Fleiri fréttir

Skiptimarkaður fyrir jólagjafir og föt

Jólagjafaskiptimarkaður stendur nú yfir á farfuglaheimilinu Loft Hostel í Bankastræti þar sem fólk getur skipt út jólagjöfum sem það hefur ekki lengur not fyrir.

Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2018

Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2018 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið.

Niðurrif á áætlun eftir tafir vegna kæru

Niðurrif á Kársnesskóla í Kópavogi mun klárast í janúar og er á áætlun samkvæmt upplýsingum frá Kópavogsbæ. Í upphafi var áætlað að verklok yrðu 31. ágúst en kærumál tafði það að niðurrifið gæti hafist.

Nemi um tvítugt vann rúma 41 milljón

Maðurinn, sem býr í foreldrahúsum, á að hafa heyrt um að lottópotturinn væri stór og komið við í Fjarðarkaupum til að kaupa miða.

Útlit fyrir rok og rigningu á aðfangadag

Fastlega má gera ráð fyrir því að jólaveðrið í ár á höfuðborgarsvæðinu og víðar verði rok og rigning. Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt og talsverðri úrkomu á aðfangadag.

Norður-Kórea varar við símum

Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær.

Sjá næstu 50 fréttir