Fleiri fréttir

Um 40 manns á bráðamóttöku á jólanótt

Yfirmaður á bráðamóttöku Landspítalans segir að jólanóttin hafi verið með rólegra móti, þó hafi um 40 manns leitað þangað í gær. Búist er við auknu álagi í kvöld og næstu daga.

Myndir ársins á Vísi

Vísir hefur tekið saman margar af bestu fréttamyndunum sem ljósmyndarar okkur fönguðu á liðnu ári.

Jólatónleikar Fíladelfíu 2018

Upptaka af árlegum jólatónleikum Fíladelfíu sem voru sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld.

Gleðileg jól

Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju.

Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu

Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau.

Kviknaði í kofa í Kópavogi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan 14:09 í dag þar sem kviknað hafði í kofa úti í garði við íbúðarhús í Kópavogi.

Saddir og sælir sjúkraflutningamenn á Suðurlandi

Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að verða svangir á vaktinni yfir jólahátíðina því félagar í bifhjólasamtökunum Postulunum komu til þeirra með fullt fangað af mat og drykk.

Tala látinna hækkar enn í Indónesíu

Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir.

Sjá næstu 50 fréttir