Fleiri fréttir Lestin sem lenti í árekstri var á röngu spori Stjórnandi og vélstjóri farþegalestar fórust þegar hún rakst á flutningalest í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær. 5.2.2018 11:00 Martröð fyrir héraðsmiðla komist lið svæðisins áfram í Útsvari Magnús Ragnarsson segir auglýsingadeild Ríkisútvarpsins ryksuga heilu svæðin í tengslum við Útsvarsþættina. 5.2.2018 10:56 Fílabeinseftirlitsmaður myrtur í Kenía Esmond Bradley-Martin hafði helgað líf sitt baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með fílabein og nashyrningshorn. 5.2.2018 10:27 Chris Harris slapp úr brennandi Alpine A110 í tökum á Top Gear Þegar Harris opnaði hurð bílsins sleiktu eldtungur hendi hans. 5.2.2018 10:14 Einn árásarmannanna í París fyrir dóm í Belgíu Ákærurnar sem voru teknar fyrir varða skotbardaga við lögreglu þegar Salah Abdeslam var handtekinn árið 2016. 5.2.2018 10:08 Mikið kóf á Hellisheiði og í Þrengslum Vegfarendur ættu að fara með gát því grjóthrun, kóf og hálka gætu sett svip sinn á akstursskilyrði í dag. 5.2.2018 08:24 Stytta biðina með kolmunnaveiðum Fimm íslensk fjölveiðiskip, sem öllu jafnan hefðu verið á loðnuveiðum á þessum tíma árs, eru nú að kolmunnaveiðum við Færeyjar. 5.2.2018 08:01 Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku 5.2.2018 08:00 Zuma á útleið? Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, er nú undir sívaxandi þrýstingi um að segja af sér. 5.2.2018 07:53 Hæst setti embættismaðurinn sendur suður Æðsti ráðamaður Norður-Kóreu, að leiðtoganum sjálfum undanskildum mun heimsækja Suður-Kóreu í þessari viku. 5.2.2018 07:28 Gróðrarstöð vill ekki skuggavarp og kærir Hveragerðisbæ Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er vitnað til umsagnar um áhrif skuggavarps sem eigendur Borgar fengu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. 5.2.2018 07:00 Fjórðungsálag á Airbnb-tekjur Kona þarf að greiða 25 prósenta álag á tekjur af útleigu íbúðar á Airbnb eftir að hún gaf tekjurnar ranglega upp til skatts. 5.2.2018 07:00 Múrverktaki lagði Tollstjóra í deilu um Sprinter Múrverktaki þarf að greiða þrettán prósent í vörugjöld af Benz Sprinter bifreið sem hann flutti til landsins. 5.2.2018 07:00 Gular viðvaranir og lélegt skyggni Íslendingar á vesturhelmingi og suðausturhorni landsins mega gera ráð fyrir hvassviðri og dimmri él í dag. 5.2.2018 06:42 Brotist inn í dýraspítalann í Víðidal Áfram heldur innbrotafaraldurinn á höfuðborgarsvæðinu. 5.2.2018 06:16 Klifu staurana þrátt fyrir tilraunir lögreglu Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. 5.2.2018 06:00 Nýr formaður Skotvís: Veiðar og náttúruvernd ekki andstæðir pólar Nýkjörinn formaður Skotvís segir mörg mikilvæg verkefni bíða nýrrar stjórnar. Aðkoma félagsins að stofnun miðhálendisþjóðgarðs er eitt hið brýnasta að hans mati. Hann segir að ekki skuli banna veiðar nema ástæða sé fyrir banni. 5.2.2018 06:00 Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn. 5.2.2018 06:00 Bretar varaðir við kulda Breska veðurstofan hvetur íbúa þar til að búa sig undir snjó og ísingu. 5.2.2018 06:00 RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin. 5.2.2018 06:00 Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum. 5.2.2018 06:00 Grunur um skattalagabrot og þjófnað Einkahlutafélagið SS hús ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta 10. janúar og er til rannsóknar hjá skattayfirvöldum. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl. 5.2.2018 05:00 Mesta fannfergi frá því mælingar hófust í Moskvu Einn lést og fimm slösuðust þegar tré féll á raflínu. 4.2.2018 23:15 Miklir vatnavextir í Grímsnesi Dregur hratt úr vatnavöxtunum í nótt. 4.2.2018 21:44 Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar Metnaðurinn er mikill hjá íbúum á Flóahreppi. 4.2.2018 21:32 Vara við umferð hreindýra á Austurlandi Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara við þessu. 4.2.2018 20:42 Krefst þess að Arnfríður víki sæti í Landsrétti vegna vanhæfis Telur að dómur Hæstaréttar leiði til þess að dómar Arnfríðar Einarsdóttur verði ómerkti. 4.2.2018 20:03 Hefðir í rótgrónum skólum: "Morgunsöngur, uppstoppuð dýr og menningarverðmæti“ Mýrarhúsaskóli og Laugarnesskóli eru meðal elstu skóla höfuðborgarsvæðisins. 4.2.2018 20:00 Linda nýr formaður Landssambands Framsóknarkvenna Átjánda landsþing Framsóknarkvenna fór fram í gær. 4.2.2018 19:00 Um starfsmann barnaverndar: „Hann byrjaði að kenna manni að þrífa sjálfan sig“ Ungur maður sem lagði fram kæru í ágúst síðastliðnum gegn starfsmanni barnaverndar segir manninn sérlega góðan að vinna sér inn traust og trúnað barna. 4.2.2018 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Alls hafa átta kærur borist á hendur starfsmanni Barnaverndar Reykjavíkur sem lögregla hóf rannsókn á nú í janúar. 4.2.2018 17:56 Tækniframfarir hleypa óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn Í svokölluðum djúpfölsunar-myndböndum, eða deepfakes, er andlitum frægra kvenna skeytt inn á klámmyndbönd. 4.2.2018 17:00 Fjölmenn mótmæli í Aþenu vegna Makedóníu-deilunnar Nokkur hundruð þúsund Grikkir komu saman í miðborg Aþenu í morgun til að mótmæla því sem þeir telja eftirgjöf Grikklandsstjórnar í nafnadeilunni við stjórnvöld í Makedóníu. 4.2.2018 15:45 Sveipaður ítalska fánanum með nýnasistatákn í andlitinu Luca Traini, 28 ára ítalskur karlmaður, var handtekinn í gær fyrir að hafa skotið á innflytjendur í ítalska bænum Macerata. 4.2.2018 14:48 Dagur og Eyþór tókust á um borgarmálin: „Einhver versta hugmynd sem Vesturbæingar hafa væntanlega heyrt“ Þá sagði borgarstjóri að byrjað verði að hanna 3000 íbúðir fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Eyþór sagði fólk flýja borgina vegna svikinna kosningaloforða meirihlutans. 4.2.2018 13:15 Þorsteinn segir málflutning utanríkisráðherra um Brexit mjög villandi Fyrrverandi forsætisráðherra gagnrýnir málflutning hjá utanríkisráðherrum í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn Íslands að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Íslendinga. 4.2.2018 11:59 Næsta lota í Brexit-viðræðunum að hefjast Embættismenn á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Bretlands munu alla næstu viku funda í Brussel og Lundúnum um úrsögn Bretlands úr sambandinu. 4.2.2018 11:46 Peningar hverfa hratt í viðskiptum við falsfréttasvindlara Í tilkynningu frá lögreglunni segir að svikamyllurnar leitist eftir því að svindla á grandalausum einstaklingum og hafa af þeim peninga með téðum auglýsingum og falsfréttum. 4.2.2018 11:34 Sagði 150 króna launahækkun á viku sýna fram á ágæti skattalaganna Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur verið gagnrýndur fyrir tíst sem hann birti á Twitter-síðu sinni í gær. 4.2.2018 10:45 Farþegalest rakst á vöruflutningalest í Suður-Karólínu Ljóst er að einhverjir hafa slasast eftir að farþegalest Amtrak, með 139 farþega um borð og átta í áhöfn, rakst á vöruflutningalest í Suður-Karólínu í morgun. 4.2.2018 10:40 Handtekinn eftir að hafa hótað að ræna Löna Del Rey Lögregla í Flórída hefur handtekið 43 ára karlmann í Orlando eftir að hann hótaði að ræna söngkonunni Lönu Del Rey. 4.2.2018 10:00 Merkel gerir tilraun til að ganga frá lausum endum Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskaland reyna að ná saman um nýjan stjórnarsáttmála. 4.2.2018 10:00 Hlýindi og hávaðarok Hlý sunnanátt verður á landinu í dag með tilheyrandi rigningu sunnan- og vestantil á landinu og hávaðaroki norðan heiða 4.2.2018 09:26 Sjö tyrkneskir hermenn féllu í átökum við Afrin Ekki hafa fleiri tyrkneskir hermenn fallið á sama degi frá því að sókn Tyrkja inn í Afrin-hérað í Sýrlandi hófst. 4.2.2018 08:12 Var fluttur meðvitundarlaus á slysadeild eftir árás þriggja manna Einn maður var handtekinn en tveir komust undan. 4.2.2018 07:31 Sjá næstu 50 fréttir
Lestin sem lenti í árekstri var á röngu spori Stjórnandi og vélstjóri farþegalestar fórust þegar hún rakst á flutningalest í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær. 5.2.2018 11:00
Martröð fyrir héraðsmiðla komist lið svæðisins áfram í Útsvari Magnús Ragnarsson segir auglýsingadeild Ríkisútvarpsins ryksuga heilu svæðin í tengslum við Útsvarsþættina. 5.2.2018 10:56
Fílabeinseftirlitsmaður myrtur í Kenía Esmond Bradley-Martin hafði helgað líf sitt baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með fílabein og nashyrningshorn. 5.2.2018 10:27
Chris Harris slapp úr brennandi Alpine A110 í tökum á Top Gear Þegar Harris opnaði hurð bílsins sleiktu eldtungur hendi hans. 5.2.2018 10:14
Einn árásarmannanna í París fyrir dóm í Belgíu Ákærurnar sem voru teknar fyrir varða skotbardaga við lögreglu þegar Salah Abdeslam var handtekinn árið 2016. 5.2.2018 10:08
Mikið kóf á Hellisheiði og í Þrengslum Vegfarendur ættu að fara með gát því grjóthrun, kóf og hálka gætu sett svip sinn á akstursskilyrði í dag. 5.2.2018 08:24
Stytta biðina með kolmunnaveiðum Fimm íslensk fjölveiðiskip, sem öllu jafnan hefðu verið á loðnuveiðum á þessum tíma árs, eru nú að kolmunnaveiðum við Færeyjar. 5.2.2018 08:01
Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku 5.2.2018 08:00
Zuma á útleið? Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, er nú undir sívaxandi þrýstingi um að segja af sér. 5.2.2018 07:53
Hæst setti embættismaðurinn sendur suður Æðsti ráðamaður Norður-Kóreu, að leiðtoganum sjálfum undanskildum mun heimsækja Suður-Kóreu í þessari viku. 5.2.2018 07:28
Gróðrarstöð vill ekki skuggavarp og kærir Hveragerðisbæ Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er vitnað til umsagnar um áhrif skuggavarps sem eigendur Borgar fengu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. 5.2.2018 07:00
Fjórðungsálag á Airbnb-tekjur Kona þarf að greiða 25 prósenta álag á tekjur af útleigu íbúðar á Airbnb eftir að hún gaf tekjurnar ranglega upp til skatts. 5.2.2018 07:00
Múrverktaki lagði Tollstjóra í deilu um Sprinter Múrverktaki þarf að greiða þrettán prósent í vörugjöld af Benz Sprinter bifreið sem hann flutti til landsins. 5.2.2018 07:00
Gular viðvaranir og lélegt skyggni Íslendingar á vesturhelmingi og suðausturhorni landsins mega gera ráð fyrir hvassviðri og dimmri él í dag. 5.2.2018 06:42
Brotist inn í dýraspítalann í Víðidal Áfram heldur innbrotafaraldurinn á höfuðborgarsvæðinu. 5.2.2018 06:16
Klifu staurana þrátt fyrir tilraunir lögreglu Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. 5.2.2018 06:00
Nýr formaður Skotvís: Veiðar og náttúruvernd ekki andstæðir pólar Nýkjörinn formaður Skotvís segir mörg mikilvæg verkefni bíða nýrrar stjórnar. Aðkoma félagsins að stofnun miðhálendisþjóðgarðs er eitt hið brýnasta að hans mati. Hann segir að ekki skuli banna veiðar nema ástæða sé fyrir banni. 5.2.2018 06:00
Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn. 5.2.2018 06:00
Bretar varaðir við kulda Breska veðurstofan hvetur íbúa þar til að búa sig undir snjó og ísingu. 5.2.2018 06:00
RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin. 5.2.2018 06:00
Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum. 5.2.2018 06:00
Grunur um skattalagabrot og þjófnað Einkahlutafélagið SS hús ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta 10. janúar og er til rannsóknar hjá skattayfirvöldum. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl. 5.2.2018 05:00
Mesta fannfergi frá því mælingar hófust í Moskvu Einn lést og fimm slösuðust þegar tré féll á raflínu. 4.2.2018 23:15
Íbúar í Flóahreppi fara alla leið þegar þorrablótin eru annars vegar Metnaðurinn er mikill hjá íbúum á Flóahreppi. 4.2.2018 21:32
Vara við umferð hreindýra á Austurlandi Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara við þessu. 4.2.2018 20:42
Krefst þess að Arnfríður víki sæti í Landsrétti vegna vanhæfis Telur að dómur Hæstaréttar leiði til þess að dómar Arnfríðar Einarsdóttur verði ómerkti. 4.2.2018 20:03
Hefðir í rótgrónum skólum: "Morgunsöngur, uppstoppuð dýr og menningarverðmæti“ Mýrarhúsaskóli og Laugarnesskóli eru meðal elstu skóla höfuðborgarsvæðisins. 4.2.2018 20:00
Linda nýr formaður Landssambands Framsóknarkvenna Átjánda landsþing Framsóknarkvenna fór fram í gær. 4.2.2018 19:00
Um starfsmann barnaverndar: „Hann byrjaði að kenna manni að þrífa sjálfan sig“ Ungur maður sem lagði fram kæru í ágúst síðastliðnum gegn starfsmanni barnaverndar segir manninn sérlega góðan að vinna sér inn traust og trúnað barna. 4.2.2018 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Alls hafa átta kærur borist á hendur starfsmanni Barnaverndar Reykjavíkur sem lögregla hóf rannsókn á nú í janúar. 4.2.2018 17:56
Tækniframfarir hleypa óhugnanlegu lífi í klámiðnaðinn Í svokölluðum djúpfölsunar-myndböndum, eða deepfakes, er andlitum frægra kvenna skeytt inn á klámmyndbönd. 4.2.2018 17:00
Fjölmenn mótmæli í Aþenu vegna Makedóníu-deilunnar Nokkur hundruð þúsund Grikkir komu saman í miðborg Aþenu í morgun til að mótmæla því sem þeir telja eftirgjöf Grikklandsstjórnar í nafnadeilunni við stjórnvöld í Makedóníu. 4.2.2018 15:45
Sveipaður ítalska fánanum með nýnasistatákn í andlitinu Luca Traini, 28 ára ítalskur karlmaður, var handtekinn í gær fyrir að hafa skotið á innflytjendur í ítalska bænum Macerata. 4.2.2018 14:48
Dagur og Eyþór tókust á um borgarmálin: „Einhver versta hugmynd sem Vesturbæingar hafa væntanlega heyrt“ Þá sagði borgarstjóri að byrjað verði að hanna 3000 íbúðir fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Eyþór sagði fólk flýja borgina vegna svikinna kosningaloforða meirihlutans. 4.2.2018 13:15
Þorsteinn segir málflutning utanríkisráðherra um Brexit mjög villandi Fyrrverandi forsætisráðherra gagnrýnir málflutning hjá utanríkisráðherrum í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn Íslands að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Íslendinga. 4.2.2018 11:59
Næsta lota í Brexit-viðræðunum að hefjast Embættismenn á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Bretlands munu alla næstu viku funda í Brussel og Lundúnum um úrsögn Bretlands úr sambandinu. 4.2.2018 11:46
Peningar hverfa hratt í viðskiptum við falsfréttasvindlara Í tilkynningu frá lögreglunni segir að svikamyllurnar leitist eftir því að svindla á grandalausum einstaklingum og hafa af þeim peninga með téðum auglýsingum og falsfréttum. 4.2.2018 11:34
Sagði 150 króna launahækkun á viku sýna fram á ágæti skattalaganna Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur verið gagnrýndur fyrir tíst sem hann birti á Twitter-síðu sinni í gær. 4.2.2018 10:45
Farþegalest rakst á vöruflutningalest í Suður-Karólínu Ljóst er að einhverjir hafa slasast eftir að farþegalest Amtrak, með 139 farþega um borð og átta í áhöfn, rakst á vöruflutningalest í Suður-Karólínu í morgun. 4.2.2018 10:40
Handtekinn eftir að hafa hótað að ræna Löna Del Rey Lögregla í Flórída hefur handtekið 43 ára karlmann í Orlando eftir að hann hótaði að ræna söngkonunni Lönu Del Rey. 4.2.2018 10:00
Merkel gerir tilraun til að ganga frá lausum endum Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskaland reyna að ná saman um nýjan stjórnarsáttmála. 4.2.2018 10:00
Hlýindi og hávaðarok Hlý sunnanátt verður á landinu í dag með tilheyrandi rigningu sunnan- og vestantil á landinu og hávaðaroki norðan heiða 4.2.2018 09:26
Sjö tyrkneskir hermenn féllu í átökum við Afrin Ekki hafa fleiri tyrkneskir hermenn fallið á sama degi frá því að sókn Tyrkja inn í Afrin-hérað í Sýrlandi hófst. 4.2.2018 08:12
Var fluttur meðvitundarlaus á slysadeild eftir árás þriggja manna Einn maður var handtekinn en tveir komust undan. 4.2.2018 07:31