Fleiri fréttir Segir hryðjuverkaógnina aldrei hafa verið alvarlegri Yfirmaður MI5 segir ástandið aldrei hafa verið svo slæmt á 34 ára ferli sínum. 17.10.2017 21:43 Ákærð fyrir að hafa orsakað dauða níu ára stúlku með því að setjast ofan á hana Hin ákærða hafði ætlað að refsa frænku sinni fyrir slæma hegðun. 17.10.2017 21:29 Hvassviðri í kortunum í nótt og á morgun Útlit er fyrir haustlegt veður og hressilegan vind víða um vestanvert og sunnanvert landið fram eftir morgundeginum. 17.10.2017 20:53 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17.10.2017 20:11 Hafnarfjarðarbær hættir að kaupa skólamáltíðir af ISS Mikillar óánægju gætti með matinn frá ISS meðal eldri borgara á tveimur dvalarheimilum í Hafnarfirði og eins í heimaþjónustunni og var viðskiptum við ISS hætt í ágústmánuði fyrir þá. 17.10.2017 20:00 Sætir farbanni vegna gruns um smygl á fólki Maðurinn hefur kom til landsins þann 13. september síðastliðinn. 17.10.2017 19:59 Telja hæpið að lögbannið standist skoðun dómstóla Ritstjóri Stundarinnar segir að ritstjórn blaðsins standi frammi fyrir sektum eða fangelsi ef hún virði ekki lögbann á umfjöllun byggt á gögnum frá slitabúi Glitnis. Fræðimenn í lögfræði telja að lögbannið standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla. 17.10.2017 19:30 Píratar opna fyrir fjárlagatillögur sínar og kynna áherslumál Píratar leggja meðal annars áherslu á hækkun persónuafsláttar um 312 þúsund krónur á næsta kjörtímabili, að draga úr skerðingum á lífeyri, samþykkja nýja stjórnarskrá og setja fiskveiðiheimildir á uppboð. 17.10.2017 19:30 Sýslumaðurinn ber fullt traust til lögfræðinga sinna Lögfræðingar á Fullnustusviði embættisins hafi verkefni eins lögbannið gagnvart umfjöllun Stundarinnar um gögn frá Glitni. 17.10.2017 19:26 Bein útsending: Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Suðurkjördæmi Þriðji kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld en þættirnir eru á dagskrá strax að loknum fréttum þriðjudaga og fimmtudaga fram að kosningum. 17.10.2017 18:45 Trump boðar slag við McCain „Ég hef verið mjög svo almennilegur en á einhverjum tímapunkti mun ég berjast á móti og það verður ekki fallegt,“ sagði forsetinn. 17.10.2017 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fræðimenn í lögfræði telja að lögbann á umfjöllun Stundarinnar sem byggir á gögnum frá slitabúi Glitnis, standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla. 17.10.2017 18:00 Fundur Samfylkingarinnar um stórsókn gegn ofbeldi í beinni Samfylkingin hyggst skera upp herör gegn ofbeldi. 17.10.2017 17:02 Segir lendingu Primera Air í Alicante hafa verið svakalega: „Ég hef aldrei lent í öðru eins“ Bilun varð í öðrum hreyfli vélarinnar sem þurfti að lenda öryggislendingu í Alicante. 17.10.2017 16:59 Bílasala minnkaði í Evrópu í september Brexit talin helsta ástæða minnkandi sölu. 17.10.2017 16:26 „Ég bað ekki um þetta lögbann“ Bjarni Benediktsson segir út í hött að það hafi verið skrúfað fyrir fjölmiðlaumfjöllun. 17.10.2017 16:25 Segir þingmenn þvert á móti hafa ýtt á Reykjavíkurborg Guðlaugur Þór Þórðarson segir það alfjörlega fráleitt að óvild Sjálfstæðismanna í garð borgarstjóra hafi staðið uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum. 17.10.2017 16:15 Ýmis félagasamtök fordæma lögbannið á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media Lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á frekari fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum frá Glitni hefur vakið mikla athygli síðan það var samþykkt fyrir um sólarhring. 17.10.2017 16:01 Viðurkennir að hafa stungið mann í kviðinn í íbúð í Breiðholti Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir manni sem hefur viðurkennt að hafa stungið annan mann í kviðinn með hníf í íbúð í Breiðholti þann 3. október síðastliðinn. 17.10.2017 15:29 Þotu Primera Air lent aftur með hraði skömmu eftir flugtak á Alicante Farþegar margir hverjir Íslendingar sem heyrðu háan smell skömmu áður en þotunni var snúið við. 17.10.2017 14:51 „Algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu“ Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og utanríkisráðherra, kveðst vera algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu. 17.10.2017 14:29 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir lögbannið aðför að flokknum Bryndís Haraldsdóttir segir lögbannið vinna gegn Sjálfstæðisflokknum. 17.10.2017 13:39 Nichole segir forseta Alþingis hafa hótað sér: „Þú munt sprengja ríkisstjórnina ef þú leggur þetta fram“ Þingmaður Bjartrar framtíðar segir síðustu vikuna fyrir stjórnarslitin hafa verið eins og æsispennandi lokamínútur í House of Cards. 17.10.2017 13:35 Höfuðvígi Ríkis íslams í Raqqa sagt fallið Bandamenn Bandaríkjamanna í Sýrlandi segjast hafa rekið hryðjuverkasamtökin út úr borginni í eitt skipti fyrir öll. 17.10.2017 13:28 Dýrahræ geymd í tunnu við lögreglustöð Dýrahræ sem verða á vegi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru geymd í tunnu fyrir utan lögreglustöðina þar til meindýraeyðir flytur þau á Dýraspítalann í Víðidal. Formaður Dýraverndarsambandsins segir verklagið ekki forsvaranlegt. 17.10.2017 13:15 Bein útsending: Guðlaugur Þór svarar spurningum lesenda Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag. 17.10.2017 13:00 MS á Akureyri kveikir á díselkatli þegar rafmagnið klárast Skortur á fjárfestingu í orkuflutningakerfum á Norðurlandi hefur bitnað harkalega á atvinnulífi í Eyjafirði. Dæmi eru um að fyrirtæki hafi hætt við að hefja rekstur á Akureyri af þessum sökum og Mjólkursamsalan þarf að reiða sig á díselolíu þegar skert framboð er af rafmagni eða kerfi liggur niðri. 17.10.2017 12:30 Látið að liggja að Þórólfur sé að ganga erinda Bjarna Hvorki næst í forsætisráðherra né sýslumann. 17.10.2017 12:19 McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17.10.2017 11:54 Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17.10.2017 11:30 Ný skattalög í Noregi gætu hækkað verð Tesla um 1 milljón Skattaívilnanir af rafmagnsbílum yfir 2 tonn gætu horfið. 17.10.2017 10:35 Björt framtíð fordæmir lögbann sýslumanns á fréttaflutning Stundarinnar Í tilkynningu frá flokknum segir að brýnt sé að þeir sem uppljóstri um spillingu njóti efnahagslegrar og félagslegrar verndar sem og verndar gegn málsóknum. 17.10.2017 10:21 Reynir að varpa ljósi á samband hversdagslegrar áreitni og launamunar kynjanna Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands segir að taka beri tillit til allra áhrifaþátta. 17.10.2017 10:00 Rotary vél Mazda snýr aftur eftir 2 ár Rotary vélin verður notuð til að auka við drægi rafmagnsbíls. 17.10.2017 09:52 Flugvél Icelandair lýsti yfir neyðarástandi yfir Bretlandseyjum Vélinni var lent í Glasgow vegna veikinda. 17.10.2017 09:50 Sænski sendiherrann segir heimalandið stefna í að verða einræðisríki Håkan Juholt telur að sérfræðingar muni stýra landinu í framtíðinni, allt á kostnað sænsks almennings. 17.10.2017 09:45 Guðlaugur Þór situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 17.10.2017 09:44 Formaður Gagnsæis um lögbannið á Stundina: „Gríðarlega mikið inngrip í frjálsa umræðu á viðkvæmum tímum“ Jón Ólafsson, heimspekingur og formaður Gagnsæis, samtaka gegn spillingu, segir að augljósir almannahagsmunir séu fólgnir í því að Stundin geti áfram flutt fréttir sem byggðar eru á gögnum úr Glitni. 17.10.2017 08:52 Þriggja daga þjóðarsorg í Portúgal Að minnsta kosti 36 hafa farist í miklum kjarr- og skógareldum í landinu frá því á sunnudag. 17.10.2017 08:18 Ólína gengur til liðs við Útvarp Sögu: „Ég hef alltaf kunnað vel við mig í þessu andrúmslofti“ Ólína Þorvarðardóttir snýr aftur til fjölmiðla og veitir sína innsýn í kosningamálin. 17.10.2017 08:00 Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. 17.10.2017 07:03 Vilja stillingu í Kirkuk Bandaríkjamenn hafa hvatt til friðar í borginni Kirkuk í Írak eftir að írakskar hersveitir tóku borgina á sitt vald úr höndum Kúrda. 17.10.2017 06:48 Tveir þekktir sjálfstæðissinnar handteknir Dómstóll á Spáni hefur úrskurðað tvo framámenn í sjálfstæðisbaráttu Katalóna í varðhald. 17.10.2017 06:38 Hvessir í kvöld Íslendingar mega gera ráð fyrir næturfrosti víða. 17.10.2017 06:26 Umfjöllun um gögn frá Glitni var ekki lokið Lögbann var í gær lagt við fréttaflutningi Stundarinnar sem reistur er á gögnum innan úr Glitni frá því fyrir hrun. Ritstjórinn segir að ekki hafi verið lokið við umfjöllun byggða á gögnum innan úr Glitni. 17.10.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir hryðjuverkaógnina aldrei hafa verið alvarlegri Yfirmaður MI5 segir ástandið aldrei hafa verið svo slæmt á 34 ára ferli sínum. 17.10.2017 21:43
Ákærð fyrir að hafa orsakað dauða níu ára stúlku með því að setjast ofan á hana Hin ákærða hafði ætlað að refsa frænku sinni fyrir slæma hegðun. 17.10.2017 21:29
Hvassviðri í kortunum í nótt og á morgun Útlit er fyrir haustlegt veður og hressilegan vind víða um vestanvert og sunnanvert landið fram eftir morgundeginum. 17.10.2017 20:53
Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17.10.2017 20:11
Hafnarfjarðarbær hættir að kaupa skólamáltíðir af ISS Mikillar óánægju gætti með matinn frá ISS meðal eldri borgara á tveimur dvalarheimilum í Hafnarfirði og eins í heimaþjónustunni og var viðskiptum við ISS hætt í ágústmánuði fyrir þá. 17.10.2017 20:00
Sætir farbanni vegna gruns um smygl á fólki Maðurinn hefur kom til landsins þann 13. september síðastliðinn. 17.10.2017 19:59
Telja hæpið að lögbannið standist skoðun dómstóla Ritstjóri Stundarinnar segir að ritstjórn blaðsins standi frammi fyrir sektum eða fangelsi ef hún virði ekki lögbann á umfjöllun byggt á gögnum frá slitabúi Glitnis. Fræðimenn í lögfræði telja að lögbannið standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla. 17.10.2017 19:30
Píratar opna fyrir fjárlagatillögur sínar og kynna áherslumál Píratar leggja meðal annars áherslu á hækkun persónuafsláttar um 312 þúsund krónur á næsta kjörtímabili, að draga úr skerðingum á lífeyri, samþykkja nýja stjórnarskrá og setja fiskveiðiheimildir á uppboð. 17.10.2017 19:30
Sýslumaðurinn ber fullt traust til lögfræðinga sinna Lögfræðingar á Fullnustusviði embættisins hafi verkefni eins lögbannið gagnvart umfjöllun Stundarinnar um gögn frá Glitni. 17.10.2017 19:26
Bein útsending: Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Suðurkjördæmi Þriðji kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld en þættirnir eru á dagskrá strax að loknum fréttum þriðjudaga og fimmtudaga fram að kosningum. 17.10.2017 18:45
Trump boðar slag við McCain „Ég hef verið mjög svo almennilegur en á einhverjum tímapunkti mun ég berjast á móti og það verður ekki fallegt,“ sagði forsetinn. 17.10.2017 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fræðimenn í lögfræði telja að lögbann á umfjöllun Stundarinnar sem byggir á gögnum frá slitabúi Glitnis, standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla. 17.10.2017 18:00
Fundur Samfylkingarinnar um stórsókn gegn ofbeldi í beinni Samfylkingin hyggst skera upp herör gegn ofbeldi. 17.10.2017 17:02
Segir lendingu Primera Air í Alicante hafa verið svakalega: „Ég hef aldrei lent í öðru eins“ Bilun varð í öðrum hreyfli vélarinnar sem þurfti að lenda öryggislendingu í Alicante. 17.10.2017 16:59
„Ég bað ekki um þetta lögbann“ Bjarni Benediktsson segir út í hött að það hafi verið skrúfað fyrir fjölmiðlaumfjöllun. 17.10.2017 16:25
Segir þingmenn þvert á móti hafa ýtt á Reykjavíkurborg Guðlaugur Þór Þórðarson segir það alfjörlega fráleitt að óvild Sjálfstæðismanna í garð borgarstjóra hafi staðið uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum. 17.10.2017 16:15
Ýmis félagasamtök fordæma lögbannið á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media Lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á frekari fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum frá Glitni hefur vakið mikla athygli síðan það var samþykkt fyrir um sólarhring. 17.10.2017 16:01
Viðurkennir að hafa stungið mann í kviðinn í íbúð í Breiðholti Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir manni sem hefur viðurkennt að hafa stungið annan mann í kviðinn með hníf í íbúð í Breiðholti þann 3. október síðastliðinn. 17.10.2017 15:29
Þotu Primera Air lent aftur með hraði skömmu eftir flugtak á Alicante Farþegar margir hverjir Íslendingar sem heyrðu háan smell skömmu áður en þotunni var snúið við. 17.10.2017 14:51
„Algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu“ Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og utanríkisráðherra, kveðst vera algjörlega á móti því að setja lögbann á umfjöllun um forystumenn í þjóðfélaginu. 17.10.2017 14:29
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir lögbannið aðför að flokknum Bryndís Haraldsdóttir segir lögbannið vinna gegn Sjálfstæðisflokknum. 17.10.2017 13:39
Nichole segir forseta Alþingis hafa hótað sér: „Þú munt sprengja ríkisstjórnina ef þú leggur þetta fram“ Þingmaður Bjartrar framtíðar segir síðustu vikuna fyrir stjórnarslitin hafa verið eins og æsispennandi lokamínútur í House of Cards. 17.10.2017 13:35
Höfuðvígi Ríkis íslams í Raqqa sagt fallið Bandamenn Bandaríkjamanna í Sýrlandi segjast hafa rekið hryðjuverkasamtökin út úr borginni í eitt skipti fyrir öll. 17.10.2017 13:28
Dýrahræ geymd í tunnu við lögreglustöð Dýrahræ sem verða á vegi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru geymd í tunnu fyrir utan lögreglustöðina þar til meindýraeyðir flytur þau á Dýraspítalann í Víðidal. Formaður Dýraverndarsambandsins segir verklagið ekki forsvaranlegt. 17.10.2017 13:15
Bein útsending: Guðlaugur Þór svarar spurningum lesenda Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag. 17.10.2017 13:00
MS á Akureyri kveikir á díselkatli þegar rafmagnið klárast Skortur á fjárfestingu í orkuflutningakerfum á Norðurlandi hefur bitnað harkalega á atvinnulífi í Eyjafirði. Dæmi eru um að fyrirtæki hafi hætt við að hefja rekstur á Akureyri af þessum sökum og Mjólkursamsalan þarf að reiða sig á díselolíu þegar skert framboð er af rafmagni eða kerfi liggur niðri. 17.10.2017 12:30
Látið að liggja að Þórólfur sé að ganga erinda Bjarna Hvorki næst í forsætisráðherra né sýslumann. 17.10.2017 12:19
McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17.10.2017 11:54
Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17.10.2017 11:30
Ný skattalög í Noregi gætu hækkað verð Tesla um 1 milljón Skattaívilnanir af rafmagnsbílum yfir 2 tonn gætu horfið. 17.10.2017 10:35
Björt framtíð fordæmir lögbann sýslumanns á fréttaflutning Stundarinnar Í tilkynningu frá flokknum segir að brýnt sé að þeir sem uppljóstri um spillingu njóti efnahagslegrar og félagslegrar verndar sem og verndar gegn málsóknum. 17.10.2017 10:21
Reynir að varpa ljósi á samband hversdagslegrar áreitni og launamunar kynjanna Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands segir að taka beri tillit til allra áhrifaþátta. 17.10.2017 10:00
Rotary vél Mazda snýr aftur eftir 2 ár Rotary vélin verður notuð til að auka við drægi rafmagnsbíls. 17.10.2017 09:52
Flugvél Icelandair lýsti yfir neyðarástandi yfir Bretlandseyjum Vélinni var lent í Glasgow vegna veikinda. 17.10.2017 09:50
Sænski sendiherrann segir heimalandið stefna í að verða einræðisríki Håkan Juholt telur að sérfræðingar muni stýra landinu í framtíðinni, allt á kostnað sænsks almennings. 17.10.2017 09:45
Guðlaugur Þór situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 17.10.2017 09:44
Formaður Gagnsæis um lögbannið á Stundina: „Gríðarlega mikið inngrip í frjálsa umræðu á viðkvæmum tímum“ Jón Ólafsson, heimspekingur og formaður Gagnsæis, samtaka gegn spillingu, segir að augljósir almannahagsmunir séu fólgnir í því að Stundin geti áfram flutt fréttir sem byggðar eru á gögnum úr Glitni. 17.10.2017 08:52
Þriggja daga þjóðarsorg í Portúgal Að minnsta kosti 36 hafa farist í miklum kjarr- og skógareldum í landinu frá því á sunnudag. 17.10.2017 08:18
Ólína gengur til liðs við Útvarp Sögu: „Ég hef alltaf kunnað vel við mig í þessu andrúmslofti“ Ólína Þorvarðardóttir snýr aftur til fjölmiðla og veitir sína innsýn í kosningamálin. 17.10.2017 08:00
Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. 17.10.2017 07:03
Vilja stillingu í Kirkuk Bandaríkjamenn hafa hvatt til friðar í borginni Kirkuk í Írak eftir að írakskar hersveitir tóku borgina á sitt vald úr höndum Kúrda. 17.10.2017 06:48
Tveir þekktir sjálfstæðissinnar handteknir Dómstóll á Spáni hefur úrskurðað tvo framámenn í sjálfstæðisbaráttu Katalóna í varðhald. 17.10.2017 06:38
Umfjöllun um gögn frá Glitni var ekki lokið Lögbann var í gær lagt við fréttaflutningi Stundarinnar sem reistur er á gögnum innan úr Glitni frá því fyrir hrun. Ritstjórinn segir að ekki hafi verið lokið við umfjöllun byggða á gögnum innan úr Glitni. 17.10.2017 06:00