Fleiri fréttir

Réttur barnsins að fá bólusetningu

Sóttvarnalæknir segir rétt sérhvers barns að fá bólusetningu en um fimm prósent barna á Íslandi eru ekki bólusett. Aftur á móti telur hann ekki ráðlegt að lögleiða bólusetningar eða beita foreldra þvingunum, að svo stöddu.

Vill stytta biðtíma erlendra ríkisborgara eftir kosningarrétti

Ríkisborgarar Evrópusambandslanda sem eru búsettir hér á landi fá strax atkvæðisrétt í sveitarstjórnarkosningum og þurfa ekki lengur að bíða í allt að fimm ár ef frumvarp sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi verður samþykkt. Flutningsmaður segir þetta mikilvægt skref til að virkja erlenda ríkisborgara til þátttöku í íslensku samfélagi.

Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei

Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Sóttvarnalæknir segir rétt sérhvers barns að fá bólusetningar en telur óráðlegt að lögleiða þær eða beita foreldra þvingunum að svo stöddu.

Birta nafn árásarmannsins

Maðurinn sem talinn er hafa framið árásina við breska þinghúsið í London í gær hét Khalid Masood.

„Verður ansi hvasst í kvöld“

Fram til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt með rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suðvestanátt með éljum eða skúrum.

Hver eru fórnarlömbin í London?

Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi.

Bjarni segir snilli fyrri ríkisstjórnar að koma í ljós

Forsætisráðherra segir að viðskipti með hlutabréf kaupþings í Arion banka sýni snildina í skilyrðum sem síðasta ríkisstjórn setti Kaupþingi, sem komi í veg fyrir að kröfuhafar komist með tugi milljarða úr landi með tilheyrandi áfalli fyrir krónuna

„Við erum ekki hrædd“

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær.

Leigubílum fjölgar ekki í takti við ferðamenn

Leigubílstjórar í Reykjanesbæ eru ósáttir við að rútufyrirtæki skutlist með farþega og finnst að hver sem er geti vaðið inn á þeirra starfssvið. Leigubílaleyfum hefur ekki fjölgað á Íslandi þrátt fyrir algjöra sprengingu í fjö

Brasilíumenn eru sakaðir um útflutning á úldnu kjöti

Til þess að sýna umheiminum að brasilískt kjöt sé ekki jafnslæmt og kom í ljós við húsleit lögregluyfirvalda síðastliðinn föstudag bauð forseti Brasilíu, Michel Temer, sendiherrum erlendra ríkja til málsverðar á einu af bestu steikhúsum höfuðborgarinnar um helgina.

Sérleyfi til að kafa í Silfru á dagskrá

Þjóðgarðsvörður telur ákjósanlegt að haldin verði útboð á sérleyfum til köfunar í Silfru. Brýnt sé að bregðast tafarlaust við straumi kafara í gjána. Frumvarpsdrög um málið eru til meðferðar í umhverfisráðuneytinu.

Hvergerðingar vara við innlendum skattaparadísum

Afnám lágmarksútsvars brýtur "gegn anda þess jafnræðis sem við sem þjóð viljum að ríki í okkar samfélagi“, segir bæjarráð Hveragerðis sem leggst eindregið gegn samþykkt frumvarps sem felur í sér afnám lagaákvæðis um lágmarksútvar.

Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi

Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð

Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiði

Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síðustu fimm árum þróað aðferðir til að endurnýta náttúrulegan gróður til að græða sár eftir framkvæmdir á Hellisheiði.

Sjá næstu 50 fréttir