Fleiri fréttir

Ofbeldi gegn konum er heimsfaraldur

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að ofbeldi gegn konum sé hindrun í vegi jafnréttis, friðar og þróunar. Ofbeldi gegn konum er "heimsfaraldur” að hans mati.

Núpur kominn á flot

Björgunarskipið Vörður dregur Núp síðasta spölinn inn í Patreksfjarðarhöfn þar sem skemmdir verða kannaðar.

Skúrir og él í kortunum í vikunni

Búast má við austanátt 5-13 metrum á sekúndu og stöku skúrum eða éljum sunnantil á landinu í dag. Bjartara norðan heiða.

Halda áfram limgervingu Trumps

Hakkarar herja enn á Wikipediasíðu forseta Bandaríkjanna. Reyna ítrekað að setja typpamyndir í staðinn fyrir myndir af forsetanum. Ballar­grallararnir hafa stolið aðgöngum og notað nýja mynd í hvert skipti.

VG og Framsókn þori ekki í hugsjónabaráttu

Formaður Viðreisnar segir hættu á því að fiskimiðin verði ekki lengur í óskoraðri þjóðareigu nema gerðir verði tímabundnir samningar um aflaheimildir. Segir ríkisstjórnarflokkana berjast gegn því sem þeir hafi áður talað fyrir.

Þarf að snúa 85 þingmönnum

Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum.

Auka aðgengi borgarbúa á verkfærum

Svokallað verkfærasafn, Reykjavík tool library hefur nú verið opnað úti á Granda og segja stofnendur markmiðið að auka aðgengi að verkfærum sem ekki væri forsenda fyrir einstakling að fjárfesta í. Til hvers að kaupa sér verkfæri sem fer í geymslu eftir að hafa verið notað í eitt skipti?

Tvöhundruð manns gengu í ljósagöngu UN Women

Ljósaganga UN Women fór fram í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf alþjóðlegs sextán daga átaks sem miðar að því að útrýma ofbeldi gegn konum og stúlkum.

Bylting í sölu á smjöri

Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Hann óttast ekki málsókn Samherja en segir það koma til greina að leita réttar síns vegna mögulegra ærumeiðinga. Rætt verður við Má Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Rússar loka fyrir Asovshaf

Rússar hafa brugðist við ásökunum Úkraínu með því að loka fyrir umferð um Kerchsund

Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf

Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær.

Sjá næstu 50 fréttir