Fleiri fréttir

Íranar horfa ásökunaraugum á Ísraela

Eldflaugum skotið á bækistöðvar íranskra hermanna í norðurhluta Sýrlands. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íranar telja Ísraela hins vegar líklegasta. Írönsk yfirvöld hafna því að íranskir hermenn hafi fallið í árásunum.

Votlendissjóður tekur til starfa

Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Sajid Javid nýr innanríkisráðherra Bretlands

Sajid Javid er nýr innanríkisráðherra Bretlands. Hann tekur við embættinu í kjölfar þess að Amber Rudd sagði af sér embætti í gær vegna Windrush-málsins svokallaða.

Launin fóru niður en lífsgæðin upp

Hilmar Sigvaldason, vitavörður, sagði upp vinnu sinni í Norðuráli á Grundartanga í lok ársins 2014 og vinnur nú allan ársins hring við það að taka á móti ferðamönnum, og einstaka blaðamanni, við Akranesvita.

Innflytjendur fá röng boð um kosningarétt

Innflytjendur fá símtöl frá skrifstofu Sjálfstæðisflokks með upplýsingum um að ríkisborgararétt þurfi til að kjósa í borgarstjórnarkosningum. Innflytjandi á lista Samfylkingar segir meirihluta innflytjenda ómeðvitaðan um kosningarétt

Sprengju beint að blaðamönnum

Hið minnsta fjórir eru látnir eftir tvær sjálfsmorðsprengjuárásir í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir