Fleiri fréttir

Fundu vinningsmiðann við hreingerningar

Par í Louisiana í Bandaríkjunum duttu í lukkupottinn í júní síðastliðnum. Parið áttaði sig ekki á því fyrr en það féll aftur í sama pott í vikunni. Við hreingerningar fannst vinningsmiði úr Lottó.

Formaður Öryrkjabandalagsins sakar stjórnvöld um ruddalega framkomu

Formaður Öryrkjabandalagsins segir ruddalegt að stjórnvöld hafi ekki haft samráð um að framlög til öryrkja yrðu lækkuð um milljarð milli fyrstu og annarrar umræðu fjárlaga. Bandalagið lítur á afgreiðslu annarrar umræðu um fjárlagafrumvarpið sem alvarleg svik við gefin loforð.

Bein útsending: Fullveldishugtakið með tilliti til þjóðaröryggis

Þjóðaröryggisráð og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og Listaháskóla Íslands, standa fyrir málþingi um fullveldi í Silfurbergi í Hörpu í dag.

Mikil svifryksmengun á Akureyri

Aukinn styrkur svifryks hefur mælst undanfarið á loftgæðamælistöð Akureyrarbæjar og Umhverfisstofnunar sem staðsett er við Strandgöut á móts við Hof.

Andlát: Benedikt Gunnarsson

Benedikt Gabríel Valgarður Gunnarsson, listmálari og dósent í myndlist við KHÍ, fæddist 14. júlí 1929 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. nóvember síðastliðinn.

Hertar reglur eftir svindl

Hertar reglur hafa verið settar um eftirlit með og endurgreiðslu ferðareikninga norskra þingmanna eftir að blaðið Aftenposten greindi frá því fyrr í haust að þingmaður hefði fengið endurgreiddar ferðir sem ekki voru farnar.

Kalt en bjart um helgina

Það er spáð rólegheitaveðri um helgina, nokkuð köldu reyndar en björtu, samkvæmt vef Veðurstofu Íslands.

Kafa þurfi dýpra í málefni OR

Eyþór Arnalds segir ljóst að fara þurfi dýpra í málefni Orkuveitunnar. Úttekt á vinnustaðamenningu OR var kynnt á fundi borgarráðs í gær.

Mikill vatnsleki í Fossvogsskóla

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað á Fossvogsskóla um klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að í ljós kom að mikið vatn var komið í lagnakjallara í húsinu.

Kalla eftir óháðri rannsókn

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur kallað eftir því að óháð rannsókn fari fram á stjórnsýslu Seðlabanka Íslands (SÍ) í tengslum við málsmeðferðir, kærur og sáttir sem bankinn hefur átt þátt í vegna meintra brota á gjaldeyrislögum.

Vilja veiðigjöld af dagskrá þings

Formenn Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa lagt fram rökstudda dagskrártillögu þar sem lagt er til að 2. umræða um veiðigjöld verði tekin af dagskrá.

Nú reyni á hagstjórnina

Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni.

Sjá næstu 50 fréttir