Fleiri fréttir

Lítil hætta af gúmmíkurli á gervigrasvöllum

Ólíklegt er að hættuleg efni berist í líkama íþróttafólks á gervigrasvöllum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem nýsköpunarmiðstöð Íslands vann fyrir Kópavogsbæ.

„Sjálfstæðisflokkurinn séð það mun svartara"

Línurnar eru að skýrast fyrir komandi kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður varaformaður flokksins og í flestum kjördæmum verða uppstillingar á lista.

Sósíalistaflokkurinn fer ekki fram

Sósíalistaflokkurinn fer ekki fram í komandi þingkosningum og þess í stað mun flokkurinn halda áfram að vinna að uppbyggingu fjöldahreyfingar sem í framtíðinni mun beita sér innan verkalýðshreyfingarinnar, í sveitastjórnum og á þingi.

Fjöldi morðmála yfir meðaltali síðustu ára

Þremur einstaklingum hefur verið ráðinn bani hér á landi á þessu ári og er fjöldi mála yfir meðaltali síðustu ára að sögn afbrotafræðings. Maðurinn sem grunaður er um morðið á Hagamel á fimmtudagskvöld er hælisleitandi samkvæmt heimildum fréttastofu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnmálaflokkar landsins eru nú í óða önn að skipuleggja kosningabaráttuna og farið er að skýrast hvernig flokkarnir hyggjast raða á lista fyrir þingkosningar 28 október næstkomandi. Kjördæmisþing og kosningafundir fara fram um land allt um helgina.

Annar jarðskjálfti reið yfir miðhluta Mexíkó

Eftirskjálfti að stærð 6,1 reið yfir í suðurhluta Mexíkó í dag. Skjálftinn kemur einungis örfáum dögum eftir að stór jarðskjálfti reið yfir miðhluta Mexíkó og varð 295 manns að bana.

Trump slær heimboð til NBA-meistaranna af borðinu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur dregið heimboð sitt til NBA-meistaranna í Golden State Warriors til baka en um er að ræða árlega hefð. Í leiðinni skaut hann á helstu stjörnu liðsins, Stephen Curry, en sá hefur ýjað að því að hann myndi ekki þiggja heimboð forsetans.

Framsóknarmenn í Kópavogi skora á Willum

Framsóknarmenn í Kópavogi hafa skorað á Willum Þór Þórsson að gefa kost á sér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar. Ályktun þess efnis var samþykkt samhljóða á fundi Framsóknarfélaganna í Kópavogi í morgun.

Sat fastur í helli í þrjá daga

Nítján ára háskólanemi í Indiana University sat fastur í helli í þrjá daga. Var hann staddur í hellinum ásamt hópi samnemanda sinna er hann varð viðskila við hópinn.

Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög

Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með.

Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel

Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman.

Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum

Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá.

Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög

Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með.

McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur

Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare.

Sjá næstu 50 fréttir