Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri Hondúras sakaður um aðild að fíkniefnasmygli Hann er sagður hafa skipað að spilltum lögreglumanni og stórri fíkniefnasendingu sem hann var að fylgja yrði sleppt eftir að lægra settur lögreglumaður stöðvaði hann. 27.1.2018 09:39 Skora á stjórnvöld að efla innviði flugvalla á landsbyggðinni Samtök ferðaþjónustunnar telja Akureyrarflugvöll ekki þeim tækjum búinn sem nauðsynleg eru til þess að hægt sé að stunda millilandaflug á vellinum. 27.1.2018 09:27 Björn Teitsson vill 3. sæti á lista VG í borginni Formaður Félags um bíllausan lífsstíl gefur kost 27.1.2018 09:09 Sögulegt flóð í Signu á að ná hámarki um helgina Miklir vatnavextir í París halda áfram eftir gríðarlega úrkomu frá því í desember. 27.1.2018 08:25 Spáð kólnandi veðri á landinu Hálka og snjóþekja er á vegum í öllum landshlutum. 27.1.2018 08:11 Sjálfstæðismenn í borginni velja sér leiðtoga í dag Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík opna kl. 10. 27.1.2018 07:47 Rændu ungan mann í undirgöngum í Breiðholti Þrír menn börðu 19 ára gamlan mann í andlitið og kröfðu hann um síma og sígarettur. 27.1.2018 07:34 Áfram í haldi eftir kæru pilts Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn ungum pilti um nokkurra ára skeið, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald. 27.1.2018 07:00 Handtekinn við heimkomu frá Malaga grunaður um meiriháttar fíkniefnainnflutning Íslenskur karlmaður var handtekinn við komuna til Íslands frá Spáni í fyrradag grunaður um aðild að fíkniefnainnflutningi. 27.1.2018 07:00 Umdeilt brugghús setur súr hvalseistu í bjórinn Eigandi Steðja í Borgarfirði selur þorrabjór sem inniheldur hvalseistu sýrð upp úr gerjaða drykknum Kombucha. Mjög heilnæmt segir eigandinn Hinir hvalabjórar fyrirtækisins vöktu heimsathygli og reiði erlendra dýraverndunarsinna. 27.1.2018 07:00 Aldursmörk hjá Strætó setja öryrkja í þriggja ára tómarúm Öryrkjar verða ellilífeyrisþegar við 67 ára aldur og missa þá örorkuafslátt sinn af fargjöldum Strætó. Afsláttarkjör fyrir eldri borgara miðast hins vegar við 70 ára aldur og þurfa öryrkjar því að greiða fullt verð í millitíðinni. 27.1.2018 07:00 Áfram sama sykurmagn í klassísku kóki Coca-Cola á Íslandi mun ekki breyta uppskriftinni að upprunalega kókinu í viðleitni sinni til að draga úr sykri í vörulínum sínum hér á landi um tíu prósent fyrir árið 2020. 27.1.2018 07:00 Tyrkir hyggjast sækja að Írak Tyrkneski herinn er tilbúinn til þess að sækja alla leið austur að landamærum Sýrlands og Íraks í aðgerðum sínum gegn YPG, hersveitum Kúrda. Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, í gær. Ítrekaði hann að næst myndu Tyrkir taka borgina Manbij. 27.1.2018 07:00 Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið. 27.1.2018 07:00 Norðurkóresk kol millilenda í Rússlandi þrátt fyrir þvinganir Leyniþjónustustofnanir í Evrópu eru sammála um að Norður-Kóreumenn selji enn kol, þvert gegn samþykktum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Talið að kolin fari fyrst til Rússlands og þaðan meðal annars til Suður-Kóreu og Japans. 27.1.2018 07:00 Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti. 27.1.2018 07:00 Konur taka yfir lista- og menningarlífið Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið. 27.1.2018 07:00 Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning. 27.1.2018 07:00 Nemendur Harvard hlógu að örlögum Gunnars á Hlíðarenda Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var vel tekið í Harvard-háskóla í kvöld þar sem hann hélt fyrirlestur undir yfirskriftinni "Lessons from Iceland: A Nation Striving to Punch Above Its Weight in a Globalized World“. 26.1.2018 23:59 UEFA lokar á fyrirlestur forseta Íslands við Harvard Fyrirlestur Guðna var sýndur í beinni útsendingu Youtube-síðu stjórnmálastofnunar Harvard Kennedy-skólans og var klippan af landsliðinu sýnd í útsendingunni. 26.1.2018 23:25 Lögmaður Hvíta hússins var kominn með nóg af Trump Þegar Trump bað hann endurtekið um að láta reka sérstaka rannsakandann sagði lögmaður Hvíta hússins við starfsmannastjóra og aðalráðgjafa forsetans að honum væri nóg boðið. 26.1.2018 23:09 Starfsmaður Facebook yfirheyrður í tengslum við Rússarannsóknina Tilraunir Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fóru að hluta til í gegnum Facebook. 26.1.2018 22:45 Einn látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam Lögreglan í Amsterdam hefur staðfest að einn sé látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam og tveir særðir. 26.1.2018 22:00 Vinur Houssin segir erfitt að vita af því að hann sæti misþyrmingum í fangelsi Haustið 2016 komu félagarnir Yassine og Houssin saman til landsins með Norrænu, en þeir flúðu hingað frá Marokkó. 26.1.2018 20:45 Bein útsending: Forseti Íslands flytur fyrirlestur í Harvard Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru nú stödd í Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. 26.1.2018 20:30 Fleiri leita til Stígamóta eftir gróft kynferðisofbeldi í samböndum á unglingsárum Ungar konur leita til Stígamóta í meira mæli nú en áður vegna kynferðisofbeldis í samböndum á unglingsárum. Verkefnastýra hjá Stígamótum segir áhrif klámvæðingarinnar gera það að verkum að ofbeldið er að verða grófara. 26.1.2018 20:15 Rússar stofnuðu á annað hundrað Facebook-viðburða fyrir bandarísku forsetakosningarnar Tugir þúsunda Bandaríkjamanna boðuðu komu sína á mótmæli sem útsendarar stjórnvalda í Kreml boðuðu til á Facebook. 26.1.2018 20:03 Cókó og kleins-bræður sækja um einkaleyfi og fara í þyrluflug: „Eins og maður segir: It costs money to make money“ Ungir bræður og athafnamenn af Seltjarnarnesi, sem slegið hafa í gegn með sölu á heimalöguðu kakó-i og kleinum, bíða nú spenntir eftir því hvort þeir fái einkaleyfi á nýtt alþjóðlegt heiti Cókó and kleins. Þeir afhentu þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hluta af ágóða sínum í dag og var boðið í þyrluflug. 26.1.2018 20:00 Meirihluti Íslendinga hlynntur Borgarlínunni Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru hlynntir en andvígir Borgarlínunni samkvæmt könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskína framkvæmdi á dögunum. 26.1.2018 19:18 Lögreglan mætti á sýningu bannaðrar gamanmyndar í Moskvu Myndin fjallar á gamansaman hátt um valdabrölt í Sovétríkjunum eftir dauða einræðisherrans Jósefs Stalín. 26.1.2018 19:10 Trump mærir efnahagsástand Bandaríkjanna og lýsir frati á fjölmiðla Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á Alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss í dag að aldrei hafi verið hagkvæmara að ráða fólk, framkvæma og fjárfesta í Bandaríkjunum eins og nú. 26.1.2018 19:00 Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Fólki er ráðlagt að geyma vatn úr uppvaski til að fylla á klósett og fara ekki oftar en tvisvar í viku í sturtu. 26.1.2018 18:28 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 26.1.2018 18:15 Fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Anton Örn Guðnason í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás í október í fyrra er hann stakk mann í kviðinn með hnífi. 26.1.2018 18:14 Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26.1.2018 17:44 Hillary Clinton kaus að halda ráðgjafa sem áreitti unga konu Ráðgjafi Hillary Clinton í trúmálum var sektaður um nokkurra vikna laun og skipað að fara í meðferð en hélt áfram að starfa við framboð hennar árið 2008. 26.1.2018 17:24 Árásin á Litla Hrauni: Fanginn er kominn í fangelsið á Hólmsheiði Páll Winkel furðar sig á gagnrýni verjanda fangans. 26.1.2018 16:50 Púað á Trump í Davos Forsetinn hvatti fjárfesta til að eyða peningum í Bandaríkjunum og skaut inn gagnrýni á Demókrataflokkinn og fjölmiðla. 26.1.2018 16:35 Minnast Bato sem gerði Ísland að betri stað Veitingamaðurinn Bato Miroslav Manojlovic sem stofnaði Austurlandahraðlestina á sínum tíma er látinn 51 árs að aldri. 26.1.2018 15:22 Borða fjórðung Nutella heimsins og slást þegar það er ódýrt Það kom ef til vill mörgum á óvart í gær þegar myndbönd náðust af Frökkum berjast um dósir af Nutella sem voru á miklum afslætti. 26.1.2018 14:30 Fá ekki túlkaþjónustu þegar þær skilja við eiginmenn sína Nicole Leigh Mosty og Sabine Leskopf segja það þurfi að valdefla hverja einustu manneskju sem er hér á landi. 26.1.2018 14:28 Segir eftirspurn eftir umdeildum músarmottum Músarmottur bílabúðarinnar H. Jónsson & Co. hafa verið harðlega gagnrýndar en forsvarsmaður búðarinnar segir ekkert athugavert við þær. 26.1.2018 14:11 Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26.1.2018 13:15 Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26.1.2018 12:44 Flugdólgur sem reyndi að efna til stimpinga handtekinn Dreifði hann matarleifum um vélina og skvetti vatni á áhafnarmeðlimi. 26.1.2018 12:37 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkislögreglustjóri Hondúras sakaður um aðild að fíkniefnasmygli Hann er sagður hafa skipað að spilltum lögreglumanni og stórri fíkniefnasendingu sem hann var að fylgja yrði sleppt eftir að lægra settur lögreglumaður stöðvaði hann. 27.1.2018 09:39
Skora á stjórnvöld að efla innviði flugvalla á landsbyggðinni Samtök ferðaþjónustunnar telja Akureyrarflugvöll ekki þeim tækjum búinn sem nauðsynleg eru til þess að hægt sé að stunda millilandaflug á vellinum. 27.1.2018 09:27
Björn Teitsson vill 3. sæti á lista VG í borginni Formaður Félags um bíllausan lífsstíl gefur kost 27.1.2018 09:09
Sögulegt flóð í Signu á að ná hámarki um helgina Miklir vatnavextir í París halda áfram eftir gríðarlega úrkomu frá því í desember. 27.1.2018 08:25
Sjálfstæðismenn í borginni velja sér leiðtoga í dag Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík opna kl. 10. 27.1.2018 07:47
Rændu ungan mann í undirgöngum í Breiðholti Þrír menn börðu 19 ára gamlan mann í andlitið og kröfðu hann um síma og sígarettur. 27.1.2018 07:34
Áfram í haldi eftir kæru pilts Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn ungum pilti um nokkurra ára skeið, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald. 27.1.2018 07:00
Handtekinn við heimkomu frá Malaga grunaður um meiriháttar fíkniefnainnflutning Íslenskur karlmaður var handtekinn við komuna til Íslands frá Spáni í fyrradag grunaður um aðild að fíkniefnainnflutningi. 27.1.2018 07:00
Umdeilt brugghús setur súr hvalseistu í bjórinn Eigandi Steðja í Borgarfirði selur þorrabjór sem inniheldur hvalseistu sýrð upp úr gerjaða drykknum Kombucha. Mjög heilnæmt segir eigandinn Hinir hvalabjórar fyrirtækisins vöktu heimsathygli og reiði erlendra dýraverndunarsinna. 27.1.2018 07:00
Aldursmörk hjá Strætó setja öryrkja í þriggja ára tómarúm Öryrkjar verða ellilífeyrisþegar við 67 ára aldur og missa þá örorkuafslátt sinn af fargjöldum Strætó. Afsláttarkjör fyrir eldri borgara miðast hins vegar við 70 ára aldur og þurfa öryrkjar því að greiða fullt verð í millitíðinni. 27.1.2018 07:00
Áfram sama sykurmagn í klassísku kóki Coca-Cola á Íslandi mun ekki breyta uppskriftinni að upprunalega kókinu í viðleitni sinni til að draga úr sykri í vörulínum sínum hér á landi um tíu prósent fyrir árið 2020. 27.1.2018 07:00
Tyrkir hyggjast sækja að Írak Tyrkneski herinn er tilbúinn til þess að sækja alla leið austur að landamærum Sýrlands og Íraks í aðgerðum sínum gegn YPG, hersveitum Kúrda. Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, í gær. Ítrekaði hann að næst myndu Tyrkir taka borgina Manbij. 27.1.2018 07:00
Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið. 27.1.2018 07:00
Norðurkóresk kol millilenda í Rússlandi þrátt fyrir þvinganir Leyniþjónustustofnanir í Evrópu eru sammála um að Norður-Kóreumenn selji enn kol, þvert gegn samþykktum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Talið að kolin fari fyrst til Rússlands og þaðan meðal annars til Suður-Kóreu og Japans. 27.1.2018 07:00
Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti. 27.1.2018 07:00
Konur taka yfir lista- og menningarlífið Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið. 27.1.2018 07:00
Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning. 27.1.2018 07:00
Nemendur Harvard hlógu að örlögum Gunnars á Hlíðarenda Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var vel tekið í Harvard-háskóla í kvöld þar sem hann hélt fyrirlestur undir yfirskriftinni "Lessons from Iceland: A Nation Striving to Punch Above Its Weight in a Globalized World“. 26.1.2018 23:59
UEFA lokar á fyrirlestur forseta Íslands við Harvard Fyrirlestur Guðna var sýndur í beinni útsendingu Youtube-síðu stjórnmálastofnunar Harvard Kennedy-skólans og var klippan af landsliðinu sýnd í útsendingunni. 26.1.2018 23:25
Lögmaður Hvíta hússins var kominn með nóg af Trump Þegar Trump bað hann endurtekið um að láta reka sérstaka rannsakandann sagði lögmaður Hvíta hússins við starfsmannastjóra og aðalráðgjafa forsetans að honum væri nóg boðið. 26.1.2018 23:09
Starfsmaður Facebook yfirheyrður í tengslum við Rússarannsóknina Tilraunir Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fóru að hluta til í gegnum Facebook. 26.1.2018 22:45
Einn látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam Lögreglan í Amsterdam hefur staðfest að einn sé látinn eftir skotárás í miðborg Amsterdam og tveir særðir. 26.1.2018 22:00
Vinur Houssin segir erfitt að vita af því að hann sæti misþyrmingum í fangelsi Haustið 2016 komu félagarnir Yassine og Houssin saman til landsins með Norrænu, en þeir flúðu hingað frá Marokkó. 26.1.2018 20:45
Bein útsending: Forseti Íslands flytur fyrirlestur í Harvard Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru nú stödd í Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. 26.1.2018 20:30
Fleiri leita til Stígamóta eftir gróft kynferðisofbeldi í samböndum á unglingsárum Ungar konur leita til Stígamóta í meira mæli nú en áður vegna kynferðisofbeldis í samböndum á unglingsárum. Verkefnastýra hjá Stígamótum segir áhrif klámvæðingarinnar gera það að verkum að ofbeldið er að verða grófara. 26.1.2018 20:15
Rússar stofnuðu á annað hundrað Facebook-viðburða fyrir bandarísku forsetakosningarnar Tugir þúsunda Bandaríkjamanna boðuðu komu sína á mótmæli sem útsendarar stjórnvalda í Kreml boðuðu til á Facebook. 26.1.2018 20:03
Cókó og kleins-bræður sækja um einkaleyfi og fara í þyrluflug: „Eins og maður segir: It costs money to make money“ Ungir bræður og athafnamenn af Seltjarnarnesi, sem slegið hafa í gegn með sölu á heimalöguðu kakó-i og kleinum, bíða nú spenntir eftir því hvort þeir fái einkaleyfi á nýtt alþjóðlegt heiti Cókó and kleins. Þeir afhentu þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hluta af ágóða sínum í dag og var boðið í þyrluflug. 26.1.2018 20:00
Meirihluti Íslendinga hlynntur Borgarlínunni Fleiri Íslendingar á aldrinum 18 til 75 ára eru hlynntir en andvígir Borgarlínunni samkvæmt könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskína framkvæmdi á dögunum. 26.1.2018 19:18
Lögreglan mætti á sýningu bannaðrar gamanmyndar í Moskvu Myndin fjallar á gamansaman hátt um valdabrölt í Sovétríkjunum eftir dauða einræðisherrans Jósefs Stalín. 26.1.2018 19:10
Trump mærir efnahagsástand Bandaríkjanna og lýsir frati á fjölmiðla Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á Alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss í dag að aldrei hafi verið hagkvæmara að ráða fólk, framkvæma og fjárfesta í Bandaríkjunum eins og nú. 26.1.2018 19:00
Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Fólki er ráðlagt að geyma vatn úr uppvaski til að fylla á klósett og fara ekki oftar en tvisvar í viku í sturtu. 26.1.2018 18:28
Fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Anton Örn Guðnason í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás í október í fyrra er hann stakk mann í kviðinn með hnífi. 26.1.2018 18:14
Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26.1.2018 17:44
Hillary Clinton kaus að halda ráðgjafa sem áreitti unga konu Ráðgjafi Hillary Clinton í trúmálum var sektaður um nokkurra vikna laun og skipað að fara í meðferð en hélt áfram að starfa við framboð hennar árið 2008. 26.1.2018 17:24
Árásin á Litla Hrauni: Fanginn er kominn í fangelsið á Hólmsheiði Páll Winkel furðar sig á gagnrýni verjanda fangans. 26.1.2018 16:50
Púað á Trump í Davos Forsetinn hvatti fjárfesta til að eyða peningum í Bandaríkjunum og skaut inn gagnrýni á Demókrataflokkinn og fjölmiðla. 26.1.2018 16:35
Minnast Bato sem gerði Ísland að betri stað Veitingamaðurinn Bato Miroslav Manojlovic sem stofnaði Austurlandahraðlestina á sínum tíma er látinn 51 árs að aldri. 26.1.2018 15:22
Borða fjórðung Nutella heimsins og slást þegar það er ódýrt Það kom ef til vill mörgum á óvart í gær þegar myndbönd náðust af Frökkum berjast um dósir af Nutella sem voru á miklum afslætti. 26.1.2018 14:30
Fá ekki túlkaþjónustu þegar þær skilja við eiginmenn sína Nicole Leigh Mosty og Sabine Leskopf segja það þurfi að valdefla hverja einustu manneskju sem er hér á landi. 26.1.2018 14:28
Segir eftirspurn eftir umdeildum músarmottum Músarmottur bílabúðarinnar H. Jónsson & Co. hafa verið harðlega gagnrýndar en forsvarsmaður búðarinnar segir ekkert athugavert við þær. 26.1.2018 14:11
Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26.1.2018 13:15
Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26.1.2018 12:44
Flugdólgur sem reyndi að efna til stimpinga handtekinn Dreifði hann matarleifum um vélina og skvetti vatni á áhafnarmeðlimi. 26.1.2018 12:37