Fleiri fréttir „Gott dæmi um karlrembuna í Jóni Gnarr“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, svarar Facebook-færslu Jóns Gnarr á síðu sinni í kvöld þar sem hún sakar hann um kvenfyrirlitningu. 23.12.2018 22:15 Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. 23.12.2018 22:12 Flóttakonur fá mismunandi aðstoð eftir búsetu Flóttakonur eiga erfitt með að fóta sig hér á landi og fá mismunandi aðstoð eftir því hvaða sveitarfélagi þær búa í. 23.12.2018 21:16 Allt að sex mánaða biðlisti hjá barnatannlæknum Biðlistar hjá barnatannlæknum bitna helst á langveikum börnum og börnum með sérþarfir. Barnatannlæknir segir ástandið slæmt og að erfitt sé að láta verkjuð börn bíða. 23.12.2018 21:15 Heimdallur segir braggaskýrsluna vera áfellisdóm yfir borgarstjóra Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtu í kvöld yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem þau fordæma vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík. 23.12.2018 21:03 Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. 23.12.2018 20:41 Segir tilefni til að skýra rétt neytenda Formaður Neytendasamtakanna segir tilefni til að skýra rétt neytenda þegar kemur að skilafrestum jólagjafa. 23.12.2018 20:05 Einstæðingum á Selfossi boðið í mat á aðfangadagskvöld Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni á Selfossi svo það væri nóg pláss fyrir alla. 23.12.2018 20:00 Lögregla í Marokkó: "Þeir voru þarna til að drepa ferðamenn“ Fjórmenningarnir sem hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa myrt þær Maren Ueland og Louisu Vestager Jespersen höfðu það að markmiði að drepa ferðamenn þar sem þeir voru staddir í Atlasfjöllum á mánudagsmorgun. 23.12.2018 19:15 Ofbýður framkoma í garð Dags Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið. 23.12.2018 18:43 Macron um Trump: „Bandamaður á að vera áreiðanlegur“ Emmanuel Macron Frakklandsforseti kveðst harma mjög ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta að kalla herlið Bandaríkjanna heim frá Sýrlandi. 23.12.2018 18:37 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við hvernig ástandið er á nokkrum eyjum í Indónesíu eftir flóðbylgjuna sem skall á þar í gærkvöldi en eyðileggingin er gífurleg og mannfall mikið. 23.12.2018 18:00 Trump skipar nýjan varnarmálaráðherra Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipað aðstoðarvarnarmálaráðherrann Patrick Shanahan sem nýjan varnarmálaráðherra. 23.12.2018 17:28 Segir Fréttablaðið „standa sig einna verst“ í umfjöllun um kjaramál Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir skrif Kristínar Þorsteinsdóttur útgefanda og fyrrverandi ritstjóra vera öfgafull níðskrif. 23.12.2018 16:41 Sannur Finni sveik út greiðslur vegna sánabaðs Finnski þingmaðurinn Ville Vähämäki 23.12.2018 16:26 Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23.12.2018 15:57 Níu látnir eftir eldsvoða í rússneskri námu Níu létust og átta komust lífs af úr eldsvoða í pottöskunámu í Úralfjöllum Rússlands í gær. 23.12.2018 15:03 Dregur úr hangikjötsneyslu á jóladag Færri hyggjast borða hangikjöt á jóladag heldur en í fyrra en neysla á fiski og öðru sjávarfangi eykst. 23.12.2018 13:59 Trump stendur ekki við jólakosningaloforð sitt Donald Trump sagði í kosningabaráttu sinni að yrði hann forseti yrði hægt að segja Gleðileg jól með stolti. Nú er hann í embættinu en fyrirtæki hans óska enn gleðilegrar hátíðar. 23.12.2018 13:53 Segir metsölu á skötu í ár Óvinum skötunnar bregður því eflaust í brún. 23.12.2018 13:31 Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag. 23.12.2018 12:41 „Það er kraftaverk að hann skuli vera á lífi" Óskari Aðils Kemp var haldið sofandi í fjórar vikur eftir að orðið fyrir bíl á Reykjanesbraut. 23.12.2018 12:30 Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23.12.2018 11:42 222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23.12.2018 11:30 Búist við strekkingi í kvöld Hríðarveður á Öxnadalsheiði. 23.12.2018 11:18 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23.12.2018 09:57 Ragnheiður fyrsta íslenska konan til að aka til Suðurpólsins Vilborg Arna óskar henni til hamingju. 23.12.2018 09:23 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23.12.2018 08:05 Innbrotsþjófar rótuðu í skúffum, opnuðu gjafir og stálu einni Talsverður erill hjá lögreglu. 23.12.2018 07:51 Stjórn Varðar krefst afsagnar borgarstjóra vegna Braggamálsins Stjórn Varðar segir vinnubrögð borgarinnar í tengslum við Braggamálið vera forkastanleg. 22.12.2018 23:40 Blaðamaður Spiegel safnaði fé til styrktar börnum á flótta en hirti það svo sjálfur Þýski blaðamaðurinn Claas Relotius, sem hefur viðurkennt að hafa falsað viðtöl og skáldað viðmælendur, virðist hafa svikið fé út úr lesendum. 22.12.2018 23:30 Uppreisn gyðinga í Varsjá 1943: Síðasti eftirlifandi uppreisnarmaðurinn látinn Simcha Rotem er látinn, 94 ára að aldri. 22.12.2018 23:07 Kólumbískur eiturlyfjabarón skotinn til bana Kólumbíski glæpaleiðtoginn og eiturlyfjabaróninn Walter Arizala, betur þekktur sem "Guacho“ var í dag skotinn til bana af teymi kólumbískra sérsveitarmanna eftir að hafa verið á flótta síðustu mánuði. Þetta tilkynnti Ivan Duque, forseti Kólumbíu, í sjónvarpsávarpi fyrr í dag. 22.12.2018 22:14 Ekki sér fyrir endann á lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum Lokun hluta ríkisstofnana Bandaríkjanna mun að öllum líkindum vara fram yfir jól. Þetta varð ljóst eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings kom saman og náði ekki samkomulagi um fjármögnun múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 22.12.2018 21:07 Norðmaður í fangelsi fyrir kaup á barnakynlífsdúkku Dómstóll í Noregi hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa pantað barnakynlífsdúkku frá Kína. 22.12.2018 21:05 Fyrrverandi leiðtogi Frjálslynda flokksins í Bretlandi látinn Paddy Ashdown lést í dag, 77 ára að aldri. 22.12.2018 20:23 Vill fjármagna vegaframkvæmdir með lánum sem greiðist með vegtollum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, telur að heildarupphæð lánsfjármagns sem Vegagerðin þarf til framkvæmda sem settar eru í forgang sé minnst 50 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt RÚV. 22.12.2018 20:00 Sérstakur stofn rostunga hvarf við landnám Íslands Tímamótarannsókn bendir til að sérstakur stofn rostunga hafi verið á Íslandi sem hvergi finnst annars staðar í heiminum og að stofninn hafi horfið við landnám. 22.12.2018 20:00 Gefa heimilislausum föt í frostinu Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en áþá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. 22.12.2018 19:30 Dúxaði í MH með 9,91 í meðaleinkunn 130 nemendur af sex námsbrautum voru brautskráðir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð í gær. Dúx skólans, Melkorka Gunborg Briansdóttir, útskrifaðist með aðra til fjórðu hæstu meðaleinkunn í sögu skólans eða 9,91 í meðaleinkunn. Hugi Kjartansson var semídúx með meðaleinkunn upp á 9,3. 22.12.2018 19:07 Spá fækkun ferðamanna fyrstu mánuði næsta árs Bráðabirgðaspá Isavia gerir ráð fyrir að farþegum á Keflavíkurflugvelli fækki um tæplega tíu prósent fyrstu þrjá mánuði næsta árs. Hins vegar stefnir í metfjölda á landinu í desember. Forstöðumaður hjá Íslandsstofu segir að Ísland njóti sífellt meiri vinsælda yfir þennan árstíma. 22.12.2018 19:00 Búrúndí fær nýja höfuðborg Áhugamenn um höfuðborgir heimsins munu að öllum líkindum þurfa að uppfæra þekkingu sína nú þegar ríkisstjórn Afríkuríkisins Búrúndí hefur tekið ákvörðun um að skipta. 22.12.2018 18:48 Reykræstu hús í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja fengu útkall skömmu fyrir klukkan sex um að eldur logaði í húsi að Framnesvegi. 22.12.2018 18:19 Fyrsti bankaræninginn á Svalbarða var rússneskur túristi Fyrsta bankaránið í sögu Svalbarða var framið í gær. 22.12.2018 18:09 Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt. 22.12.2018 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Gott dæmi um karlrembuna í Jóni Gnarr“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, svarar Facebook-færslu Jóns Gnarr á síðu sinni í kvöld þar sem hún sakar hann um kvenfyrirlitningu. 23.12.2018 22:15
Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. 23.12.2018 22:12
Flóttakonur fá mismunandi aðstoð eftir búsetu Flóttakonur eiga erfitt með að fóta sig hér á landi og fá mismunandi aðstoð eftir því hvaða sveitarfélagi þær búa í. 23.12.2018 21:16
Allt að sex mánaða biðlisti hjá barnatannlæknum Biðlistar hjá barnatannlæknum bitna helst á langveikum börnum og börnum með sérþarfir. Barnatannlæknir segir ástandið slæmt og að erfitt sé að láta verkjuð börn bíða. 23.12.2018 21:15
Heimdallur segir braggaskýrsluna vera áfellisdóm yfir borgarstjóra Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtu í kvöld yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem þau fordæma vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík. 23.12.2018 21:03
Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. 23.12.2018 20:41
Segir tilefni til að skýra rétt neytenda Formaður Neytendasamtakanna segir tilefni til að skýra rétt neytenda þegar kemur að skilafrestum jólagjafa. 23.12.2018 20:05
Einstæðingum á Selfossi boðið í mat á aðfangadagskvöld Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni á Selfossi svo það væri nóg pláss fyrir alla. 23.12.2018 20:00
Lögregla í Marokkó: "Þeir voru þarna til að drepa ferðamenn“ Fjórmenningarnir sem hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa myrt þær Maren Ueland og Louisu Vestager Jespersen höfðu það að markmiði að drepa ferðamenn þar sem þeir voru staddir í Atlasfjöllum á mánudagsmorgun. 23.12.2018 19:15
Ofbýður framkoma í garð Dags Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið. 23.12.2018 18:43
Macron um Trump: „Bandamaður á að vera áreiðanlegur“ Emmanuel Macron Frakklandsforseti kveðst harma mjög ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta að kalla herlið Bandaríkjanna heim frá Sýrlandi. 23.12.2018 18:37
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við hvernig ástandið er á nokkrum eyjum í Indónesíu eftir flóðbylgjuna sem skall á þar í gærkvöldi en eyðileggingin er gífurleg og mannfall mikið. 23.12.2018 18:00
Trump skipar nýjan varnarmálaráðherra Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipað aðstoðarvarnarmálaráðherrann Patrick Shanahan sem nýjan varnarmálaráðherra. 23.12.2018 17:28
Segir Fréttablaðið „standa sig einna verst“ í umfjöllun um kjaramál Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir skrif Kristínar Þorsteinsdóttur útgefanda og fyrrverandi ritstjóra vera öfgafull níðskrif. 23.12.2018 16:41
Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23.12.2018 15:57
Níu látnir eftir eldsvoða í rússneskri námu Níu létust og átta komust lífs af úr eldsvoða í pottöskunámu í Úralfjöllum Rússlands í gær. 23.12.2018 15:03
Dregur úr hangikjötsneyslu á jóladag Færri hyggjast borða hangikjöt á jóladag heldur en í fyrra en neysla á fiski og öðru sjávarfangi eykst. 23.12.2018 13:59
Trump stendur ekki við jólakosningaloforð sitt Donald Trump sagði í kosningabaráttu sinni að yrði hann forseti yrði hægt að segja Gleðileg jól með stolti. Nú er hann í embættinu en fyrirtæki hans óska enn gleðilegrar hátíðar. 23.12.2018 13:53
Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag. 23.12.2018 12:41
„Það er kraftaverk að hann skuli vera á lífi" Óskari Aðils Kemp var haldið sofandi í fjórar vikur eftir að orðið fyrir bíl á Reykjanesbraut. 23.12.2018 12:30
Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23.12.2018 11:42
222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23.12.2018 11:30
Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23.12.2018 09:57
Ragnheiður fyrsta íslenska konan til að aka til Suðurpólsins Vilborg Arna óskar henni til hamingju. 23.12.2018 09:23
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23.12.2018 08:05
Innbrotsþjófar rótuðu í skúffum, opnuðu gjafir og stálu einni Talsverður erill hjá lögreglu. 23.12.2018 07:51
Stjórn Varðar krefst afsagnar borgarstjóra vegna Braggamálsins Stjórn Varðar segir vinnubrögð borgarinnar í tengslum við Braggamálið vera forkastanleg. 22.12.2018 23:40
Blaðamaður Spiegel safnaði fé til styrktar börnum á flótta en hirti það svo sjálfur Þýski blaðamaðurinn Claas Relotius, sem hefur viðurkennt að hafa falsað viðtöl og skáldað viðmælendur, virðist hafa svikið fé út úr lesendum. 22.12.2018 23:30
Uppreisn gyðinga í Varsjá 1943: Síðasti eftirlifandi uppreisnarmaðurinn látinn Simcha Rotem er látinn, 94 ára að aldri. 22.12.2018 23:07
Kólumbískur eiturlyfjabarón skotinn til bana Kólumbíski glæpaleiðtoginn og eiturlyfjabaróninn Walter Arizala, betur þekktur sem "Guacho“ var í dag skotinn til bana af teymi kólumbískra sérsveitarmanna eftir að hafa verið á flótta síðustu mánuði. Þetta tilkynnti Ivan Duque, forseti Kólumbíu, í sjónvarpsávarpi fyrr í dag. 22.12.2018 22:14
Ekki sér fyrir endann á lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum Lokun hluta ríkisstofnana Bandaríkjanna mun að öllum líkindum vara fram yfir jól. Þetta varð ljóst eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings kom saman og náði ekki samkomulagi um fjármögnun múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 22.12.2018 21:07
Norðmaður í fangelsi fyrir kaup á barnakynlífsdúkku Dómstóll í Noregi hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa pantað barnakynlífsdúkku frá Kína. 22.12.2018 21:05
Fyrrverandi leiðtogi Frjálslynda flokksins í Bretlandi látinn Paddy Ashdown lést í dag, 77 ára að aldri. 22.12.2018 20:23
Vill fjármagna vegaframkvæmdir með lánum sem greiðist með vegtollum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, telur að heildarupphæð lánsfjármagns sem Vegagerðin þarf til framkvæmda sem settar eru í forgang sé minnst 50 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt RÚV. 22.12.2018 20:00
Sérstakur stofn rostunga hvarf við landnám Íslands Tímamótarannsókn bendir til að sérstakur stofn rostunga hafi verið á Íslandi sem hvergi finnst annars staðar í heiminum og að stofninn hafi horfið við landnám. 22.12.2018 20:00
Gefa heimilislausum föt í frostinu Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en áþá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. 22.12.2018 19:30
Dúxaði í MH með 9,91 í meðaleinkunn 130 nemendur af sex námsbrautum voru brautskráðir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð í gær. Dúx skólans, Melkorka Gunborg Briansdóttir, útskrifaðist með aðra til fjórðu hæstu meðaleinkunn í sögu skólans eða 9,91 í meðaleinkunn. Hugi Kjartansson var semídúx með meðaleinkunn upp á 9,3. 22.12.2018 19:07
Spá fækkun ferðamanna fyrstu mánuði næsta árs Bráðabirgðaspá Isavia gerir ráð fyrir að farþegum á Keflavíkurflugvelli fækki um tæplega tíu prósent fyrstu þrjá mánuði næsta árs. Hins vegar stefnir í metfjölda á landinu í desember. Forstöðumaður hjá Íslandsstofu segir að Ísland njóti sífellt meiri vinsælda yfir þennan árstíma. 22.12.2018 19:00
Búrúndí fær nýja höfuðborg Áhugamenn um höfuðborgir heimsins munu að öllum líkindum þurfa að uppfæra þekkingu sína nú þegar ríkisstjórn Afríkuríkisins Búrúndí hefur tekið ákvörðun um að skipta. 22.12.2018 18:48
Reykræstu hús í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja fengu útkall skömmu fyrir klukkan sex um að eldur logaði í húsi að Framnesvegi. 22.12.2018 18:19
Fyrsti bankaræninginn á Svalbarða var rússneskur túristi Fyrsta bankaránið í sögu Svalbarða var framið í gær. 22.12.2018 18:09
Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt. 22.12.2018 18:00