Fleiri fréttir

Telja hæpið að lögbannið standist skoðun dómstóla

Ritstjóri Stundarinnar segir að ritstjórn blaðsins standi frammi fyrir sektum eða fangelsi ef hún virði ekki lögbann á umfjöllun byggt á gögnum frá slitabúi Glitnis. Fræðimenn í lögfræði telja að lögbannið standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla.

Trump boðar slag við McCain

„Ég hef verið mjög svo almennilegur en á einhverjum tímapunkti mun ég berjast á móti og það verður ekki fallegt,“ sagði forsetinn.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Fræðimenn í lögfræði telja að lögbann á umfjöllun Stundarinnar sem byggir á gögnum frá slitabúi Glitnis, standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla.

Dýrahræ geymd í tunnu við lögreglustöð

Dýrahræ sem verða á vegi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru geymd í tunnu fyrir utan lögreglustöðina þar til meindýraeyðir flytur þau á Dýraspítalann í Víðidal. Formaður Dýraverndarsambandsins segir verklagið ekki forsvaranlegt.

MS á Akureyri kveikir á díselkatli þegar rafmagnið klárast

Skortur á fjárfestingu í orkuflutningakerfum á Norðurlandi hefur bitnað harkalega á atvinnulífi í Eyjafirði. Dæmi eru um að fyrirtæki hafi hætt við að hefja rekstur á Akureyri af þessum sökum og Mjólkursamsalan þarf að reiða sig á díselolíu þegar skert framboð er af rafmagni eða kerfi liggur niðri.

Vilja stillingu í Kirkuk

Bandaríkjamenn hafa hvatt til friðar í borginni Kirkuk í Írak eftir að írakskar hersveitir tóku borgina á sitt vald úr höndum Kúrda.

Hvessir í kvöld

Íslendingar mega gera ráð fyrir næturfrosti víða.

Umfjöllun um gögn frá Glitni var ekki lokið

Lögbann var í gær lagt við fréttaflutningi Stundarinnar sem reistur er á gögnum innan úr Glitni frá því fyrir hrun. Ritstjórinn segir að ekki hafi verið lokið við umfjöllun byggða á gögnum innan úr Glitni.

Sjá næstu 50 fréttir