Fleiri fréttir Margir vilja ekki sjá blóð Blóðið sem Sigríður Hjálmarsdóttir saknar svo í sláturgerðinni og fjallað var um í Fréttablaðinu í gær, fer í úrgang. 17.10.2017 06:00 Könnun fréttastofu: Viðreisn fengi kjörna menn á Alþingi Flokkur fólksins fengi ekki kjörna þingmenn ef kosið væri nú. Viðreisn fengi hins vegar kjörna menn. Miðflokkurinn, Samfylkingin og Píratar eru jafnstór í nýrri könnun. 17.10.2017 04:00 Telja gögnin innihalda upplýsingar um þúsundir viðskiptavina Stjórn Glitnis taldi nauðsynlegt að gæta hagsmuni viðskiptavina sinna. 16.10.2017 22:52 Lögmaður Stundarinnar segir óheimilt að banna umfjöllun sem á erindi við almenning Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Stundarinnar, segir að bann á umfjöllun sem eigi erindi við almenning sé brot á tjáningafrelsisákvæði stjórnarskrár og Mannréttindasáttmálans. 16.10.2017 22:48 Sannkölluð sprenging varð á samfélagsmiðlum í dag og fjölmargir greindu frá reynslu af kynferðislegri áreitni Fjölmargir hafa stigið fram og greint frá reynslu sinni af kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi á síðasta sólarhring 16.10.2017 22:15 Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16.10.2017 22:01 Ógnuðu öryggisverði með skotvopni Sérsveit ríkislögreglustjóra handtók fjóra vegna málsins. 16.10.2017 21:35 Vara notendur við þráðlausu neti Alvarlegur galli hefur fundist í öryggisstaðlinum WPA2, sem á að tryggja dulkóðun. 16.10.2017 21:02 Malarvegirnir hamla eflingu ferðaþjónustu Malarvegir hamla því að ferðaþjónusta geti eflst í Dalasýslu sem mótvægi við samdrætti í landbúnaði, að mati forystumanna í héraðinu. Þar er kallað eftir alvöru byggðastefnu fyrir kosningar. 16.10.2017 20:49 Óska eftir fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um lögbann Sýslumanns Vísað er til laga um þingsköp. 16.10.2017 20:36 Formaður Blaðamannafélagsins fordæmir lögbannið Blaðamannafélag Íslands og Píratar eru á meðal þeirra sem fordæmt hafa lögbannið. 16.10.2017 20:10 Fjögur þúsund fylgdust með fæðingunni Um fjögur þúsund manns fylgdust með fæðingu barns sem kom í heiminn í Keflavík á föstudag. Móðirin var með beina útsendingu frá fæðingunni á Snapchat. 16.10.2017 20:00 Kirkuk í höndum Íraka Ekki er vitað hvort einhver hafi látið lífið og þá hve margir en yfirvöld í Baghdad segja að Peshmerga-sveitir og aðrar vopnaðar sveitir Kúrda hafi hörfað án átaka. 16.10.2017 19:57 Ellý greinir frá raunum sínum af húsnæðismarkaðnum: „Það er erfitt að segja frá þessu en svona voru aðstæður mínar Ellý Ármannsdóttir talaði fyrir hönd margra í svipaðri stöðu þegar hún hélt erindi á málþingi um húsnæðismál. 16.10.2017 18:45 Sjö meðmæli Miðflokksins fölsuð Málinu hefur verið vísað til lögreglu en að öðru leyti munu ekki hafa verið gerðar athugasemdir við undirskriftir meðmælenda Miðflokksins. 16.10.2017 18:43 „Frekar myndum við fara í fangelsi heldur en að afhenda gögn sem við höfum“ Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur fallist á lögbann Glitnis HoldCo, sem heldur utan um eigur Glitnis sem féll í bankahruninu, við Birtingu Stundarinnar á fréttum sem unnar eru úr gögnum frá Glitni. 16.10.2017 18:03 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 16.10.2017 17:55 Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16.10.2017 16:40 Fara fram á lögbann á fréttir Stundarinnar úr gögnum frá Glitni Glitnir HoldCo hefur farið fram á að lögbann verði lagt við Birtingu Stundarinnar og Reykjavík Media á fréttum eða annarri umfjöllun sem byggja á eða eru unnar úr gögnum úr Glitni. 16.10.2017 16:29 Myntutöflur innkallaðar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur, að höfðu samráði við Arkiteo ehf, innkallað myntutöflur þar sem varan var pökkuð við óheilnæmar aðstæður. 16.10.2017 15:57 Segir erfitt fyrir Bjarna Benediktsson að stjórna sínu liði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra segir að umhverfismálin hafi of lengi verið í ólestri og að styðja þurfi betur við bakið á þolendum kynferðisofbeldis. 16.10.2017 15:48 Tilkynna falsaðar undirskriftir hjá tveimur flokkum til lögreglu Yfirkjörstjórnir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður hafa tekið ákvörðun um að tilkynna falsaðar undirskriftir á framboðslistum tveggja framboða til lögreglu. 16.10.2017 15:33 Mannskaði af völdum Ófelíu á Írlandi Kona lést og önnur slasaðist þegar tré féll á bíl þeirra á suðausturhluta Írlands. 16.10.2017 14:01 Uppruni gulls fannst með þyngdarbylgjum Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar tóku þátt í að finna samruna nifteindastjarna með hjálp þyngdarbylgna. 16.10.2017 14:00 Ógeðfelldir aðilar vaða uppi innan óperubransans Listrænn stjórnandi lét sig hverfa þegar kærasta Gunnars Guðbjörnssonar birtist. 16.10.2017 13:53 Bein útsending: Vísindamenn kynna nýja uppgötvun með þyngdarbylgjum Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar áttu þátt í nýrri uppgötvun sem verður kynnt kl. 14 í beinni útsendingu á Vísi. 16.10.2017 13:30 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16.10.2017 13:04 Björt svaraði spurningum lesenda Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. 16.10.2017 13:00 Tesla rekur hundruði starfsmanna Tesla tekst ekki að auka framleiðsluhraða sinn og brottvikningarnar lýsa innanhússpirringi. 16.10.2017 12:48 Hörður enn ófundinn tveimur árum síðar Hvarf sporlaust 14. október árið 2015. 16.10.2017 12:40 Kosningaáróður Sjálfstæðismanna á kjörstað kærður Sýslumanni á Suðurnesjum send krafa um að stöðva ólöglegan kosningaáróður í Grindavík. 16.10.2017 11:28 Dekk frá Kóreu og Póllandi komu á óvart í vetrardekkjaprófun FÍB Continental, Nokian og Goodyear koma eins og jafnan vel út. 16.10.2017 11:20 Að minnsta kosti 27 látnir í eldum í Portúgal Meira en 50 manns hafa slasast í eldunum en þeir loga á 145 stöðum og er ástandið alvarlegt í 32 tilfellum. 16.10.2017 11:13 Mörgæsarungar sultu í hel í hrönnum Adelie-mörgæsarstofninn á austanverðu Suðurskautslandi varð fyrir miklum hörmungum í vor. 16.10.2017 10:38 Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16.10.2017 10:35 Segir Ásmund vísvitandi afvegaleiða umræðuna Helga Vala Helgadóttir furðar sig á grein Ásmundar Friðrikssonar um málefni hælisleitenda. 16.10.2017 10:32 Björt Ólafsdóttir situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 16.10.2017 09:45 Lars von Trier: „Ég gerði þetta ekki“ Danski leikstjórinn Lars von Trier segir ekkert til í frásögn söngkonunnar Bjarkar um að hann hafi áreitt hana kynferðislega á tökustað myndarinnar Dancer in the Dark. 16.10.2017 09:40 Ísland í aðalhlutverki í kynningarstiklu Porsche Forsvarsmenn 9:11 Magazine frá Porsche börðust fyrir því að fá að koma til Íslands til að taka upp þessa stiklu. 16.10.2017 09:30 Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16.10.2017 08:45 Puigdemont skýrir ekki mál sitt Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. 16.10.2017 08:01 Heilsíðuauglýsing klámkóngsins Stofnandi klámritsins Hustler býður 10 milljónir dala, rúmlega milljarð íslenskra króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til þess að Bandaríkjaforseti verði kærður fyrir embættisbrot og í kjölfarið vikið úr embætti. 16.10.2017 07:46 Aldarfjórðungur frá því að Kári seldi frjálst lambakjöt í Kolaportinu Á þessum degi fyrir 25 árum seldi Kári Þorgrímsson lambakjöt sem ekki hafði verið styrkt af íslenska ríkinu. Hann segir vandann nú vera afurðastöðvunum að kenna. 16.10.2017 07:30 Fimm ferðamenn handteknir eftir bílveltur Allir neita að hafa ekið bílunum. 16.10.2017 07:23 Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16.10.2017 06:57 Sjá næstu 50 fréttir
Margir vilja ekki sjá blóð Blóðið sem Sigríður Hjálmarsdóttir saknar svo í sláturgerðinni og fjallað var um í Fréttablaðinu í gær, fer í úrgang. 17.10.2017 06:00
Könnun fréttastofu: Viðreisn fengi kjörna menn á Alþingi Flokkur fólksins fengi ekki kjörna þingmenn ef kosið væri nú. Viðreisn fengi hins vegar kjörna menn. Miðflokkurinn, Samfylkingin og Píratar eru jafnstór í nýrri könnun. 17.10.2017 04:00
Telja gögnin innihalda upplýsingar um þúsundir viðskiptavina Stjórn Glitnis taldi nauðsynlegt að gæta hagsmuni viðskiptavina sinna. 16.10.2017 22:52
Lögmaður Stundarinnar segir óheimilt að banna umfjöllun sem á erindi við almenning Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Stundarinnar, segir að bann á umfjöllun sem eigi erindi við almenning sé brot á tjáningafrelsisákvæði stjórnarskrár og Mannréttindasáttmálans. 16.10.2017 22:48
Sannkölluð sprenging varð á samfélagsmiðlum í dag og fjölmargir greindu frá reynslu af kynferðislegri áreitni Fjölmargir hafa stigið fram og greint frá reynslu sinni af kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi á síðasta sólarhring 16.10.2017 22:15
Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16.10.2017 22:01
Ógnuðu öryggisverði með skotvopni Sérsveit ríkislögreglustjóra handtók fjóra vegna málsins. 16.10.2017 21:35
Vara notendur við þráðlausu neti Alvarlegur galli hefur fundist í öryggisstaðlinum WPA2, sem á að tryggja dulkóðun. 16.10.2017 21:02
Malarvegirnir hamla eflingu ferðaþjónustu Malarvegir hamla því að ferðaþjónusta geti eflst í Dalasýslu sem mótvægi við samdrætti í landbúnaði, að mati forystumanna í héraðinu. Þar er kallað eftir alvöru byggðastefnu fyrir kosningar. 16.10.2017 20:49
Óska eftir fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um lögbann Sýslumanns Vísað er til laga um þingsköp. 16.10.2017 20:36
Formaður Blaðamannafélagsins fordæmir lögbannið Blaðamannafélag Íslands og Píratar eru á meðal þeirra sem fordæmt hafa lögbannið. 16.10.2017 20:10
Fjögur þúsund fylgdust með fæðingunni Um fjögur þúsund manns fylgdust með fæðingu barns sem kom í heiminn í Keflavík á föstudag. Móðirin var með beina útsendingu frá fæðingunni á Snapchat. 16.10.2017 20:00
Kirkuk í höndum Íraka Ekki er vitað hvort einhver hafi látið lífið og þá hve margir en yfirvöld í Baghdad segja að Peshmerga-sveitir og aðrar vopnaðar sveitir Kúrda hafi hörfað án átaka. 16.10.2017 19:57
Ellý greinir frá raunum sínum af húsnæðismarkaðnum: „Það er erfitt að segja frá þessu en svona voru aðstæður mínar Ellý Ármannsdóttir talaði fyrir hönd margra í svipaðri stöðu þegar hún hélt erindi á málþingi um húsnæðismál. 16.10.2017 18:45
Sjö meðmæli Miðflokksins fölsuð Málinu hefur verið vísað til lögreglu en að öðru leyti munu ekki hafa verið gerðar athugasemdir við undirskriftir meðmælenda Miðflokksins. 16.10.2017 18:43
„Frekar myndum við fara í fangelsi heldur en að afhenda gögn sem við höfum“ Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur fallist á lögbann Glitnis HoldCo, sem heldur utan um eigur Glitnis sem féll í bankahruninu, við Birtingu Stundarinnar á fréttum sem unnar eru úr gögnum frá Glitni. 16.10.2017 18:03
Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. 16.10.2017 16:40
Fara fram á lögbann á fréttir Stundarinnar úr gögnum frá Glitni Glitnir HoldCo hefur farið fram á að lögbann verði lagt við Birtingu Stundarinnar og Reykjavík Media á fréttum eða annarri umfjöllun sem byggja á eða eru unnar úr gögnum úr Glitni. 16.10.2017 16:29
Myntutöflur innkallaðar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur, að höfðu samráði við Arkiteo ehf, innkallað myntutöflur þar sem varan var pökkuð við óheilnæmar aðstæður. 16.10.2017 15:57
Segir erfitt fyrir Bjarna Benediktsson að stjórna sínu liði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra segir að umhverfismálin hafi of lengi verið í ólestri og að styðja þurfi betur við bakið á þolendum kynferðisofbeldis. 16.10.2017 15:48
Tilkynna falsaðar undirskriftir hjá tveimur flokkum til lögreglu Yfirkjörstjórnir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður hafa tekið ákvörðun um að tilkynna falsaðar undirskriftir á framboðslistum tveggja framboða til lögreglu. 16.10.2017 15:33
Mannskaði af völdum Ófelíu á Írlandi Kona lést og önnur slasaðist þegar tré féll á bíl þeirra á suðausturhluta Írlands. 16.10.2017 14:01
Uppruni gulls fannst með þyngdarbylgjum Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar tóku þátt í að finna samruna nifteindastjarna með hjálp þyngdarbylgna. 16.10.2017 14:00
Ógeðfelldir aðilar vaða uppi innan óperubransans Listrænn stjórnandi lét sig hverfa þegar kærasta Gunnars Guðbjörnssonar birtist. 16.10.2017 13:53
Bein útsending: Vísindamenn kynna nýja uppgötvun með þyngdarbylgjum Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar áttu þátt í nýrri uppgötvun sem verður kynnt kl. 14 í beinni útsendingu á Vísi. 16.10.2017 13:30
Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16.10.2017 13:04
Björt svaraði spurningum lesenda Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. 16.10.2017 13:00
Tesla rekur hundruði starfsmanna Tesla tekst ekki að auka framleiðsluhraða sinn og brottvikningarnar lýsa innanhússpirringi. 16.10.2017 12:48
Kosningaáróður Sjálfstæðismanna á kjörstað kærður Sýslumanni á Suðurnesjum send krafa um að stöðva ólöglegan kosningaáróður í Grindavík. 16.10.2017 11:28
Dekk frá Kóreu og Póllandi komu á óvart í vetrardekkjaprófun FÍB Continental, Nokian og Goodyear koma eins og jafnan vel út. 16.10.2017 11:20
Að minnsta kosti 27 látnir í eldum í Portúgal Meira en 50 manns hafa slasast í eldunum en þeir loga á 145 stöðum og er ástandið alvarlegt í 32 tilfellum. 16.10.2017 11:13
Mörgæsarungar sultu í hel í hrönnum Adelie-mörgæsarstofninn á austanverðu Suðurskautslandi varð fyrir miklum hörmungum í vor. 16.10.2017 10:38
Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16.10.2017 10:35
Segir Ásmund vísvitandi afvegaleiða umræðuna Helga Vala Helgadóttir furðar sig á grein Ásmundar Friðrikssonar um málefni hælisleitenda. 16.10.2017 10:32
Björt Ólafsdóttir situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 16.10.2017 09:45
Lars von Trier: „Ég gerði þetta ekki“ Danski leikstjórinn Lars von Trier segir ekkert til í frásögn söngkonunnar Bjarkar um að hann hafi áreitt hana kynferðislega á tökustað myndarinnar Dancer in the Dark. 16.10.2017 09:40
Ísland í aðalhlutverki í kynningarstiklu Porsche Forsvarsmenn 9:11 Magazine frá Porsche börðust fyrir því að fá að koma til Íslands til að taka upp þessa stiklu. 16.10.2017 09:30
Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16.10.2017 08:45
Puigdemont skýrir ekki mál sitt Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. 16.10.2017 08:01
Heilsíðuauglýsing klámkóngsins Stofnandi klámritsins Hustler býður 10 milljónir dala, rúmlega milljarð íslenskra króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til þess að Bandaríkjaforseti verði kærður fyrir embættisbrot og í kjölfarið vikið úr embætti. 16.10.2017 07:46
Aldarfjórðungur frá því að Kári seldi frjálst lambakjöt í Kolaportinu Á þessum degi fyrir 25 árum seldi Kári Þorgrímsson lambakjöt sem ekki hafði verið styrkt af íslenska ríkinu. Hann segir vandann nú vera afurðastöðvunum að kenna. 16.10.2017 07:30
Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16.10.2017 06:57