Fleiri fréttir Ætla að slökkva á fjórtán kjarnaofnum fyrir 2035 Frakkar hyggjast slökkva á fjórtán af 58 kjarnaofnum franska ríkisorkufyrirtæksins EDF fyrir árið 2035. 27.11.2018 13:13 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27.11.2018 12:54 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27.11.2018 12:45 Oslóartrénu komið fyrir á sínum stað Tréð verður tendrað á sunnudaginn, fyrsta í aðventu, klukkan 16. 27.11.2018 12:28 Snörp orðaskipti á Alþingi: „Eru þetta viðeigandi ummæli að forsætisráðherra fjarstöddum?“ Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gærkvöldi á milli Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, undir liðnum fundarstjórn forseta. 27.11.2018 12:00 Laugavegur lokaður bílum við Barónsstíg Laugavegurinn er lokaður bílum milli Barónsstígs og Vitastígs í dag til klukkan 18. 27.11.2018 11:49 „Þið getið sagt að ég sé skrímsli en ég er nokkuð stoltur af sjálfum mér“ Bandaríkjamaðurinn Christopher Blair, sem BBC nefnir guðföður falsfrétta, segir að það sem hann geri sé ekkert annað en satíra ætluð til þess að afhjúpa kynþáttahatara og aðra öfgafulla lesendur þeirra miðla sem hann rekur. 27.11.2018 11:45 Rússar vara við auknum átökum vegna herlaga Yfirvöld Rússlands segja að herlög í Úkraínu muni leiða til aukinna átaka í austurhluta landsins þar sem aðskilnaðarsinnar, sem Rússar styðja, hafa tekið stjórnina. 27.11.2018 11:31 Lyfjaleifar og kynhormón fundust í íslensku vatni Niðurstöðurnar benda til að töluvert magn lyfja berist út í umhverfið með frárennsli. 27.11.2018 11:28 Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27.11.2018 11:15 Fjöldi fólks látið lífið vegna lífshættulegra lækningatækja Sjúklingar um allan heim þjást og margir hafa látið lífið vegna gallaðra lækningatækja sem komast á markað sökum lítils regluverks og skorts á gagnsæi. 27.11.2018 11:03 Kokkalandsliðinu rann blóðið til skyldunnar að aðstoða Denis Denis var á föstudag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir. 27.11.2018 10:54 Var vísað frá borði eftir sjálfsmyndatöku Farþega um borð í flugvél á Indlandi var á dögunum gert að yfirgefa vélina eftir að hafa tekið mynd af sjálfum sér um borð, sent félögum sínum myndina á Snapchat og skrifað "hryðjuverkamaður“ í myndatexta. 27.11.2018 10:35 Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27.11.2018 10:21 Fjögur hundruð kvenleiðtogar funda í Hörpu Heimsþing kvenleiðtoga var sett í Silfurbergi í Hörpu kl. 9.30 í dag með ávarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætirsráðherra. 27.11.2018 10:03 Bitinn í höfuðið af hákarli Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum. 27.11.2018 09:58 Franskur embættismaður grunaður um njósnir Háttsettur franskur embættismaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa njósnað fyrir norður-kóresk stjórnvöld. 27.11.2018 08:54 Nýbakaður gullverðlaunahafi á leið í fangelsi Denis Shramko, nýbakaður gullverðlaunahafi í sykurgerðarlist á heimsmeistaramóti kokkalandsliða í Lúxemborg, var á föstudaginn dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur árið 2016. 27.11.2018 07:45 InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. 27.11.2018 07:44 Einbýlishús óíbúðarhæft eftir eldsvoða í Neskaupstað Tveir íbúar einbýlishúss í Neskaupstað voru fluttir á sjúkrahúsið í bænum vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í húsinu seint í gærkvöldi. 27.11.2018 07:30 Nóvember kveður á vetrarlegum nótum Gul viðvörun er í gildi á morgun og fimmtudag á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi. 27.11.2018 07:22 Tveir karlar og ein kona flutt á slysadeild eftir slagsmál Klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi fékk lögreglan tilkynningu um slagsmál milli tveggja karla í Breiðholti. 27.11.2018 07:14 Hótaði lögreglu öllu illu í Eyjum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 23 ára karlmanni fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hann var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar síðastliðnum. 27.11.2018 07:00 Samfélagsleg áhrif 90 milljarða uppbyggingar ekki skoðaðar Skipulagsstofnun segir skorta á stefnu stjórnvalda um uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Of mikið sé einblínt á óskir flugfélaga og ekki hugsað til samfélagslegra áhrifa. 27.11.2018 07:00 Ólga eftir árás á Asovshafi Úkraínska þingið samþykkti í gær tilskipun forseta landsins um setningu herlaga eftir að Rússar skutu á og hertóku þrjú úkraínsk herskip. Átök landanna tveggja eru ekki ný af nálinni en fara nú harðnandi. 27.11.2018 07:00 Bókaútgefendur líti í eigin barm Samtök iðnaðarins og Grafía stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum gagnrýna ummæli Egils Arnar Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Forlagsins, um stöðu bókaprentunar á Íslandi. 27.11.2018 06:45 Krefst frávísunar í „shaken baby“-máli Ríkissaksóknari segir umdeildan matsmann bæði óábyrgan og ónákvæman. 27.11.2018 06:15 Bjarni Bjarnason sest aftur í forstjórastól Orkuveitu Reykjavíkur Bjarni Bjarnason, sem óskaði sjálfur eftir að stíga tímabundið til hliðar úr forstjórastól á meðan rannsókn málsins færi fram, tekur aftur við forstjórastöðunni í dag. 27.11.2018 06:15 Björn Leví ekki hættur þrátt fyrir niðurstöðu Forsætisnefnd Alþingis telur ekki skilyrði fyrir því að fram fari almenn rannsókn á endurgreiðslum til þingmanna vegna aksturs. 27.11.2018 06:15 Pútín á Suðurlandi Pútín dvelur nú í góðu yfirlæti á Suðurlandi en hann hefur haldið sig á sama staðnum í þrettán ár á þessum tíma. Hér erum við að tala um forystusauð á bænum Brúnastöðum. 27.11.2018 01:00 Skortur á eftirliti með eineltismálum Þingmaður Pírata segir það þurfa að vera skýrara hver beri ábyrgð á að lögum sé fylgt þegar barn verður fyrir einelti. Þá þurfi einhver að sinna eftirlitshlutverki með skólastjórnendum. 26.11.2018 23:25 Trump dregur niðurstöður loftslagsskýrslunnar í efa Donald Trump svaraði spurningum blaðamanna um nýútgefna loftslagsskýrslu við Hvíta húsið í dag. Trump sagðist ekki trúa því að áhrif loftslagsbreytinga yrði á þá leið sem skýrslan lýsir. 26.11.2018 23:24 Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Bandaríkjaforseti Donald Trump sagði á Twitter síðu sinni að mögulega yrði sett upp ríkisrekin sjónvarpsstöð til höfuðs CNN sem hann segir rægja Bandaríkin. 26.11.2018 22:28 Gamlir spjallþræðir hrella Facebook-notendur Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. 26.11.2018 21:38 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26.11.2018 21:11 Bjarnfirðingum kippt yfir á öld háhraðans Íbúum Bjarnarfjarðar á Ströndum hefur í einu vetfangi verið kippt yfir á öld háhraðans. Þeir eru að fá allt í senn; ljósleiðara, þriggja fasa rafmagn og malbikaðan veg. 26.11.2018 21:00 Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. 26.11.2018 20:35 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26.11.2018 20:09 Beinin brotna við lítið álag Hin sex mánaða gamla Sandra Lind er einungis þriðji Íslendingurinn sem hefur greinst með sjaldgæfan beinsjúkdóm sem veldur því að beinin stækka ekki eðlilega og brotna gjarnan. Hún þarf að fara í beinmergsskipti í Svíþjóð á næstunni og við tekur margra ára endurhæfing. 26.11.2018 19:30 Hafa áhyggjur af því að veip sé farið að leiða til grasreykinga Magnús Þór Jónsson , formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir skólastjórnendur hafa áhyggjur af því að rafrettunotkun barna sé farin að leiða af sér aðra áhættuhegðun, svo sem grasreykingar. Það þurfi að taka á þeirri rafrettubylgju sem herjar nú yfir. 26.11.2018 19:00 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26.11.2018 19:00 Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. 26.11.2018 18:57 Sigurður Atlason fallinn frá Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember. 26.11.2018 18:06 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir í beinni útsendingu klukkan 18:30. Í beinni á Stöð 2. 26.11.2018 17:27 Í gæsluvarðhald grunaður um að herja á vinsæla ferðamannabíla Landsréttur hefur staðfest úskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til næstkomandi miðvikudags. Maðurinn er grunaður um fjölmörg innbrot í Dacia Duster bíla undanfarnar vikur þar sem talsverðum verðmætum hefur verið stolið úr bílunum. 26.11.2018 16:34 Sjá næstu 50 fréttir
Ætla að slökkva á fjórtán kjarnaofnum fyrir 2035 Frakkar hyggjast slökkva á fjórtán af 58 kjarnaofnum franska ríkisorkufyrirtæksins EDF fyrir árið 2035. 27.11.2018 13:13
May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27.11.2018 12:54
Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27.11.2018 12:45
Oslóartrénu komið fyrir á sínum stað Tréð verður tendrað á sunnudaginn, fyrsta í aðventu, klukkan 16. 27.11.2018 12:28
Snörp orðaskipti á Alþingi: „Eru þetta viðeigandi ummæli að forsætisráðherra fjarstöddum?“ Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gærkvöldi á milli Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, undir liðnum fundarstjórn forseta. 27.11.2018 12:00
Laugavegur lokaður bílum við Barónsstíg Laugavegurinn er lokaður bílum milli Barónsstígs og Vitastígs í dag til klukkan 18. 27.11.2018 11:49
„Þið getið sagt að ég sé skrímsli en ég er nokkuð stoltur af sjálfum mér“ Bandaríkjamaðurinn Christopher Blair, sem BBC nefnir guðföður falsfrétta, segir að það sem hann geri sé ekkert annað en satíra ætluð til þess að afhjúpa kynþáttahatara og aðra öfgafulla lesendur þeirra miðla sem hann rekur. 27.11.2018 11:45
Rússar vara við auknum átökum vegna herlaga Yfirvöld Rússlands segja að herlög í Úkraínu muni leiða til aukinna átaka í austurhluta landsins þar sem aðskilnaðarsinnar, sem Rússar styðja, hafa tekið stjórnina. 27.11.2018 11:31
Lyfjaleifar og kynhormón fundust í íslensku vatni Niðurstöðurnar benda til að töluvert magn lyfja berist út í umhverfið með frárennsli. 27.11.2018 11:28
Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27.11.2018 11:15
Fjöldi fólks látið lífið vegna lífshættulegra lækningatækja Sjúklingar um allan heim þjást og margir hafa látið lífið vegna gallaðra lækningatækja sem komast á markað sökum lítils regluverks og skorts á gagnsæi. 27.11.2018 11:03
Kokkalandsliðinu rann blóðið til skyldunnar að aðstoða Denis Denis var á föstudag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir. 27.11.2018 10:54
Var vísað frá borði eftir sjálfsmyndatöku Farþega um borð í flugvél á Indlandi var á dögunum gert að yfirgefa vélina eftir að hafa tekið mynd af sjálfum sér um borð, sent félögum sínum myndina á Snapchat og skrifað "hryðjuverkamaður“ í myndatexta. 27.11.2018 10:35
Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27.11.2018 10:21
Fjögur hundruð kvenleiðtogar funda í Hörpu Heimsþing kvenleiðtoga var sett í Silfurbergi í Hörpu kl. 9.30 í dag með ávarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætirsráðherra. 27.11.2018 10:03
Bitinn í höfuðið af hákarli Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum. 27.11.2018 09:58
Franskur embættismaður grunaður um njósnir Háttsettur franskur embættismaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa njósnað fyrir norður-kóresk stjórnvöld. 27.11.2018 08:54
Nýbakaður gullverðlaunahafi á leið í fangelsi Denis Shramko, nýbakaður gullverðlaunahafi í sykurgerðarlist á heimsmeistaramóti kokkalandsliða í Lúxemborg, var á föstudaginn dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur árið 2016. 27.11.2018 07:45
InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. 27.11.2018 07:44
Einbýlishús óíbúðarhæft eftir eldsvoða í Neskaupstað Tveir íbúar einbýlishúss í Neskaupstað voru fluttir á sjúkrahúsið í bænum vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í húsinu seint í gærkvöldi. 27.11.2018 07:30
Nóvember kveður á vetrarlegum nótum Gul viðvörun er í gildi á morgun og fimmtudag á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi. 27.11.2018 07:22
Tveir karlar og ein kona flutt á slysadeild eftir slagsmál Klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi fékk lögreglan tilkynningu um slagsmál milli tveggja karla í Breiðholti. 27.11.2018 07:14
Hótaði lögreglu öllu illu í Eyjum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 23 ára karlmanni fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hann var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar síðastliðnum. 27.11.2018 07:00
Samfélagsleg áhrif 90 milljarða uppbyggingar ekki skoðaðar Skipulagsstofnun segir skorta á stefnu stjórnvalda um uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Of mikið sé einblínt á óskir flugfélaga og ekki hugsað til samfélagslegra áhrifa. 27.11.2018 07:00
Ólga eftir árás á Asovshafi Úkraínska þingið samþykkti í gær tilskipun forseta landsins um setningu herlaga eftir að Rússar skutu á og hertóku þrjú úkraínsk herskip. Átök landanna tveggja eru ekki ný af nálinni en fara nú harðnandi. 27.11.2018 07:00
Bókaútgefendur líti í eigin barm Samtök iðnaðarins og Grafía stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum gagnrýna ummæli Egils Arnar Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Forlagsins, um stöðu bókaprentunar á Íslandi. 27.11.2018 06:45
Krefst frávísunar í „shaken baby“-máli Ríkissaksóknari segir umdeildan matsmann bæði óábyrgan og ónákvæman. 27.11.2018 06:15
Bjarni Bjarnason sest aftur í forstjórastól Orkuveitu Reykjavíkur Bjarni Bjarnason, sem óskaði sjálfur eftir að stíga tímabundið til hliðar úr forstjórastól á meðan rannsókn málsins færi fram, tekur aftur við forstjórastöðunni í dag. 27.11.2018 06:15
Björn Leví ekki hættur þrátt fyrir niðurstöðu Forsætisnefnd Alþingis telur ekki skilyrði fyrir því að fram fari almenn rannsókn á endurgreiðslum til þingmanna vegna aksturs. 27.11.2018 06:15
Pútín á Suðurlandi Pútín dvelur nú í góðu yfirlæti á Suðurlandi en hann hefur haldið sig á sama staðnum í þrettán ár á þessum tíma. Hér erum við að tala um forystusauð á bænum Brúnastöðum. 27.11.2018 01:00
Skortur á eftirliti með eineltismálum Þingmaður Pírata segir það þurfa að vera skýrara hver beri ábyrgð á að lögum sé fylgt þegar barn verður fyrir einelti. Þá þurfi einhver að sinna eftirlitshlutverki með skólastjórnendum. 26.11.2018 23:25
Trump dregur niðurstöður loftslagsskýrslunnar í efa Donald Trump svaraði spurningum blaðamanna um nýútgefna loftslagsskýrslu við Hvíta húsið í dag. Trump sagðist ekki trúa því að áhrif loftslagsbreytinga yrði á þá leið sem skýrslan lýsir. 26.11.2018 23:24
Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Bandaríkjaforseti Donald Trump sagði á Twitter síðu sinni að mögulega yrði sett upp ríkisrekin sjónvarpsstöð til höfuðs CNN sem hann segir rægja Bandaríkin. 26.11.2018 22:28
Gamlir spjallþræðir hrella Facebook-notendur Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. 26.11.2018 21:38
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26.11.2018 21:11
Bjarnfirðingum kippt yfir á öld háhraðans Íbúum Bjarnarfjarðar á Ströndum hefur í einu vetfangi verið kippt yfir á öld háhraðans. Þeir eru að fá allt í senn; ljósleiðara, þriggja fasa rafmagn og malbikaðan veg. 26.11.2018 21:00
Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. 26.11.2018 20:35
Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26.11.2018 20:09
Beinin brotna við lítið álag Hin sex mánaða gamla Sandra Lind er einungis þriðji Íslendingurinn sem hefur greinst með sjaldgæfan beinsjúkdóm sem veldur því að beinin stækka ekki eðlilega og brotna gjarnan. Hún þarf að fara í beinmergsskipti í Svíþjóð á næstunni og við tekur margra ára endurhæfing. 26.11.2018 19:30
Hafa áhyggjur af því að veip sé farið að leiða til grasreykinga Magnús Þór Jónsson , formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir skólastjórnendur hafa áhyggjur af því að rafrettunotkun barna sé farin að leiða af sér aðra áhættuhegðun, svo sem grasreykingar. Það þurfi að taka á þeirri rafrettubylgju sem herjar nú yfir. 26.11.2018 19:00
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26.11.2018 19:00
Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. 26.11.2018 18:57
Sigurður Atlason fallinn frá Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember. 26.11.2018 18:06
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir í beinni útsendingu klukkan 18:30. Í beinni á Stöð 2. 26.11.2018 17:27
Í gæsluvarðhald grunaður um að herja á vinsæla ferðamannabíla Landsréttur hefur staðfest úskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til næstkomandi miðvikudags. Maðurinn er grunaður um fjölmörg innbrot í Dacia Duster bíla undanfarnar vikur þar sem talsverðum verðmætum hefur verið stolið úr bílunum. 26.11.2018 16:34