Fleiri fréttir Lítið hlaup í Múlakvísl um garð gengið Engin hætta stafaði af hlaupinu sem hófst líklega á aðfaranótt þriðjudags. 8.10.2017 11:51 Maður sleginn í andlitið með flösku Líkamsárás, innbrot í bíla og ölvunarakstur voru á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og morgun. 8.10.2017 11:16 Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. 8.10.2017 09:50 Gassprengingar skóku höfuðborg Gana Óljóst er hversu margir fórust þegar sprengingar urðu í jarðgas- og bensínstöð í Accra í gærkvöldi. 8.10.2017 09:27 Eldur logaði út um glugga og dyr á húsi í Hörgársveit Slökkvistarfi lauk ekki fyrr að ganga sex í morgun. 8.10.2017 08:53 Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8.10.2017 08:31 Hvítir þjóðernissinnar hrella Charlottesville áfram Enn mótmæla hvítir þjóðernisöfgamenn að stytta af herforingja úr Þrælastríðinu verði fjarlægð. 8.10.2017 07:58 Enn einn fellibylurinn gengur á land í Bandaríkjunum Fyrstu fregnir benda þó til þess að sjávarflóð hafi orðið minni í MIssissippi en varað hafði verið við. 8.10.2017 07:28 Faðir Kolbrúnar var bandarískur hermaður: „Hringdi um leið og hann fékk bréfið frá mér“ Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir safnar fyrir Puerto Rico en þaðan er föðurfjölskylda hennar sem hún kynntist ekki fyrr en á táningsárunum. 8.10.2017 07:00 „Afsakið en aðeins eitt mun virka“ Enn harðnar Kóreudeilan. Ummæli forseta Bandaríkjanna vekja spurningar. 7.10.2017 23:29 Ríkisstjórn Íslands skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls Ican samtökin sem berjast gegn kjarnorkuvopnavá voru sæmd friðarverðlaunum nóbels í ár. Kawasaki fulltrúi samtakanna er staddur hér á landi í tengslum við Friðardaga í Reykjavík. Hann hvetur stjórnvöld landsins til að taka afstöðu til notkunar gjöreyðingarvopna. 7.10.2017 22:34 Efnahagsleg hagsæld verði að skila sér inn í velferðarkerfið Katrín Jakobsdóttir segir að fólk hafi raunverulegar áhyggjur af því að stjórnvöld nýti ekki góðærið til að rétta við innviðina. 7.10.2017 22:22 Forsætisráðherra faldi málsvörn ritstjóra Stundarinnar Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, gagnrýndi málflutning Bjarna og í kjölfarið var færsla ritstjórans falin þannig að einungis hann og vinir hans geta séð hana. 7.10.2017 21:48 Fagnaðarfundir þegar sænskur eigandi hitti íslenska hestinn sinn í fyrsta sinn Hestinn sem átti að fara í sláturhús keypti Maria fyrir tveimur árum. Hún segir að augu hestsins hafi sagt henni að hún ætti að kaupa hann. 7.10.2017 20:46 Vilja hvorki taka velferðina að láni né efna til hennar með því að skattleggja þjóðina í drep Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar setti tóninn fyrir kosningabaráttuna á kosningahátíð flokksins í dag. 7.10.2017 20:42 Lögreglan í Ástralíu starfrækti eina stærstu barnaníðingsvefsíðu heims Lögreglan tók yfir starfsemi síðunnar eftir að stofnandi hennar var handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára gamalli stúlku. 7.10.2017 20:19 Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. 7.10.2017 19:00 Nelly handtekinn grunaður um nauðgun Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. 7.10.2017 18:57 Blæs til stofnfundar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur ræðu á stofnfundi Miðflokksins á morgun. 7.10.2017 18:25 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttirnar hefjast á slaginu 18:30. 7.10.2017 18:06 Þórunn og Líneik fara fyrir Framsókn í Norðausturkjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. 7.10.2017 17:56 Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 7.10.2017 17:13 Edward Hákon Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna Kosið var í embættið á landsfundi flokksins í dag og hlaut Edward 148 atkvæði en Óli Halldórsson hlaut 70 atkvæði. 7.10.2017 15:04 Maður handtekinn eftir að ekið var á fólk í London Lögreglan rannsakar hvernig svo bar til að bílnum var ekið á fólk. 7.10.2017 14:47 Bjarni segir stefna í myndun vinstristjórnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, segir stefna í vinstristjórn undir forystu Vinstri grænna með stóraukinni útgjaldaaukningu og ríkisfjármálastefnu sem myndi leiða til verðbólgu og hærra vaxtastigs. 7.10.2017 14:32 Trump gefur í skyn samning við demókrata um sjúkratryggingar Þetta yrði í annað skiptið á skömmum tíma sem forsetinn leitar út fyrir raðir eigin flokks. 7.10.2017 14:25 Málafylgjumenn Trump tala máli Íslands Þrýstifyrirtækið á að vinna í þágu íslenskra fyrirtækja vegna áforma bandarískra stjórnvalda um að herða reglur um farþegaflug. 7.10.2017 13:49 Benedikt fer fyrir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi var kynntur í dag. 7.10.2017 12:41 Handtekinn vegna hótana og líkamsárásar Klukkan rúmlega hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamárásar og hótana í íbúð í fjölbýlishúss í hverfi 105 í morgun. 7.10.2017 12:36 Trump hindrar aðgengi að getnaðarvörnum Ríkisstjorn Donald Trump afnemur reglu úr tíð Obama sem skyldar atvinnurekendur til að greiða fyrir getnaðarvarnir starfsmanna, 7.10.2017 12:15 Birti mynd af undirskrift Jóns Gnarr en sá svo eftir því Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar stakk upp á að bjóða upp lista með undirskrift Jóns Gnarr til að safna fé í kosningasjóði flokksins í færslu á samfélagsmiðlum sem hann hefur síðan eytt. 7.10.2017 12:15 Röndóttir fuglar vekja furðu í Þingeyjarsýslu Tvær litskrúðugar endur hafa haldið til í skrúðgarðinum á Húsavík frá því í fyrravetur og vekja mikla athygli. Bæjarbúar liggja á tjarnarbakkanum til að ná myndum af þessum fögru fuglum. 7.10.2017 11:21 FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7.10.2017 11:15 Leiðtogar turnanna í komandi kosningum í Víglínunni Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson eru gestir Heimis Más í hádeginu. 7.10.2017 10:53 Bandaríkin á leið niður „dimman veg“ undir Trump Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna líkir orðræðu Donalds Trump við þá sem var ríkjandi fyrir heimsstyrjaldirnar á 20. öld. 7.10.2017 10:41 Bein útsending: Kosið um varaformann Vinstri grænna á landsfundi í dag Hægt er að fylgjast með landsfundi Vinstri grænna í beinni útsendingu á Vísi. 7.10.2017 09:52 Handtekinn á stolnum bíl með hníf og þýfi í fórum sínum Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft í nógu að snúast á dögunum. 7.10.2017 09:45 Fellibylurinn Nate stefnir á suðurströnd Bandaríkjanna Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum í láglendum ríkjum við Mexíkóflóa. 7.10.2017 09:11 Hræringar halda áfram norður af Grímsey Hrina jarðskjálfta heldur áfram norður af landinu. 7.10.2017 08:50 Fundu höfuð Kim Wall Fyrstu vísbendingar benda til að lýsing Peters Madsen á dauða blaðakonunnar eigi ekki við rök að styðjast. 7.10.2017 08:24 Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7.10.2017 08:06 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þriðjungi þingmanna sinna Samfylkingin er orðin þriðji stærsti flokkurinn ef marka má könnun Félagsvísindastofnunar og Miðflokkurinn mælist töluvert stærri en Framsóknarflokkurinn. 7.10.2017 07:35 Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna. 7.10.2017 06:00 Hugmyndir á lofti um að OR kaupi höfuðstöðvarnar aftur Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa rætt hugmyndir þess efnis að kaupa höfuðstöðvar fyrirtækisins aftur af fasteignafélaginu Fossi. 7.10.2017 06:00 Bjarni segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar Héraðssaksóknari segir sönnunarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. Það þurfi að liggja fyrir hvaða innherjaupplýsingar viðkomandi hafði. Bjarni Benediktsson segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar þegar hann seldi í Sjóði 9. 7.10.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lítið hlaup í Múlakvísl um garð gengið Engin hætta stafaði af hlaupinu sem hófst líklega á aðfaranótt þriðjudags. 8.10.2017 11:51
Maður sleginn í andlitið með flösku Líkamsárás, innbrot í bíla og ölvunarakstur voru á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og morgun. 8.10.2017 11:16
Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. 8.10.2017 09:50
Gassprengingar skóku höfuðborg Gana Óljóst er hversu margir fórust þegar sprengingar urðu í jarðgas- og bensínstöð í Accra í gærkvöldi. 8.10.2017 09:27
Eldur logaði út um glugga og dyr á húsi í Hörgársveit Slökkvistarfi lauk ekki fyrr að ganga sex í morgun. 8.10.2017 08:53
Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8.10.2017 08:31
Hvítir þjóðernissinnar hrella Charlottesville áfram Enn mótmæla hvítir þjóðernisöfgamenn að stytta af herforingja úr Þrælastríðinu verði fjarlægð. 8.10.2017 07:58
Enn einn fellibylurinn gengur á land í Bandaríkjunum Fyrstu fregnir benda þó til þess að sjávarflóð hafi orðið minni í MIssissippi en varað hafði verið við. 8.10.2017 07:28
Faðir Kolbrúnar var bandarískur hermaður: „Hringdi um leið og hann fékk bréfið frá mér“ Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir safnar fyrir Puerto Rico en þaðan er föðurfjölskylda hennar sem hún kynntist ekki fyrr en á táningsárunum. 8.10.2017 07:00
„Afsakið en aðeins eitt mun virka“ Enn harðnar Kóreudeilan. Ummæli forseta Bandaríkjanna vekja spurningar. 7.10.2017 23:29
Ríkisstjórn Íslands skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls Ican samtökin sem berjast gegn kjarnorkuvopnavá voru sæmd friðarverðlaunum nóbels í ár. Kawasaki fulltrúi samtakanna er staddur hér á landi í tengslum við Friðardaga í Reykjavík. Hann hvetur stjórnvöld landsins til að taka afstöðu til notkunar gjöreyðingarvopna. 7.10.2017 22:34
Efnahagsleg hagsæld verði að skila sér inn í velferðarkerfið Katrín Jakobsdóttir segir að fólk hafi raunverulegar áhyggjur af því að stjórnvöld nýti ekki góðærið til að rétta við innviðina. 7.10.2017 22:22
Forsætisráðherra faldi málsvörn ritstjóra Stundarinnar Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, gagnrýndi málflutning Bjarna og í kjölfarið var færsla ritstjórans falin þannig að einungis hann og vinir hans geta séð hana. 7.10.2017 21:48
Fagnaðarfundir þegar sænskur eigandi hitti íslenska hestinn sinn í fyrsta sinn Hestinn sem átti að fara í sláturhús keypti Maria fyrir tveimur árum. Hún segir að augu hestsins hafi sagt henni að hún ætti að kaupa hann. 7.10.2017 20:46
Vilja hvorki taka velferðina að láni né efna til hennar með því að skattleggja þjóðina í drep Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar setti tóninn fyrir kosningabaráttuna á kosningahátíð flokksins í dag. 7.10.2017 20:42
Lögreglan í Ástralíu starfrækti eina stærstu barnaníðingsvefsíðu heims Lögreglan tók yfir starfsemi síðunnar eftir að stofnandi hennar var handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára gamalli stúlku. 7.10.2017 20:19
Vilja koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á róló Hverfisráð Hlíða hefur óskað eftir því að farið verði í aðgerðir til að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu á Njálsgöturóló. Formaður ráðsins segir áhöld til neyslu ítrekað finnast á vellinum. 7.10.2017 19:00
Blæs til stofnfundar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur ræðu á stofnfundi Miðflokksins á morgun. 7.10.2017 18:25
Þórunn og Líneik fara fyrir Framsókn í Norðausturkjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. 7.10.2017 17:56
Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 7.10.2017 17:13
Edward Hákon Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna Kosið var í embættið á landsfundi flokksins í dag og hlaut Edward 148 atkvæði en Óli Halldórsson hlaut 70 atkvæði. 7.10.2017 15:04
Maður handtekinn eftir að ekið var á fólk í London Lögreglan rannsakar hvernig svo bar til að bílnum var ekið á fólk. 7.10.2017 14:47
Bjarni segir stefna í myndun vinstristjórnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, segir stefna í vinstristjórn undir forystu Vinstri grænna með stóraukinni útgjaldaaukningu og ríkisfjármálastefnu sem myndi leiða til verðbólgu og hærra vaxtastigs. 7.10.2017 14:32
Trump gefur í skyn samning við demókrata um sjúkratryggingar Þetta yrði í annað skiptið á skömmum tíma sem forsetinn leitar út fyrir raðir eigin flokks. 7.10.2017 14:25
Málafylgjumenn Trump tala máli Íslands Þrýstifyrirtækið á að vinna í þágu íslenskra fyrirtækja vegna áforma bandarískra stjórnvalda um að herða reglur um farþegaflug. 7.10.2017 13:49
Benedikt fer fyrir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi var kynntur í dag. 7.10.2017 12:41
Handtekinn vegna hótana og líkamsárásar Klukkan rúmlega hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamárásar og hótana í íbúð í fjölbýlishúss í hverfi 105 í morgun. 7.10.2017 12:36
Trump hindrar aðgengi að getnaðarvörnum Ríkisstjorn Donald Trump afnemur reglu úr tíð Obama sem skyldar atvinnurekendur til að greiða fyrir getnaðarvarnir starfsmanna, 7.10.2017 12:15
Birti mynd af undirskrift Jóns Gnarr en sá svo eftir því Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar stakk upp á að bjóða upp lista með undirskrift Jóns Gnarr til að safna fé í kosningasjóði flokksins í færslu á samfélagsmiðlum sem hann hefur síðan eytt. 7.10.2017 12:15
Röndóttir fuglar vekja furðu í Þingeyjarsýslu Tvær litskrúðugar endur hafa haldið til í skrúðgarðinum á Húsavík frá því í fyrravetur og vekja mikla athygli. Bæjarbúar liggja á tjarnarbakkanum til að ná myndum af þessum fögru fuglum. 7.10.2017 11:21
FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7.10.2017 11:15
Leiðtogar turnanna í komandi kosningum í Víglínunni Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson eru gestir Heimis Más í hádeginu. 7.10.2017 10:53
Bandaríkin á leið niður „dimman veg“ undir Trump Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna líkir orðræðu Donalds Trump við þá sem var ríkjandi fyrir heimsstyrjaldirnar á 20. öld. 7.10.2017 10:41
Bein útsending: Kosið um varaformann Vinstri grænna á landsfundi í dag Hægt er að fylgjast með landsfundi Vinstri grænna í beinni útsendingu á Vísi. 7.10.2017 09:52
Handtekinn á stolnum bíl með hníf og þýfi í fórum sínum Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft í nógu að snúast á dögunum. 7.10.2017 09:45
Fellibylurinn Nate stefnir á suðurströnd Bandaríkjanna Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum í láglendum ríkjum við Mexíkóflóa. 7.10.2017 09:11
Hræringar halda áfram norður af Grímsey Hrina jarðskjálfta heldur áfram norður af landinu. 7.10.2017 08:50
Fundu höfuð Kim Wall Fyrstu vísbendingar benda til að lýsing Peters Madsen á dauða blaðakonunnar eigi ekki við rök að styðjast. 7.10.2017 08:24
Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7.10.2017 08:06
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þriðjungi þingmanna sinna Samfylkingin er orðin þriðji stærsti flokkurinn ef marka má könnun Félagsvísindastofnunar og Miðflokkurinn mælist töluvert stærri en Framsóknarflokkurinn. 7.10.2017 07:35
Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna. 7.10.2017 06:00
Hugmyndir á lofti um að OR kaupi höfuðstöðvarnar aftur Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa rætt hugmyndir þess efnis að kaupa höfuðstöðvar fyrirtækisins aftur af fasteignafélaginu Fossi. 7.10.2017 06:00
Bjarni segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar Héraðssaksóknari segir sönnunarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. Það þurfi að liggja fyrir hvaða innherjaupplýsingar viðkomandi hafði. Bjarni Benediktsson segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar þegar hann seldi í Sjóði 9. 7.10.2017 06:00