Fleiri fréttir

Bannon neitar að bera vitni fyrir þingnefndinni

Steve Bannon, fyrrverandi aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ætlar ekki að mæta fyrir þingnefnd til að bera vitni um meint tengsl Rússa við framboð Trumps í síðustu kosningum.

Rafmagnslaust í Kópavogi

Rafmagnslaust varð í hluta Kópavogs, Blesugróf og nágrenni laust fyrir klukkan fjögur í nótt vegna háspennubilunar.

Launahækkanirnar rúmast innan SALEK

Tólf félög Bandalags háskólamanna hafa samþykkt kjarasamninga við íslenska ríkið. Gerðardómur um kjaramál félaganna rann sitt skeið síðasta haust. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum í vikunni. Þeir munu eiga lokaorðið.

Reyna að hamra saman stjórn

Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum.

Fjárreiður og rekstur Vatnajökulsþjóðgarðs sætir úttekt

Framúrkeyrsla frá samþykktri rekstraráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs í fyrra gerði það að verkum að umhverfisráðuneytið óskaði eftir úttekt á rekstri og fjárreiðum þjóðgarðsins. Framkvæmdastjóri sinnti ekki upplýsingaskyldu sinni.

Minnisblað Demókrata sent til Trump

Þingnefnd fulltrúadeildarinnar um njósnamál hefur ákveðið að opinbera minnisblað Demókrata, sem er svar þeirra við umdeildu minnisblaði Devin Nunes.

Dögun býður ekki fram í vor

Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Ný handtök við fæðingar

Vinna við innleiðingu nýrra handtaka við fæðingarhjálp til að lágmarka alvarlegar spangarrifur stendur nú yfir.

Líkist stundum nútíma þrælahaldi

Erlendir sjálfboðaliðar óska reglulega eftir hjálp verkalýðsfélaga til að koma sér úr slæmu vinnuumhverfi hér á landi. Að sögn sérfræðings hjá ASÍ er fólkið jafnan fengið til Íslands á fölskum forsendum.

Of há gildi gerla í neysluvatni í Reykjavík

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið upplýsingar frá Veitum að niðurstöður rannsókna á hluta vatnssýna, sem fyrirtækið tók í borholum þess síðastliðinn föstudag sýni of há gildi heildargerlafjölda

Einar aðstoðar dómsmálaráðherra

Einar Hannesson hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarmaður ráðherra undanfarið eitt ár.

Sjá næstu 50 fréttir