Fleiri fréttir

Mannskæð sprenging í Kína

Að minnsta kosti tveir eru látnir og tugir slasaðir eftir sprengingu í kínversku borginni Ningbo.

Tala látinna hækkar í Egyptalandi

Að minnsta kosti 305 eru látnir eftir að árás var gerð á mosku í þorpinu Bir al-Abd nyrst á Sínaískaga í Egyptalandi í gær. Þar á meðal eru 27 börn.

Reglulegt rafmagnsleysi í Skötufirði

Ábúendur á bænum Hvítanesi í Skötufirði hafa fengið nóg af rafmagnsleysi sem reglulega lætur á sér kræla. "Það eru Hvítanes víða á Vestfjörðum,“ segir sveitarstjórinn.

Banaslys á Miklubraut

Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun.

Katrín Jakobsdóttir í Víglínunni

Nú lítur út fyrir að Katrín Jakobsdóttir formaður VG og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins séu að leiða flokkana saman í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum. Katrín verður gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag.

Fordæmdi fréttir um dómara

Formaður Dómarafélags Íslands gerði fjölmiðlaumfjöllun um dómara að aðalefni setningarræðu sinnar á aðalfundi félagsins í gær. Fullyrti þvert á niðurstöðu siðanefndar Blaðamannafélagsins og Fjölmiðlanefndar.

Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius

Var Pist­orius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn.

Máttu ekki taka sjúka kettlinga frá mæðrum

Samtökunum Villiköttum var óheimilt að koma sex kettlingum undir hendur dýralæknis. Tilkynna átti ástandið til Matvælastofnunar í stað þess að grípa inn í. Formaður Villikatta segir margt skrítið varðandi málsmeðferð stofnunarinnar.

Þjóðarsorg í Egyptalandi

Að minnsta kosti 235 fórust í árás á norðurhluta Sínaískaga. Hart hefur verið barist á svæðinu frá árinu 2013. Árásin er sú mannskæðasta í nútímasögu Egyptalands. Forsetinn lýsti yfir þjóðarsorg.

Ekki vitað hversu margir fóru um göngin

Vegna hugsanlegrar bilunar í sjálfvirkum talningarbúnaði Vegagerðarinnar við hin nýju Norðfjarðargöng er ekki vitað hversu margar bifreiðar hafa farið um göngin frá því að þau voru opnuð þann 11. nóvember síðastliðinn.

Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag

Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista.

Sjá næstu 50 fréttir