Fleiri fréttir Úlfsdráp veldur úlfúð Villtur úlfur var drepinn í vesturhluta Jótlands á dögunum. 2.5.2018 08:57 Ríkisskattstjóri lætur af störfum Ingvar J. Rögnvaldsson tók við embætti ríkisskattstjóra í gær. 2.5.2018 08:28 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2.5.2018 08:13 Bragi fundar fyrir luktum dyrum Fundur velferðarnefndar Alþingis með Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu, verður lokaður. 2.5.2018 07:57 Mueller sagður hafa hótað Trump með stefnu Eftir spennufund saksóknara Mueller og lögmanna Trump er einn lögmannanna sagður hafa skrifað upp lista um 49 spurningar. Þeim hefur verið lekið í fjölmiðla. 2.5.2018 07:40 Bandaríkjaher áfram í Suður-Kóreu Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa tekið af allan vafa um áframhaldandi veru Bandaríkjahers í landinu, sama hvernig samningaviðræður milli ríkjanna á Kóreuskaga kunna að þróast. 2.5.2018 07:25 Líkfundur á kvennaklósetti Kanadíska lögreglan segir að líkamsleifar karlmanns hafi fundist á bakvið vegg almenningssalernis þar í landi. 2.5.2018 06:48 Segir Trump hafa skrifað bréf um eigið heilsufar Fyrrverandi læknir Bandaríkjaforseta segist ekki bera ábyrgð á meðmælabréfi frá árinu 2015 sem gaf til kynna að heilsa Donalds Trump væri „ótrúlega frábær“ 2.5.2018 06:30 Hefur áhyggjur af velferð og réttindum fólks í ferðaþjónustu Formaður Framsýnar á Húsavík segist sjá alvarleg brot í íslenskri ferðaþjónustu. Starfsmenn hér á landi fái laun sín greidd á erlenda reikninga fram hjá kjarasamningum og skattskilum hér á landi. „Það er fullt tilefni til að hafa áhyggjur.“ Upplýsingafulltrúi SAF segir undirboð á vinnumarkaði ólíðandi. 2.5.2018 06:00 Boðar skæruverkföll sem munu bíta fast Verkalýðsforingjar um land allt vígreifir í ræðum sínum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Formaður VR boðar baráttu sem ekki hefur sést í áratugi og verkföll minni hópa í stað allsherjarverkfalla. 2.5.2018 06:00 Þingið hafnaði Níkol Pasjinjan Níkol Pasjinjan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunar, náði ekki að tryggja sér nógu mörg atkvæði á þinginu í gær til þess að tryggja sér forsætisráðuneytið. 2.5.2018 06:00 Vill Sameinuðu þjóðirnar að borðinu Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, fór í gær fram á að Sameinuðu þjóðirnar tækju þátt í því að tryggja að Norður-Kórea stæði við loforð um að afkjarnorkuvæðast, líkt og Moon og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, lofuðu í yfirlýsingu sem þeir undirrituðu í Panmunjom á dögunum. 2.5.2018 06:00 Illdeilur Ísraels og Írans harðna Netanjahú birti gögn sem hann sagði sýna fram á leynilega kjarnorkuvopnaáætlun Írana. Sagði þá ljúga að alþjóðasamfélaginu. Íranar svöruðu, kölluðu Netanjahú lygara og ríkisstjórn hans barnamorðingja. 2.5.2018 06:00 Lögreglan í París handtók 200 óeirðaseggi Lögreglan í París hefur handtekið tæplega 200 manns sem höfðu unnið skemmdarverk á búðum og kveikt í bílum. Nota þurfti þrýstivatnsslöngur og táragas til að dreifa hópnum. 1.5.2018 21:27 Taj Mahal tapar litnum Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. 1.5.2018 20:35 Vísbendingar um að sífellt fleiri finni fyrir kulnun 1.5.2018 20:30 Ljósmæður gapandi og orðlausar yfir bréfi ráðuneytisins Ljósmæður í Reykjavík og á Akureyri hafa ákveðið að falla frá aðgerðum um yfirvinnubann eftir að fjármálaráðuneytið lýsti því yfir að þessar aðgerðir væru ólöglegar. Þær eru gapandi og orðlausar vegna málsins. 1.5.2018 20:00 Segir bændur og neytendur hagnast á tollasamningnum Nýr tollasamningur Íslendinga og Evrópusambandsins skapar sóknarfæri fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir og gagnast bæði bændum og neytendum að mati sendiherra ESB á Íslandi. Samningurinn öðlaðist gildi í dag, en með honum fella bæði Íslendingar og sambandið niður tolla á mörghundruð vöruflokka. 1.5.2018 20:00 Sirkus fær framhaldslíf á Seyðisfirði Skemmtistaðurinn Sirkus verður opnaður á ný og nánast í upprunalegri mynd á Seyðisfirði innan tíðar. Græjunar, barborðið og stólarnir frá gamla staðnum sitja í gámi við hafnarbakkann. 1.5.2018 20:00 Á ofsahraða með fjögur börn í aftursætinu á ótryggðum bílaleigubíl Lögreglan á Norðurlandi vestra stöðvaði í dag erlendan ferðamann sem var á ferð um umdæmi lögreglunnar. 1.5.2018 19:34 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sprungin vegna íbúafjölgunar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja heldur ekki í við mikla fólksfjölgun á svæðinu að sögn bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Forstjóri segir húsnæðið vera sprungið og að biðlistar eftir þjónustu séu of langir vegna manneklu. 1.5.2018 19:30 Airbnb hvetur til ábyrgrar ferðamennsku á Íslandi Airbnb hefur lýst yfir stuðningi við verkefni Íslandsstofu, The Icelandic Plegde, eða Íslandseiðinn. Eiðurinn felur í sér skuldbindingu í átta liðum um ábyrga hegðun á ferðalagi um Ísland. 1.5.2018 18:38 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að félagið muni beita skæruverkföllum og lama bæði stofnanir og samgöngur til að knýja fram breytingar á kjörum almennings. 1.5.2018 18:00 Hrókeringar innan dönsku ríkisstjórnarinnar Søren Pind, menntamálaráðherra, og Esben Lunde Larsen, umhverfisráðherra, hyggjast ekki sækjast eftir endurkjöri og segja því ráðherrastöðum sínum lausum. 1.5.2018 17:41 Trump allt annað en sáttur vegna spurningalekans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að það sé "til skammar“ að listi yfir spurningar sem Robert Mueller, sérstakur saksóknari, vill spyrja forsetann að hafi verið lekið í fjölmiðla. 1.5.2018 17:37 Sósíalistaflokkurinn birtir framboðslista fyrir Reykjavík og Kópavog "Helsta erindi framboðsins er krafa um að hin verr settu fái komist til valda, að borgin byggi húsnæði þar til húsnæðiskreppan er leyst og að Reykjavíkurborg greiði fólki mannsæmandi laun." segir í fréttatilkynningu. 1.5.2018 16:52 Enn enginn grunaður vegna taugaeitursárásar Enn liggur enginn undir grun vegna taugaeitursárásar sem gerð var í Salisbury í Bretlandi þann 4. mars síðastliðinn. 1.5.2018 16:20 Segir almenning fylgjast forviða með kjaradeilu ljósmæðra við ríkið Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, gerði meðal annars kjör kvennastéttu og styttingu vinnuvikunnar að umtalsefni í ræðu sinni sem hún flutti á baráttufundi á Ingólfstorgi í dag í tilefni 1. maí. 1.5.2018 15:17 Formaður VR: Blekkingarleikur að tala um góðæri og fordæmalausan kaupmátt Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, flutti ræðu á útifundi nú fyrir skömmu eftir kröfugöngu í tilefni verkalýðsdagsins. Hann sagði okkur hafa brugðist sem samfélag á mörgum stöðum. 1.5.2018 14:45 Viðræður hafnar um nýtt vatnsból á Suðurnesjum HS Orka á í viðræðum við sveitarfélögin á Suðurnesjum um staðsetningu fyrir nýja framtíðarvatnsveitu svæðisins. 1.5.2018 14:15 Ferðamaðurinn við Skaftafellsjökul kominn úr sjálfheldu Samkvæmt upplýsingum frá Friðriki Jónasi, formanni svæðisstjórnar, skrikaði manninum fótur og féll niður en maðurinn var ekki á hefðbundinni gönguleið. 1.5.2018 13:46 Ekki ólíklegt að íbúar höfuðborgarsvæðisins vakni við alhvíta jörð í vikunni Ekki er ólíklegt að íbúar á höfuðborgarsvæðinu vakni við alhvíta jörð í vikunni að sögn veðurfræðings þar sem kuldi og éljagangur eru í kortunum. 1.5.2018 13:45 Ríkið segir ljósmæðrum óheimilt að taka ekki að sér aukavinnu Ljósmæðrafélagi Íslands barst bréf frá ríkinu í dag. 1.5.2018 13:18 Erlendur ferðamaður í sjálfheldu við Skaftafellsjökul Upp úr hádegi í dag voru björgunarsveitir á Suðausturlandi kallaðar út vegna erlends ferðamanns sem hafði hrasað í skriðu við Skaftafellsjökul. 1.5.2018 13:09 Segir stjórnvöld höfuðandstæðing verkalýðshreyfingarinnar Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir stjórnvöld vera höfuðandstæðing verkalýðshreyfingarinnar og finnur fyrir meiri ólgu og reiði hjá sínu fólki en áður. 1.5.2018 13:04 Laun ríkisstarfsmanna greidd út á morgun og tafir á öðrum launagreiðslum á baráttudegi verkalýðsins Launagreiðslur til ríkisstarfsmanna verða ekki greidd út fyrr en á morgun að sögn Ingþórs Karls Eiríkssonar, fjársýslustjóra, þar sem launagreiðslur þeirra miða við fyrsta virka dag hvers mánaðar. 1.5.2018 11:50 Spurningalisti sérstaks saksóknara birtur - vill leggja á fimmta tug spurninga fyrir Trump Robert Mueller, sérstakur saksóknari í málum tengdum meintum afskiptum Rússa af síðustu forsetakosningum vestanhafs, vill leggja á fimmta tug spurninga fyrir Donald Trump forseta og hefur spurningalistanum verið lekið til dagblaðsins New York Times. 1.5.2018 11:28 Enn fækkar bandamönnum Taívana gegn Kínastjórn Dómíníkanska lýðveldið hefur rift öllum opinberum tengslum við ríkisstjórnina í Taívan og þess í stað formlega viðurkennt stjórnvöld í Pekíng sem hin einu réttmætu kínversku yfirvöld. Það þýðir að aðeins 19 ríki í heiminum viðurkenna nú taívönsku stjórnina, aðallega smáríki sem eru háð efnahagsaðstoð sem þau fá í skiptum. 1.5.2018 11:06 Fyrsti rabbíninn á Íslandi fagnar frávísun umskurðarfrumvarpsins Avi Feldman, fyrsti rabbíninn sem hefur fasta búsetu á Íslandi, fagnar því að umskurðarfrumvarpi Silju Daggar Gunnarsdóttur hafi verið vísað til ríkisstjórnar og hljóti því ekki afgreiðslu fyrir þinglok. 1.5.2018 10:38 Forsætisráðherra Ísraels þarf nú aðeins eitt atkvæði til að lýsa yfir stríði Ísraelska þingið hefur samþykkt ný lög sem gera forsætisráðherra landsins kleift að lýsa yfir stríði svo lengi sem hann fær samþykki varnarmálaráðherra síns. Um er að ræða breytingu á fyrri lögum sem gerðu þá kröfu að stríðsyfirlýsingar væru lagðar fyrir alla ríkisstjórnina. 1.5.2018 10:20 Tvítugur karlmaður játaði fíkniefnaframleiðslu Lögreglan á Suðurnesjum handtók rúmlega tvítugan karlmann síðustu helgi eftir að umtalsvert magn fíkniefna og sterataflna fannst við húsleit. 1.5.2018 10:15 Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1.5.2018 10:05 Yfirlýsing Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga: „Það er kominn tími til að breyta reglunum“ Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni 1. maí þar sem farið er yfir verkalýðsbaráttuna og framtíð hennar. 1.5.2018 09:46 Skúrir og slydduél í kortunum Það er spáð skúrum eða éljum, einkum suðvestan- og vestan lands í dag og rigningu eða slyddu norðaustan til annars þurru veðri, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 1.5.2018 09:24 Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. 1.5.2018 08:56 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkisskattstjóri lætur af störfum Ingvar J. Rögnvaldsson tók við embætti ríkisskattstjóra í gær. 2.5.2018 08:28
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2.5.2018 08:13
Bragi fundar fyrir luktum dyrum Fundur velferðarnefndar Alþingis með Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu, verður lokaður. 2.5.2018 07:57
Mueller sagður hafa hótað Trump með stefnu Eftir spennufund saksóknara Mueller og lögmanna Trump er einn lögmannanna sagður hafa skrifað upp lista um 49 spurningar. Þeim hefur verið lekið í fjölmiðla. 2.5.2018 07:40
Bandaríkjaher áfram í Suður-Kóreu Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa tekið af allan vafa um áframhaldandi veru Bandaríkjahers í landinu, sama hvernig samningaviðræður milli ríkjanna á Kóreuskaga kunna að þróast. 2.5.2018 07:25
Líkfundur á kvennaklósetti Kanadíska lögreglan segir að líkamsleifar karlmanns hafi fundist á bakvið vegg almenningssalernis þar í landi. 2.5.2018 06:48
Segir Trump hafa skrifað bréf um eigið heilsufar Fyrrverandi læknir Bandaríkjaforseta segist ekki bera ábyrgð á meðmælabréfi frá árinu 2015 sem gaf til kynna að heilsa Donalds Trump væri „ótrúlega frábær“ 2.5.2018 06:30
Hefur áhyggjur af velferð og réttindum fólks í ferðaþjónustu Formaður Framsýnar á Húsavík segist sjá alvarleg brot í íslenskri ferðaþjónustu. Starfsmenn hér á landi fái laun sín greidd á erlenda reikninga fram hjá kjarasamningum og skattskilum hér á landi. „Það er fullt tilefni til að hafa áhyggjur.“ Upplýsingafulltrúi SAF segir undirboð á vinnumarkaði ólíðandi. 2.5.2018 06:00
Boðar skæruverkföll sem munu bíta fast Verkalýðsforingjar um land allt vígreifir í ræðum sínum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Formaður VR boðar baráttu sem ekki hefur sést í áratugi og verkföll minni hópa í stað allsherjarverkfalla. 2.5.2018 06:00
Þingið hafnaði Níkol Pasjinjan Níkol Pasjinjan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunar, náði ekki að tryggja sér nógu mörg atkvæði á þinginu í gær til þess að tryggja sér forsætisráðuneytið. 2.5.2018 06:00
Vill Sameinuðu þjóðirnar að borðinu Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, fór í gær fram á að Sameinuðu þjóðirnar tækju þátt í því að tryggja að Norður-Kórea stæði við loforð um að afkjarnorkuvæðast, líkt og Moon og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, lofuðu í yfirlýsingu sem þeir undirrituðu í Panmunjom á dögunum. 2.5.2018 06:00
Illdeilur Ísraels og Írans harðna Netanjahú birti gögn sem hann sagði sýna fram á leynilega kjarnorkuvopnaáætlun Írana. Sagði þá ljúga að alþjóðasamfélaginu. Íranar svöruðu, kölluðu Netanjahú lygara og ríkisstjórn hans barnamorðingja. 2.5.2018 06:00
Lögreglan í París handtók 200 óeirðaseggi Lögreglan í París hefur handtekið tæplega 200 manns sem höfðu unnið skemmdarverk á búðum og kveikt í bílum. Nota þurfti þrýstivatnsslöngur og táragas til að dreifa hópnum. 1.5.2018 21:27
Taj Mahal tapar litnum Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. 1.5.2018 20:35
Ljósmæður gapandi og orðlausar yfir bréfi ráðuneytisins Ljósmæður í Reykjavík og á Akureyri hafa ákveðið að falla frá aðgerðum um yfirvinnubann eftir að fjármálaráðuneytið lýsti því yfir að þessar aðgerðir væru ólöglegar. Þær eru gapandi og orðlausar vegna málsins. 1.5.2018 20:00
Segir bændur og neytendur hagnast á tollasamningnum Nýr tollasamningur Íslendinga og Evrópusambandsins skapar sóknarfæri fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir og gagnast bæði bændum og neytendum að mati sendiherra ESB á Íslandi. Samningurinn öðlaðist gildi í dag, en með honum fella bæði Íslendingar og sambandið niður tolla á mörghundruð vöruflokka. 1.5.2018 20:00
Sirkus fær framhaldslíf á Seyðisfirði Skemmtistaðurinn Sirkus verður opnaður á ný og nánast í upprunalegri mynd á Seyðisfirði innan tíðar. Græjunar, barborðið og stólarnir frá gamla staðnum sitja í gámi við hafnarbakkann. 1.5.2018 20:00
Á ofsahraða með fjögur börn í aftursætinu á ótryggðum bílaleigubíl Lögreglan á Norðurlandi vestra stöðvaði í dag erlendan ferðamann sem var á ferð um umdæmi lögreglunnar. 1.5.2018 19:34
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sprungin vegna íbúafjölgunar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja heldur ekki í við mikla fólksfjölgun á svæðinu að sögn bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Forstjóri segir húsnæðið vera sprungið og að biðlistar eftir þjónustu séu of langir vegna manneklu. 1.5.2018 19:30
Airbnb hvetur til ábyrgrar ferðamennsku á Íslandi Airbnb hefur lýst yfir stuðningi við verkefni Íslandsstofu, The Icelandic Plegde, eða Íslandseiðinn. Eiðurinn felur í sér skuldbindingu í átta liðum um ábyrga hegðun á ferðalagi um Ísland. 1.5.2018 18:38
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að félagið muni beita skæruverkföllum og lama bæði stofnanir og samgöngur til að knýja fram breytingar á kjörum almennings. 1.5.2018 18:00
Hrókeringar innan dönsku ríkisstjórnarinnar Søren Pind, menntamálaráðherra, og Esben Lunde Larsen, umhverfisráðherra, hyggjast ekki sækjast eftir endurkjöri og segja því ráðherrastöðum sínum lausum. 1.5.2018 17:41
Trump allt annað en sáttur vegna spurningalekans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að það sé "til skammar“ að listi yfir spurningar sem Robert Mueller, sérstakur saksóknari, vill spyrja forsetann að hafi verið lekið í fjölmiðla. 1.5.2018 17:37
Sósíalistaflokkurinn birtir framboðslista fyrir Reykjavík og Kópavog "Helsta erindi framboðsins er krafa um að hin verr settu fái komist til valda, að borgin byggi húsnæði þar til húsnæðiskreppan er leyst og að Reykjavíkurborg greiði fólki mannsæmandi laun." segir í fréttatilkynningu. 1.5.2018 16:52
Enn enginn grunaður vegna taugaeitursárásar Enn liggur enginn undir grun vegna taugaeitursárásar sem gerð var í Salisbury í Bretlandi þann 4. mars síðastliðinn. 1.5.2018 16:20
Segir almenning fylgjast forviða með kjaradeilu ljósmæðra við ríkið Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, gerði meðal annars kjör kvennastéttu og styttingu vinnuvikunnar að umtalsefni í ræðu sinni sem hún flutti á baráttufundi á Ingólfstorgi í dag í tilefni 1. maí. 1.5.2018 15:17
Formaður VR: Blekkingarleikur að tala um góðæri og fordæmalausan kaupmátt Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, flutti ræðu á útifundi nú fyrir skömmu eftir kröfugöngu í tilefni verkalýðsdagsins. Hann sagði okkur hafa brugðist sem samfélag á mörgum stöðum. 1.5.2018 14:45
Viðræður hafnar um nýtt vatnsból á Suðurnesjum HS Orka á í viðræðum við sveitarfélögin á Suðurnesjum um staðsetningu fyrir nýja framtíðarvatnsveitu svæðisins. 1.5.2018 14:15
Ferðamaðurinn við Skaftafellsjökul kominn úr sjálfheldu Samkvæmt upplýsingum frá Friðriki Jónasi, formanni svæðisstjórnar, skrikaði manninum fótur og féll niður en maðurinn var ekki á hefðbundinni gönguleið. 1.5.2018 13:46
Ekki ólíklegt að íbúar höfuðborgarsvæðisins vakni við alhvíta jörð í vikunni Ekki er ólíklegt að íbúar á höfuðborgarsvæðinu vakni við alhvíta jörð í vikunni að sögn veðurfræðings þar sem kuldi og éljagangur eru í kortunum. 1.5.2018 13:45
Ríkið segir ljósmæðrum óheimilt að taka ekki að sér aukavinnu Ljósmæðrafélagi Íslands barst bréf frá ríkinu í dag. 1.5.2018 13:18
Erlendur ferðamaður í sjálfheldu við Skaftafellsjökul Upp úr hádegi í dag voru björgunarsveitir á Suðausturlandi kallaðar út vegna erlends ferðamanns sem hafði hrasað í skriðu við Skaftafellsjökul. 1.5.2018 13:09
Segir stjórnvöld höfuðandstæðing verkalýðshreyfingarinnar Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir stjórnvöld vera höfuðandstæðing verkalýðshreyfingarinnar og finnur fyrir meiri ólgu og reiði hjá sínu fólki en áður. 1.5.2018 13:04
Laun ríkisstarfsmanna greidd út á morgun og tafir á öðrum launagreiðslum á baráttudegi verkalýðsins Launagreiðslur til ríkisstarfsmanna verða ekki greidd út fyrr en á morgun að sögn Ingþórs Karls Eiríkssonar, fjársýslustjóra, þar sem launagreiðslur þeirra miða við fyrsta virka dag hvers mánaðar. 1.5.2018 11:50
Spurningalisti sérstaks saksóknara birtur - vill leggja á fimmta tug spurninga fyrir Trump Robert Mueller, sérstakur saksóknari í málum tengdum meintum afskiptum Rússa af síðustu forsetakosningum vestanhafs, vill leggja á fimmta tug spurninga fyrir Donald Trump forseta og hefur spurningalistanum verið lekið til dagblaðsins New York Times. 1.5.2018 11:28
Enn fækkar bandamönnum Taívana gegn Kínastjórn Dómíníkanska lýðveldið hefur rift öllum opinberum tengslum við ríkisstjórnina í Taívan og þess í stað formlega viðurkennt stjórnvöld í Pekíng sem hin einu réttmætu kínversku yfirvöld. Það þýðir að aðeins 19 ríki í heiminum viðurkenna nú taívönsku stjórnina, aðallega smáríki sem eru háð efnahagsaðstoð sem þau fá í skiptum. 1.5.2018 11:06
Fyrsti rabbíninn á Íslandi fagnar frávísun umskurðarfrumvarpsins Avi Feldman, fyrsti rabbíninn sem hefur fasta búsetu á Íslandi, fagnar því að umskurðarfrumvarpi Silju Daggar Gunnarsdóttur hafi verið vísað til ríkisstjórnar og hljóti því ekki afgreiðslu fyrir þinglok. 1.5.2018 10:38
Forsætisráðherra Ísraels þarf nú aðeins eitt atkvæði til að lýsa yfir stríði Ísraelska þingið hefur samþykkt ný lög sem gera forsætisráðherra landsins kleift að lýsa yfir stríði svo lengi sem hann fær samþykki varnarmálaráðherra síns. Um er að ræða breytingu á fyrri lögum sem gerðu þá kröfu að stríðsyfirlýsingar væru lagðar fyrir alla ríkisstjórnina. 1.5.2018 10:20
Tvítugur karlmaður játaði fíkniefnaframleiðslu Lögreglan á Suðurnesjum handtók rúmlega tvítugan karlmann síðustu helgi eftir að umtalsvert magn fíkniefna og sterataflna fannst við húsleit. 1.5.2018 10:15
Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1.5.2018 10:05
Yfirlýsing Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga: „Það er kominn tími til að breyta reglunum“ Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni 1. maí þar sem farið er yfir verkalýðsbaráttuna og framtíð hennar. 1.5.2018 09:46
Skúrir og slydduél í kortunum Það er spáð skúrum eða éljum, einkum suðvestan- og vestan lands í dag og rigningu eða slyddu norðaustan til annars þurru veðri, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 1.5.2018 09:24
Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. 1.5.2018 08:56