Fleiri fréttir Framkvæmdir fara fram þrátt fyrir hótun um málsókn Hótun Varðmanna Víkurgarðs um málsókn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Landssímareitnum hefur ekki áhrif á framgang málsins. Þetta segir formaður borgarráðs. Fornleifafræðingur segir einstaklinga innan hópsins hafa ráðist að sér persónulega með afar niðrandi athugasemdum og framkomu. 24.11.2017 20:30 Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24.11.2017 20:27 Helgi Hrafn: Alþingi þarf ekki framkvæmdavald til að berja sig til hlýðni Stjórnarandstöðuna er farið að lengja eftir því að Alþingi komi saman en mjög naumur tími verður til að afgreiða fjárlög nýrrar ríkisstjórnar verði hún mynduð upp úr miðri næstu viku. 24.11.2017 19:30 Lokuð inni á kaffihúsi við Oxford Street í rúman klukkutíma Hermann Einarsson var staddur á kaffihúsi skammt frá Oxford Street í London þegar mikil skelfing greip um sig á svæðinu upp úr klukkan 16:30 í dag þar sem fregnir bárust af því að skotum hefði verið hleypt af á verslunargötunni. 24.11.2017 19:11 Auglýsendur flýja Youtube vegna myndbanda af fáklæddum börnum Stórfyrirtæki eins og Mars og Lidl eru á meðal þeirra sem eru hætt að auglýsa á Youtube. 24.11.2017 18:55 Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24.11.2017 18:33 Björt býður sig fram til formanns Bjartrar framtíðar Óttarr Proppé sagði af sér sem formaður Bjartrar framtíðar þann 31. október en flokkurinn beið afhroð í kosningunum sem fóru fram þremur dögum áður og datt út af þingi. 24.11.2017 18:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 24.11.2017 18:15 Lögreglan í London með viðbúnað við Oxford Circus Lögreglan í London (British Transport Police) er nú með viðbúnað við neðanjarðarlestarstöðina Oxford Circus í miðborg London vegna ótilgreinds atviks. 24.11.2017 17:18 Söfnuðu milljónum fyrir góðhjartaðan heimilislausan mann Johnny Bobbitt eyddi síðasta peningnum sínum til að kaupa eldsneyti fyrir konu í basli. Konan og kærasti hennar efndu til hópfjáröflunar fyrir Bobbitt sem sló í gegn. 24.11.2017 16:42 Myndasyrpa frá vetrarríkinu Akureyri Margir lentu í talsverðum vandræðum í ófærðinni í dag. 24.11.2017 16:20 Búið að opna vegi á Vestfjörðum og veðrið gengið niður Búið er að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar að sögn Geirs Sigurðssonar hjá Vegagerðinni á Vestfjörðum. 24.11.2017 15:41 Hjalti Úrsus kemur syni sínum til varnar með heimildarmynd Aflraunamaðurinn Hjalti Úrsus Árnason hefur gefið út heimildarmynd þar sem hann fjallar um rannsókn lögreglu og dómsmál á hendur syni hans, Árna Hjaltasyni, sem á árinu var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. 24.11.2017 15:30 Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. 24.11.2017 15:09 Fær martraðir um að vera kominn aftur til Norður-Kóreu Skurðlæknir hermannsins Oh sem flúði frá Norður-Kóreu segir hann vera þöglan og indælan. 24.11.2017 15:08 Ekki að sjá að veður muni ganga niður að ráði fyrr en með morgninum Þetta kemur fram í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. 24.11.2017 15:03 Vantrauststillaga gæti leitt til nýrra kosninga á Írlandi Ríkisstjórn Írlands stendur nú höllum fæti eftir að stjórnarandstöðuflokkurinn Fianna Fáil lagði fram tillögu um vantraust á hendur aðstoðarforsætisráðherra landsins. 24.11.2017 14:26 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24.11.2017 14:22 Valdarán í Luhansk Þrettán hafa fallið í bardögum á milli hers Úkraínu og aðskilnaðarsinna. 24.11.2017 14:08 „Þetta mun hafa afleiðingar 40 ár fram í tímann“ Á sínu fyrsta kjörtímabili gæti Trump tilnefnt allt að 30 prósent allra alríkisdómara í Bandaríkjunum. 24.11.2017 13:30 Reyndi að stinga lögreglu af og endaði á Austurbæjarbíói Tveir voru handteknir vegna málsins. 24.11.2017 13:27 Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24.11.2017 13:18 Taka upp ný póstnúmer í dreifbýli Sérstök póstnúmer verða tekið upp á svæðum í dreifbýli sem áður féllu undir sama póstnúmer og næsti þéttbýliskjarni. 24.11.2017 13:16 Störf Alþingis komin í mikla tímaþröng Þingstörf eru að lenda í æ meiri tímaþröng eftir því sem stjórnarmyndun dregst á langinn 24.11.2017 12:45 Á þriðja hundrað látnir í sprengjuárás á Sínaí-skaga Vígamenn réðust á mosku á Sínaískaga í Egyptalandi. Á þriðja hundrað eru látnir vegna sprengju- og skotárásarinnar. 24.11.2017 12:33 Veðrið mun versna eftir því sem líður á daginn Nær hámarki síðdegis og gengur niður á morgun. 24.11.2017 12:27 Mnangagwa sver embættiseið Emmerson Mnangagwa tekur við embættinu af Robert Mugabe sem sagði af sér í gær eftir að hafa verið bolað úr embætti. 24.11.2017 12:07 Hæstiréttur og héraðsdómur ósammála um nálgunarbann ofbeldismanns Maðurinn hefur hlotið dóm fyrir ofbeldi gagnvart konunni. Verður í nálgunarbanni í fjórar vikur og vísað af heimili. 24.11.2017 12:07 Ber Braga þungum sökum Hildur Jakobína Gísladóttir, fyrrverandi félagsmálastjóri á Ströndum, segir að Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hafi sakað sig um mannrán. 24.11.2017 12:00 Eyðilögðu stráheilan Megane RS í The Grand Tour Sýningar á annarri þáttaröð The Grand Tour hefst 8. desember. 24.11.2017 11:07 Hundrað þúsund ljósaperur á svellinu Skautasvellið á Ingólfstorgi verður opnað að kvöldi föstudagsins 1. desember. 24.11.2017 11:07 Þýskir Jafnaðarmenn opna á viðræður Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi er reiðubúinn til viðræðna til að hægt verði að leysa stjórnarkreppuna í landinu. 24.11.2017 10:48 Björgunarsveitarmenn önnum kafnir í ófærðinni á Akureyri Þeir tóku daginn heldur snemma þegar þeir voru ræstir út um klukkan fjögur í nótt. 24.11.2017 10:32 Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24.11.2017 10:15 Uma Thurman rýfur þögnina um mál Weinstein „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. 24.11.2017 10:01 Jákvæðar niðurstöður af reynsluakstri metanólbíla á Íslandi Bruni metanóls er mun hreinni en ef notað væri bensín, hvað þá dísilolía. 24.11.2017 10:00 Búið að úrskurða í öllum kærum varðandi nýjan þjóðveg Búið er að úrskurða úr í öllum kærum varðandi nýjan þjóðveg yfir Hornafjarðarfljót. Þar á meðal kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun bæjarstjórnar Hornafjarðar frá 1. desember 2016 um að veita framkvæmdaleyfi vegna Hringvegar milli Hólms og Dynjanda. 24.11.2017 09:18 Smíði Volvo XC40 hafin í Belgíu Nú þegar komnar 13.000 fyrirframpantanir í bílinn. 24.11.2017 09:13 Dæmi um nauðgun á vettvangi stjórnmálanna Fjöldi kvenna greinir frá fjölþættri kynferðislegri áreitni og ofbeldi. 24.11.2017 09:00 Dómur yfir Oscar Pistorius þyngdur í rúm þrettán ár Oscar Pistorius hafði áður verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að hafa banað kærustu inni, Reeva Steenkamp, árið 2013. 24.11.2017 08:18 Vaktin: Vonskuveður víða á landinu Vísir greinir frá helstu vendingum veðursins í beinni. 24.11.2017 07:33 Norður-kóreska kolkrabbaveiðimenn rak á land í Japan Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. 24.11.2017 07:07 Munu ekki greina frá nöfnum gerendanna Birting nafna gerenda er ekki markmið herferðar stjórnmálakvenna segir Heiða Björg Hilmisdóttir, forsprakki hópsins. Konur hafa líkt og karlmenn tekið þátt í þöggun um kynferðisbrot innan stjórnmálaflokka og líta í eigin barm. 24.11.2017 07:00 Viðræður færast inn í flokkana Viðræður um myndun ríkisstjórnar munu dragast framyfir helgi. Stefnt er að því að málefnavinnunni ljúki um helgina og verkaskipting milli stjórnmálaflokkanna þriggja verði látin bíða jafnvel fram í næstu viku. 24.11.2017 07:00 Bæta þarf lestrarkennslu á miðstigi grunnskólans Lestrarkennslu þarf að bæta á miðstigi grunnskólans. Þetta má lesa út úr niðurstöðum lesfimiprófa fyrir september 2017. 24.11.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Framkvæmdir fara fram þrátt fyrir hótun um málsókn Hótun Varðmanna Víkurgarðs um málsókn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Landssímareitnum hefur ekki áhrif á framgang málsins. Þetta segir formaður borgarráðs. Fornleifafræðingur segir einstaklinga innan hópsins hafa ráðist að sér persónulega með afar niðrandi athugasemdum og framkomu. 24.11.2017 20:30
Heita því að komast að því hvað varð um argentínska kafbátinn Níu dagar eru nú liðnir frá því að síðast spurðist til argentínska kafbátsins ARA San Juan með 44 manna áhöfn. 24.11.2017 20:27
Helgi Hrafn: Alþingi þarf ekki framkvæmdavald til að berja sig til hlýðni Stjórnarandstöðuna er farið að lengja eftir því að Alþingi komi saman en mjög naumur tími verður til að afgreiða fjárlög nýrrar ríkisstjórnar verði hún mynduð upp úr miðri næstu viku. 24.11.2017 19:30
Lokuð inni á kaffihúsi við Oxford Street í rúman klukkutíma Hermann Einarsson var staddur á kaffihúsi skammt frá Oxford Street í London þegar mikil skelfing greip um sig á svæðinu upp úr klukkan 16:30 í dag þar sem fregnir bárust af því að skotum hefði verið hleypt af á verslunargötunni. 24.11.2017 19:11
Auglýsendur flýja Youtube vegna myndbanda af fáklæddum börnum Stórfyrirtæki eins og Mars og Lidl eru á meðal þeirra sem eru hætt að auglýsa á Youtube. 24.11.2017 18:55
Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24.11.2017 18:33
Björt býður sig fram til formanns Bjartrar framtíðar Óttarr Proppé sagði af sér sem formaður Bjartrar framtíðar þann 31. október en flokkurinn beið afhroð í kosningunum sem fóru fram þremur dögum áður og datt út af þingi. 24.11.2017 18:20
Lögreglan í London með viðbúnað við Oxford Circus Lögreglan í London (British Transport Police) er nú með viðbúnað við neðanjarðarlestarstöðina Oxford Circus í miðborg London vegna ótilgreinds atviks. 24.11.2017 17:18
Söfnuðu milljónum fyrir góðhjartaðan heimilislausan mann Johnny Bobbitt eyddi síðasta peningnum sínum til að kaupa eldsneyti fyrir konu í basli. Konan og kærasti hennar efndu til hópfjáröflunar fyrir Bobbitt sem sló í gegn. 24.11.2017 16:42
Myndasyrpa frá vetrarríkinu Akureyri Margir lentu í talsverðum vandræðum í ófærðinni í dag. 24.11.2017 16:20
Búið að opna vegi á Vestfjörðum og veðrið gengið niður Búið er að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar að sögn Geirs Sigurðssonar hjá Vegagerðinni á Vestfjörðum. 24.11.2017 15:41
Hjalti Úrsus kemur syni sínum til varnar með heimildarmynd Aflraunamaðurinn Hjalti Úrsus Árnason hefur gefið út heimildarmynd þar sem hann fjallar um rannsókn lögreglu og dómsmál á hendur syni hans, Árna Hjaltasyni, sem á árinu var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. 24.11.2017 15:30
Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. 24.11.2017 15:09
Fær martraðir um að vera kominn aftur til Norður-Kóreu Skurðlæknir hermannsins Oh sem flúði frá Norður-Kóreu segir hann vera þöglan og indælan. 24.11.2017 15:08
Ekki að sjá að veður muni ganga niður að ráði fyrr en með morgninum Þetta kemur fram í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. 24.11.2017 15:03
Vantrauststillaga gæti leitt til nýrra kosninga á Írlandi Ríkisstjórn Írlands stendur nú höllum fæti eftir að stjórnarandstöðuflokkurinn Fianna Fáil lagði fram tillögu um vantraust á hendur aðstoðarforsætisráðherra landsins. 24.11.2017 14:26
Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24.11.2017 14:22
Valdarán í Luhansk Þrettán hafa fallið í bardögum á milli hers Úkraínu og aðskilnaðarsinna. 24.11.2017 14:08
„Þetta mun hafa afleiðingar 40 ár fram í tímann“ Á sínu fyrsta kjörtímabili gæti Trump tilnefnt allt að 30 prósent allra alríkisdómara í Bandaríkjunum. 24.11.2017 13:30
Reyndi að stinga lögreglu af og endaði á Austurbæjarbíói Tveir voru handteknir vegna málsins. 24.11.2017 13:27
Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24.11.2017 13:18
Taka upp ný póstnúmer í dreifbýli Sérstök póstnúmer verða tekið upp á svæðum í dreifbýli sem áður féllu undir sama póstnúmer og næsti þéttbýliskjarni. 24.11.2017 13:16
Störf Alþingis komin í mikla tímaþröng Þingstörf eru að lenda í æ meiri tímaþröng eftir því sem stjórnarmyndun dregst á langinn 24.11.2017 12:45
Á þriðja hundrað látnir í sprengjuárás á Sínaí-skaga Vígamenn réðust á mosku á Sínaískaga í Egyptalandi. Á þriðja hundrað eru látnir vegna sprengju- og skotárásarinnar. 24.11.2017 12:33
Veðrið mun versna eftir því sem líður á daginn Nær hámarki síðdegis og gengur niður á morgun. 24.11.2017 12:27
Mnangagwa sver embættiseið Emmerson Mnangagwa tekur við embættinu af Robert Mugabe sem sagði af sér í gær eftir að hafa verið bolað úr embætti. 24.11.2017 12:07
Hæstiréttur og héraðsdómur ósammála um nálgunarbann ofbeldismanns Maðurinn hefur hlotið dóm fyrir ofbeldi gagnvart konunni. Verður í nálgunarbanni í fjórar vikur og vísað af heimili. 24.11.2017 12:07
Ber Braga þungum sökum Hildur Jakobína Gísladóttir, fyrrverandi félagsmálastjóri á Ströndum, segir að Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hafi sakað sig um mannrán. 24.11.2017 12:00
Eyðilögðu stráheilan Megane RS í The Grand Tour Sýningar á annarri þáttaröð The Grand Tour hefst 8. desember. 24.11.2017 11:07
Hundrað þúsund ljósaperur á svellinu Skautasvellið á Ingólfstorgi verður opnað að kvöldi föstudagsins 1. desember. 24.11.2017 11:07
Þýskir Jafnaðarmenn opna á viðræður Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi er reiðubúinn til viðræðna til að hægt verði að leysa stjórnarkreppuna í landinu. 24.11.2017 10:48
Björgunarsveitarmenn önnum kafnir í ófærðinni á Akureyri Þeir tóku daginn heldur snemma þegar þeir voru ræstir út um klukkan fjögur í nótt. 24.11.2017 10:32
Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24.11.2017 10:15
Uma Thurman rýfur þögnina um mál Weinstein „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. 24.11.2017 10:01
Jákvæðar niðurstöður af reynsluakstri metanólbíla á Íslandi Bruni metanóls er mun hreinni en ef notað væri bensín, hvað þá dísilolía. 24.11.2017 10:00
Búið að úrskurða í öllum kærum varðandi nýjan þjóðveg Búið er að úrskurða úr í öllum kærum varðandi nýjan þjóðveg yfir Hornafjarðarfljót. Þar á meðal kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun bæjarstjórnar Hornafjarðar frá 1. desember 2016 um að veita framkvæmdaleyfi vegna Hringvegar milli Hólms og Dynjanda. 24.11.2017 09:18
Dæmi um nauðgun á vettvangi stjórnmálanna Fjöldi kvenna greinir frá fjölþættri kynferðislegri áreitni og ofbeldi. 24.11.2017 09:00
Dómur yfir Oscar Pistorius þyngdur í rúm þrettán ár Oscar Pistorius hafði áður verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að hafa banað kærustu inni, Reeva Steenkamp, árið 2013. 24.11.2017 08:18
Vaktin: Vonskuveður víða á landinu Vísir greinir frá helstu vendingum veðursins í beinni. 24.11.2017 07:33
Norður-kóreska kolkrabbaveiðimenn rak á land í Japan Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. 24.11.2017 07:07
Munu ekki greina frá nöfnum gerendanna Birting nafna gerenda er ekki markmið herferðar stjórnmálakvenna segir Heiða Björg Hilmisdóttir, forsprakki hópsins. Konur hafa líkt og karlmenn tekið þátt í þöggun um kynferðisbrot innan stjórnmálaflokka og líta í eigin barm. 24.11.2017 07:00
Viðræður færast inn í flokkana Viðræður um myndun ríkisstjórnar munu dragast framyfir helgi. Stefnt er að því að málefnavinnunni ljúki um helgina og verkaskipting milli stjórnmálaflokkanna þriggja verði látin bíða jafnvel fram í næstu viku. 24.11.2017 07:00
Bæta þarf lestrarkennslu á miðstigi grunnskólans Lestrarkennslu þarf að bæta á miðstigi grunnskólans. Þetta má lesa út úr niðurstöðum lesfimiprófa fyrir september 2017. 24.11.2017 07:00