Fleiri fréttir Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. 27.10.2017 06:00 Gestrisni bóndinn erfir ekki flótta Sigmundar Framsóknarbóndinn á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð erfir það ekki við Sigmund þó hann hafi sagt skilið við flokkinn og stofnað Miðflokkinn. 27.10.2017 06:00 Vilja fá vinnustaðasálfræðing í bæjarstjórn Mosfellsbæjar Bæði aðal- og varamaður Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ telja sig verða fyrir einelti af hálfu annarra bæjarfulltrúa og bæjarstjóra. Bæjarstjóri vísar því alfarið á bug. 27.10.2017 06:00 Vilja sameinast Fjarðabyggð Breiðdalshreppur hefur óskað eftir við Fjarðabyggð að kannaðir verði möguleikar á sameiningu sveitarfélaganna. Sveitarstjórn hreppsins samþykkti þetta samhljóða. 27.10.2017 06:00 Lögbannið á Stundina í gildi mánuðum saman Lögbann á fréttaflutning Stundarinnar mun að óbreyttu vara í marga mánuði. Lagaákvæði um flýtimeðferð fyrir dómstólum eiga ekki við. 27.10.2017 06:00 Flókið að mynda stjórn Það stefnir í fjölflokkastjórn að loknum kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stefna í að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn geti orðið í lykilstöðu. 27.10.2017 06:00 Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27.10.2017 06:00 Írakar krefjast enn ógildingar kosninganna og hafna tilboði Kúrda Yfirvöld í Írak höfnuðu í gær tilboði yfirstjórnar írakska Kúrdistans um að "frysta“ niðurstöður kosninga á svæðinu um sjálfstæði þess í því skyni að hægt væri að ræða málin í sameiningu. 27.10.2017 06:00 Spánverjar kjósa um sviptingu sjálfsstjórnar Kataloníu í dag Öldungadeild spænska þingsins kýs um hvort virkja skuli 155. grein stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfstæði. 27.10.2017 06:00 Ósætti við auglýsingabann Samfélagsmiðillinn Twitter tilkynnti í gær um blátt bann við auglýsingum rússnesku fréttamiðlanna RT og Sputnik á síðu sinni. 27.10.2017 06:00 Félagsvísindastofnun: Fjórði hver kýs Sjálfstæðisflokkinn Vinstri græn minnka mikið milli kannnana Félagsvísindastofnunar. 27.10.2017 05:56 Stærstu skjálftar í Bárðarbungu frá 2015 Almannavarnir og Veðurstofan fylgjast vel með gangi mála. 27.10.2017 00:59 Sýrlenska ríkisstjórnin bar ábyrgð á efnavopnaárásinni Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem birt var í dag. 26.10.2017 23:52 Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26.10.2017 23:02 Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. 26.10.2017 23:00 Selma Blair og Rachel McAdams segja frá kynferðislegri áreitni kvikmyndaleikstjórans James Toback Leikkonurnar Selma Blair og Rachel McAdams hafa báðar sakað leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni. Þá segir Blair að Toback hafi hótað sér lífláti ef hún segði frá áreitninni. 26.10.2017 21:45 Skipuleggja fyrsta þorpið í Öræfum Fyrsti þéttbýliskjarninn er að verða til í Öræfasveit. Sveitarfélagið hefur látið skipuleggja nýtt þorp fyrir átján íbúðarhús. 26.10.2017 21:31 Hviðurnar geta farið vel yfir 40 metra á sekúndu Veðurfræðingur ráðleggur fólki á norðanverðu og suðaustanverðu landinu að vera ekki á ferðinni í kvöld og í nótt, ef það kemst hjá því. 26.10.2017 20:00 Klifraði upp fimm gáma eftir kajakferð að hafnarsvæðinu Sérsveitin var kölluð til á athafnasvæði Eimskips í nótt þegar tveir hælisleitendur komu með kajak að höfninni og reyndu að smygla sér um borð í skip félagsins. Þegar tilraunin mistókst klifraði annar maðurinn upp á tólf metra háa gámastæðu. 26.10.2017 20:00 Fylgið sækir sterkt ýmist til hægri eða vinstri Miðflokkurinn tekur nærri því jafn mikið fylgi af Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki en mun minna frá öðrum flokkum samkvæmt könnun Stöðvar tvö, Fréttablaðsins og Vísis. 26.10.2017 19:45 Var boðin lægri mánaðargreiðsla á leiguíbúð í skiptum fyrir kynlíf Harpa Lind segir sín fyrstu viðbrögð við beiðninni hafa verið að hlæja en síðan áttaði hún sig á alvöru málsins og tilkynnti lögreglu. 26.10.2017 19:00 Harður árekstur við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Laugavegs Lítil meiðsl eru talin hafa orðið á fólki. 26.10.2017 18:47 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna taka lokaslaginn Hefst á slaginu 19:10. 26.10.2017 18:45 Telja sig ekki hafa vald til að skipta sér af sjálfum á kjörstað Þá hvetur Vakan ungt fólk til að taka sjálfsmyndir fyrir utan kjörstaði, sem þó eru ekki skylda til að komast inn á tónleikana. 26.10.2017 18:26 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 26.10.2017 18:15 Blaðamenn í Rússlandi munu bera vopn „Ef ríkið vill ekki verja okkur, munum við gera það sjálf,“ segir ritstjóri Novaya Gazeta. 26.10.2017 17:03 Ætlar ekki að boða til kosninga Varaforseti Katalóníu segir að það eina í stöðunni fyrir héraðið vera að lýsa yfir sjálfstæði. 26.10.2017 16:16 Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26.10.2017 16:00 Nýtt áhættumat verður unnið um innflutning hunda og katta Ráðherra segir þetta mikil gleðitíðindi. 26.10.2017 15:24 Rússnesk þyrla hrapaði á Svalbarða Norskir fjölmiðlar segja að átta manns hafi verið um borð. 26.10.2017 14:37 Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26.10.2017 14:30 Ferðamenn beðnir um að hafa varan á næsta sólarhringinn Hvassviðri og stormur. 26.10.2017 14:21 Puigemont hættir við flutning ræðu sinnar Talsverð ringulreið ríkir í Katalóníu eftir að forseti heimastjórnarinnarinnar ákvað að hætta við ræðu sem hann hugðist flytja í katalónska héraðsþinginu í dag. 26.10.2017 13:41 Fjórir fréttamenn 365 dæmdir fyrir meiðyrði Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dauð og ómerk. 26.10.2017 13:32 Um sjö prósent Zúista sögðu sig úr söfnuðinum á þriðjudag Enn eru 2.385 manns skráðir í söfnuð Zúista. 26.10.2017 13:03 Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. 26.10.2017 13:00 Mikilvægasti slagurinn er milli Sigmundar Davíðs og Helga Hrafns Fylgi Pírata og Miðflokks mun ráða því hvort hér verður hægri eða vinstri stjórn. 26.10.2017 12:46 Dæmdur fyrir að taka dóttur sína kverkataki í verslun Dómurinn taldi sannað að maðurinn hefði tekið dóttur sína kverkataki. 26.10.2017 12:44 Rekinn eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og brot Einn vinsælasti sjónvarpsmaður Svíþjóðar hefur verið látinn fara frá sjónvarpsstöðinni TV4 vegna ásakana um kynferðislega áreitni. 26.10.2017 12:27 Stjórnarkreppa í kortunum Aukið fylgi Sjálfstæðisflokksins vekur athygli prófessors sem segir snemmbúið flug VG hafa mögulega komið niður á þeim. Hann sér fram á áframhaldandi erfiðleika við stjórnarmyndun verði niðurstaða kosninganna í ætt við könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 26.10.2017 11:15 Katalónar sagðir ætla að kalla til kosninga Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, er sagður ætla að kalla til kosninga í héraðinu þann 20. desember. 26.10.2017 11:09 Koma fyrir sólskjöldum á Púertó Ríkó til að aðstoða eyjaskeggja Tesla hefur ákveðið að leggja íbúum á Púertó Ríkó lið í uppbyggingunni í kjölfar fellibylsins Maríu. 26.10.2017 11:07 Hvar átt þú að kjósa á laugardaginn? Ýmislegt þarf að hafa í huga áður en farið er á kjörstað. 26.10.2017 11:00 Tugir fórust í sprengingu í flugeldaverksmiðju í Indónesíu Verksmiðjan er í Tangerang, vestur af höfuðborginni Jakarta. 26.10.2017 10:42 Sátt í máli dóttur Paul Walker og Porsche Um fjögur ár eru nú liðin frá því að bandaríski leikarinn Paul Walker lét lífið í bílslysi. 26.10.2017 10:19 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. 27.10.2017 06:00
Gestrisni bóndinn erfir ekki flótta Sigmundar Framsóknarbóndinn á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð erfir það ekki við Sigmund þó hann hafi sagt skilið við flokkinn og stofnað Miðflokkinn. 27.10.2017 06:00
Vilja fá vinnustaðasálfræðing í bæjarstjórn Mosfellsbæjar Bæði aðal- og varamaður Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ telja sig verða fyrir einelti af hálfu annarra bæjarfulltrúa og bæjarstjóra. Bæjarstjóri vísar því alfarið á bug. 27.10.2017 06:00
Vilja sameinast Fjarðabyggð Breiðdalshreppur hefur óskað eftir við Fjarðabyggð að kannaðir verði möguleikar á sameiningu sveitarfélaganna. Sveitarstjórn hreppsins samþykkti þetta samhljóða. 27.10.2017 06:00
Lögbannið á Stundina í gildi mánuðum saman Lögbann á fréttaflutning Stundarinnar mun að óbreyttu vara í marga mánuði. Lagaákvæði um flýtimeðferð fyrir dómstólum eiga ekki við. 27.10.2017 06:00
Flókið að mynda stjórn Það stefnir í fjölflokkastjórn að loknum kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stefna í að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn geti orðið í lykilstöðu. 27.10.2017 06:00
Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27.10.2017 06:00
Írakar krefjast enn ógildingar kosninganna og hafna tilboði Kúrda Yfirvöld í Írak höfnuðu í gær tilboði yfirstjórnar írakska Kúrdistans um að "frysta“ niðurstöður kosninga á svæðinu um sjálfstæði þess í því skyni að hægt væri að ræða málin í sameiningu. 27.10.2017 06:00
Spánverjar kjósa um sviptingu sjálfsstjórnar Kataloníu í dag Öldungadeild spænska þingsins kýs um hvort virkja skuli 155. grein stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfstæði. 27.10.2017 06:00
Ósætti við auglýsingabann Samfélagsmiðillinn Twitter tilkynnti í gær um blátt bann við auglýsingum rússnesku fréttamiðlanna RT og Sputnik á síðu sinni. 27.10.2017 06:00
Félagsvísindastofnun: Fjórði hver kýs Sjálfstæðisflokkinn Vinstri græn minnka mikið milli kannnana Félagsvísindastofnunar. 27.10.2017 05:56
Stærstu skjálftar í Bárðarbungu frá 2015 Almannavarnir og Veðurstofan fylgjast vel með gangi mála. 27.10.2017 00:59
Sýrlenska ríkisstjórnin bar ábyrgð á efnavopnaárásinni Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem birt var í dag. 26.10.2017 23:52
Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26.10.2017 23:02
Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. 26.10.2017 23:00
Selma Blair og Rachel McAdams segja frá kynferðislegri áreitni kvikmyndaleikstjórans James Toback Leikkonurnar Selma Blair og Rachel McAdams hafa báðar sakað leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni. Þá segir Blair að Toback hafi hótað sér lífláti ef hún segði frá áreitninni. 26.10.2017 21:45
Skipuleggja fyrsta þorpið í Öræfum Fyrsti þéttbýliskjarninn er að verða til í Öræfasveit. Sveitarfélagið hefur látið skipuleggja nýtt þorp fyrir átján íbúðarhús. 26.10.2017 21:31
Hviðurnar geta farið vel yfir 40 metra á sekúndu Veðurfræðingur ráðleggur fólki á norðanverðu og suðaustanverðu landinu að vera ekki á ferðinni í kvöld og í nótt, ef það kemst hjá því. 26.10.2017 20:00
Klifraði upp fimm gáma eftir kajakferð að hafnarsvæðinu Sérsveitin var kölluð til á athafnasvæði Eimskips í nótt þegar tveir hælisleitendur komu með kajak að höfninni og reyndu að smygla sér um borð í skip félagsins. Þegar tilraunin mistókst klifraði annar maðurinn upp á tólf metra háa gámastæðu. 26.10.2017 20:00
Fylgið sækir sterkt ýmist til hægri eða vinstri Miðflokkurinn tekur nærri því jafn mikið fylgi af Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki en mun minna frá öðrum flokkum samkvæmt könnun Stöðvar tvö, Fréttablaðsins og Vísis. 26.10.2017 19:45
Var boðin lægri mánaðargreiðsla á leiguíbúð í skiptum fyrir kynlíf Harpa Lind segir sín fyrstu viðbrögð við beiðninni hafa verið að hlæja en síðan áttaði hún sig á alvöru málsins og tilkynnti lögreglu. 26.10.2017 19:00
Harður árekstur við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Laugavegs Lítil meiðsl eru talin hafa orðið á fólki. 26.10.2017 18:47
Telja sig ekki hafa vald til að skipta sér af sjálfum á kjörstað Þá hvetur Vakan ungt fólk til að taka sjálfsmyndir fyrir utan kjörstaði, sem þó eru ekki skylda til að komast inn á tónleikana. 26.10.2017 18:26
Blaðamenn í Rússlandi munu bera vopn „Ef ríkið vill ekki verja okkur, munum við gera það sjálf,“ segir ritstjóri Novaya Gazeta. 26.10.2017 17:03
Ætlar ekki að boða til kosninga Varaforseti Katalóníu segir að það eina í stöðunni fyrir héraðið vera að lýsa yfir sjálfstæði. 26.10.2017 16:16
Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26.10.2017 16:00
Nýtt áhættumat verður unnið um innflutning hunda og katta Ráðherra segir þetta mikil gleðitíðindi. 26.10.2017 15:24
Rússnesk þyrla hrapaði á Svalbarða Norskir fjölmiðlar segja að átta manns hafi verið um borð. 26.10.2017 14:37
Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26.10.2017 14:30
Puigemont hættir við flutning ræðu sinnar Talsverð ringulreið ríkir í Katalóníu eftir að forseti heimastjórnarinnarinnar ákvað að hætta við ræðu sem hann hugðist flytja í katalónska héraðsþinginu í dag. 26.10.2017 13:41
Fjórir fréttamenn 365 dæmdir fyrir meiðyrði Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dauð og ómerk. 26.10.2017 13:32
Um sjö prósent Zúista sögðu sig úr söfnuðinum á þriðjudag Enn eru 2.385 manns skráðir í söfnuð Zúista. 26.10.2017 13:03
Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. 26.10.2017 13:00
Mikilvægasti slagurinn er milli Sigmundar Davíðs og Helga Hrafns Fylgi Pírata og Miðflokks mun ráða því hvort hér verður hægri eða vinstri stjórn. 26.10.2017 12:46
Dæmdur fyrir að taka dóttur sína kverkataki í verslun Dómurinn taldi sannað að maðurinn hefði tekið dóttur sína kverkataki. 26.10.2017 12:44
Rekinn eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og brot Einn vinsælasti sjónvarpsmaður Svíþjóðar hefur verið látinn fara frá sjónvarpsstöðinni TV4 vegna ásakana um kynferðislega áreitni. 26.10.2017 12:27
Stjórnarkreppa í kortunum Aukið fylgi Sjálfstæðisflokksins vekur athygli prófessors sem segir snemmbúið flug VG hafa mögulega komið niður á þeim. Hann sér fram á áframhaldandi erfiðleika við stjórnarmyndun verði niðurstaða kosninganna í ætt við könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 26.10.2017 11:15
Katalónar sagðir ætla að kalla til kosninga Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, er sagður ætla að kalla til kosninga í héraðinu þann 20. desember. 26.10.2017 11:09
Koma fyrir sólskjöldum á Púertó Ríkó til að aðstoða eyjaskeggja Tesla hefur ákveðið að leggja íbúum á Púertó Ríkó lið í uppbyggingunni í kjölfar fellibylsins Maríu. 26.10.2017 11:07
Hvar átt þú að kjósa á laugardaginn? Ýmislegt þarf að hafa í huga áður en farið er á kjörstað. 26.10.2017 11:00
Tugir fórust í sprengingu í flugeldaverksmiðju í Indónesíu Verksmiðjan er í Tangerang, vestur af höfuðborginni Jakarta. 26.10.2017 10:42
Sátt í máli dóttur Paul Walker og Porsche Um fjögur ár eru nú liðin frá því að bandaríski leikarinn Paul Walker lét lífið í bílslysi. 26.10.2017 10:19