Fleiri fréttir

Margir vilja ekki sjá blóð

Blóðið sem Sigríður Hjálmarsdóttir saknar svo í sláturgerðinni og fjallað var um í Fréttablaðinu í gær, fer í úrgang.

Malarvegirnir hamla eflingu ferðaþjónustu

Malarvegir hamla því að ferðaþjónusta geti eflst í Dalasýslu sem mótvægi við samdrætti í landbúnaði, að mati forystumanna í héraðinu. Þar er kallað eftir alvöru byggðastefnu fyrir kosningar.

Fjögur þúsund fylgdust með fæðingunni

Um fjögur þúsund manns fylgdust með fæðingu barns sem kom í heiminn í Keflavík á föstudag. Móðirin var með beina útsendingu frá fæðingunni á Snapchat.

Kirkuk í höndum Íraka

Ekki er vitað hvort einhver hafi látið lífið og þá hve margir en yfirvöld í Baghdad segja að Peshmerga-sveitir og aðrar vopnaðar sveitir Kúrda hafi hörfað án átaka.

Sjö meðmæli Miðflokksins fölsuð

Málinu hefur verið vísað til lögreglu en að öðru leyti munu ekki hafa verið gerðar athugasemdir við undirskriftir meðmælenda Miðflokksins.

Myntutöflur innkallaðar

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur, að höfðu samráði við Arkiteo ehf, innkallað myntutöflur þar sem varan var pökkuð við óheilnæmar aðstæður.

Björt svaraði spurningum lesenda

Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis.

Lars von Trier: „Ég gerði þetta ekki“

Danski leikstjórinn Lars von Trier segir ekkert til í frásögn söngkonunnar Bjarkar um að hann hafi áreitt hana kynferðislega á tökustað myndarinnar Dancer in the Dark.

Puigdemont skýrir ekki mál sitt

Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði.

Heilsíðuauglýsing klámkóngsins

Stofnandi klámritsins Hustler býður 10 milljónir dala, rúmlega milljarð íslenskra króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til þess að Bandaríkjaforseti verði kærður fyrir embættisbrot og í kjölfarið vikið úr embætti.

Sjá næstu 50 fréttir