Fleiri fréttir Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6.2.2018 11:05 BMW ætlar að ná Benz árið 2020 BMW var söluhæsti lúxusbílasali heimsins í 10 ár í röð þar til árið 2016. 6.2.2018 10:45 Stjórnvöld í Víetnam fangelsa umhverfissinna Aðgerðasinni sem leiddi mótmæli vegna meiriháttar umhverfisslyss árið 2016 var dæmdur í fjórtán ára fangelsi. 6.2.2018 10:40 Umferðin gengið afar hægt í morgun Vegfarendur úr efri byggðum Reykjavíkur, Mosfellsbæ og Hafnarfirði hafa verið upp undir 60 mínútur á leiðinni til vinnu. 6.2.2018 10:11 Telja að FBI og ráðuneytið hafi horn í síðu Trump Ný skoðanakönnun Reuters leiðir í ljós mikla flokkadrætti í afstöðu Bandaríkjamanna til æðstu löggæslustofnana landsins. 6.2.2018 10:04 Renault-Nissan- Mitsubishi hyggst selja 14 milljónir bíla árið 2022 Samstæðan samanstendur af Renault, Nissan, Mitsubishi, Dacia, Renault Samsung Motors, Alpine, Lada, Infiniti, Venucia og Datsun. 6.2.2018 10:00 Gerry McGovern hjá Land Rover er hönnuður ársins Hlaut verðlaunin í ár fyrir hið undurfallega listaverk sitt, Range Rover Velar. 6.2.2018 09:25 Tapaði fjórum milljónum á einum mánuði í spilakassa Íslenska ríkinu stefnt vegna fjárhættuspila. 6.2.2018 09:00 Bannon neitar að bera vitni fyrir þingnefndinni Steve Bannon, fyrrverandi aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ætlar ekki að mæta fyrir þingnefnd til að bera vitni um meint tengsl Rússa við framboð Trumps í síðustu kosningum. 6.2.2018 08:41 Viðurkenndi að reiðuféð væri ágóði af fíkniefnasölu Nokkur fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. 6.2.2018 08:41 Rafmagnslaust í Kópavogi Rafmagnslaust varð í hluta Kópavogs, Blesugróf og nágrenni laust fyrir klukkan fjögur í nótt vegna háspennubilunar. 6.2.2018 08:19 Umferðarlagabrot gæti skekið dómskerfið á ný Mál um umferðarlagabrot sem gæti valdið usla í dómskerfinu tekið fyrir í Landsrétti í dag. Ekki í fyrsta sinn sem slíkt brot gæti haft víðtæk áhrif á dómskerfið. 6.2.2018 08:00 Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6.2.2018 06:06 Launahækkanirnar rúmast innan SALEK Tólf félög Bandalags háskólamanna hafa samþykkt kjarasamninga við íslenska ríkið. Gerðardómur um kjaramál félaganna rann sitt skeið síðasta haust. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum í vikunni. Þeir munu eiga lokaorðið. 6.2.2018 06:00 Reyna að hamra saman stjórn Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum. 6.2.2018 06:00 Fjölgun meiri í sveitarfélögum sem eru í nágrenni Reykjavíkur Höfuðborgarsvæðið vex hægar en landsbyggðin samkvæmt tölum Hagstofunnar. Einnig er fjölgun í Reykjavík um hálfdrættingur á við fjölgun annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 6.2.2018 06:00 Yfir 700 símtöl tengdust sjálfsvígum og sjálfsvígshugsunum Kona í sjálfsvígshugleiðingum hringdi minnst fimm sinnum í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 aðfaranótt laugardags án þess að væri svarað. 6.2.2018 06:00 Fjárreiður og rekstur Vatnajökulsþjóðgarðs sætir úttekt Framúrkeyrsla frá samþykktri rekstraráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs í fyrra gerði það að verkum að umhverfisráðuneytið óskaði eftir úttekt á rekstri og fjárreiðum þjóðgarðsins. Framkvæmdastjóri sinnti ekki upplýsingaskyldu sinni. 6.2.2018 06:00 Nítján settir varadómarar við Hæstarétt til að minnka staflann Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. 6.2.2018 06:00 Minnisblað Demókrata sent til Trump Þingnefnd fulltrúadeildarinnar um njósnamál hefur ákveðið að opinbera minnisblað Demókrata, sem er svar þeirra við umdeildu minnisblaði Devin Nunes. 5.2.2018 23:46 Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5.2.2018 23:26 Fækka hermönnum í Írak eftir fall kalífadæmisins Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Bandaríkin fækka hermönnum í Írak 5.2.2018 23:23 Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5.2.2018 22:30 Uma Thurman birtir myndband af Kill Bill bílslysinu Segir Quentin Tarantino iðrast mjög. 5.2.2018 22:27 Rekja ferð Akilov eftir Drottningargötunni Fimm manns létu lífið þegar hann ók á gangandi vegfarendur í apríl. 5.2.2018 21:42 Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. 5.2.2018 20:45 Segir Demókrata vera landráðamenn fyrir að klappa ekki Þetta sagði forsetinn á fundi í Ohio nú í kvöld þar sem hann reyndi að sannfæra kjósendum um kosti skattabreytinga Repúblikanaflokksins. 5.2.2018 20:30 Dögun býður ekki fram í vor Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. 5.2.2018 20:29 Ný handtök við fæðingar Vinna við innleiðingu nýrra handtaka við fæðingarhjálp til að lágmarka alvarlegar spangarrifur stendur nú yfir. 5.2.2018 20:00 Líkist stundum nútíma þrælahaldi Erlendir sjálfboðaliðar óska reglulega eftir hjálp verkalýðsfélaga til að koma sér úr slæmu vinnuumhverfi hér á landi. Að sögn sérfræðings hjá ASÍ er fólkið jafnan fengið til Íslands á fölskum forsendum. 5.2.2018 19:30 Vita ekki hvað varð um minnst 800 milljónir dala Ein af stærstu undirstofnunum Varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna getur ekki gert grein fyrir því hvernig rúmlega átta hundruð milljónum dala var varið. 5.2.2018 18:32 Fólk hafi varann á vegna klakastíflu í Hvítá Klakastífla er nú í Hvítá til móts við Kirkjutanga ofan Vaðness. 5.2.2018 18:28 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 5.2.2018 18:00 Myndir af björguninni í Fiská Fimm var bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í dag. 5.2.2018 17:56 Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5.2.2018 17:53 Trappist-sólkerfið talið ríkt af vatni Vatn er talið vera um 5% af massa einnar reikistjörnunnar í Trappist-1-sólkerfinu. Það er um 250 sinnum meira en á jörðinni. 5.2.2018 16:38 Sigmundur sótti að forsætisráðherra vegna Arion banka og vogunarsjóðanna Engin ákvörðun hefur verið tekin um sölu á 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 5.2.2018 16:30 Rússneskur orrustuflugmaður sagður hafa sprengt sig í loft upp Fjölmiðlar í Rússlandi segja að flugmaðurinn hafi tekið pinna úr handsprengju frekar en að leyfa sýrlenskum uppreisnarmönnum að handsama sig. 5.2.2018 15:49 Of há gildi gerla í neysluvatni í Reykjavík Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið upplýsingar frá Veitum að niðurstöður rannsókna á hluta vatnssýna, sem fyrirtækið tók í borholum þess síðastliðinn föstudag sýni of há gildi heildargerlafjölda 5.2.2018 15:34 Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5.2.2018 14:55 Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5.2.2018 14:45 Einar aðstoðar dómsmálaráðherra Einar Hannesson hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarmaður ráðherra undanfarið eitt ár. 5.2.2018 13:53 Þyrlan lenti á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleyft að lenda á Reykjavíkurflugvelli. 5.2.2018 13:46 Verðandi ljósmæður krefjast launa fyrir starfsnám Nemendur í ljósmóðurfræði skora á yfirvöld að taka kjaramál ljósmæðranema í starfsnámi til endurskoðunar, einkum í ljósi umræðunnar um kúgun kvenna. 5.2.2018 13:20 Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5.2.2018 12:58 Sjá næstu 50 fréttir
Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6.2.2018 11:05
BMW ætlar að ná Benz árið 2020 BMW var söluhæsti lúxusbílasali heimsins í 10 ár í röð þar til árið 2016. 6.2.2018 10:45
Stjórnvöld í Víetnam fangelsa umhverfissinna Aðgerðasinni sem leiddi mótmæli vegna meiriháttar umhverfisslyss árið 2016 var dæmdur í fjórtán ára fangelsi. 6.2.2018 10:40
Umferðin gengið afar hægt í morgun Vegfarendur úr efri byggðum Reykjavíkur, Mosfellsbæ og Hafnarfirði hafa verið upp undir 60 mínútur á leiðinni til vinnu. 6.2.2018 10:11
Telja að FBI og ráðuneytið hafi horn í síðu Trump Ný skoðanakönnun Reuters leiðir í ljós mikla flokkadrætti í afstöðu Bandaríkjamanna til æðstu löggæslustofnana landsins. 6.2.2018 10:04
Renault-Nissan- Mitsubishi hyggst selja 14 milljónir bíla árið 2022 Samstæðan samanstendur af Renault, Nissan, Mitsubishi, Dacia, Renault Samsung Motors, Alpine, Lada, Infiniti, Venucia og Datsun. 6.2.2018 10:00
Gerry McGovern hjá Land Rover er hönnuður ársins Hlaut verðlaunin í ár fyrir hið undurfallega listaverk sitt, Range Rover Velar. 6.2.2018 09:25
Tapaði fjórum milljónum á einum mánuði í spilakassa Íslenska ríkinu stefnt vegna fjárhættuspila. 6.2.2018 09:00
Bannon neitar að bera vitni fyrir þingnefndinni Steve Bannon, fyrrverandi aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ætlar ekki að mæta fyrir þingnefnd til að bera vitni um meint tengsl Rússa við framboð Trumps í síðustu kosningum. 6.2.2018 08:41
Viðurkenndi að reiðuféð væri ágóði af fíkniefnasölu Nokkur fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga. 6.2.2018 08:41
Rafmagnslaust í Kópavogi Rafmagnslaust varð í hluta Kópavogs, Blesugróf og nágrenni laust fyrir klukkan fjögur í nótt vegna háspennubilunar. 6.2.2018 08:19
Umferðarlagabrot gæti skekið dómskerfið á ný Mál um umferðarlagabrot sem gæti valdið usla í dómskerfinu tekið fyrir í Landsrétti í dag. Ekki í fyrsta sinn sem slíkt brot gæti haft víðtæk áhrif á dómskerfið. 6.2.2018 08:00
Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6.2.2018 06:06
Launahækkanirnar rúmast innan SALEK Tólf félög Bandalags háskólamanna hafa samþykkt kjarasamninga við íslenska ríkið. Gerðardómur um kjaramál félaganna rann sitt skeið síðasta haust. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum í vikunni. Þeir munu eiga lokaorðið. 6.2.2018 06:00
Reyna að hamra saman stjórn Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum. 6.2.2018 06:00
Fjölgun meiri í sveitarfélögum sem eru í nágrenni Reykjavíkur Höfuðborgarsvæðið vex hægar en landsbyggðin samkvæmt tölum Hagstofunnar. Einnig er fjölgun í Reykjavík um hálfdrættingur á við fjölgun annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 6.2.2018 06:00
Yfir 700 símtöl tengdust sjálfsvígum og sjálfsvígshugsunum Kona í sjálfsvígshugleiðingum hringdi minnst fimm sinnum í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 aðfaranótt laugardags án þess að væri svarað. 6.2.2018 06:00
Fjárreiður og rekstur Vatnajökulsþjóðgarðs sætir úttekt Framúrkeyrsla frá samþykktri rekstraráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs í fyrra gerði það að verkum að umhverfisráðuneytið óskaði eftir úttekt á rekstri og fjárreiðum þjóðgarðsins. Framkvæmdastjóri sinnti ekki upplýsingaskyldu sinni. 6.2.2018 06:00
Nítján settir varadómarar við Hæstarétt til að minnka staflann Skömmu fyrir áramót voru samþykktar breytingar á dómstólalögum þess efnis að tímabundið væri heimilt að setja varadómara án þess að vanaleg skilyrði þess væru uppfyllt. 6.2.2018 06:00
Minnisblað Demókrata sent til Trump Þingnefnd fulltrúadeildarinnar um njósnamál hefur ákveðið að opinbera minnisblað Demókrata, sem er svar þeirra við umdeildu minnisblaði Devin Nunes. 5.2.2018 23:46
Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5.2.2018 23:26
Fækka hermönnum í Írak eftir fall kalífadæmisins Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Bandaríkin fækka hermönnum í Írak 5.2.2018 23:23
Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5.2.2018 22:30
Uma Thurman birtir myndband af Kill Bill bílslysinu Segir Quentin Tarantino iðrast mjög. 5.2.2018 22:27
Rekja ferð Akilov eftir Drottningargötunni Fimm manns létu lífið þegar hann ók á gangandi vegfarendur í apríl. 5.2.2018 21:42
Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. 5.2.2018 20:45
Segir Demókrata vera landráðamenn fyrir að klappa ekki Þetta sagði forsetinn á fundi í Ohio nú í kvöld þar sem hann reyndi að sannfæra kjósendum um kosti skattabreytinga Repúblikanaflokksins. 5.2.2018 20:30
Dögun býður ekki fram í vor Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. 5.2.2018 20:29
Ný handtök við fæðingar Vinna við innleiðingu nýrra handtaka við fæðingarhjálp til að lágmarka alvarlegar spangarrifur stendur nú yfir. 5.2.2018 20:00
Líkist stundum nútíma þrælahaldi Erlendir sjálfboðaliðar óska reglulega eftir hjálp verkalýðsfélaga til að koma sér úr slæmu vinnuumhverfi hér á landi. Að sögn sérfræðings hjá ASÍ er fólkið jafnan fengið til Íslands á fölskum forsendum. 5.2.2018 19:30
Vita ekki hvað varð um minnst 800 milljónir dala Ein af stærstu undirstofnunum Varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna getur ekki gert grein fyrir því hvernig rúmlega átta hundruð milljónum dala var varið. 5.2.2018 18:32
Fólk hafi varann á vegna klakastíflu í Hvítá Klakastífla er nú í Hvítá til móts við Kirkjutanga ofan Vaðness. 5.2.2018 18:28
Myndir af björguninni í Fiská Fimm var bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í dag. 5.2.2018 17:56
Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5.2.2018 17:53
Trappist-sólkerfið talið ríkt af vatni Vatn er talið vera um 5% af massa einnar reikistjörnunnar í Trappist-1-sólkerfinu. Það er um 250 sinnum meira en á jörðinni. 5.2.2018 16:38
Sigmundur sótti að forsætisráðherra vegna Arion banka og vogunarsjóðanna Engin ákvörðun hefur verið tekin um sölu á 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 5.2.2018 16:30
Rússneskur orrustuflugmaður sagður hafa sprengt sig í loft upp Fjölmiðlar í Rússlandi segja að flugmaðurinn hafi tekið pinna úr handsprengju frekar en að leyfa sýrlenskum uppreisnarmönnum að handsama sig. 5.2.2018 15:49
Of há gildi gerla í neysluvatni í Reykjavík Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið upplýsingar frá Veitum að niðurstöður rannsókna á hluta vatnssýna, sem fyrirtækið tók í borholum þess síðastliðinn föstudag sýni of há gildi heildargerlafjölda 5.2.2018 15:34
Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5.2.2018 14:55
Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5.2.2018 14:45
Einar aðstoðar dómsmálaráðherra Einar Hannesson hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarmaður ráðherra undanfarið eitt ár. 5.2.2018 13:53
Þyrlan lenti á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleyft að lenda á Reykjavíkurflugvelli. 5.2.2018 13:46
Verðandi ljósmæður krefjast launa fyrir starfsnám Nemendur í ljósmóðurfræði skora á yfirvöld að taka kjaramál ljósmæðranema í starfsnámi til endurskoðunar, einkum í ljósi umræðunnar um kúgun kvenna. 5.2.2018 13:20
Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5.2.2018 12:58