Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Finnur Thorlacius skrifar 5. febrúar 2018 14:55 Jeep Grand Cherokee. Það er ekki bara Volkswagen sem kært hefur verið fyrir dísilvélasvindl því bandarísk yfirvöld hafa einnig ákært Fiat Chrysler fyrir samskonar svindl þar sem falinn hugbúnaður átti einnig í hlut. Að auki er Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 Jeep Grand Cherokee og Ram 1500 bíla með slíkan búnað og lagfæra þá. Voru þessir bílar framleiddir á árunum 2014 til 2016. Þá mun Fiat Chrysler einnig fá fjársekt fyrir svindlið og hefur fyrirtækið samþykkt að greiða sekt þó svo að ekki sé búið að ákveða upphæðinu enn sem komið er af ákæruvaldinu. Um samskonar meðferð er að ræða hjá ákæruvaldinu og í tilfelli Volkswagen og fær því þessi bílaframleiðandi í engu öðruvísi meðferð þó svo að stór hluti þess framleiði bíla í Bandaríkjunum undir bandarískum bílamerkjum. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent
Það er ekki bara Volkswagen sem kært hefur verið fyrir dísilvélasvindl því bandarísk yfirvöld hafa einnig ákært Fiat Chrysler fyrir samskonar svindl þar sem falinn hugbúnaður átti einnig í hlut. Að auki er Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 Jeep Grand Cherokee og Ram 1500 bíla með slíkan búnað og lagfæra þá. Voru þessir bílar framleiddir á árunum 2014 til 2016. Þá mun Fiat Chrysler einnig fá fjársekt fyrir svindlið og hefur fyrirtækið samþykkt að greiða sekt þó svo að ekki sé búið að ákveða upphæðinu enn sem komið er af ákæruvaldinu. Um samskonar meðferð er að ræða hjá ákæruvaldinu og í tilfelli Volkswagen og fær því þessi bílaframleiðandi í engu öðruvísi meðferð þó svo að stór hluti þess framleiði bíla í Bandaríkjunum undir bandarískum bílamerkjum.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent