Fleiri fréttir Ræða velferðarmálin í dag Flokkarnir sem eiga í meirihlutaviðræðum ræða velferðarmál í dag. 4.6.2018 11:08 Hundruð saknað í Gvatemala Ekki er vitað til þess að fleiri hafi dáið í eldgosi í Gvatemala síðan 1912 og hefur Jimmy Morales, forseti landsins, lýst yfir þriggja daga sorgartímabili. 4.6.2018 10:34 Sendiherra Bandaríkjanna ætlar að efla íhaldsmenn í Evrópu Ummæli sendiherrans þykja sérlega óvenjuleg. 4.6.2018 10:05 Duterte gagnrýndur fyrir koss Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur sætt gagnrýni eftir að hann kyssti konu á munninn á fjöldafundi. 4.6.2018 08:37 Melania Trump fylgir eiginmanninum ekki á leiðtogafundina Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur ekki sést opinberlega síðan 10. maí. 4.6.2018 08:34 Breytingar á fyrirspurnum þingmanna ekki til umræðu Munnlegum fyrirspurnum þingmanna til ráðherra hefur farið fækkandi meðan skriflegar færast í aukana. Fleiri möguleikar standa þingmönnum til boða. Mikilvægt verkfæri í eftirliti þingsins með stjórnvöldum. 4.6.2018 07:00 Næsta lægð í lok vikunnar Veðurstofan gerir ráð fyrir hægviðri á landinu í dag. 4.6.2018 06:52 Í annarlegu ástandi með sprautunál Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. 4.6.2018 06:43 Hvolfdi við strendur Túnis Hið minnsta 48 flóttamenn létu lífið þegar bátnum þeirra hvolfdi við austurströnd Túnis. 4.6.2018 06:22 Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4.6.2018 06:00 Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, eða eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi klukkan hálfátta í kvöld og verða venju samkvæmt sendar út í útvarpi og í sjónvarpi. 4.6.2018 06:00 Lögreglumaður fær mildari dóm Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. 4.6.2018 06:00 Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4.6.2018 06:00 Viðræður halda áfram í Reykjavík en erfið fæðing í Kópavogi Fulltrúar Samfylkingarinnar, Pírata, Viðreisnar og VG ætla að hittast klukkan níu í dag í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti til að halda viðræðum um meirihluta áfram. 4.6.2018 06:00 Arabíska númer tvö í Svíþjóð Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. 4.6.2018 06:00 Rauði krossinn býst við 200 tonna aukningu í ár Fatasöfnun Rauða krossins bárust um 3.200 tonn af fatnaði í fyrra. Í dag hefst átakið fatasöfnun að vorlagi og verður fatasöfnunarpokum dreift á öll heimili. Mikilvægur þáttur í umhverfisvernd að skila gömlum fatnaði á réttan stað. 4.6.2018 06:00 Sjúklingur í lífshættu segist hafa gleymst Hjartveikur maður hefur kvartað til Landlæknis eftir að hafa gleymst á gangi hjartagáttar Landspítalans í síðustu viku. Sat afskiptur með hjartaverk í fimm tíma. Tveimur dögum eftir að hann leitaði fyrst á deildina fór hann í þræðingu. Slagæð reyndist nær alveg lokuð. 4.6.2018 06:00 Vilja ógilda úrslit kosninganna í Árneshreppi Jónasi Guðmundssyni, sýslumanninum á Vestfjörðum, hefur borist kæra vegna gildis kjörskrár hreppsnefndarkosningum í Árneshreppi á Ströndum. 4.6.2018 05:57 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4.6.2018 05:43 Kim Jong-un sparkar þremur æðstu embættismönnum hersins Þrír æðstu embættismenn norður-kóreska hersins hafa verið reknir úr embætti og yngri menn sem taldir eru hliðhollari Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið skipaðir í embætti í stað þeirra. 3.6.2018 23:30 Tugur manna í sjálfheldu án rafmagns, vatns og síma vegna hraunflæðis á Hawaii Um tugur manna er fastur á svæði sem nú er einangrað vegna kröftugs hraunflæðis á Hawaii. 3.6.2018 22:37 Kona handtekin eftir skothríð við endamark San Diego maraþonsins Sjónarvottar segja að kona hafi skotið úr skammbyssu skammt frá endamarki maraþonhlaups í borginni San Diego í Kaliforníu í kvöld. 3.6.2018 21:41 Skaut óvart mann eftir misheppnað heljarstökk á dansgólfinu Alríkislögreglumaður í borginni Denver í Bandaríkjunum skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar í gær þegar sá fyrrnefndi var að reyna að sýna viðstöddum danshæfileika sína. 3.6.2018 21:24 Lýsa yfir fullu trausti til Ármanns en efast um samstarf við BF Viðreisn Þrír bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa lýst yfir fullu trausti til Ármanns Kr. Ólafssonar, núverandi bæjarstjóra og oddvita flokksins í Kópavogi. Segja þau hann hafa óskorað umboð til meirihlutaviðræðna við aðra flokka í bænum. 3.6.2018 21:00 Stelpur „slógust“ á Sjómannadeginum Sjómannadagur var haldinn hátíðlegur víða um land í dag og var sjómanna minnst við minnismerki þeirra í Reykjavík og í Bolungarvík. Á Akureyri var boðið í skemmtisiglingu í eikarbátnum Húna tvö og stelpur háðu harðan koddaslag á planka úti á Granda. 3.6.2018 21:00 Rekinn fyrir að keyra á mann sem hann veitti eftirför Lögreglumaður í Georgíu í Bandaríkjunum hefur verið rekinn vegna myndbands sem sýnir hann viljandi keyra á mann sem hann veitti eftirför. 3.6.2018 20:45 Hugmyndir um Hvassahraun tefji ekki fyrir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík. 3.6.2018 20:30 Rekstur í ferðaþjónustu „eins og að spila í happdrætti“ Forstjóri Stracta hótels segir rekstur ferðaþjónustu hér á landi líkjast því að spila í happdrætti. Stefnu skorti í gjaldeyrismálum og bankar og fjárfestar séu farnir að hugsa sig tvisvar um áður en þeir ráðist í fjárfestingar við hóteluppbyggingu. 3.6.2018 20:00 Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3.6.2018 19:40 Fleiri gerendur leita sér hjálpar Um fjórðungi fleiri gerendur í ofbeldissamböndum hafa leitað sér hjálpar hjá meðferðarstöðinni Heimilisfriði í ár en í fyrra. Flestir sem leita til þeirra eru karlar og telur sálfræðingur að umræða síðustu missera hafi leitt til sjálfsskoðunar hjá mörgum. 3.6.2018 19:30 Sjálfstæðismenn funda áfram á morgun Enn liggur ekkert fyrir um myndun meirihluta í Kópavogi. Dregið gæti til tíðinda fljótlega en líklegt þykir að Sjálfstæðisflokkurinn myndi meirihluta með Framsóknarflokknum. Sjálfstæðismenn hafa fundað um málið í dag og halda áfram að funda á morgun. 3.6.2018 19:15 Tugir flóttamanna drukknuðu suður af Túnis Að minnsta kosti 46 flóttamenn drukknuðu þegar bátur þeirra sökk suður af Túnis í dag. Talið er að fleiri kunni enn að vera í sjónum og herflugvélar voru kallaðar út til að aðstoða við leitina. 3.6.2018 18:51 Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. 3.6.2018 18:46 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hér má horfa á beina útsendingu af kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast að venju klukkan 18.30. 3.6.2018 18:15 Eldfimt ástand í Jórdaníu eftir fjölmennustu mótmæla í áraraðir Fjölmennustu mótmæli í áraraðir vekja ugg stjórnvalda í Jórdaníu en landið hefur til þessa sloppið að mestu við þau átök sem geisa í sumum grannríkjum þeirra fyrir botni Miðjarðarhafs 3.6.2018 18:01 Telur líklegt að Trump geti náðað sjálfan sig Rudy Guilani, yfirmaður lögfræðiteymis Donald Trump Bandaríkjaforseta, telur líklegt að forsetinn hafi vald til þess að náða sjálfan sig 3.6.2018 17:30 Mynd af íslenska landsliðinu sögð minna á áróður nasista Nokkrar deilur hafa vaknað á samfélagsmiðlum um teiknaða mynd af íslenska landsliðinu sem sumum þykir minna á áróður nasista. 3.6.2018 17:13 Assad verður fyrsti leiðtoginn sem hittir Kim í Norður-Kóreu Bashar al Assad, forseti Sýrlands, verður fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu síðan Kim Jong-un kom til valda fyrir sjö árum. Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu segja að Assad sé væntanlegur til landsins þann þrítugasta maí næstkomandi. 3.6.2018 16:22 Einn særður eftir skothríð í dómkirkjunni í Berlín Lögreglumenn skutu mann í fótleggina eftir að hann gekk berserksgang í dómkirkjunni í Berlín síðdegis. Lögreglan vill lítið gefa upp en telur ekki að um hryðjuverk sé að ræða. 3.6.2018 16:01 „Það á að ryðja þessu með ofbeldi í gegnum þingið“ Þorsteinn Víglundsson gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir að hér séu eiginhagsmunir látnir ráða förinni. 3.6.2018 15:59 Nýr innanríkisráðherra Ítalíu áformar að reka 500.000 úr landi Matteo Salvini, nýskipaður innanríkisráðherra Ítalíu, segir að koma verði í veg fyrir að Sikiley breytist í flóttamannabúðir til frambúðar. 3.6.2018 15:44 Kínverjar ógilda viðskiptasamkomulag ef Trump leggur á verndartolla Kínversk stjórnvöld segja að allt sem samið hefur verið um hingað til í viðræðum við Bandaríkjastjórn um milliríkjaviðskipti falli sjálfkrafa úr gildi ef Trump stjórnin setur verndartolla á kínverskar vörur. 3.6.2018 15:27 Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri græn mynda meirihluta í Borgarbyggð Búist er við því að samningurinn verði undirritaður strax eftir helgi. 3.6.2018 14:52 Búið að semja um myndun nýs meirihluta á Akranesi Samfylkingin og Framsókn og frjálsir á Akranesi hafa gengið frá málefnasamningi. 3.6.2018 13:24 Næstum helmingur barnanna ekki í skóla Viðvarandi stríðsástand í landinu hefur áhrif á skólagöngu. 3.6.2018 13:05 Sjá næstu 50 fréttir
Ræða velferðarmálin í dag Flokkarnir sem eiga í meirihlutaviðræðum ræða velferðarmál í dag. 4.6.2018 11:08
Hundruð saknað í Gvatemala Ekki er vitað til þess að fleiri hafi dáið í eldgosi í Gvatemala síðan 1912 og hefur Jimmy Morales, forseti landsins, lýst yfir þriggja daga sorgartímabili. 4.6.2018 10:34
Sendiherra Bandaríkjanna ætlar að efla íhaldsmenn í Evrópu Ummæli sendiherrans þykja sérlega óvenjuleg. 4.6.2018 10:05
Duterte gagnrýndur fyrir koss Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur sætt gagnrýni eftir að hann kyssti konu á munninn á fjöldafundi. 4.6.2018 08:37
Melania Trump fylgir eiginmanninum ekki á leiðtogafundina Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur ekki sést opinberlega síðan 10. maí. 4.6.2018 08:34
Breytingar á fyrirspurnum þingmanna ekki til umræðu Munnlegum fyrirspurnum þingmanna til ráðherra hefur farið fækkandi meðan skriflegar færast í aukana. Fleiri möguleikar standa þingmönnum til boða. Mikilvægt verkfæri í eftirliti þingsins með stjórnvöldum. 4.6.2018 07:00
Í annarlegu ástandi með sprautunál Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. 4.6.2018 06:43
Hvolfdi við strendur Túnis Hið minnsta 48 flóttamenn létu lífið þegar bátnum þeirra hvolfdi við austurströnd Túnis. 4.6.2018 06:22
Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4.6.2018 06:00
Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, eða eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi klukkan hálfátta í kvöld og verða venju samkvæmt sendar út í útvarpi og í sjónvarpi. 4.6.2018 06:00
Lögreglumaður fær mildari dóm Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. 4.6.2018 06:00
Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4.6.2018 06:00
Viðræður halda áfram í Reykjavík en erfið fæðing í Kópavogi Fulltrúar Samfylkingarinnar, Pírata, Viðreisnar og VG ætla að hittast klukkan níu í dag í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti til að halda viðræðum um meirihluta áfram. 4.6.2018 06:00
Arabíska númer tvö í Svíþjóð Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. 4.6.2018 06:00
Rauði krossinn býst við 200 tonna aukningu í ár Fatasöfnun Rauða krossins bárust um 3.200 tonn af fatnaði í fyrra. Í dag hefst átakið fatasöfnun að vorlagi og verður fatasöfnunarpokum dreift á öll heimili. Mikilvægur þáttur í umhverfisvernd að skila gömlum fatnaði á réttan stað. 4.6.2018 06:00
Sjúklingur í lífshættu segist hafa gleymst Hjartveikur maður hefur kvartað til Landlæknis eftir að hafa gleymst á gangi hjartagáttar Landspítalans í síðustu viku. Sat afskiptur með hjartaverk í fimm tíma. Tveimur dögum eftir að hann leitaði fyrst á deildina fór hann í þræðingu. Slagæð reyndist nær alveg lokuð. 4.6.2018 06:00
Vilja ógilda úrslit kosninganna í Árneshreppi Jónasi Guðmundssyni, sýslumanninum á Vestfjörðum, hefur borist kæra vegna gildis kjörskrár hreppsnefndarkosningum í Árneshreppi á Ströndum. 4.6.2018 05:57
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4.6.2018 05:43
Kim Jong-un sparkar þremur æðstu embættismönnum hersins Þrír æðstu embættismenn norður-kóreska hersins hafa verið reknir úr embætti og yngri menn sem taldir eru hliðhollari Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið skipaðir í embætti í stað þeirra. 3.6.2018 23:30
Tugur manna í sjálfheldu án rafmagns, vatns og síma vegna hraunflæðis á Hawaii Um tugur manna er fastur á svæði sem nú er einangrað vegna kröftugs hraunflæðis á Hawaii. 3.6.2018 22:37
Kona handtekin eftir skothríð við endamark San Diego maraþonsins Sjónarvottar segja að kona hafi skotið úr skammbyssu skammt frá endamarki maraþonhlaups í borginni San Diego í Kaliforníu í kvöld. 3.6.2018 21:41
Skaut óvart mann eftir misheppnað heljarstökk á dansgólfinu Alríkislögreglumaður í borginni Denver í Bandaríkjunum skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar í gær þegar sá fyrrnefndi var að reyna að sýna viðstöddum danshæfileika sína. 3.6.2018 21:24
Lýsa yfir fullu trausti til Ármanns en efast um samstarf við BF Viðreisn Þrír bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa lýst yfir fullu trausti til Ármanns Kr. Ólafssonar, núverandi bæjarstjóra og oddvita flokksins í Kópavogi. Segja þau hann hafa óskorað umboð til meirihlutaviðræðna við aðra flokka í bænum. 3.6.2018 21:00
Stelpur „slógust“ á Sjómannadeginum Sjómannadagur var haldinn hátíðlegur víða um land í dag og var sjómanna minnst við minnismerki þeirra í Reykjavík og í Bolungarvík. Á Akureyri var boðið í skemmtisiglingu í eikarbátnum Húna tvö og stelpur háðu harðan koddaslag á planka úti á Granda. 3.6.2018 21:00
Rekinn fyrir að keyra á mann sem hann veitti eftirför Lögreglumaður í Georgíu í Bandaríkjunum hefur verið rekinn vegna myndbands sem sýnir hann viljandi keyra á mann sem hann veitti eftirför. 3.6.2018 20:45
Hugmyndir um Hvassahraun tefji ekki fyrir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík. 3.6.2018 20:30
Rekstur í ferðaþjónustu „eins og að spila í happdrætti“ Forstjóri Stracta hótels segir rekstur ferðaþjónustu hér á landi líkjast því að spila í happdrætti. Stefnu skorti í gjaldeyrismálum og bankar og fjárfestar séu farnir að hugsa sig tvisvar um áður en þeir ráðist í fjárfestingar við hóteluppbyggingu. 3.6.2018 20:00
Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3.6.2018 19:40
Fleiri gerendur leita sér hjálpar Um fjórðungi fleiri gerendur í ofbeldissamböndum hafa leitað sér hjálpar hjá meðferðarstöðinni Heimilisfriði í ár en í fyrra. Flestir sem leita til þeirra eru karlar og telur sálfræðingur að umræða síðustu missera hafi leitt til sjálfsskoðunar hjá mörgum. 3.6.2018 19:30
Sjálfstæðismenn funda áfram á morgun Enn liggur ekkert fyrir um myndun meirihluta í Kópavogi. Dregið gæti til tíðinda fljótlega en líklegt þykir að Sjálfstæðisflokkurinn myndi meirihluta með Framsóknarflokknum. Sjálfstæðismenn hafa fundað um málið í dag og halda áfram að funda á morgun. 3.6.2018 19:15
Tugir flóttamanna drukknuðu suður af Túnis Að minnsta kosti 46 flóttamenn drukknuðu þegar bátur þeirra sökk suður af Túnis í dag. Talið er að fleiri kunni enn að vera í sjónum og herflugvélar voru kallaðar út til að aðstoða við leitina. 3.6.2018 18:51
Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. 3.6.2018 18:46
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hér má horfa á beina útsendingu af kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast að venju klukkan 18.30. 3.6.2018 18:15
Eldfimt ástand í Jórdaníu eftir fjölmennustu mótmæla í áraraðir Fjölmennustu mótmæli í áraraðir vekja ugg stjórnvalda í Jórdaníu en landið hefur til þessa sloppið að mestu við þau átök sem geisa í sumum grannríkjum þeirra fyrir botni Miðjarðarhafs 3.6.2018 18:01
Telur líklegt að Trump geti náðað sjálfan sig Rudy Guilani, yfirmaður lögfræðiteymis Donald Trump Bandaríkjaforseta, telur líklegt að forsetinn hafi vald til þess að náða sjálfan sig 3.6.2018 17:30
Mynd af íslenska landsliðinu sögð minna á áróður nasista Nokkrar deilur hafa vaknað á samfélagsmiðlum um teiknaða mynd af íslenska landsliðinu sem sumum þykir minna á áróður nasista. 3.6.2018 17:13
Assad verður fyrsti leiðtoginn sem hittir Kim í Norður-Kóreu Bashar al Assad, forseti Sýrlands, verður fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu síðan Kim Jong-un kom til valda fyrir sjö árum. Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu segja að Assad sé væntanlegur til landsins þann þrítugasta maí næstkomandi. 3.6.2018 16:22
Einn særður eftir skothríð í dómkirkjunni í Berlín Lögreglumenn skutu mann í fótleggina eftir að hann gekk berserksgang í dómkirkjunni í Berlín síðdegis. Lögreglan vill lítið gefa upp en telur ekki að um hryðjuverk sé að ræða. 3.6.2018 16:01
„Það á að ryðja þessu með ofbeldi í gegnum þingið“ Þorsteinn Víglundsson gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir að hér séu eiginhagsmunir látnir ráða förinni. 3.6.2018 15:59
Nýr innanríkisráðherra Ítalíu áformar að reka 500.000 úr landi Matteo Salvini, nýskipaður innanríkisráðherra Ítalíu, segir að koma verði í veg fyrir að Sikiley breytist í flóttamannabúðir til frambúðar. 3.6.2018 15:44
Kínverjar ógilda viðskiptasamkomulag ef Trump leggur á verndartolla Kínversk stjórnvöld segja að allt sem samið hefur verið um hingað til í viðræðum við Bandaríkjastjórn um milliríkjaviðskipti falli sjálfkrafa úr gildi ef Trump stjórnin setur verndartolla á kínverskar vörur. 3.6.2018 15:27
Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri græn mynda meirihluta í Borgarbyggð Búist er við því að samningurinn verði undirritaður strax eftir helgi. 3.6.2018 14:52
Búið að semja um myndun nýs meirihluta á Akranesi Samfylkingin og Framsókn og frjálsir á Akranesi hafa gengið frá málefnasamningi. 3.6.2018 13:24
Næstum helmingur barnanna ekki í skóla Viðvarandi stríðsástand í landinu hefur áhrif á skólagöngu. 3.6.2018 13:05