Fleiri fréttir

Stytta biðina með kolmunnaveiðum

Fimm íslensk fjölveiðiskip, sem öllu jafnan hefðu verið á loðnuveiðum á þessum tíma árs, eru nú að kolmunnaveiðum við Færeyjar.

Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm

Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku

Zuma á útleið?

Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, er nú undir sívaxandi þrýstingi um að segja af sér.

Fjórðungsálag á Airbnb-tekjur

Kona þarf að greiða 25 prósenta álag á tekjur af útleigu íbúðar á Airbnb eftir að hún gaf tekjurnar ranglega upp til skatts.

Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn

Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn.

RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra

Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin.

Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi

Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum.

Grunur um skattalagabrot og þjófnað

Einkahlutafélagið SS hús ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta 10. janúar og er til rannsóknar hjá skattayfirvöldum. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl.

Hlýindi og hávaðarok

Hlý sunnanátt verður á landinu í dag með tilheyrandi rigningu sunnan- og vestantil á landinu og hávaðaroki norðan heiða

Sjá næstu 50 fréttir