Fleiri fréttir Dóra Björt gagnrýnir aprílgabb um kosningarétt: „Hér makka þau sig saman í yfirlætislegu spaugi“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, finnst ekki smekklegt að kýla niður. 3.4.2018 20:48 Skotum hleypt af við höfuðstöðvar Youtube Fjórir eru særðir og kona sem hóf skothríð virðist hafa framið sjálfsmorð. 3.4.2018 20:23 Sellófanefni utan um sælgæti í páskaeggjunum Umbúðirnar séu úr sellófani, ekki plasti. 3.4.2018 20:18 Boltinn á vallarhelmingi Bandaríkjanna Bandaríkin munu tilkynna um frekari verndartolla síðar í vikunni. 3.4.2018 20:00 Geta ekki staðfest uppruna taugaeitursins Yfirvöld Bretlands segja frekari upplýsingar benda til þess að Rússar hafi gert Sripal-árásina, sem framkvæmd var í Bretlandi. 3.4.2018 19:10 Hikar ekki við að leggja í stæði fyrir hreyfihamlaða Eftir að lögreglan hafði dregið fram sektarbókina sagðist ökumaðurinn ekki hika við að leggja aftur í stæði fyrir hreyfihamlaða einstaklinga. 3.4.2018 19:01 Hátt í þrjúhundruð dauðsföll af völdum vímuefna síðasta áratug Hátt í þrjúhundruð hafa látist hér á landi af völdum vímuefna síðustu tíu ár, þar af níu á þessu ári, samkvæmt tölum frá Landlækni. Svala Jóhannesdóttir\verkefnastýra frú Ragnheiðar á vegum RKR fær nokkur símtöl í viku frá áhyggjufullu fólki sem vill nálgast mótefni við ofskömmtun lyfja. 3.4.2018 18:46 Vill láta meta kosti og galla EES-samningsins Þrettán þingmenn úr þremur flokkum vilja láta gera úttekt á stöðu Íslands innan evrópska efnahagssvæðisins og leggja mat á kosti og galla EES-samningsins. Fyrsti flutningsmaður málsins segir að Evrópusambandið gangi nú í gegnum miklar breytingar sem kalli á umræðu hér á landi. 3.4.2018 18:45 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Staðfest er að níu hafa látist af völdum vímuefna hér á landi á þessu ári og enn fleiri tilfelli eru til skoðunar. 3.4.2018 18:04 Vill að herinn standi vörð við landamærin „Við getum ekki leyft fólki að flæða ólöglega inn í landið okkar, þar sem þau hverfa, og jafnvel, mæta ekki fyrir dóm.“ 3.4.2018 18:03 Hollenskur lögfræðingur dæmdur vegna rússarannsóknar Mueller Fyrsti dómurinn vegna rannsóknar á tengslum rússneskra stjórnvalda við framboð Donalds Trump féll í dag. 3.4.2018 17:07 Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3.4.2018 16:59 Neyðarástand vegna meiriháttar olíuleka við Indónesíu Fjórir hafa farist af völdum elds sem kviknaði í olíunni. Yfirvöld vara við vaxandi eldhættu og vara fólk í nágrenninu við því að gera nokkuð sem geti kveikt eld. 3.4.2018 16:23 Óttast sömu þróun og í Bandaríkjunum Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir, telur aukningu á lífshættulegri ofneyslu lyfja. 3.4.2018 15:45 Hátt í tuttugu ábendingar út af stolnum tölvubúnaði Hátt í tuttugu ábendingar hafa borist til lögreglunnar á Suðurnesjum í tengslum við þjófnað á tölvubúnaði úr gagnaverum. Þýfið hefur enn ekki fundist. 3.4.2018 15:36 Fundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lokið án niðurstöðu Fundi samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins sem hófst klukkan 13 í dag var slitið á þriðja tímanum. 3.4.2018 15:30 Jóhann Helgason höfðar mál vegna You Raise Me Up Vill meina að lagið Söknuður hafi verið selt í hundrað milljónum eintaka og skaðabætur geti hlaupið á milljörðum króna. 3.4.2018 14:20 Tók um 40 mínútur að opna rammgert flöskuskeyti Ásgeirs Trausta Sigrún Sigurpálsdóttir, þekktur þrifsnappari og fjögurra barna móðir á Egilsstöðum, datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar hún fann flöskuskeyti með vínylplötu tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta við Breiðdalsvík á Austurlandi. 3.4.2018 14:15 Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3.4.2018 13:14 Hitnar undir afkastamesta embættismanni Trump Trump lofaði að ræsa fram mýrina þegar hann var kjörinn forseti. Forstjóri Umhverfisstofnunar hans virðist hins vegar á bólakafi í mýri málafylgjumanna í Washington-borg. 3.4.2018 13:00 Rannsókn lögreglu á máli stuðningsfulltrúa lokið Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn sjö börnum. 3.4.2018 12:15 Ted Nugent kallar eftirlifendur Parkland-skotárásarinnar „sálarlausa“ Aldraði rokkarinn og NRA-stjórnarmeðlimurinn Ted Nugent fór ófögrum orðum um eftirlifendur skotárásarinnar í Parkland í Flórída í spjallþættinum The Joe Pags Show síðastliðinn föstudag. 3.4.2018 11:59 Þungt hljóð í ljósmæðrum fyrir fund hjá sáttasemjara Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, kveðst ekkert alltof bjartsýn fyrir fund með samninganefnd ríkisins í dag. 3.4.2018 11:32 Vilja lóga hundi eftir árás á fimm ára dreng í Kópavogi Eigendur hunds af tegundinni Alaska Malamute hafa beðið um að dýrið verði aflífað eftir að hann beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa. 3.4.2018 11:22 Fyrsti dómurinn í Rússarannsókninni væntanlegur í dag Hollenskur viðskiptafélagi kosningastjóra Donalds Trump er fyrsta fórnarlamb rannsóknarinnar. 3.4.2018 10:46 Segir íbúa Fídjíeyja berjast fyrir lífi sínu Fjórir fórust í fellibylnum Josie um páskana. Forsætisráðherra Fídjíeyja segir nýtt og ógnvænlegt tímabil veðuröfga vegna loftslagsbreytinga gengið í garð. 3.4.2018 10:03 Um ellefu útköll á dag í sjúkraflutningum á Suðurlandi á síðasta ári Útköllum í sjúkraflutningum á Suðurlandi hefur fjölgað stöðugt undanfarin ár, að sögn Styrmis Sigurðarsonar, yfirmanns sjúkraflutninga í landshlutanum. 3.4.2018 10:00 Íslenskir togarar komust í gegnum hættulegt sund við Singapúr Togararnir Páll Pálsson ÍS og Breki VE, sem smíðaðir voru í Kína og eru nú á heimleið, eru komnir í gegnum sundið við Singapúr, og vel inn á Indlandshafið, en sjórán eru tíð á sundinu. 3.4.2018 08:55 Búist við miklum samgöngutruflunum í Frakklandi næstu mánuðina Verkstöðvun hjá frönskum lestarstarfsmönnum hófst í gærkvöldi en aðgerðirnar eiga að standa með hléum næstu þrjá mánuði. 3.4.2018 08:46 Fann dóttur sína eftir 24 ára leit Kínverskur maður hefur aftur komist í samband við dóttur sína eftir að hafa leitað hennar í um aldarfjórðung. 3.4.2018 08:45 Grunur um tvöfalt morð í íbúð í Lundi Tvær manneskjur, karl og kona, fundust látin í íbúð í Lundi í Svíþjóð síðdegis í gær og er talið að þeim hafi verið ráðinn bani. 3.4.2018 08:38 Vilja fá Íslendinga til Noregs í víkinganám Fjórtán nemendur í víkingafræðum koma til Íslands á morgun frá Nordfjordeid. Þeir ætla að skoða víkingaskip, hitta íslenska ásatrúarmenn og skoða söguslóðir fornra víkinga. Lýðheilsuskólinn í Norfjordeid vill fá Íslendinga í námið. 3.4.2018 08:00 Bjargað eftir 12 klukkustundir í skolpi Þrettán ára gömlum dreng var bjargað á sunnudag eftir að hafa flotið um í hinu ógnarstóra skolpkerfi Los Angeles-borgar í 12 klukkustundir. 3.4.2018 07:35 Vorið lætur ekki sjá sig í vikunni Þau eru ekki beint vorleg spákortin þessa vikuna. 3.4.2018 07:00 Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för. 3.4.2018 07:00 Trump ver „hættulegasta fyrirtæki Bandaríkjanna“ Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur tekið upp hanskann fyrir sjónvarpsrisann Sinclair Broadcast Group sem hefur mátt þola harða gagnrýni síðastliðna viku. 3.4.2018 06:42 Mývetningum fjölgar ört og breyttir tímar blasa við Í fyrsta skipti í aldarfjórðung fór íbúafjöldi Skútustaðahrepps yfir 500 manns á dögunum. Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri segir Mývetninga hafa trú á framtíðinni. Hann segir ferðaþjónustuna hafa bjargað atvinnulífinu í sveitinni. Fjölgunin boðar nýjar áskoranir. 3.4.2018 06:00 Breytingar í þjóðfélaginu geti skýrt aukningu í ávísunum Mismunandi skammtastærð gæti skýrt að hluta hví við notum meira af þunglyndislyfjum en nágrannaþjóðir. Umtalsverð aukning hefur verið í ávísunum til ungra kvenna. Að mati yfirlæknis getur opinská umræða um sjúkdóminn stuðlað að því að fleiri leiti sér aðstoðar. 3.4.2018 06:00 Carlos yngsti forseti í sögu Kosta Ríka Miðjumaðurinn Carlos Alvarado Quesada hafði betur gegn mótframbjóðanda sínum, Alvarado Muñoz, í forsetakosningunum í Kosta Ríka. 3.4.2018 06:00 Sisi hafði betur með 97 prósent atkvæða Fyrirsjáanlegur sigur sitjandi forseta Egyptalands var staðfestur í dag. Hann mætti engri raunverulegri mótspyrnu í kosningabaráttunni. Stjórnarandstæðingar drógu framboð til baka eftir hótanir. Eini mótframbjóðandinn var stuðningsmaður al-Sisi. 3.4.2018 06:00 Unglingsstúlka myrt í Lundúnum Sautján ára stúlka var skotin til bana í norðurhluta Lundúna í gærkvöldi. 3.4.2018 05:36 Ísrael endurskoðar flóttamannaáætlun sem kynnt var í dag Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels hefur ákveðið að endurskoða samning við Sameinuðu þjóðirnar um að þúsundir afrískra flóttamanna sem dvelji nú í Tel Aviv fái hæli í vestrænum ríkjum. 2.4.2018 23:32 Rofar til á suðvesturhorninu í nótt Snjókoma með köflum verður á suðvestanverðu landinu fram að miðnætti, en rofar síðan til. 2.4.2018 23:08 Fílar lokuðu hraðbraut á Spáni Einn fíllinn lést en þeir voru í bíl sem lenti í árekstri. 2.4.2018 22:27 Sakar Vesturlönd um barnaskap og blekkingar í máli Sergei Skripal Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sakar vesturlönd um barnaskap og blekkingarleiki í máli Sergei Skripal. 2.4.2018 21:34 Sjá næstu 50 fréttir
Dóra Björt gagnrýnir aprílgabb um kosningarétt: „Hér makka þau sig saman í yfirlætislegu spaugi“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, finnst ekki smekklegt að kýla niður. 3.4.2018 20:48
Skotum hleypt af við höfuðstöðvar Youtube Fjórir eru særðir og kona sem hóf skothríð virðist hafa framið sjálfsmorð. 3.4.2018 20:23
Sellófanefni utan um sælgæti í páskaeggjunum Umbúðirnar séu úr sellófani, ekki plasti. 3.4.2018 20:18
Boltinn á vallarhelmingi Bandaríkjanna Bandaríkin munu tilkynna um frekari verndartolla síðar í vikunni. 3.4.2018 20:00
Geta ekki staðfest uppruna taugaeitursins Yfirvöld Bretlands segja frekari upplýsingar benda til þess að Rússar hafi gert Sripal-árásina, sem framkvæmd var í Bretlandi. 3.4.2018 19:10
Hikar ekki við að leggja í stæði fyrir hreyfihamlaða Eftir að lögreglan hafði dregið fram sektarbókina sagðist ökumaðurinn ekki hika við að leggja aftur í stæði fyrir hreyfihamlaða einstaklinga. 3.4.2018 19:01
Hátt í þrjúhundruð dauðsföll af völdum vímuefna síðasta áratug Hátt í þrjúhundruð hafa látist hér á landi af völdum vímuefna síðustu tíu ár, þar af níu á þessu ári, samkvæmt tölum frá Landlækni. Svala Jóhannesdóttir\verkefnastýra frú Ragnheiðar á vegum RKR fær nokkur símtöl í viku frá áhyggjufullu fólki sem vill nálgast mótefni við ofskömmtun lyfja. 3.4.2018 18:46
Vill láta meta kosti og galla EES-samningsins Þrettán þingmenn úr þremur flokkum vilja láta gera úttekt á stöðu Íslands innan evrópska efnahagssvæðisins og leggja mat á kosti og galla EES-samningsins. Fyrsti flutningsmaður málsins segir að Evrópusambandið gangi nú í gegnum miklar breytingar sem kalli á umræðu hér á landi. 3.4.2018 18:45
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Staðfest er að níu hafa látist af völdum vímuefna hér á landi á þessu ári og enn fleiri tilfelli eru til skoðunar. 3.4.2018 18:04
Vill að herinn standi vörð við landamærin „Við getum ekki leyft fólki að flæða ólöglega inn í landið okkar, þar sem þau hverfa, og jafnvel, mæta ekki fyrir dóm.“ 3.4.2018 18:03
Hollenskur lögfræðingur dæmdur vegna rússarannsóknar Mueller Fyrsti dómurinn vegna rannsóknar á tengslum rússneskra stjórnvalda við framboð Donalds Trump féll í dag. 3.4.2018 17:07
Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3.4.2018 16:59
Neyðarástand vegna meiriháttar olíuleka við Indónesíu Fjórir hafa farist af völdum elds sem kviknaði í olíunni. Yfirvöld vara við vaxandi eldhættu og vara fólk í nágrenninu við því að gera nokkuð sem geti kveikt eld. 3.4.2018 16:23
Óttast sömu þróun og í Bandaríkjunum Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir, telur aukningu á lífshættulegri ofneyslu lyfja. 3.4.2018 15:45
Hátt í tuttugu ábendingar út af stolnum tölvubúnaði Hátt í tuttugu ábendingar hafa borist til lögreglunnar á Suðurnesjum í tengslum við þjófnað á tölvubúnaði úr gagnaverum. Þýfið hefur enn ekki fundist. 3.4.2018 15:36
Fundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lokið án niðurstöðu Fundi samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins sem hófst klukkan 13 í dag var slitið á þriðja tímanum. 3.4.2018 15:30
Jóhann Helgason höfðar mál vegna You Raise Me Up Vill meina að lagið Söknuður hafi verið selt í hundrað milljónum eintaka og skaðabætur geti hlaupið á milljörðum króna. 3.4.2018 14:20
Tók um 40 mínútur að opna rammgert flöskuskeyti Ásgeirs Trausta Sigrún Sigurpálsdóttir, þekktur þrifsnappari og fjögurra barna móðir á Egilsstöðum, datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar hún fann flöskuskeyti með vínylplötu tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta við Breiðdalsvík á Austurlandi. 3.4.2018 14:15
Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3.4.2018 13:14
Hitnar undir afkastamesta embættismanni Trump Trump lofaði að ræsa fram mýrina þegar hann var kjörinn forseti. Forstjóri Umhverfisstofnunar hans virðist hins vegar á bólakafi í mýri málafylgjumanna í Washington-borg. 3.4.2018 13:00
Rannsókn lögreglu á máli stuðningsfulltrúa lokið Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn sjö börnum. 3.4.2018 12:15
Ted Nugent kallar eftirlifendur Parkland-skotárásarinnar „sálarlausa“ Aldraði rokkarinn og NRA-stjórnarmeðlimurinn Ted Nugent fór ófögrum orðum um eftirlifendur skotárásarinnar í Parkland í Flórída í spjallþættinum The Joe Pags Show síðastliðinn föstudag. 3.4.2018 11:59
Þungt hljóð í ljósmæðrum fyrir fund hjá sáttasemjara Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, kveðst ekkert alltof bjartsýn fyrir fund með samninganefnd ríkisins í dag. 3.4.2018 11:32
Vilja lóga hundi eftir árás á fimm ára dreng í Kópavogi Eigendur hunds af tegundinni Alaska Malamute hafa beðið um að dýrið verði aflífað eftir að hann beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa. 3.4.2018 11:22
Fyrsti dómurinn í Rússarannsókninni væntanlegur í dag Hollenskur viðskiptafélagi kosningastjóra Donalds Trump er fyrsta fórnarlamb rannsóknarinnar. 3.4.2018 10:46
Segir íbúa Fídjíeyja berjast fyrir lífi sínu Fjórir fórust í fellibylnum Josie um páskana. Forsætisráðherra Fídjíeyja segir nýtt og ógnvænlegt tímabil veðuröfga vegna loftslagsbreytinga gengið í garð. 3.4.2018 10:03
Um ellefu útköll á dag í sjúkraflutningum á Suðurlandi á síðasta ári Útköllum í sjúkraflutningum á Suðurlandi hefur fjölgað stöðugt undanfarin ár, að sögn Styrmis Sigurðarsonar, yfirmanns sjúkraflutninga í landshlutanum. 3.4.2018 10:00
Íslenskir togarar komust í gegnum hættulegt sund við Singapúr Togararnir Páll Pálsson ÍS og Breki VE, sem smíðaðir voru í Kína og eru nú á heimleið, eru komnir í gegnum sundið við Singapúr, og vel inn á Indlandshafið, en sjórán eru tíð á sundinu. 3.4.2018 08:55
Búist við miklum samgöngutruflunum í Frakklandi næstu mánuðina Verkstöðvun hjá frönskum lestarstarfsmönnum hófst í gærkvöldi en aðgerðirnar eiga að standa með hléum næstu þrjá mánuði. 3.4.2018 08:46
Fann dóttur sína eftir 24 ára leit Kínverskur maður hefur aftur komist í samband við dóttur sína eftir að hafa leitað hennar í um aldarfjórðung. 3.4.2018 08:45
Grunur um tvöfalt morð í íbúð í Lundi Tvær manneskjur, karl og kona, fundust látin í íbúð í Lundi í Svíþjóð síðdegis í gær og er talið að þeim hafi verið ráðinn bani. 3.4.2018 08:38
Vilja fá Íslendinga til Noregs í víkinganám Fjórtán nemendur í víkingafræðum koma til Íslands á morgun frá Nordfjordeid. Þeir ætla að skoða víkingaskip, hitta íslenska ásatrúarmenn og skoða söguslóðir fornra víkinga. Lýðheilsuskólinn í Norfjordeid vill fá Íslendinga í námið. 3.4.2018 08:00
Bjargað eftir 12 klukkustundir í skolpi Þrettán ára gömlum dreng var bjargað á sunnudag eftir að hafa flotið um í hinu ógnarstóra skolpkerfi Los Angeles-borgar í 12 klukkustundir. 3.4.2018 07:35
Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för. 3.4.2018 07:00
Trump ver „hættulegasta fyrirtæki Bandaríkjanna“ Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur tekið upp hanskann fyrir sjónvarpsrisann Sinclair Broadcast Group sem hefur mátt þola harða gagnrýni síðastliðna viku. 3.4.2018 06:42
Mývetningum fjölgar ört og breyttir tímar blasa við Í fyrsta skipti í aldarfjórðung fór íbúafjöldi Skútustaðahrepps yfir 500 manns á dögunum. Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri segir Mývetninga hafa trú á framtíðinni. Hann segir ferðaþjónustuna hafa bjargað atvinnulífinu í sveitinni. Fjölgunin boðar nýjar áskoranir. 3.4.2018 06:00
Breytingar í þjóðfélaginu geti skýrt aukningu í ávísunum Mismunandi skammtastærð gæti skýrt að hluta hví við notum meira af þunglyndislyfjum en nágrannaþjóðir. Umtalsverð aukning hefur verið í ávísunum til ungra kvenna. Að mati yfirlæknis getur opinská umræða um sjúkdóminn stuðlað að því að fleiri leiti sér aðstoðar. 3.4.2018 06:00
Carlos yngsti forseti í sögu Kosta Ríka Miðjumaðurinn Carlos Alvarado Quesada hafði betur gegn mótframbjóðanda sínum, Alvarado Muñoz, í forsetakosningunum í Kosta Ríka. 3.4.2018 06:00
Sisi hafði betur með 97 prósent atkvæða Fyrirsjáanlegur sigur sitjandi forseta Egyptalands var staðfestur í dag. Hann mætti engri raunverulegri mótspyrnu í kosningabaráttunni. Stjórnarandstæðingar drógu framboð til baka eftir hótanir. Eini mótframbjóðandinn var stuðningsmaður al-Sisi. 3.4.2018 06:00
Unglingsstúlka myrt í Lundúnum Sautján ára stúlka var skotin til bana í norðurhluta Lundúna í gærkvöldi. 3.4.2018 05:36
Ísrael endurskoðar flóttamannaáætlun sem kynnt var í dag Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels hefur ákveðið að endurskoða samning við Sameinuðu þjóðirnar um að þúsundir afrískra flóttamanna sem dvelji nú í Tel Aviv fái hæli í vestrænum ríkjum. 2.4.2018 23:32
Rofar til á suðvesturhorninu í nótt Snjókoma með köflum verður á suðvestanverðu landinu fram að miðnætti, en rofar síðan til. 2.4.2018 23:08
Fílar lokuðu hraðbraut á Spáni Einn fíllinn lést en þeir voru í bíl sem lenti í árekstri. 2.4.2018 22:27
Sakar Vesturlönd um barnaskap og blekkingar í máli Sergei Skripal Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sakar vesturlönd um barnaskap og blekkingarleiki í máli Sergei Skripal. 2.4.2018 21:34