Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vísindamenn geta ekki sagt til um með fullri vissu hvað sé að eiga sér stað í Öræfajökli en engin eldri gögn eða mælingar eru til um jarðhræringar á svæðinu. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar 2.

Malcolm Young er látinn

Malcolm Young, gítarleikari og stofnmeðlimur áströlsku rokksveitarinnar AC/DC, er látinn 64 ára að aldri.

Mikið brotnar en ekki í lífshættu

Tvær erlendar konur sem lentu í árekstri við snjóplóg á Suðurlandsvegi á fimmtudag eru enn vistaðar á sjúkrahúsi, en þó ekki í lífshættu.

Söguleg tímamót í Víglínunni

Í fyrsta skipti í sjötíu og þrjú ár fer Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn með sósíalistum, en það gerðist síðast árið 1944.

Telja viku eftir af viðræðunum

Sátt á vinnumarkaði verður stærsta mál næstu ríkisstjórnar segir Katrín Jakobsdóttir. Undirstöður í velferðarsamfélaginu skipta miklu máli fyrir þá sátt. Viðræðurnar ganga vel en gætu tekið viku í viðbót.

Kanna hleðslu vélar sem brotlenti

Lögð hafa verið fyrir rannsóknarnefnd samgönguslysa drög að lokaskýrslu um orsakir þess að lítil flugvél brotlenti í Barkárdal á Tröllaskaga í ágúst 2015.

Fékk góða vini á spítalann

Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar.

Óttast að Vínbúðin sprengi gatnakerfið

Flýta þarf framkvæmdum við breytingar á gatnakerfinu við Kauptún í Garðabæ til að bregðast við auknu umferðarálagi sem fylgja mun opnun Vínbúðar. Bæjaryfirvöld vildu Vínbúð í miðbæinn. ÁTVR sá tækifæri í Costco-traffík.

Höfuðborgarstjórinn flýr Venesúela

Ledezma er yfirlýstur andstæðingur Nicolas Maduro forseta og hefur verið í stofufangelsi á skrifstofu sinni frá árinu 2014 kjölfar þess að Maduro sakaði hann um að reyna að hrinda af stað áætlun Bandaríkjamanna um valdarán.

Herinn fagnar velgengni í Simbabve

Mikill árangur hefur náðst í aðgerðum hersins í Simbabve. Þetta segir í ríkisfjölmiðlinum Herald. Herforingjar fagna því að vel gangi að uppræta glæpamenn sem starfað hafa með forseta landsins.

Fjarri markmiðum um útgjöld til þróunarmála

Íslensk stjórnvöld standa sig verst Norðurlanda í fjárframlögum til alþjóðlegra þróunarmála. 0,29 prósentum vergra þjóðartekna varið í þróunarmál en markmiðið 0,7 prósent.

Þungt hljóð er í íbúum Þorlákshafnar

Eins og við sögðum frá í fréttum í gærkvöldi þá hefur Frostfiskur ákveðið að hætta allri starfsemi í Þorlákshöfn og flytja með fiskvinnsluna til Hafnarfjarðar.

Fagna opinni umræðu um kynferðislega áreitni

Fulltrúar 12 íslenskra menningarstofnana og fagfélaga hittust á fundi í dag þar sem þau ræddu kynferðislega áreitni, ofbeldi og misbeitingu á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir