Fleiri fréttir Skurðstofu sjúkrahússins á Selfossi lokað Ákveðið hefur verið að loka skurðstofu sjúkrahússins á Selfossi frá 1. janúar 2019. 19.12.2018 19:00 SA segir fullkomlega ótímabært að vísa kjaradeilu til ríkissáttasemjara Það gæti dregið til tíðinda við samningaborð verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins á fundi samninganefndar Eflingar sem hófst klukkan sex varðandi áframhaldandi samflot með öðrum félögum innan Starfsgreinasambandsins. 19.12.2018 18:45 Skiptimarkaður fyrir jólagjafir og föt Jólagjafaskiptimarkaður stendur nú yfir á farfuglaheimilinu Loft Hostel í Bankastræti þar sem fólk getur skipt út jólagjöfum sem það hefur ekki lengur not fyrir. 19.12.2018 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 19.12.2018 18:00 Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. 19.12.2018 17:37 Rektor segir að áreitni verði aldrei liðin innan HÍ Rektor hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um mál Sigrúnar Helgu Lund. 19.12.2018 17:11 Stöðva sölu á kúlublysi sem innihélt blý í óeðlilega miklu magni Stofnunin lagðist í mælingar á innihaldi flugelda vegna óeðlilega mikillar loftmengunar um síðustu áramót. 19.12.2018 16:41 Rússneskur uppljóstrari talinn hafa látist af náttúrulegum orsökum Grunsemdir höfðu verið uppi um að Alexander Perepilitsjní hefði verið myrtur árið 2012. Dauði hans var rannsakaður aftur eftir taugaeiturstilræði gegn rússneskum fyrrverandi njósnara í vor. 19.12.2018 16:34 Miklar tafir vegna umferðaróhapps á Kringlumýrarbraut Tveggja bíla árekstur en meiðsli ekki talin alvarleg. 19.12.2018 16:27 Corbyn sakaður um að hafa kallað May „heimska konu“ Talsmaður Verkamannaflokksins hafnar því að leiðtogi hans hafi haft uppi kvenfyrirlitningu í þingsal. 19.12.2018 15:53 „Sá karlmaður sem reitir Sigrúnu Lund til reiði, hann er bjáni“ Kári Stefánsson, Sigrún Helga Lund og Jón Atli Benediktsson áttu fund í dag vegna máls Sigrúnar. 19.12.2018 14:49 Engin komugjöld hjá öldruðum og öryrkjum Hætt að rukka komugjöld aldraðra og öryrkja strax á nýju ári. 19.12.2018 14:48 Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2018 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2018 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. 19.12.2018 14:45 Markmiðið er matur fyrir tuttugu þúsund börn í Jemen í heilan mánuð Neyðarsöfnun Rauða krossins vegna yfirvofandi hungursneyðar í Jemen lýkur á föstudag. Þegar hefur safnast fjárhæð sem dugar fyrir mat fyrir 14 þúsund börn í Jemen í heilan mánuð. Stefnt er á að safna fyrir mat fyrir 20 þúsund börn. 19.12.2018 14:30 Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. 19.12.2018 14:15 Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. 19.12.2018 13:41 Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. 19.12.2018 13:41 Handtökuskipun gefin út á hendur Grace Mugabe Fyrrverandi forsetafrú Simbabve er grunuð um að hafa ráðist á fyrirsætu á hótelherbergi í Suður-Afríku í ágúst 2017. 19.12.2018 13:38 Kári stendur með Sigrúnu og bauð henni fullt starf hjá Íslenskri erfðagreiningu Sigrún greindi frá því í morgun að hún hefði sagt upp prófessorsstöðu við Háskóla Íslands vegna áreitni af hálfu yfirmanns. 19.12.2018 13:33 Niðurrif á áætlun eftir tafir vegna kæru Niðurrif á Kársnesskóla í Kópavogi mun klárast í janúar og er á áætlun samkvæmt upplýsingum frá Kópavogsbæ. Í upphafi var áætlað að verklok yrðu 31. ágúst en kærumál tafði það að niðurrifið gæti hafist. 19.12.2018 13:15 Fyrrverandi yfirmaður hersins drepinn í árás Fyrrverandi yfirmaður nígeríska hersins var skotinn til bana í árás fyrir utan höfuðborgina 19.12.2018 13:10 Bíræfnir þjófar brutust inn þótt barn og hundar væru heima Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í einum mánuði frá því í október 2011. 19.12.2018 13:09 Konan reyndist móðir barnanna á heimilinu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögmanni konunnar en hún var handtekin vegna gruns um að hún væri ekki móðir barnanna. 19.12.2018 13:01 Úrslitafundur hjá Eflingu í kvöld varðandi samstarf verkalýðsfélaga Vilji er til þess innan nokkurra félaga innan Starfsgreinasambandsins að segja sig frá samfloti innan þess og mynda nýja sameiginlega samninganefnd með VR. 19.12.2018 12:44 Héraðsdómur hafnaði kröfu þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun Kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur fyrir dómi vegna hugsanlegrar málssóknar gegn Báru Halldórsdóttur hefur verið hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 19.12.2018 12:06 BHM gagnrýnir Ásmund fyrir stöðuveitingar BHM hvetur stjórnvöld til að fara að auglýsingaskyldu þegar ráðið er í störf hjá hinu opinbera. 19.12.2018 11:57 Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Forseti sænska þingsins segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. 19.12.2018 11:34 Segir upp prófessorsstöðu við HÍ í kjölfar meintrar áreitni yfirmanns Sigrún Helga Lund, prófessur í líftölfræði við Háskóla Íslands, hefur sagt upp starfi sínu við háskólann vegna skeytingarleysis stjórnenda í máli um hegðun yfirmanns í hennar garð. 19.12.2018 10:48 Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Hakkarar brutu sér leið inn í fjarskiptakerfi fyrir nokkrum árum og söfnuðu skilaboðum þaðan. 19.12.2018 10:31 Hjúkrunarfræðingahnappur vekur athygli Costco-gaursins Mynd við hnappinn svipar til umdeildrar myndar í barnabók Birgittu. 19.12.2018 10:18 Nemi um tvítugt vann rúma 41 milljón Maðurinn, sem býr í foreldrahúsum, á að hafa heyrt um að lottópotturinn væri stór og komið við í Fjarðarkaupum til að kaupa miða. 19.12.2018 10:10 Hvítu hjálmarnir skotmark upplýsingafölsunar Rússa Sjálfboðaliðunum sem hafa bjargað þúsundum í Sýrlandi er lýst sem hryðjuverkamönnum í rússneskri áróðursherferð. 19.12.2018 09:55 Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. 19.12.2018 09:50 Um fjögur hundruð þúsund látin í Suður-Súdan í borgarastríðinu Borgarastyrjöldin í Suður-Súdan hefur kostað 400 þúsund mannslíf, 4,5 milljónir manna eru á vergangi og 7 milljónir þurfa á matvælaaðstoð að halda. Innviðir samfélagsins og hagkerfið eru í molum. Sjö ár eru síðan Suður-Súdan fékk sjálfstæði. 19.12.2018 09:45 Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. 19.12.2018 09:30 Útlit fyrir rok og rigningu á aðfangadag Fastlega má gera ráð fyrir því að jólaveðrið í ár á höfuðborgarsvæðinu og víðar verði rok og rigning. Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt og talsverðri úrkomu á aðfangadag. 19.12.2018 09:30 Yfirvöld á Nýja-Sjálandi ávíta Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja Yfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa ávítt internetrisann Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja og brjóta þannig lög um nafnleynd grunaðs einstaklings í landinu. 19.12.2018 09:03 Klausturmálið fer fyrir siðanefnd með einum hætti eða öðrum Steingrímur J. Sigfússon segir mál Ágústs Ólafs ekki komið á borð forsætisnefndar. 19.12.2018 09:00 Nýrri jafnréttisskrifstofu komið á fót Katrín Jakobsdóttir auglýsir eftir skrifstofustjóra. 19.12.2018 08:52 Sá Maren síðast á lífi er leiðir þeirra skildu á Íslandi Ferðafélagi og vinur Marenar Ueland, norskrar konu á þrítugsaldri sem fannst myrt ásamt vinkonu sinni í Marokkó á mánudagsmorgun, lýsir síðasta ferðalagi þeirra saman í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang, VG. 19.12.2018 08:20 Verðbólguvæntingar að aukast hjá stjórnendum stórfyrirtækja Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins búast við aukinni verðbólgu næstu tólf mánuði. Hafa verðbólguvæntingar þeirra ekki verið meiri frá því í aðdraganda síðustu kjarasamninga. 19.12.2018 08:00 Ágóði af peningaþvætti yfirleitt gerður upptækur Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, var dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 19.12.2018 07:30 Líkamsárás á bar í Mosfellsbæ Tilkynnt var um líkamsárás á bar í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gær. 19.12.2018 07:19 Veigra sér við að fara til læknis vegna fjárskorts Fjórðungur félagsmanna Einingar-Iðju hefur frestað læknisheimsókn vegna fjárhagserfiðleika síðustu tólf mánuði. Um fjórir af hverjum tíu hafa frestað að fara til tannlæknis. 19.12.2018 07:00 Norður-Kórea varar við símum Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær. 19.12.2018 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skurðstofu sjúkrahússins á Selfossi lokað Ákveðið hefur verið að loka skurðstofu sjúkrahússins á Selfossi frá 1. janúar 2019. 19.12.2018 19:00
SA segir fullkomlega ótímabært að vísa kjaradeilu til ríkissáttasemjara Það gæti dregið til tíðinda við samningaborð verkalýðshreyfingarinnar og Samtaka atvinnulífsins á fundi samninganefndar Eflingar sem hófst klukkan sex varðandi áframhaldandi samflot með öðrum félögum innan Starfsgreinasambandsins. 19.12.2018 18:45
Skiptimarkaður fyrir jólagjafir og föt Jólagjafaskiptimarkaður stendur nú yfir á farfuglaheimilinu Loft Hostel í Bankastræti þar sem fólk getur skipt út jólagjöfum sem það hefur ekki lengur not fyrir. 19.12.2018 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 19.12.2018 18:00
Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. 19.12.2018 17:37
Rektor segir að áreitni verði aldrei liðin innan HÍ Rektor hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um mál Sigrúnar Helgu Lund. 19.12.2018 17:11
Stöðva sölu á kúlublysi sem innihélt blý í óeðlilega miklu magni Stofnunin lagðist í mælingar á innihaldi flugelda vegna óeðlilega mikillar loftmengunar um síðustu áramót. 19.12.2018 16:41
Rússneskur uppljóstrari talinn hafa látist af náttúrulegum orsökum Grunsemdir höfðu verið uppi um að Alexander Perepilitsjní hefði verið myrtur árið 2012. Dauði hans var rannsakaður aftur eftir taugaeiturstilræði gegn rússneskum fyrrverandi njósnara í vor. 19.12.2018 16:34
Miklar tafir vegna umferðaróhapps á Kringlumýrarbraut Tveggja bíla árekstur en meiðsli ekki talin alvarleg. 19.12.2018 16:27
Corbyn sakaður um að hafa kallað May „heimska konu“ Talsmaður Verkamannaflokksins hafnar því að leiðtogi hans hafi haft uppi kvenfyrirlitningu í þingsal. 19.12.2018 15:53
„Sá karlmaður sem reitir Sigrúnu Lund til reiði, hann er bjáni“ Kári Stefánsson, Sigrún Helga Lund og Jón Atli Benediktsson áttu fund í dag vegna máls Sigrúnar. 19.12.2018 14:49
Engin komugjöld hjá öldruðum og öryrkjum Hætt að rukka komugjöld aldraðra og öryrkja strax á nýju ári. 19.12.2018 14:48
Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2018 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2018 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. 19.12.2018 14:45
Markmiðið er matur fyrir tuttugu þúsund börn í Jemen í heilan mánuð Neyðarsöfnun Rauða krossins vegna yfirvofandi hungursneyðar í Jemen lýkur á föstudag. Þegar hefur safnast fjárhæð sem dugar fyrir mat fyrir 14 þúsund börn í Jemen í heilan mánuð. Stefnt er á að safna fyrir mat fyrir 20 þúsund börn. 19.12.2018 14:30
Trump ætlar að draga allt herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi Landhernaði gegn Ríki íslams verður hætt strax. 19.12.2018 14:15
Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. 19.12.2018 13:41
Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. 19.12.2018 13:41
Handtökuskipun gefin út á hendur Grace Mugabe Fyrrverandi forsetafrú Simbabve er grunuð um að hafa ráðist á fyrirsætu á hótelherbergi í Suður-Afríku í ágúst 2017. 19.12.2018 13:38
Kári stendur með Sigrúnu og bauð henni fullt starf hjá Íslenskri erfðagreiningu Sigrún greindi frá því í morgun að hún hefði sagt upp prófessorsstöðu við Háskóla Íslands vegna áreitni af hálfu yfirmanns. 19.12.2018 13:33
Niðurrif á áætlun eftir tafir vegna kæru Niðurrif á Kársnesskóla í Kópavogi mun klárast í janúar og er á áætlun samkvæmt upplýsingum frá Kópavogsbæ. Í upphafi var áætlað að verklok yrðu 31. ágúst en kærumál tafði það að niðurrifið gæti hafist. 19.12.2018 13:15
Fyrrverandi yfirmaður hersins drepinn í árás Fyrrverandi yfirmaður nígeríska hersins var skotinn til bana í árás fyrir utan höfuðborgina 19.12.2018 13:10
Bíræfnir þjófar brutust inn þótt barn og hundar væru heima Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í einum mánuði frá því í október 2011. 19.12.2018 13:09
Konan reyndist móðir barnanna á heimilinu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögmanni konunnar en hún var handtekin vegna gruns um að hún væri ekki móðir barnanna. 19.12.2018 13:01
Úrslitafundur hjá Eflingu í kvöld varðandi samstarf verkalýðsfélaga Vilji er til þess innan nokkurra félaga innan Starfsgreinasambandsins að segja sig frá samfloti innan þess og mynda nýja sameiginlega samninganefnd með VR. 19.12.2018 12:44
Héraðsdómur hafnaði kröfu þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun Kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur fyrir dómi vegna hugsanlegrar málssóknar gegn Báru Halldórsdóttur hefur verið hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur. 19.12.2018 12:06
BHM gagnrýnir Ásmund fyrir stöðuveitingar BHM hvetur stjórnvöld til að fara að auglýsingaskyldu þegar ráðið er í störf hjá hinu opinbera. 19.12.2018 11:57
Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Forseti sænska þingsins segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. 19.12.2018 11:34
Segir upp prófessorsstöðu við HÍ í kjölfar meintrar áreitni yfirmanns Sigrún Helga Lund, prófessur í líftölfræði við Háskóla Íslands, hefur sagt upp starfi sínu við háskólann vegna skeytingarleysis stjórnenda í máli um hegðun yfirmanns í hennar garð. 19.12.2018 10:48
Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Hakkarar brutu sér leið inn í fjarskiptakerfi fyrir nokkrum árum og söfnuðu skilaboðum þaðan. 19.12.2018 10:31
Hjúkrunarfræðingahnappur vekur athygli Costco-gaursins Mynd við hnappinn svipar til umdeildrar myndar í barnabók Birgittu. 19.12.2018 10:18
Nemi um tvítugt vann rúma 41 milljón Maðurinn, sem býr í foreldrahúsum, á að hafa heyrt um að lottópotturinn væri stór og komið við í Fjarðarkaupum til að kaupa miða. 19.12.2018 10:10
Hvítu hjálmarnir skotmark upplýsingafölsunar Rússa Sjálfboðaliðunum sem hafa bjargað þúsundum í Sýrlandi er lýst sem hryðjuverkamönnum í rússneskri áróðursherferð. 19.12.2018 09:55
Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. 19.12.2018 09:50
Um fjögur hundruð þúsund látin í Suður-Súdan í borgarastríðinu Borgarastyrjöldin í Suður-Súdan hefur kostað 400 þúsund mannslíf, 4,5 milljónir manna eru á vergangi og 7 milljónir þurfa á matvælaaðstoð að halda. Innviðir samfélagsins og hagkerfið eru í molum. Sjö ár eru síðan Suður-Súdan fékk sjálfstæði. 19.12.2018 09:45
Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. 19.12.2018 09:30
Útlit fyrir rok og rigningu á aðfangadag Fastlega má gera ráð fyrir því að jólaveðrið í ár á höfuðborgarsvæðinu og víðar verði rok og rigning. Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt og talsverðri úrkomu á aðfangadag. 19.12.2018 09:30
Yfirvöld á Nýja-Sjálandi ávíta Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja Yfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa ávítt internetrisann Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja og brjóta þannig lög um nafnleynd grunaðs einstaklings í landinu. 19.12.2018 09:03
Klausturmálið fer fyrir siðanefnd með einum hætti eða öðrum Steingrímur J. Sigfússon segir mál Ágústs Ólafs ekki komið á borð forsætisnefndar. 19.12.2018 09:00
Nýrri jafnréttisskrifstofu komið á fót Katrín Jakobsdóttir auglýsir eftir skrifstofustjóra. 19.12.2018 08:52
Sá Maren síðast á lífi er leiðir þeirra skildu á Íslandi Ferðafélagi og vinur Marenar Ueland, norskrar konu á þrítugsaldri sem fannst myrt ásamt vinkonu sinni í Marokkó á mánudagsmorgun, lýsir síðasta ferðalagi þeirra saman í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang, VG. 19.12.2018 08:20
Verðbólguvæntingar að aukast hjá stjórnendum stórfyrirtækja Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins búast við aukinni verðbólgu næstu tólf mánuði. Hafa verðbólguvæntingar þeirra ekki verið meiri frá því í aðdraganda síðustu kjarasamninga. 19.12.2018 08:00
Ágóði af peningaþvætti yfirleitt gerður upptækur Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, var dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 19.12.2018 07:30
Líkamsárás á bar í Mosfellsbæ Tilkynnt var um líkamsárás á bar í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gær. 19.12.2018 07:19
Veigra sér við að fara til læknis vegna fjárskorts Fjórðungur félagsmanna Einingar-Iðju hefur frestað læknisheimsókn vegna fjárhagserfiðleika síðustu tólf mánuði. Um fjórir af hverjum tíu hafa frestað að fara til tannlæknis. 19.12.2018 07:00
Norður-Kórea varar við símum Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær. 19.12.2018 07:00