Varnarmálaráðherra Breta segir af sér vegna „óviðeigandi hegðunar“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2017 20:05 Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands Vísir/Getty Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Í yfirlýsingu frá honum segir hann að hegðun hans í fortíðinin hafi verið óviðeigandi. Fyrr í vikunni baðst hann afsökunar á því að hafa sett hönd sína á hné blaðakonu án hennar leyfis, fyrir 15 árum síðan.Greint hefur verið frá kynferðislegu áreiti í breskum stjórnmálum undanfarna daga. Búist er við að Theresa May, forsætisráðherra, leggi fram aðgerðir í samstarfi við forseta þingsins um að bæta menningu á bresku þinginu og að koma á fót formlegu verkferli til að fjalla um kvartanir hjá þingmönnum og starfsliði þeirra. Í yfirlýsingu Fallons vísar hann í þessa fjölmiðlaumfjöllun. Þar segir hann að margir þingmenn, þar á meðal hann sjálfur, hafi verið ásakaðir um óviðeigandi hegðun eða kynferðislega áreitni á undanförnum dögum. „Margar ásakanirnar eiga sér enga stoð í raunveruleikanum en ég geri mér grein fyrir því að hegðun mín hefur ekki verið samkvæmt þeim viðmiðum sem við ætlum að hermenn okkar fari eftir og ég hef þann heiður að vera fulltrúi fyrir,“ segir í yfirlýsingunni. Í ljósi þess hafi hann ákveðið að segja af sér embætti. Í fréttum BBC og Guardian af málinu segir að ekki sé víst hvort að afsögnin tengist máli blaðakonunnar eða öðru máli. Fallon hefur gegnt embætti varnarmálaráðherra Bretlands í þrjú og hálft ár en hann tók við embætti árið 2014.Michael Fallon's resignation letter pic.twitter.com/iJJ61QRFXh— Archie Bland (@archiebland) November 1, 2017 Tengdar fréttir Sagðar nota WhatsApp til að forðast ágenga þingmenn Theresa May hvetur alla sem hafa upplýsingar um meinta áreitni breskra þingmanna að stíga fram. 27. október 2017 14:15 Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. 29. október 2017 18:19 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira
Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Í yfirlýsingu frá honum segir hann að hegðun hans í fortíðinin hafi verið óviðeigandi. Fyrr í vikunni baðst hann afsökunar á því að hafa sett hönd sína á hné blaðakonu án hennar leyfis, fyrir 15 árum síðan.Greint hefur verið frá kynferðislegu áreiti í breskum stjórnmálum undanfarna daga. Búist er við að Theresa May, forsætisráðherra, leggi fram aðgerðir í samstarfi við forseta þingsins um að bæta menningu á bresku þinginu og að koma á fót formlegu verkferli til að fjalla um kvartanir hjá þingmönnum og starfsliði þeirra. Í yfirlýsingu Fallons vísar hann í þessa fjölmiðlaumfjöllun. Þar segir hann að margir þingmenn, þar á meðal hann sjálfur, hafi verið ásakaðir um óviðeigandi hegðun eða kynferðislega áreitni á undanförnum dögum. „Margar ásakanirnar eiga sér enga stoð í raunveruleikanum en ég geri mér grein fyrir því að hegðun mín hefur ekki verið samkvæmt þeim viðmiðum sem við ætlum að hermenn okkar fari eftir og ég hef þann heiður að vera fulltrúi fyrir,“ segir í yfirlýsingunni. Í ljósi þess hafi hann ákveðið að segja af sér embætti. Í fréttum BBC og Guardian af málinu segir að ekki sé víst hvort að afsögnin tengist máli blaðakonunnar eða öðru máli. Fallon hefur gegnt embætti varnarmálaráðherra Bretlands í þrjú og hálft ár en hann tók við embætti árið 2014.Michael Fallon's resignation letter pic.twitter.com/iJJ61QRFXh— Archie Bland (@archiebland) November 1, 2017
Tengdar fréttir Sagðar nota WhatsApp til að forðast ágenga þingmenn Theresa May hvetur alla sem hafa upplýsingar um meinta áreitni breskra þingmanna að stíga fram. 27. október 2017 14:15 Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. 29. október 2017 18:19 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira
Sagðar nota WhatsApp til að forðast ágenga þingmenn Theresa May hvetur alla sem hafa upplýsingar um meinta áreitni breskra þingmanna að stíga fram. 27. október 2017 14:15
Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. 29. október 2017 18:19