Fleiri fréttir

Sigrún Helga segir greinilegt að háskólinn ætli að sópa málinu undir teppi

Sigrún Helga Lund, sem í gær sagði upp sem prófessor í líftölfræði í Háskóla Íslands vegna meintrar áreitni yfirmanns, segir í yfirlýsingu sem hún hefur sent fjölmiðlum að Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, geri lítið úr siðareglum háskólans með því að bregðast ekki við í máli hennar.

Bubbi vill ekki tolla

Rokkkóngurinn segir að þetta muni kosta heimili sitt 72 þúsund krónur á ári.

Vanræktasta neyðin í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

Kongó er í efsta sæti lista fréttaveitu Reuters yfir "vanræktustu neyðina" en Reuters leitar árlega álits mannúðarsamtaka og birti í morgun niðurstöðu könnunarinnar. Þetta er annað árið í röð sem Kongó er efst á listanum en þar geisar bæði stríð og ebólufaraldur.

„SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“

Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka.

Telja að ákvörðun Trump muni efla ISIS

Forsvarsmenn samtaka Kúrda sem barist hafa gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi telja að ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta, um að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, muni leiða til tómarúms sem geri það að verkum að ISIS geti safnað fyrri kröftum.

Loka tveimur verksmiðjum

Það verður gott jólafríið sem starfsmenn fá í tveimur verksmiðjum sem Fiat Chrysler Automobiles starfrækir í Bandaríkjunum.

Ríkið dæmt til að greiða tíu milljónir vegna uppsagnar

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi starfsmanni Kvennaskólans í Reykjavík tíu milljónir vegna uppsagnar starfsmannsins árið 2016, sem hafði starfað í tólf ár við skólann sem umsjónarmaður húsakynna skólans.

Jólavertíðin enn mjög mikilvæg verslunum

Dæmi eru um að verslanir reki sig með tapi allt árið til þess eins að rétta sig af í jólavertíðinni. Eyðslugleði Íslendinga er þrátt fyrir allt verslun hér á landi bráðnauðsynleg.

Kenna hvor annarri um vopnahlésbrot

Stríðandi fylkingar í Jemen, Hútar og stjórnarliðar, kenndu hvor annarri um að hafa brotið gegn nýsamþykktu vopnahléi í hafnarborginni Hodeidah.

Gleðileg jól ekki bundin við hluti, eyðslu og óhóf

Elsa Kristjánsdóttir, rekstrarstýra hjá UN Women, aðhyllist naumhyggjulífsstíl og er það hennar reynsla að meiri eyðsla og dýrari gjafir skili ekki endilega betri jólum. Hún hvetur alla til að íhuga naumhyggju fyrir jól.

Bílvelta á Reykjanesbraut

Lögregla og slökkvilið á Suðurnesjum voru kölluð út klukkan 7:19 í morgun vegna bílveltu á Reykjanesbrautinni.

Rigning og rok á jólum

Íslendingar á Tenerífe og Flórída fá betra veður um jólin en aðrir landsmenn gangi veðurspár eftir. Vilji menn ekta jólaveður er Síbería öruggasti kosturinn.

Risasekt fyrir að eltast við uppljóstrara

Bandarísk yfirvöld hafa gert breska stórbankanum Barclays að greiða 15 milljónir dollara, eða rúmlega 1,8 milljarða íslenskra króna, í sekt eftir að framkvæmdastjórinn Jes Staley fékk meðal annars öryggisdeild bankans það verkefni að afhjúpa uppljóstrara.

Börn í vanda hýst í Garðabæ

Byggja á eitt þúsund fermetra meðferðarheimili í Garðabæ við Vífilsstaðaháls fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda.

Borgi 375 þúsund eftir heyrúlludeilu

Seljendur sauðfjárjarðar í Dalasýslu voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdir til að greiða kaupendum 375 þúsund krónur vegna heyrúllna sem ekki voru á jörðinni við afhendingu hennar.

Eyðum 16 milljörðum meira í jólavertíðinni

Hvert ár eyðum við meira en árið áður en aldrei meira en frá síðari hluta nóvember til jóla. Þessir mánuðir voru samanlagt 16 milljörðum króna stærri í fyrra, samanborið við aðra mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir