Fleiri fréttir

Bjuggu til stafrófsspil

Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum.

Láta draum Andra rætast

Fjölskylda Andra Freys sem lést við fall úr rússibana fyrir fjórum árum safnar fyrir viðgerð á bíl Andra, í hans anda, til að heiðra minningu hans. Bílinn vilja þau nota í baráttu fyrir auknu öryggi í skemmtigörðum.

Minnst níu tóku upp símann á 30 mínútum á rauðu ljósi

Umferðarlagabrotum vegna hraðaksturs fjölgar með hækkandi sól og notkun farsíma er gríðarlega algeng meðal ökumanna að sögn lögregluvarðstjóra. Á aðeins þrjátíu mínútna tímabili gómaði fréttastofa níu ökumenn í símanum undir stýri við ein gatnamót í dag.

Kjarnorkuvopn gegn loforði um enga innrás

Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sagði Moon Jea-in, forseta Suður-Kóreu, að hann væri tilbúinn til að láta kjarnorkuvopn sín frá sér, gegn friðarsamkomulagi og því að Bandaríkin lofuðu að ráðast aldrei á Norður-Kóreu.

Bragi mætir ekki á opinn fund

Bragi Guðbrandsson, fráfarandi forstjóri Barnaverndarstofu, mun ekki mæta á opinn fund Velferðarnefndar með félagsmálaráðherra á morgun.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Gagnaleki þriggja sveitarfélaga á viðkvæmum persónugögnum er af þeirri stærðargráðu að Persónuvernd hyggst framkvæma frumkvæðisrannsókn á því hvers vegna aðgengi að þessum upplýsingum var óhindrað.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Að minnsta kosti þrjú sveitarfélög, Seltjarnarnes, Garðabær og Akranes, hafa birt viðkvæmar og persónugreinanlegar upplýsingar um bæjarbúa í opnu bókhaldi bæjarfélaganna.

Segir Braga ekki hafa gengið sinna erinda

„Af faglegum ástæðum hef ég haft samskipti við hann á árum áður, þegar ég starfaði við barnavernd, en það eru sennilega yfir þrjátíu ár síðan ég hafði slík samskipti við hann.“

Lýst eftir Richard

Richard Oddur er 185 sm á hæð, grannvaxinn, með dökkt axlarsítt hár og notar gleraugu.

Sjá næstu 50 fréttir