Fleiri fréttir Guðni lét til sín taka í Bergen: „Loksins fæ ég að gera eitthvað“ Snjórinn sem tók á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og eiginkonu hans Elizu Reid, í Bergen í Noregi í dag var bæði blautur og kaldur. Guðni fór um víðan völl í Bergen í dag og mundaði meðal annars fínustu öxi. 23.3.2017 23:30 Fjölmenn minningarstund á Trafalgar-torgi Þúsundir komu saman á Trafalgar-torgi í London í kvöld til þess að minnast fórnarlamba árásarinnar við breska þinghúsið í gær. 23.3.2017 22:36 Lést á spítala eftir árásina á þinghúsið 75 ára gamall karlmaður lést af sárum sínum í kvöld á spítala eftir eftir árásina á breska þinghúsið á London í gær. Hann er fjórða fórnarlamb árásarinnar. 23.3.2017 21:42 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Suðvestanstormur gengur yfir landið sunnan- og vestanvert. 23.3.2017 21:39 Stórhríð gengur yfir landið sunnan- og vestanvert: Óveðrið nær hámarki rétt fyrir miðnætti Spá Veðurstofunnar um suðvestan storm hefur gengið eftir. 23.3.2017 21:33 Óttast að yfir 200 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi Óttast er að yfir 200 flóttamenn á leið frá Líbýu yfir til Evrópu hafi drukknað í Miðjarðarhafi eftir að bátar sem þeir voru farþegar í sukku. BBC greinir frá. 23.3.2017 20:43 Réttur barnsins að fá bólusetningu Sóttvarnalæknir segir rétt sérhvers barns að fá bólusetningu en um fimm prósent barna á Íslandi eru ekki bólusett. Aftur á móti telur hann ekki ráðlegt að lögleiða bólusetningar eða beita foreldra þvingunum, að svo stöddu. 23.3.2017 20:00 Hin handteknu grunuð um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögregla hefur handtekið átta einstaklinga í kjölfar árásarinnar við breska þinghúsið í London í gær. 23.3.2017 19:45 Vill stytta biðtíma erlendra ríkisborgara eftir kosningarrétti Ríkisborgarar Evrópusambandslanda sem eru búsettir hér á landi fá strax atkvæðisrétt í sveitarstjórnarkosningum og þurfa ekki lengur að bíða í allt að fimm ár ef frumvarp sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi verður samþykkt. Flutningsmaður segir þetta mikilvægt skref til að virkja erlenda ríkisborgara til þátttöku í íslensku samfélagi. 23.3.2017 18:45 Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23.3.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Sóttvarnalæknir segir rétt sérhvers barns að fá bólusetningar en telur óráðlegt að lögleiða þær eða beita foreldra þvingunum að svo stöddu. 23.3.2017 18:15 Birta nafn árásarmannsins Maðurinn sem talinn er hafa framið árásina við breska þinghúsið í London í gær hét Khalid Masood. 23.3.2017 17:30 Skora á Sigríði að stöðva flutning hælisleitenda til Grikklands og Ítalíu Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa skorað á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra að stöðva tafarlaust allar endursendingar umsækjenda um alþjóðlega vernd til Ítalíu og Grikklands. 23.3.2017 16:56 „Verður ansi hvasst í kvöld“ Fram til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt með rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suðvestanátt með éljum eða skúrum. 23.3.2017 16:10 Læknaráð lýsir yfir áhyggjum vegna Landspítalans Grípa verði til þjóðarátaks. 23.3.2017 15:42 Audi A3 e-tron ódýrari hér en í Bandaríkjunum Kostar 4,5 milljónir í Bandaríkjunum en 4,1 milljón hér. 23.3.2017 15:30 Viðbúnaðarstig aukið: Töluverðar líkur á að fuglaflensan berist til landsins Taldar eru töluverðar líkur á að afbrigði fuglaflensuveirunnar sem nú geisar í Evrópu berist hingað til lands og að alifuglar smitist af veirunni. 23.3.2017 15:04 Hver eru fórnarlömbin í London? Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi. 23.3.2017 14:56 „Grútspældur með að fá svona skoðanakönnun“ Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, segir flokk sinn ekki hafa verið nægilega sýnilegan með verk sín í ríkisstjórn. 23.3.2017 14:30 Pauline segist ekki okra á túristanamminu Hátt verð á namminu í lundabúðunum á sér eðlilegar skýringar. 23.3.2017 14:23 „Þyngra en tárum taki“ Samgönguáætlun gagnrýnd. 23.3.2017 13:58 Ofurbíllinn Lexus LC 500h kom með flugi í nótt Verður sýndur á laugardaginn. 23.3.2017 13:55 Reyndi að keyra inn í hóp af fólki í Belgíu Samkvæmt lögreglu var bíllinn á frönskum númerum og eru vopn sögð hafa fundist í bílnum. 23.3.2017 13:45 Ekki hægt að staðfesta landnám skógarmítils þrátt fyrir að tilfellum hafi fjölgað Hins vegar er búið að staðfesta að skógarmítillinn getur lifað af íslenska vetur. 23.3.2017 13:45 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið "hermann“ ISIS. 23.3.2017 13:00 Óhugnanleg reynsla Helga Seljan af svefnrofalömun: „Ég eyddi heilu nóttunum í forgarði helvítis“ Helgi Seljan, sjónvarpsmaður, er einn af þeim sem hefur glímt við svefntruflun sem kölluð er svefnrofalömun. Í nýrri bók Erlu Björnsdóttur, doktors í sálfræði, um svefn segir Helgi frá þessari lífsreynslu sinni og eru lýsingar hans heldur óhugnanlegar. 23.3.2017 12:45 Bjarni segir snilli fyrri ríkisstjórnar að koma í ljós Forsætisráðherra segir að viðskipti með hlutabréf kaupþings í Arion banka sýni snildina í skilyrðum sem síðasta ríkisstjórn setti Kaupþingi, sem komi í veg fyrir að kröfuhafar komist með tugi milljarða úr landi með tilheyrandi áfalli fyrir krónuna 23.3.2017 12:37 Fyrrverandi rússneskur þingmaður skotinn í Kænugarði Úkraína kennir Rússum um morðið, en þeir segja ásakanirnar fáránlegar. 23.3.2017 12:10 Fréttaskýring: Sjálfstæðisflokkur hákarl íslenskra stjórnmála Flokkurinn étur upp fylgi samstarfsflokkanna. 23.3.2017 11:10 „Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23.3.2017 10:53 Rasisti stakk heimilislausan mann til bana með sverði Morðinginn gaf sig fram til lögreglu eftir að hann valdi fórnarlamb sitt af handahófi. 23.3.2017 10:32 Mercedes Benz sætir rannsóknum vegna dísilvélasvindls Ágreiningur um hvort búnaður sem slekkur á mengunarvarnarbúnaði standist lög. 23.3.2017 09:55 Fyrsti Mustanginn boðinn upp Er í fullkomnu upphaflegu ástandi og mun vafalasut seljast dýrt. 23.3.2017 09:31 Gríðarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu Verið er að flytja um 20 þúsund manns frá svæðinu, en yfirvöld segja að um skemmdarverk sé að ræða. 23.3.2017 08:17 Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23.3.2017 08:12 Kannabisræktun stöðvuð í Þingahverfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði um sexleytið í gærkvöldi ræktun fíkniefna í húsi í Þingahverfi í Kópavoginum. 23.3.2017 07:35 Leigubílum fjölgar ekki í takti við ferðamenn Leigubílstjórar í Reykjanesbæ eru ósáttir við að rútufyrirtæki skutlist með farþega og finnst að hver sem er geti vaðið inn á þeirra starfssvið. Leigubílaleyfum hefur ekki fjölgað á Íslandi þrátt fyrir algjöra sprengingu í fjö 23.3.2017 07:00 Brasilíumenn eru sakaðir um útflutning á úldnu kjöti Til þess að sýna umheiminum að brasilískt kjöt sé ekki jafnslæmt og kom í ljós við húsleit lögregluyfirvalda síðastliðinn föstudag bauð forseti Brasilíu, Michel Temer, sendiherrum erlendra ríkja til málsverðar á einu af bestu steikhúsum höfuðborgarinnar um helgina. 23.3.2017 07:00 Sérleyfi til að kafa í Silfru á dagskrá Þjóðgarðsvörður telur ákjósanlegt að haldin verði útboð á sérleyfum til köfunar í Silfru. Brýnt sé að bregðast tafarlaust við straumi kafara í gjána. Frumvarpsdrög um málið eru til meðferðar í umhverfisráðuneytinu. 23.3.2017 07:00 Hvergerðingar vara við innlendum skattaparadísum Afnám lágmarksútsvars brýtur "gegn anda þess jafnræðis sem við sem þjóð viljum að ríki í okkar samfélagi“, segir bæjarráð Hveragerðis sem leggst eindregið gegn samþykkt frumvarps sem felur í sér afnám lagaákvæðis um lágmarksútvar. 23.3.2017 07:00 Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð 23.3.2017 07:00 Gjörbreytt staða frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Vinstri græn gætu myndað þriggja flokka ríkisstjórn með Pírötum og Samfylkingunni. Ný könnun bendir til að einungis fimm flokkar næðu fulltrúa á þing. Sjálfstæðisflokkurinn ennþá langstærsti flokkurinn en VG saxar á forskotið. 23.3.2017 07:00 Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiði Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síðustu fimm árum þróað aðferðir til að endurnýta náttúrulegan gróður til að græða sár eftir framkvæmdir á Hellisheiði. 23.3.2017 07:00 „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22.3.2017 23:30 Strætóbílstjóri talaði í farsíma í töluverðan tíma "Það er lögbrot og við ítrekum við okkar ökumenn að gera það ekki.“ 22.3.2017 22:53 Sjá næstu 50 fréttir
Guðni lét til sín taka í Bergen: „Loksins fæ ég að gera eitthvað“ Snjórinn sem tók á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og eiginkonu hans Elizu Reid, í Bergen í Noregi í dag var bæði blautur og kaldur. Guðni fór um víðan völl í Bergen í dag og mundaði meðal annars fínustu öxi. 23.3.2017 23:30
Fjölmenn minningarstund á Trafalgar-torgi Þúsundir komu saman á Trafalgar-torgi í London í kvöld til þess að minnast fórnarlamba árásarinnar við breska þinghúsið í gær. 23.3.2017 22:36
Lést á spítala eftir árásina á þinghúsið 75 ára gamall karlmaður lést af sárum sínum í kvöld á spítala eftir eftir árásina á breska þinghúsið á London í gær. Hann er fjórða fórnarlamb árásarinnar. 23.3.2017 21:42
Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Suðvestanstormur gengur yfir landið sunnan- og vestanvert. 23.3.2017 21:39
Stórhríð gengur yfir landið sunnan- og vestanvert: Óveðrið nær hámarki rétt fyrir miðnætti Spá Veðurstofunnar um suðvestan storm hefur gengið eftir. 23.3.2017 21:33
Óttast að yfir 200 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi Óttast er að yfir 200 flóttamenn á leið frá Líbýu yfir til Evrópu hafi drukknað í Miðjarðarhafi eftir að bátar sem þeir voru farþegar í sukku. BBC greinir frá. 23.3.2017 20:43
Réttur barnsins að fá bólusetningu Sóttvarnalæknir segir rétt sérhvers barns að fá bólusetningu en um fimm prósent barna á Íslandi eru ekki bólusett. Aftur á móti telur hann ekki ráðlegt að lögleiða bólusetningar eða beita foreldra þvingunum, að svo stöddu. 23.3.2017 20:00
Hin handteknu grunuð um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögregla hefur handtekið átta einstaklinga í kjölfar árásarinnar við breska þinghúsið í London í gær. 23.3.2017 19:45
Vill stytta biðtíma erlendra ríkisborgara eftir kosningarrétti Ríkisborgarar Evrópusambandslanda sem eru búsettir hér á landi fá strax atkvæðisrétt í sveitarstjórnarkosningum og þurfa ekki lengur að bíða í allt að fimm ár ef frumvarp sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi verður samþykkt. Flutningsmaður segir þetta mikilvægt skref til að virkja erlenda ríkisborgara til þátttöku í íslensku samfélagi. 23.3.2017 18:45
Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23.3.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Sóttvarnalæknir segir rétt sérhvers barns að fá bólusetningar en telur óráðlegt að lögleiða þær eða beita foreldra þvingunum að svo stöddu. 23.3.2017 18:15
Birta nafn árásarmannsins Maðurinn sem talinn er hafa framið árásina við breska þinghúsið í London í gær hét Khalid Masood. 23.3.2017 17:30
Skora á Sigríði að stöðva flutning hælisleitenda til Grikklands og Ítalíu Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa skorað á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra að stöðva tafarlaust allar endursendingar umsækjenda um alþjóðlega vernd til Ítalíu og Grikklands. 23.3.2017 16:56
„Verður ansi hvasst í kvöld“ Fram til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt með rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suðvestanátt með éljum eða skúrum. 23.3.2017 16:10
Audi A3 e-tron ódýrari hér en í Bandaríkjunum Kostar 4,5 milljónir í Bandaríkjunum en 4,1 milljón hér. 23.3.2017 15:30
Viðbúnaðarstig aukið: Töluverðar líkur á að fuglaflensan berist til landsins Taldar eru töluverðar líkur á að afbrigði fuglaflensuveirunnar sem nú geisar í Evrópu berist hingað til lands og að alifuglar smitist af veirunni. 23.3.2017 15:04
Hver eru fórnarlömbin í London? Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi. 23.3.2017 14:56
„Grútspældur með að fá svona skoðanakönnun“ Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, segir flokk sinn ekki hafa verið nægilega sýnilegan með verk sín í ríkisstjórn. 23.3.2017 14:30
Pauline segist ekki okra á túristanamminu Hátt verð á namminu í lundabúðunum á sér eðlilegar skýringar. 23.3.2017 14:23
Reyndi að keyra inn í hóp af fólki í Belgíu Samkvæmt lögreglu var bíllinn á frönskum númerum og eru vopn sögð hafa fundist í bílnum. 23.3.2017 13:45
Ekki hægt að staðfesta landnám skógarmítils þrátt fyrir að tilfellum hafi fjölgað Hins vegar er búið að staðfesta að skógarmítillinn getur lifað af íslenska vetur. 23.3.2017 13:45
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið "hermann“ ISIS. 23.3.2017 13:00
Óhugnanleg reynsla Helga Seljan af svefnrofalömun: „Ég eyddi heilu nóttunum í forgarði helvítis“ Helgi Seljan, sjónvarpsmaður, er einn af þeim sem hefur glímt við svefntruflun sem kölluð er svefnrofalömun. Í nýrri bók Erlu Björnsdóttur, doktors í sálfræði, um svefn segir Helgi frá þessari lífsreynslu sinni og eru lýsingar hans heldur óhugnanlegar. 23.3.2017 12:45
Bjarni segir snilli fyrri ríkisstjórnar að koma í ljós Forsætisráðherra segir að viðskipti með hlutabréf kaupþings í Arion banka sýni snildina í skilyrðum sem síðasta ríkisstjórn setti Kaupþingi, sem komi í veg fyrir að kröfuhafar komist með tugi milljarða úr landi með tilheyrandi áfalli fyrir krónuna 23.3.2017 12:37
Fyrrverandi rússneskur þingmaður skotinn í Kænugarði Úkraína kennir Rússum um morðið, en þeir segja ásakanirnar fáránlegar. 23.3.2017 12:10
Fréttaskýring: Sjálfstæðisflokkur hákarl íslenskra stjórnmála Flokkurinn étur upp fylgi samstarfsflokkanna. 23.3.2017 11:10
„Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23.3.2017 10:53
Rasisti stakk heimilislausan mann til bana með sverði Morðinginn gaf sig fram til lögreglu eftir að hann valdi fórnarlamb sitt af handahófi. 23.3.2017 10:32
Mercedes Benz sætir rannsóknum vegna dísilvélasvindls Ágreiningur um hvort búnaður sem slekkur á mengunarvarnarbúnaði standist lög. 23.3.2017 09:55
Fyrsti Mustanginn boðinn upp Er í fullkomnu upphaflegu ástandi og mun vafalasut seljast dýrt. 23.3.2017 09:31
Gríðarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu Verið er að flytja um 20 þúsund manns frá svæðinu, en yfirvöld segja að um skemmdarverk sé að ræða. 23.3.2017 08:17
Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23.3.2017 08:12
Kannabisræktun stöðvuð í Þingahverfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði um sexleytið í gærkvöldi ræktun fíkniefna í húsi í Þingahverfi í Kópavoginum. 23.3.2017 07:35
Leigubílum fjölgar ekki í takti við ferðamenn Leigubílstjórar í Reykjanesbæ eru ósáttir við að rútufyrirtæki skutlist með farþega og finnst að hver sem er geti vaðið inn á þeirra starfssvið. Leigubílaleyfum hefur ekki fjölgað á Íslandi þrátt fyrir algjöra sprengingu í fjö 23.3.2017 07:00
Brasilíumenn eru sakaðir um útflutning á úldnu kjöti Til þess að sýna umheiminum að brasilískt kjöt sé ekki jafnslæmt og kom í ljós við húsleit lögregluyfirvalda síðastliðinn föstudag bauð forseti Brasilíu, Michel Temer, sendiherrum erlendra ríkja til málsverðar á einu af bestu steikhúsum höfuðborgarinnar um helgina. 23.3.2017 07:00
Sérleyfi til að kafa í Silfru á dagskrá Þjóðgarðsvörður telur ákjósanlegt að haldin verði útboð á sérleyfum til köfunar í Silfru. Brýnt sé að bregðast tafarlaust við straumi kafara í gjána. Frumvarpsdrög um málið eru til meðferðar í umhverfisráðuneytinu. 23.3.2017 07:00
Hvergerðingar vara við innlendum skattaparadísum Afnám lágmarksútsvars brýtur "gegn anda þess jafnræðis sem við sem þjóð viljum að ríki í okkar samfélagi“, segir bæjarráð Hveragerðis sem leggst eindregið gegn samþykkt frumvarps sem felur í sér afnám lagaákvæðis um lágmarksútvar. 23.3.2017 07:00
Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð 23.3.2017 07:00
Gjörbreytt staða frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Vinstri græn gætu myndað þriggja flokka ríkisstjórn með Pírötum og Samfylkingunni. Ný könnun bendir til að einungis fimm flokkar næðu fulltrúa á þing. Sjálfstæðisflokkurinn ennþá langstærsti flokkurinn en VG saxar á forskotið. 23.3.2017 07:00
Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiði Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síðustu fimm árum þróað aðferðir til að endurnýta náttúrulegan gróður til að græða sár eftir framkvæmdir á Hellisheiði. 23.3.2017 07:00
„Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22.3.2017 23:30
Strætóbílstjóri talaði í farsíma í töluverðan tíma "Það er lögbrot og við ítrekum við okkar ökumenn að gera það ekki.“ 22.3.2017 22:53
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent