Fleiri fréttir Comey ætlar að berjast fyrir opnum nefndarfundi James Comey, fyrrverandi yfirmaðu Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), segist hafa fengið stefnu frá þingmönnum Repúblikanaflokksins í dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar. 22.11.2018 20:41 Heilbrigðisráðherra vill skoða mál pólsks talmeinafræðings Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að skoða mál talmeinafræðings frá Póllandi, sem ekki fær starfsleyfi á Íslandi þar sem enginn íslenskur yfirmaður getur staðfest íslenskukunnáttu hans. 22.11.2018 20:30 Umhverfisvænt húsnæði og sveppir sem brjóta niður þungmálma og fleira Bíllaus hverfi með umhverfisvænum byggingum, samfélagshús og þekkingarmiðstöð í öldrun voru meðal sjö nýsköpunarverkefna sem kynnt voru í Hafnarhúsinu í Reykjavík í dag. 22.11.2018 20:00 Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22.11.2018 19:44 Hvorki sú fyrsta né síðasta á salerninu Níutíu og tveggja ára kona sem varði nóttinni í sjúkrarúmi á salerni Landspítalans er hvorki fyrsti né verður hún síðasti sjúklingurinn sem þarf að liggja þar inni, að sögn framkvæmdastjóra flæðissviðs spítalans. Hún segir skort á sjúkrarýmum geta ógnað öryggi sjúklinga. 22.11.2018 19:30 Segir Ísland eitt fárra ríkja sem veki athygli á ástandinu í Jemen Atli Viðar Thorsteinsen, sviðsstjóri hjá Rauða Krossinum á Íslandi, segir styrjöldina einhverja mestu mannúðarkrísu sem blasi við heiminum í dag. 22.11.2018 19:30 Slökkvilið kallað að slippnum í Reykjavík Tilkynning barst um reyk frá skipi í slippnum. 22.11.2018 18:51 Segir betri tök á innflytjendamálum lykilinn í baráttunni gegn popúlisma Hillary Clinton telur að rekja megi upprisu popúlista í Evrópu og Bandaríkjunum til umræðu um innflytjendur. 22.11.2018 18:45 Vilja fjórfalda afköst kísilverksmiðjunnar í Helguvík Eigendur kísilversins í Helguvík vilja fjórfalda afköst verksmiðjunnar og lofa íbúum Reykjanesbæjar að gera betur en forverar þeirra. 22.11.2018 18:45 Þrír handteknir vegna tveggja kílóa af kannabis frá Kanada Tollyfirvöld í Kanada uppgötvuðu á dögunum rúm tvö kíló af kannabisefnum sem flytja átti til Íslands. 22.11.2018 18:36 Telja meira í skýrslunni um Orkuveituna en áður hefur komið fram Skýrsla Innri endurskoðunar um vinnastaðamenningu og ákveðin starfsmannamál Orkuveitunnar og dótturfyrirtækja var kynnt í borgarráði í dag. 22.11.2018 18:30 Lögreglan í basli við að ná líki trúboðans Eyjarskeggjarnir eru sagðir hafa grafið Chau á strönd eyjarinnar North Sentinel. 22.11.2018 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30. 22.11.2018 18:00 Grunuð um að hafa reynt að drepa tengdason sinn og afmá verksummerki Einnig grunuð um að hafa stungið á hjólbarða bíls til að varna því að maðurinn kæmist í burtu. 22.11.2018 16:34 Hnúfubakur í heimsókn í Sundahöfn Hann gerði sig sannarlega heimankominn hnúfubakurinn sem kíkti í Sundahöfn eftir hádegi í dag. 22.11.2018 16:06 Segir dóm sýna fram á að íslenska ríkið reiknaði endurgreiðslu gjalda rangt Hagar, Innes og Sælkeradreifingin höfðu betur gegn íslenska ríkinu í dag. 22.11.2018 15:47 Segir Fossvogskirkju stefna í gröfina sökum fjárskorts Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það vanti um 500 milljónir uppá rekstur kirkjugarða hér á landi og þær 50 milljónir sem fjárlaganefnd leggur til að renni til kirkjugarðanna sé skammgóður vermir. 22.11.2018 14:56 Mega ekki veita upplýsingar um vinveitt skip í vari Var á ferð við Íslands með vitund og leyfi íslenskra stjórnvalda. 22.11.2018 14:16 Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22.11.2018 13:27 Tvö og hálft ár fyrir innbrotið í Gullsmiðju Óla Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innbrot í skartgripabúðina Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi í maí síðastliðnum og sautján umferðar- og fíkniefnalagabrot. 22.11.2018 13:15 Dregur úr halla Skakka turnsins Nokkuð hefur dregið úr halla Skakka turnsins í Pisa á síðustu árum og hefur verið haft á orði að hann kunni að standa frammi fyrir tilvistarkreppu. 22.11.2018 12:52 Komin á einkastofu eftir nótt á salerninu Níutíu og tveggja ára kona sem gisti í nótt inni á salerni á öldrunardeild Landspítalans er nú komin inn á einkastofu á deildinni, að sögn dóttur hennar. 22.11.2018 12:45 Inga brast næstum í grát í bótaumræðu á Alþingi Formaður Flokks fólksins segir bætur til öryrkja ekkert hækka umfram það sem boað sé í lögum um að bætur hækki aldrei minna en sem nemi hækkun verðlags. 22.11.2018 12:17 Vinsælasti strákurinn mesti eineltishrottinn Björn Leví Gunnarsson þingmaður var lagður í einelti í grunnskóla. 22.11.2018 11:32 Fúlilækur stendur undir nafni Starfsmenn Veðurstofu Íslands munu fara á staðinn á næstu dögum til að gera athuganir. 22.11.2018 11:32 „Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22.11.2018 11:30 Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. 22.11.2018 11:18 Segir vitundarvakningu mögulega útskýra fjölgun tilkynninga um byrlun til lögreglu Deildarstjóri hjá lögreglunni segir að fara þurfi varlega í túlkun á þessum tölum. 22.11.2018 10:52 Segir skrif sín á vegg Einars Bárðarsonar óháð persónum og leikendum Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, segist standa við skrif sín á vegg Einars Bárðarsonar, eiginmanns Áslaugar Thelmu Einarsdóttur. 22.11.2018 10:30 Trillukarl fór skógarferð í hérað vegna gallalauss gírs Karlmaður sem krafðist þess fyrir dómi að fá vél og vélarhluti bætta frá fyrirtækinu sem hann keypti hlutina frá þarf að greiða allan málskostnað í málinu auk álags vegna þarflausrar málsóknar. 22.11.2018 10:15 Níutíu og tveggja ára liggur inni á salerni á Landspítalanum Berglind segir aðbúnaðinn óásættanlegan og þá hafi móður hennar hrakað mjög eftir að henni var komið fyrir á salerninu. 22.11.2018 10:11 Annie Lööf gefst upp Formaður sænska Miðflokksins segist hafa gefist upp í tilraunum sínum að mynda nýja ríkisstjórn sem nýtur stuðnings meirihluta sænska þingsins. 22.11.2018 10:06 Tíu milljarða fjárfesting hjá Árborg næstu fjögur árin Sveitarfélagið Árborg mun fjárfesta í innviðum fyrir rúmlega 10 milljarða á næstu fjórum árum. 22.11.2018 09:45 Vann sinn sjötta BMW á 6 árum 22.11.2018 09:30 Stækkanlegar íbúðir ætlaðar fyrstu kaupendum í bígerð í Skerjafirði Vonir standa til að hægt verði að reisa rúmlega 70 íbúðir í Skerjafirði sem sérstaklega verði ætlaðar ungu fólki. Reiknað er með að þeir sem séu að kaupa sína fyrstu fasteign gangi fyrir í íbúðirnar. Stefnt er að því að íbúðirnar geti vaxið með eigendunum og verða þær því stækkanlegar. 22.11.2018 09:15 Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22.11.2018 09:00 May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. 22.11.2018 09:00 Ekki talað um gerendur og þolendur Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og grunnskólum. 22.11.2018 09:00 Í þessum löndum er bensínið ódýrast Í Íran kostar lítrinn 34 krónur en 253 í Hong Kong, sem er þó ekki miklu hærra verð en hér á landi. 22.11.2018 09:00 Varað við gríðarmiklum rykstormi í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út viðvörun í Sydney vegna gríðarmikils rykstorms sem nú herjar á suðausturhluta landsins. 22.11.2018 08:48 Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins látinn Igor Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa látið lífið í gær eftir glímu við "alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. 22.11.2018 08:30 Þingið slær met í stundvísi með fjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlög eftir 2. umræðu hefur ekki farið fram jafn snemma á þessari öld. Góður andi í þinginu hjálpar til en einnig ný lög um opinber fjármál. 22.11.2018 08:30 Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. 22.11.2018 08:00 Einelti hefur aukist á síðustu tólf árum Þrátt fyrir að Ísland sé meðal þeirra landa þar sem minnst er um einelti hefur tíðnin aukist. 22.11.2018 08:00 Erdogan segir MDE elska hryðjuverk Flokka mætti úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu um að Tyrkir verði að leysa Selahattin Demirtas, fyrrverandi leiðtoga Kúrdaflokksins HDP, úr haldi undir stuðning við hryðjuverk. 22.11.2018 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Comey ætlar að berjast fyrir opnum nefndarfundi James Comey, fyrrverandi yfirmaðu Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), segist hafa fengið stefnu frá þingmönnum Repúblikanaflokksins í dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar. 22.11.2018 20:41
Heilbrigðisráðherra vill skoða mál pólsks talmeinafræðings Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að skoða mál talmeinafræðings frá Póllandi, sem ekki fær starfsleyfi á Íslandi þar sem enginn íslenskur yfirmaður getur staðfest íslenskukunnáttu hans. 22.11.2018 20:30
Umhverfisvænt húsnæði og sveppir sem brjóta niður þungmálma og fleira Bíllaus hverfi með umhverfisvænum byggingum, samfélagshús og þekkingarmiðstöð í öldrun voru meðal sjö nýsköpunarverkefna sem kynnt voru í Hafnarhúsinu í Reykjavík í dag. 22.11.2018 20:00
Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22.11.2018 19:44
Hvorki sú fyrsta né síðasta á salerninu Níutíu og tveggja ára kona sem varði nóttinni í sjúkrarúmi á salerni Landspítalans er hvorki fyrsti né verður hún síðasti sjúklingurinn sem þarf að liggja þar inni, að sögn framkvæmdastjóra flæðissviðs spítalans. Hún segir skort á sjúkrarýmum geta ógnað öryggi sjúklinga. 22.11.2018 19:30
Segir Ísland eitt fárra ríkja sem veki athygli á ástandinu í Jemen Atli Viðar Thorsteinsen, sviðsstjóri hjá Rauða Krossinum á Íslandi, segir styrjöldina einhverja mestu mannúðarkrísu sem blasi við heiminum í dag. 22.11.2018 19:30
Slökkvilið kallað að slippnum í Reykjavík Tilkynning barst um reyk frá skipi í slippnum. 22.11.2018 18:51
Segir betri tök á innflytjendamálum lykilinn í baráttunni gegn popúlisma Hillary Clinton telur að rekja megi upprisu popúlista í Evrópu og Bandaríkjunum til umræðu um innflytjendur. 22.11.2018 18:45
Vilja fjórfalda afköst kísilverksmiðjunnar í Helguvík Eigendur kísilversins í Helguvík vilja fjórfalda afköst verksmiðjunnar og lofa íbúum Reykjanesbæjar að gera betur en forverar þeirra. 22.11.2018 18:45
Þrír handteknir vegna tveggja kílóa af kannabis frá Kanada Tollyfirvöld í Kanada uppgötvuðu á dögunum rúm tvö kíló af kannabisefnum sem flytja átti til Íslands. 22.11.2018 18:36
Telja meira í skýrslunni um Orkuveituna en áður hefur komið fram Skýrsla Innri endurskoðunar um vinnastaðamenningu og ákveðin starfsmannamál Orkuveitunnar og dótturfyrirtækja var kynnt í borgarráði í dag. 22.11.2018 18:30
Lögreglan í basli við að ná líki trúboðans Eyjarskeggjarnir eru sagðir hafa grafið Chau á strönd eyjarinnar North Sentinel. 22.11.2018 18:00
Grunuð um að hafa reynt að drepa tengdason sinn og afmá verksummerki Einnig grunuð um að hafa stungið á hjólbarða bíls til að varna því að maðurinn kæmist í burtu. 22.11.2018 16:34
Hnúfubakur í heimsókn í Sundahöfn Hann gerði sig sannarlega heimankominn hnúfubakurinn sem kíkti í Sundahöfn eftir hádegi í dag. 22.11.2018 16:06
Segir dóm sýna fram á að íslenska ríkið reiknaði endurgreiðslu gjalda rangt Hagar, Innes og Sælkeradreifingin höfðu betur gegn íslenska ríkinu í dag. 22.11.2018 15:47
Segir Fossvogskirkju stefna í gröfina sökum fjárskorts Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það vanti um 500 milljónir uppá rekstur kirkjugarða hér á landi og þær 50 milljónir sem fjárlaganefnd leggur til að renni til kirkjugarðanna sé skammgóður vermir. 22.11.2018 14:56
Mega ekki veita upplýsingar um vinveitt skip í vari Var á ferð við Íslands með vitund og leyfi íslenskra stjórnvalda. 22.11.2018 14:16
Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22.11.2018 13:27
Tvö og hálft ár fyrir innbrotið í Gullsmiðju Óla Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innbrot í skartgripabúðina Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi í maí síðastliðnum og sautján umferðar- og fíkniefnalagabrot. 22.11.2018 13:15
Dregur úr halla Skakka turnsins Nokkuð hefur dregið úr halla Skakka turnsins í Pisa á síðustu árum og hefur verið haft á orði að hann kunni að standa frammi fyrir tilvistarkreppu. 22.11.2018 12:52
Komin á einkastofu eftir nótt á salerninu Níutíu og tveggja ára kona sem gisti í nótt inni á salerni á öldrunardeild Landspítalans er nú komin inn á einkastofu á deildinni, að sögn dóttur hennar. 22.11.2018 12:45
Inga brast næstum í grát í bótaumræðu á Alþingi Formaður Flokks fólksins segir bætur til öryrkja ekkert hækka umfram það sem boað sé í lögum um að bætur hækki aldrei minna en sem nemi hækkun verðlags. 22.11.2018 12:17
Vinsælasti strákurinn mesti eineltishrottinn Björn Leví Gunnarsson þingmaður var lagður í einelti í grunnskóla. 22.11.2018 11:32
Fúlilækur stendur undir nafni Starfsmenn Veðurstofu Íslands munu fara á staðinn á næstu dögum til að gera athuganir. 22.11.2018 11:32
„Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22.11.2018 11:30
Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. 22.11.2018 11:18
Segir vitundarvakningu mögulega útskýra fjölgun tilkynninga um byrlun til lögreglu Deildarstjóri hjá lögreglunni segir að fara þurfi varlega í túlkun á þessum tölum. 22.11.2018 10:52
Segir skrif sín á vegg Einars Bárðarsonar óháð persónum og leikendum Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, segist standa við skrif sín á vegg Einars Bárðarsonar, eiginmanns Áslaugar Thelmu Einarsdóttur. 22.11.2018 10:30
Trillukarl fór skógarferð í hérað vegna gallalauss gírs Karlmaður sem krafðist þess fyrir dómi að fá vél og vélarhluti bætta frá fyrirtækinu sem hann keypti hlutina frá þarf að greiða allan málskostnað í málinu auk álags vegna þarflausrar málsóknar. 22.11.2018 10:15
Níutíu og tveggja ára liggur inni á salerni á Landspítalanum Berglind segir aðbúnaðinn óásættanlegan og þá hafi móður hennar hrakað mjög eftir að henni var komið fyrir á salerninu. 22.11.2018 10:11
Annie Lööf gefst upp Formaður sænska Miðflokksins segist hafa gefist upp í tilraunum sínum að mynda nýja ríkisstjórn sem nýtur stuðnings meirihluta sænska þingsins. 22.11.2018 10:06
Tíu milljarða fjárfesting hjá Árborg næstu fjögur árin Sveitarfélagið Árborg mun fjárfesta í innviðum fyrir rúmlega 10 milljarða á næstu fjórum árum. 22.11.2018 09:45
Stækkanlegar íbúðir ætlaðar fyrstu kaupendum í bígerð í Skerjafirði Vonir standa til að hægt verði að reisa rúmlega 70 íbúðir í Skerjafirði sem sérstaklega verði ætlaðar ungu fólki. Reiknað er með að þeir sem séu að kaupa sína fyrstu fasteign gangi fyrir í íbúðirnar. Stefnt er að því að íbúðirnar geti vaxið með eigendunum og verða þær því stækkanlegar. 22.11.2018 09:15
Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22.11.2018 09:00
May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. 22.11.2018 09:00
Ekki talað um gerendur og þolendur Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og grunnskólum. 22.11.2018 09:00
Í þessum löndum er bensínið ódýrast Í Íran kostar lítrinn 34 krónur en 253 í Hong Kong, sem er þó ekki miklu hærra verð en hér á landi. 22.11.2018 09:00
Varað við gríðarmiklum rykstormi í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út viðvörun í Sydney vegna gríðarmikils rykstorms sem nú herjar á suðausturhluta landsins. 22.11.2018 08:48
Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins látinn Igor Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa látið lífið í gær eftir glímu við "alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. 22.11.2018 08:30
Þingið slær met í stundvísi með fjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlög eftir 2. umræðu hefur ekki farið fram jafn snemma á þessari öld. Góður andi í þinginu hjálpar til en einnig ný lög um opinber fjármál. 22.11.2018 08:30
Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. 22.11.2018 08:00
Einelti hefur aukist á síðustu tólf árum Þrátt fyrir að Ísland sé meðal þeirra landa þar sem minnst er um einelti hefur tíðnin aukist. 22.11.2018 08:00
Erdogan segir MDE elska hryðjuverk Flokka mætti úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu um að Tyrkir verði að leysa Selahattin Demirtas, fyrrverandi leiðtoga Kúrdaflokksins HDP, úr haldi undir stuðning við hryðjuverk. 22.11.2018 07:30