstaklingarnir voru ákærðir í tveimur dómsmálum. 27.7.2019 22:05
Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. 27.7.2019 20:30
Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. 27.7.2019 20:00
Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. 27.7.2019 20:00
Ung kona bjargaði eiginmanni sínum eftir að hann datt ofan í gíg eldfjalls Ungur maður sem féll ofan í óvirkt eldfjall og var bjargað af eiginkonu sinni í brúðkaupsferð þeirra, liggur núna á spítala og er á batavegi. 27.7.2019 19:50
800 stjórnarandstæðingar handteknir í Moskvu Fólk safnaðist saman til að krefjast þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fái að bjóða sig fram í stjórn borgarinnar. 27.7.2019 18:49
Grunaðir morðingjar taldir hafa dulbúið sig til að forðast lögreglu Kanadíska lögreglan segir tvo unglinga sem grunaðir eru um að hafa myrt þrjá einstaklinga getað hafa sloppið úr klóm lögreglunnar með því að dulbúa sig. 27.7.2019 18:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tvö alvarleg flugslys hafa orðið á Hakadalsflugvelli á Rangárvöllum á jafn mörgum sólarhringum, helmingi fleiri leita til síðunnar Matarhjálp Neyðarkall á Facebook í sumar og kíkt verður í druslugönguna. 27.7.2019 18:00
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út þrisvar það sem af er degi Það hefur verið annasamur dagur hjá Landhelgisgæslunni. 27.7.2019 17:30
Maðurinn sem slasaðist í flugslysinu á Haukadalsflugvelli úrskurðaður látinn Rauði krossinn hefur sent áfallateymi á vettvang til að veita fólki aðstoð og áfallahjálp. 27.7.2019 17:00
Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. 27.7.2019 15:08
Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. 27.7.2019 14:17
Forsetaframbjóðandinn Tulsi Gabbard höfðar mál gegn Google Framboðið sakar Google um að hafa brotið á tjáningarfrelsi hennar og krefst fimmtíu milljóna Bandaríkjadala í skaðabætur frá fyrirtækinu, eða sem nemur rúmum sex milljörðum íslenskra króna. 27.7.2019 14:08
Sunnlenskir bændur munu slá þrisvar í sumar "Þetta er einfaldlega lengsta sumar sem ég hef nokkurn tímann lifað og er ég bara rétt um hálfrar aldar gamall. Ég man aldrei eftir svona sumri á ævinni áður, það er hiti og notalegt veður á hverjum einasta degi og því fylgir náttúrulega afskaplega skemmtilegur og þægilegur heyskapur“, segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. 27.7.2019 13:00
Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27.7.2019 13:00
19 ára bandarískur ferðamaður játaði á sig morðið á ítölskum lögreglumanni Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk. 27.7.2019 12:57
Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis 27.7.2019 12:30
Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. 27.7.2019 12:26
Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27.7.2019 11:50